Tíminn - 14.03.1964, Side 10
i DAG er laugardagur
14. marz 1964.
Eutychius.
Árdegisháflæði kl. 5,41.
Tungl í hásuðri kl. 13,09.
Slysavarðsfofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
simi 21230.
Neyðarvaktln; Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavfk: Næturvarzla vikuna
frá 14. marz til 21. marz er í Vest-
urbæjar Apóteki. Sunnudagur.
Austurbæjar Apótek.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
kl. 13,00, 14. marz til kl. 8,00, 16.
marz er Ólafur Einarsson (sunnu
dag) Ölduslóð 46, Sími 50952.
Gamall bóndi, nú andaður, að
nafni Jónas lllugason frá Bratta-
hlíð, kvað svo um „atómljóð":
„Atómskálda'‘-þynkan þynnt
þynnri en nokkur sklta!
Hvort hún verður þynnra þynnf,
það má fjandinn vita.
Neskirkja: Messa kl. 2 (Hallgrím?-
minning). Séra Jón Thorarensen.
Elliheimilið: Messa kl. 2. Séra
Jón Guðmundsson. Heimilisprest
urinn.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Guðsþjónusta til
minningar um 350 ára fæðingar-
afmæli sr. Hallgríms Pétursson-
ar ki. 10,30. Ræðu flytur forseti
íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson. —
Altarisguðsþjónustu annast bisk
upinn hr. Sigurbjörn Einarsson,
og séra Sigurjón Þ. Árnason. —
Kirkjubæn af stól flytur sr. Jak-
ob Jónsson. Einsöngvari með
kirkjukórnum er Árni Jónsson
óperusöngvari.
Langholtsprestakall: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,30. Séra Árelíus
Nielsson. Messa kl. 2. Séra Jón
Bjarnason sóknarprestur í Lauf-
ási predikar. Séra Sigurður H.
Guðjónsson þjónar fyrir altari.
Ásprestakall: Almenn messa íil
minningar um Hallgrím Péturs-
son í Laugarásbíói kl. 2 e. h. séra
Grímur Grímsson.
Kópavogskirkja: Hátíðarmessa til
minningar um Hallgrím Péturs-
son kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30
Séra Gunnar Ámason.
Háteigsprestakall: Barnasam-
koma í Sjómannaskólanum ki'.
10,30. Messa kl. 2. Hallgrímsminn
ing. Séra Jón Þorvarðarson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. — 350 áram inning sr.
Hallgríms Péturssonar. Aðaif.
safnaðarins að messu lokinni. --
Séra Kristinn Stefánsson.
Grensásprestakall: Breiðagerðis-
skóli, Sunnudagaskóli kl. 10,30.
Messa kl. 2. Hallgrímsminning. —
Séra Felix Ólafsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5.
Séra Hjalti Guðmundsson. —
Barnasamkoma í Tjarnarbæ k!.
11. Séra Hjalti Guðmundsson.
Bústaðaprestakall: Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30.
Guðsþjónusta ki. 2. Séra Lárus
Halldórsson predikar. Séra Ólaf
ur Skúlaison.
Kirkja óháðasafnaðarins.
Almenn barnasamkoma kl. 10.30
Séra Emil Björnsson.
Mosfellsprestakall, messað í
Brautarholti kl. 2 á sunnudag.
Séra Bjarni Sigurðsson
Kirkjukvöld til minningar um s.'.
Hallgrím Pétursson verður i
óssön' táíar um páss'íusálmasön™
fyrr og síðar. Stúdentar úr guð-
fræðideiid syngja nýrri passíu-
sálmalög með aðstoð Árna Jóns-
sonar óperusöngvara, undirleik
annast Páll Haildórsson. Séra
Jakob Jónsson flytur erindi.
Langholtsprestakall: Hallgríms-
kvöld kl. 8,30. Erindi: sr. Árelíus
Níelsson. Einsöngvari Guðmund-
ur Jónsson og fl.
J> Ml«4 » ^
ín'iú iUUtÖTUÖ 1‘VÁUUt
G J AFA-H LUTAB RÉ F
HALLGRÍMSKIRKJU
á kr. 100.00, 300,00, 500,00 og
1000,00, verða fáanleg í kirkj-
um landsins að loknum öllum
guðsþjónustum sunnudaginn 15.
marz og síðan hjá öllum prestum
og kirkjuvörðum fyrst um sinn.
Bréfin veröa einnig fáanleg i
framtíðinni á öðrum stöðum, er
síðar verða kynntir.
Langholtssöfnuður. Er til viðtals
í safnaðarheimili Langholtspresta
kalls alla virka þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5—7,
svo og klukkustund eftir þær
guðsþjónustur er é gannast.
Sími 35750. Heimasími að Safa-
mýri 52, 38011. Séra Sigurður H.
Guðjónsson.
DENNI
DÆMALAUBl
Á ég að fela meðulin fyrl>>
Þig?
Kvæðarhannafélagið Iðunn held-
ur fund í Edduhúsinu í kvöld kl.
Á00.
Kvenréttindafélag íslands heid-
ur fund að Hverfisgötu 21, þriðju
daginn 17. marz kl. 8,30. Erindi:
Fóstruskólinn, Valborg Sigurðar-
dóttir flytur. Félagsmál. 19. júní
og fl.
Ferðafélag íslands efnir til 2ja
Þórsmerkurferða um páskana. —
Önnur er fimm daga ferð, lagt
af stað á fimmtudagsmorgun —
(skírdag) hin er 2V2 dags ferö,
lagt af stað kl. 2 á laugardag,
gist verður í sæluhúsi félagsins
þar. — Gert er ráð fyrir að fara
fimm daga ferð að Hagavatni ef
fært verður þangað. — Upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins, sím
ar 19533 og 11798.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá NY kl. 07,30.
Fer til Luxemburg kl. 09,00. Þor-
finnur karlsefni er væntanlegur
frá Oslo,Gautaborg og Kmh kl.
23,00. Fer til NY kl. 00,30. — Ei
ríkur rauði er væntanlegur fr.'i
Luxemburg kl. 23.00.
LAUGARDAGUR 14. marz:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 Óskaiög sjúklinga
(Kristín Anna Þórarinsdóttir). -
14.30 í vikuiokin (Jónas Jónas-
son). 16,00 Vfr. — „Gamait vín
á nýjum belgjum": Troels Bendt-
sen kynnir þjóðlög úr ýmsum
áttum. 16,30 Danskennsla (Heið-
ar Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. —
17,05 Þetta vil ég heyra: Bjarni
Guðmundsson póstmaður velur
sér hljómplötur. 18,00 Útvarpc-
saga barnanna: ,,Landnemar“ -•
eftir Frederick Marryat; VII. —
(Baldur Pálmason). 18,20 Vfr. —
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). — 19.30
Fréttir. 20,00 Óperettulög eftir
Leo Fall. 20,15 Ofvitarnir mínir:
Til gamans ieiðir Jónas Jónasson
hlustendur inn í geitarhús að
Ieita ullar. 21,00 „Manhattan í
músik": Mantovani og hljómsv
hans leika. 21,20 Leikrit: „Sævar
reið“ eftir John Millington
Synge. Þýðandi: Bjarni Benedikts
son frá Hofteigi. Leikstjóri: —
IHiomas McAnna. 22,00 Fréttlr.
22,10 Lesið úr passíusálmum (4.1 K
22,20 Danslög. 24,00 Dagskrárlok.
— Hvernig kviknar
Ijós elginlega?
— ... 00 hvernig getur hann, hver sem
hann er,
berginu?
Á meðan: — Hinn óþekkti stjórnandi ar
undir læstri skrifstofunni. Eyjan er eign
Helm-f jölskyldunnar og lýtur engri sér-
stakri rikisstjórn.
Lárétt: 1 fuglar, 6 í stofu, 8 á
sjó, 10 miskunn, 12 hvílt, 13 skóii,
14 á heyjavelii, 16 hljóð, 17 vafi
19 reykur.
Lóðrétt: 2 húð, 3 fangamark, 4
stefna, 5 ættarnafn, 7 yfirstétt,
9 í straumi, 11 tunna, 15 ílát, 16
gljúfur, 18 hreppi.
Lausn á krossgátu nr. 1080:
Lárétt: 1 uglur, 6 úir, 8 Tai, 10
ryð, 12 él, 13 LI, 14 laf, 16 usl,
17 áin, 19 stinn.
t.óðrétt: 2 gúll, 3 LI, 4 urr, 5
stéli, 7 aðili, 9 ala, 11 yls, 15
fát, 16 unn, 18 II.
10
TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1964