Tíminn - 14.03.1964, Síða 2
Föstudagur, 13. marz.
NTB—Saigon. — Talið er víst,
ð Nguyen Khanh, forsætisráð
'ierra S-Víetnam, munu auka
jaráttuna gegn konxmúnistum,
einkum í hinu þýðingarmikla
IHekong-háraði.
NTB-Hamburg. — Von Hassel,
varnarmálaráðherra V-Þýzka-
:ands, talaði í dag harðlega
’egn þeirri sjálfsögðu tillögu
im að gera V-Þýzkaland að
kjarnorkuvopnalausu svæði.
Bæði Pólverjar og brezki verka
nannaflokksleiðtoginn Wilson
hafa komið fram með þessa
íiugmynd.
NTB-Stokkhólmi. — Sovétsku
iíuskipi tókst í kvöld að diraga
iovétska farþegaskipið Litva,
neð um 450 farþega, á flot.
:>að strandaði við eyjuna Ven
i Eyrarsundi á miðvikudaginn.
NTB-Prag. — Vöruskiptaverzl-
un Noregs og Tjékkóslóvakíu
mun aukast um 20% á þessu
ári.
NTB-Moskvu. — Sovétútvarpið
sagði í dag, að fundist hafi
tæki um boirð í RB-66 flugvél-
inni, sem skotin var niður yf-
ir A-Þýzkalandi á þriðjudaginn,
sem sanni, að um njósnaflug
hafi verið að ræða.
NTB-Washingtön. — Dean
Rusk, utanríkisráðherra Banda
ríkjanna, kvað Bandaríkja-
stjórn órólega vegna vörubíla-
og strætisvagnasölu ýmissra
vestrænna ríkja til Kúpu.
NTB-Helsingfors. — Vantrausts
tillaga gegn ríkisstjórn Reino
Lehtos var felld í finnska þing
inu í dag.
NTB-Buenos Aires. — Argen-
tína mun líklega færa út fislt-
veiðilögsögu sína í 200 mílur
NTB-Miles City. — 5 létu lífið
í flugslysi í Montana-ríki í
kvöld.
NTB-Napoli. — ítalskir kornm
únistar réðust í dag harðlega á
stefnu kínverskra kommúnista
NTB-París. De Gaulle og Ben
Bella áttu í dag mjög óvæntan
fund í París, og er það þeirra
fyrsti fundur.
NTB-Bergen. — Nörðmenn
ekki geta staðið við samninga
sína um, að selja 110.000 tunn
ur af síld til Sovétríkjanna.
NTB-Oslo. — Orðrómur er á
sveimi um, að Sovétríkin hygg
ist senda mannað geimfar út
í geiminn mjög bráðlega.
NTB-Mo í Rana. — Rotthí.’
herja svo eyjuna Alsey í Nor
egi, að hætta er á, að íbúarnir
verði að flýja hana.
NTB-Nassau. — Tvö fiskiskip
frá Bahama-eyjum urðu fyrir
skotárás kú'banskrá fiskibáta
úti á alþjóðlégu hafi.
NTB-Rangoon. — Eftir fjög-
urra mánaða samningaviðræð-
ur, hefur náðst saimkömulag
milli rikisstjórnar Burma ög
hihna hægrisinnuðu Karen-upp
reisnarmanna.
inoHHHnnun
ÞÓTTIOF LJÓTUR
Gúmmíkarlinn er gjöf Slysavarnarkvenna til félagsins, hann þótti me3
eindæmum Ijótur, og fengust menn varla tll þess aS æfa sig á að blása
í hanri Íífi. Nú er komin ung og lagleg gúmmístúlka í staSinn, og áhugi
manna hefur glæSzt mikiS. Stúlkan heitir Anna, norzk aS ætt, og kostaSI
9 þús., en karlinn er amerískur, kostaSi 18 þús., svo ekki fer verSiS eftir
fegurSinni! (Ljósm. Tíminn GE.)
HLÍF í BESSA-
STAÐAHREPPI
í gær, föstpdag, hófst allsherjar
atkvæðagreiðsla í verkamanna-
félaginu Hlíf í Hafnarfirði um þá
lagabreytingu, að félagssvæðið
verði stækkað, svo að það nái
einnig yfir Bessastaðahrepp, en
nú nær það yfir Hafnarfjörð og
Garðahrepp. Atkvæðagreiðslan fer
fram samkvæmt ósk verkámanna
í Bessastaðahreppi, og samþykkti
fundur Hlífar að verða við ósk
þeirra. Atkvæðagreiðslan heldur
áfram í dag, laugardag, frá kl.
1—8 síðdegis og á mórgun frá kl.
1—7 síðdegis.
FB—Réykjavík, 13. marz.
Á surinudaginn eru 20 ár liðin
frá stofnun Barðstrendingafélags-
ins í Reýkjavík, Á stófnfundinum
gengu 192 í félagið, en félags-
menn eru í dag 550 talsins. Árið
1945 kaus félagið bygginganefnd,
sem hóf undirbúning að hótel-
byggingu í Bjarkarlundi, og árið
1960 var hafizt handa rim bygg-
ingu veitingaskála í Vatnsfirði,
eirinig á vegum félagsins.
Eigandi Berufjarðar í Barða-
Kaffisala kvensfúdenta
FB—Reykjavík, 13. rnarz.
Kvennstúdentafélag íslands efn
ir til kaffisölu og tízkusýningar í
Súlnasalnum á Hótel Sögu á sunnu
daginn, kl. 3. Kvenstúdentar sjá
eins og verið hefur að öllu leyti
um kaffisöluna og allan undir-
búning hennar, og einnig munu
þeir sýna tízkufatnaðinn, en hann
verður frá Markaðinum. Ágóði af
káffísöiunrii renriur í styrkveit-
ingasjóð félagsins.
Félagið tók upp þá nýbreytrii
í starfsemi sinni, fyrir nokkrum
árum, að veita kvenstúdentum
styrki til náms, bæði hér við Há-
skólann og einnig erlendis. Nokkr-
ar stúlkur hafa notið þessara
styrkja, og á síðasta ári voru veitt
MERKJASALA _
HVÍTABANDSINS
Á morgun, sunnudag efnir kven-
félagið Hvítabandið til merkja-
sölu í Reykjavík til styrktar sjóði,
sem stofnaður var s.l. haust á ald-
arafmæli hinnar merku hjúkrunar
konu, Ólafíu Jóhannesdóttur, sem
stofnaði Hvítabandið. Líknarstarf
hennar bæði hér heima og í Nor-
egi beindist að hjálp til hinna um-
komulausustu, ekki sízt ungra
stúlkna á glapstigum.
Hlutverk sjóðsins, sem stofnað-
ur var í haust, á að starfa í anda
Ólafíu, t.d. stofnun heimilis eða
skóla fyrir þær stúlkur, er þyrftúl
slíka aðstoð. Væntir Hvítabandiðl
þess, að borgarbúar taki málaleit-|
an þessari vel og foreldrar leyfij
böi’rium sínum að selja merkin,
sem afgreidd verða í barnaskól-
urn borgarinnar bæði í dag og á:
morgun.
ir 2 styrkir að upphæð 20 þús. kr.
Til þess að forðast óþægindi og
þrengsli verður nú eins og áður
forsala á aðgöngumiðum á laugar-
daginn milli kl. 2 og 5 í Hótel
SögU, norður dyr.
strandasýslu á þessum tíma, Jón
Brandsson, gaf land undir hótel-
ið við Berufjarðarvatn, en það
hlaut síðar nafnið Bjarkarlundur.
Fyrsta sumarið var gisting og
greiðasala í tjöldum, og var þá
hægt að taka á móti 20 nætur-
gestum. Nú er rúm fyrir 40 nætur-
gesti í Bjarkarlundi, og á síðasta
sumri- urðu gistinæturnar 3000.
Fyrstu órin var hótelið leigt, og
veitti Jón heitinn Hákonarson því
forstöðu ásamt konu sinni Hjáliri-
fríði Eyjólfsdóttur, en vorið 1957
tók félagið sjálft við rekstrinum,
og á síðasta sumri var Viðar
Davíðsson hótelstjóri.
Byrjað var á byggingu veitinga-
skála í Vatnsfirði árið 1961, en
þarria er aðeins um greiðasölu að
ræða.
Barðstrendingafélagið heldur
7—9 skemmtifundi á hverjum
vetri aúk árshátíðar, barnaskemmt
unar og skemmtunar fyrir Barð-
strendinga 60 ára og eldri. Þá
er einnig sumarsamgoma í Bjark-
arlundi um verzlunarhelgina. For-
maður í fyrstu stjórn félagsins var
Helgi Hermann Eiríksson, en nú-
verandi stjórn skipa:
Guðbjartur Egilsson formaður,
Guðmundur Jóhannesson varafor-
maður, Vikar Davíðsson féhirðir,
Ólafur Jónssori ritari. Meðstjórn-
endur eru Kristinn Óskarsson,
SigUrður Jónasson, Alexander Guð
jónsson.
AÐALFUNDUR
BLAÐAMANNAFÉL.
Aðalfundur Blaðamannafélags
íslands vcrðúr haldinn í Klúbbn-
um við FúJalæk, Pálmasunnudag,
22. marz, k!l. 2 e.h. Venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
Turnar hér og turnar þar
FB-Reykjavík 13. marz
Turnar eru nú mjög á dagskrá og
virðast ýmsir „bangnir“ við, ef
einn þeiri-a kynni að verða öðrutn
hærri hér í höfúðstáðnum í fram-
tiðlririi.
í grein um HALLGRÍMSKIKJU,
sem birtist hér í blaðinu sl. 1.
laugardag, 7. þ. m., í tilefni af
útkomu hinna nýjri GJAFA-
HLUTABRÉFA kirkjunnar, þá
var hæð turnsins á kirkjunni til
færð 174 metrar í stað 74 m, —
þ e. rhismunurinn 100 m. umfram
það sem áætlað er.
Skýringin á þessari miklu hæð
turnsins í frásögn bíaðsins, . um-
fram það sem fyrirhugað er, kann
að liggja í því, að á fundi blaða
niarina á skrifstofu biskups með
forráðamönnuim kirkjubyggingar-
innar, þá komu háir trii’nar í Kaup
mannahöfn til tals — en eitthvað
rnunu ísJendingar hafa vérið með
í að kosta byggingri þeirra á
fyrri öldrirri. Taldi einhver að
ekki v*ri of mikið þótt við nú
— af frjálsum vilja — byggðum
nú einn turn, sem eitthvað væri
ilm talandi.
Nú höfum við til gaman slegið
upp í leksikon og þar rekizt á
„Byen med de skönne Taarnc“
— og þaðan er meðfylgjandi mynd
aí nokkrritn þekktum turnum, —
ásámt hinrim fyrirhugaða turni
Hallgrímskirkju, sérh við höfum
stilit upp við hliðina á þeim
dönsku.
100 iH
Greinilegt er að okkar turn má
ekki minni vera — miðað við
tækni og frarrifarir 20- aldarinnar.
En sém sagt — við ætluðum aö
láta okkrir nægja 70 riietra + 4
metra 1—ss og vöriaridi verða ail-
ir ánæg _ riieð það — um það
er lýku'
1) Friðrikskirkjan (Marmarakirkjan) 80 m. 2) Vor Frelsers kirke 93 m.,
4) Ráðhústurninn 105 m., 5) Kristjánsborg (Þinghúsið) 100 m., 6) Hall-
grímskirkja 74 íri.
Fundur FUF um
vinnuhagræðingu
Félag ungra Framsóknarmariria
Reykjavík heldur almennan félags
furid þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 20.30
að Tjarriárgötu 26. Urnræðuefnið t-r
vinnuhagræðirig. Frummælandi er
Sveinn Björnsson franikv.sti. Iðriaðar
thálastcfnúnar ísl. Allt framsóknar
fólk velkomlð, fjölrriéhnið og kynnið
ykkuf sjóriarmið kunriáttúmanris á
nýjum lelðum I vinriútækni og
viririuhagræðingu.
morgun
IIF—Reykjavík, 13. marz.
Sunnudaginn 15. marz verður
níuridi almenni starfsfræðsludag-
urinn haldinn í Iðnskólanunx í
Reykjavík. þar verða veittar upp-
lýsingar Um liðléga 180 starfsgreiri
ar, stofnanir, skóla og vinnustaði.
Leiðbeineridur verða 300 talsins.
Til gamans íriá géta þess, að á
fyrstá starfsfræðsludéginum fyr-
ir níri árUm, var leiðbeint um 67
starfsgreiriar.
Ólafur Gunnarsson, sálfræðing-
ur, sagúi blaðamönnum á fundi í
dag, að pær atvinnugreinar, semj
.lÖfniist eftirspúfn hefði verið eft-|
It frá uþþháfi. vséh Lattdbúriaður'
ög sjávarötvegm, Það fyrsta, sem1
unglingarnu spyðij eftir nú orðið,
væri hváð þau ' ef>S” i kaUp og
hvað vinnutínr væri ^igur Svo
.væri farið að riugst i rnstímá
Jog annað Íýesí- h tta
Starfsfræðslar ;'”inri-
daginn klukkan tvo i-'-kur
Iklukkan fimm. Fjöldi íé ks héfur
aðstoðað við undirbúning og fram-
kvæmd starfsfræðsludagsins og
mun Ragnar Geofgsson, skóla-
fulltrúi, flytja ávarp í tilefni dags-
ins í fréttaauka á föstudag.
Leiðbeinendrir éru beðnir að
mæta í samkomusal Iðnskólans kl.
1,20 á sunnudaginn, en þá mun
Jóhann Hannesson, prófessor,
fiytja ávarp, og tvöfaldur kvartett
tyrrverandi nemenda Hlíðardals-
skólá mun syngja undir stjórn
Jöhs H. Jónssonar.
K
T í Wí I Kí N, laugardaginn 14. marz 1964 —