Tíminn - 14.03.1964, Síða 15

Tíminn - 14.03.1964, Síða 15
/ FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 TIL SÖLTJ 2ja herb. íbúð meS sér inngangi og sér hita, í steinhúsi við Marargötu 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 2ja herb. kjallaraíbúð í nýju húsi í Laugarnesi. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Blönduhlíð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Stóragerði. Her- bergi fylgir í kjallara. 3ja herb. ibúð í timburhúsi á eignarlóð í Skerjafirði — Lágt verð, lág útborgun. 3ja herb. íbúðir á hæðum í steinhúsum við Hverfisgötu. 4ra herb. íbúð við Lokastíg. Laus strax. 4ra herb. vandaðar íbúðir við Háaleitisbráut. 4ra og 5 herbergja íbúðir í smíðum við Háaleitisbraut og Fellsmúla. Einbýlishús, nýleg og vönduð við Hlíðargérði, Sogaveg, Hlíðarveg, Digranesveg og Álfhólsveg. Fallegt timburhús með 7 herb. íbúð við Geitháls Auk ofangreinds, höfum við íbúðir á ýmsum stöðum í bænumj stórar og smáar. Leitið upplýsinga. Fasteignasalan Tjarnargöfu 14 Sími 20625 og 23987 ALMENNA FASTEIGNASALAN Til söius Steinhús í Þingholtunum, tvær hæðir. -2ja herb. íbúð á hvorri hæð. Stórt útihús. — Hitaveita. Útborgun samtals 300 þús. 2ja herb. góð íbúð við Blóm- vallagötu. 3ja herb. risíbúð við Laugaveg. Sér hitaveita, þvottur og geymsla á hæðinni. 3ja herb. íbúð við Miðstræti. — Sér hitaveita, góð kjör. 3ja herb. ný standsett hæð í gamla bænum. Allt sér. Laus nú þegar. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á Högunum. Sér inngangur. Sér hiti. 3ja lierb. íbúð á jarðhæð í Safa mýri, fullbúin undir tréverk, lán ær. 150 þús. 4ra herb, ný íbúð við Holts- götu, fullbúin undir tréverk. 1. veðréttur laus, lán 150 þús. fylgir. Efri hæð, 120 ferm, ný og glæsi leg við Fálkagötu. Sér hiti, þvottahús á hæðinni. Teppi. Góð kjör. Kópavogur: Hæðir með allt sér í smíðum, einnig glæsileg einbýlishús, byggingarlóðir. Hef kaúpendur með miklar útborganir að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum bæði nýjum og eldri, einni til tveiiii hæðum í smíðtim. AIMENNA FASIEI6HASALAM LINDARGATA 9 SlMI 21150 TÍMINN, laugardaginn 14. Frá Alþlngl eða sóttu hana út yfir hafið, að þeir gerðust starfsmenn kirkjunn- ar, sóknarprestar í þjónustu henn ai víðs vegar um landið og einn ig á mörgum prestssetrum voru einmitt slíkar menningarmiðstöðv ár. Nú eru þéssar menningarmið stöðvar sumar og flestar algerlega horfnar af landsbyggðinni og y£ irleitt fer ekki að verða um slíkt að ræða í sambandi við t. d. kirkju legar stofnanir, enda starfa fræði menn, menn, sem hafa áhuga fyrir fræðum, nú á sérsviðum og fá menntun til þess, satns konar menn og áður gengu í þjónustu kirkjunnar- Eitthvað ætti að koma í staðinn fyrir þetta, segir Jó- hann Skaftason, og kannske er það hugsunin um þessar fornu fræða- miðstöðvar í dreifbýlinu, er hefur vakið menn til umhugsunar um þetta framtíðarmál. íþróffir Melavöllurlnn hefur ekki áður verið opnaður svo snemma árs en tíð hefur verið óvenjugóð sð undanförnu — og vcllurlnn eftir því. ÍR og KR mæfast anna$ kvöid •fc Þessir leiklr fara fram i fs- landsmótinu I körfuknattleik um helgina: Laugardagur kl. 20.15 3. fl. ÍR b—ÍKF 2 fl. ÍR—Ármann 1. fl. KFR—Laugarvatn Sunnudagur kl. 20.15 1. fl. Skarphéðlnn—ÍR 1. fl. KR—ÍS M.fl. ÍR—KR Ensk knatfspyrna Tveir leikir fóru fram I gær- kvöldi í 1. deildinni enksu: Blrmlngham—Blackburn 2:2 Bromwich—Blackpool 2:1 TIL SÖLU 3ja herb. íbúð í smíðum í Kópavogi 4ra herb. íbúð við Njörvasund 4ra herb íbúð tilbúin undir tréverk í Kópa- .vogi. 3ja herb. risíbúð við Lindargötu 3ja herb. íbúð í Skerjafirði Einbýlishús á Grímsstaðahoiti. Einbýlishús í Kópavogi (i Einbýlishús við Lindargötu Tvíbýlishús við Óðinsgötu 2ja herb. íbúð við Norðurmýri jj 2ja herb. íbúð við Stóragerði. | Lóð úndir tvíbvlishús í Kópavogí. 3ja herb. sér íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. — ! Harðviðarinnrétting og teppi ! á stofu. Laus 14. maí. í SMÍÐUM 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stöðum í Kópavogi. Útborganir frá 100 þús. Endurskoðunar- oq fasteignastofa Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu við Tryggvagötu 5 liæð (lyfta) Símar 20465—24034 og 15965 Endurskoðunar- og fasteignastofa KONRAÐ Ó. SÆVALDSSON, Hafnarhúsi við Tryggvagötu, 5. hæð (lyfta), símar 24034, 20465 og 15965 ! i 1 1 i i spíss-skófla, heykvfsl/heykló-ef vill 1. STERKUR TRAKTOR FYRIR ALLA VINNU 2, HENTUGASTAVÖKVAKERFI 2. HENTUGASTA VÖKVAKERFI 3. BEZTU MOKSTURSTÆKI 4. AFLORTAK VIÐ ALLRA HÆFI 5. Ní SLATTUVEL HLIÐARTENGD 6. MEST ORVAL AUKAHLUTA 7. YFIRSTÆRÐ AF STARTARA OG RAFGEYMUM 8. HAGSTÆÐAST VERÐ PantiS vélarnar tímanlega vegna lánsumsókna og afgreiffsíu. FARMALL B-414 NIEÐ VÖKVASTÝRI KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT OG ELDFLAUGIN Framhald af 16. síSu. irnar beinast að því að mæla fjölda rafagnanna, o»ku þeirra og ýmislegt fleira, sem gildi hefur. Hér á íslandi munu Frakkarnir hafa samstarf við marga aðila, rannsóknarráðið, veðurstofuna, eðlisfræðistofnunina, landsímann, flugmálastjórnina, landhelgisgæzl una, lögreglu og almannavarnir og fleiri. Frakkarnir verða sjálfir með veðurathuganir austur á Mýrdalssandi, en hafa auk þess samband við veðurstofuna, einkum á Keflavíkurflugvelli. Eðlisfræði- stofnunin mun veita þeim stöðug ai- uplýsingar um segultruflanir, því að eldflaugaskotin éru háð vissum skilyrðum á því sviði. Land sicninn mun sjá um, að Frakkarn- ir geti verið í stöðugu beinu síma sambandi við Reykjavík. Flug- málastjórn og landhelgisgæzla sjá um að halda skipum og flugvélum utan hættusvæðis, meðan á sjálf um skotunum stendur. Þjóðveg- ir.um austan við Vík í Mýrdaal verður lokað, rétt á meðan verið er að skjóta eldflaugunum upp. Er ekki að efa, að fslendingar verða áfjáðir að fylgjast með þessum viðburðum, og þarf væntanlega að gera tals- verðar ráðstafanir til þess að halda forvitnum í hæfilegri fjar- lægð. Ekki sagði dr. Þorsteinn Sæmundsson, að neinum þyrfti að stafa hætta af þessum aðgerðum á Mýrdalssandi, eldflaugaskot væru að sjálfsögðu aldrei alveg Hættulaus, en þeir einir, sem ynnu við þau, legðu sig í hættuna. Eldflaugaskotin eru háð vissum skiiyrðuhi veðúrs og fleira, eink- um er nadðsynlegt, að veður sé heiðskírt. Ekki munu íslendingar géta séð skotin hvaðanæva af landinu, og ch’unur eru ekki það miklar, það þær heyrist víða. Við varanir þurfa að hafa borizt til flugvéla og skipa með dags fyrir- vara, svo áð auðvelt verður að fylgjast með hvenær skotin eiga sér stað, og er ekki að efa, að margir munu fylgjast með. Vænt- anlega verður Reynisfjallið margra takmark þann dag. Ekki sagði dr. Þorsteinn, að ís- lendingar hefðu neinn beinan hagnað af rannsóknum Frakkanna, nema þeir nytu að sjálfsögðu góðs af vísindalegum niðurstöðum, eins og aðrar þjóðir heims. íslenzkum vísindamönnuni stendur þó til boða að fylgjast með öllum undir- búningi frönsku vísindamannanna i Frakklandi, samsetningu eldflaug anna og fleira, og svo að sjálf- sögðu aðgerðum þeirra hérlendis. Ekki kvaðst dr. Þorsteinn þó búast við, að íslenzkir vísindamenn hefðli tök á að fara til Frakk- lands. Wislok verður bjargað FB-Reykjavík, 13. marz. LOKS hefur verið ákveðið að bjarga Wizlok úr Bakkafjöru. Sérfræðingur frá Polish Ship Sal- vage Company í Gdynia er kominn austRr til þess að athuga aðstæð- ur, en félagið bjargaði á síðasta ári 200 skipum. Aðeins er hægt að ná togaranum út þegar stórstreymt er, sem verður reyndar inn helg- ina, en nægilegur undirbúningur hefur ekki átt sér stað, svo bíða verður með björgunina í einn mánuð. Wizlok figgur nú á þurru landi hátt uppi i fjöru, en fyrir utan sveimar dráttarbáturinn Kóral, — sem á að draga togarann á flot. — Áður en það getur orðið, verður að reyna að koma vélum skipsins í lag, og rétta' það af, en allt þetta tekur langan tíma. Oddur Helgason umboðscnaður pólskra togara hér á landi, sagði að óútreiknanlegt væri, hve mikið björgunin gæti kostað, en Wizlok sjálfur kostaði um 30 milljónir RUBY TALINN . . . Framhald af 16. síðu, um, þegar kviðdómurinn gerir grein fyrir niðurstöðu sinni og dómarinn kveður upp dóminn. Er það í fyrsta sinn í sögu Texas ríkis ,að sjónvarpað verður frá slíkum atburði. r Utsýnar-skemmtun Á sunnudaginn kemur .efnir Ferða félagið Útsýn til kvöldskemmtun- ar í Súmasal Hótel Sögu. Hefst skemmtunin kl. 9 um kvöldið, en húsið verður opið matargestum frá kl. 7. Fjöldi fólks hefut tekið þátt í hópferðum Útsýnar á liðnum ár- um, og verða sýhdar myndir úr ferðum Um ýmis Evrópulönd og kvikmynd úr Austurlandaferð, sem Óskai Gíslason ljósmyndari tók. Hefur sú mynd ekki verið ,sýnd opinberlega áður. Sigurður A. Magnússon. rithöfundur, flytur skýringar með myndinni. Sumaraætlun Útsýnar 1964 verð ur kynnt. Ómar Ragriarsson flyt- ur nýjan gamanþátt, þá verður verðlaunagetraun og dans til kl. 1 eftir miðnætti. Öllum heimill aðgangur að skemmtuninni. svo það mætti kosta þó nokkuð mikið að bjarga honum, áður en það hætti að borga sig. Björgun hf. mun ekki taka þátt í björgunarstörfunum, en einhverj ir íslendingar verða ráðnir til starfa sem aðstoðarménn Pólverj- anna frá pólska björgunarfélaginu. INNRÁS TYRKJA Framhald af 1. síðu. um ráðum, ef Tyrkir gera innrás á eyjuna. Gríski land- og sjóher- inn hefur fengið skipun um að vera tilbúinn til hernaðar þegar í stað. í Ankara gerigu fagnandi og syngjandi stúdentar um götur borg orinnar eftir að kunnugt var um tilkynningu þá, sem tyrkneska stjórnin hafði sent Kýpúrstjórn. Um 11.000 stúdentar söfnuðust saman á aðalgötu borgarinnar og höfðu sig mikið í frammi, brenndu m. a. myndir af Makariosi. — Á fundinum var því lýst yfir, að „tyrkneska blóðið, sem flýtur á Kýpur, er það sama og rennur í æðum dkkar“. Á spjöldunum var m. a. málað þetta: „30 milljón Tyrkir koma til Kýpur“. Stofnun friðarhersveitanna, sem senda skal til Kýpur, þokast í átt- ina. Sænska stjórnin ákvað í dag, að velja nú þegar þá hermenn, sem þeir ætla að leggja fram, en leggja þó ennþá áhérzlu á, að þeir taki því aðeins þátt í herliö- inu, að fleiri hlutlaus :iki geri það samá. Þessi lönd liafa annað hvort lofað herliði eða fjármagni: Kanada um 1.000 mönnum, sem þeir standa straum af sjálfir. Hol- land veitir 100.000 dollara, írland 500 hermenn, Ítalía 150.000 doll- ara, Ástralía um 110.000 dollara, Grikkland 850.000 dollara, Banda- ríkin 2 milljónir dollara-og Bret- land eina milljón. Auk þess mun Noregur líklega veita 355.000 horskar krónur og Sviss hefur lof- að einhverri upphæð, sem ennþá er ekki ákveðin. Herliðið mun fyrst um sinn kosta um 6 milljónir doll- ara. bAKKARÁVÖRH Ég þakka hjartanlega þeim, sem minntust mín á sextugsafmæli mínu 6. þ. m. Sérstakar þakkir færi ég starfsfélögum mínum í Kaupfélagi Rangæinga fyrir höfðinglega gjöf. Guðmundur Pálsson, Hvolsvelli. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.