Tíminn - 21.03.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 21.03.1964, Qupperneq 10
r« í í Kristniboðsdaprínn 1964 Pálmasunnudagur hefir um margra ára skeið verið helgaður kristniboðinu. Við guðsþjónustur og samkom- ur í eftirtöldum kirkjum í Reykjavík og nágrenni mun einnig í ár verða tekið við gjöfum til kristniboðsins í Konsó: AKRANES Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskóli í „Frón". Kl. 2 e. f. Guðsþjónusta í Airaneskirkju. Jóhannes Sigurössou •pródikar. Síra Jón M. Guðjónsson fyrir altari. Kl. 8.30 e. h. Kristniboðssamkoma í „Frón". Jóhannes Sigurðsson talar. HAFNARFJÖRÐUR Kl. 10,30 f. h. Barnasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Hverfisgötu. Kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Síra Jóhann Hannes- son, prófessor, prédikar. Sóknarprestur sr. Garðar Þorsteinsson, prófastur, fyrir altari. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. KEFLAVÍK Kl. 11 f. h. Barnaguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju. Síra Björn Jóns- son, sóknarprestur. Kl. 8 e. h. Kristniboðssamkoma í kirkjunni. Baldvin Steindórsson og Hilmar B. Þórhallsson. KÓPAVOGUR KI. 2 Guðsþ.iónusta í Kópavogskirkju. Síra Gunnar Árnason, sóknar- prestur. REYKJAVÍK Ki. 11 f. h. Hallgrímskirkia. Síra Sigurjón Þ. Árnason, sóknarprestur. Kl. 2 e. h. Fríkirkjan: Síra Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall: Guðsþjónusta í Breiðagerðisskóla. Síra Felix Ólafsson, sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Síra Jakob Jónsson, sóknarprestur. Laugarneskirkja: Síra Garðar Svavarsson, sóknarprestur. Nesklrkja: Síra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur. Kl. 5 e. h. Dómklrkjan: Síra Óskar J. Þorláksson, sóknarprestur. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstig. Friðbjörn Agnarsson og Narfi Hjörleifsson. Kristni- boðsþáttur. Söngur. Vér bendum vinum og velunnurum kristniboðsins í Konsó á guðsþjónustur þessar og samkomur, þar sem gjöfum til þess verður veitt móttaka. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga Jap. Eik 2” Aflelía Afromosía — þurrkað og óþurrkað GUÐMUNDUR J. Guðmund,- son, varaformaður Dagsbrún- ar, er fæddur í Reykjavík 22. janúar árið 1927. Foreldrar hans eru Guðmundur H. Gu?- mundsson, sjómaður, og kona hans Sólveig Jóhannsdóttir. — Guðmundur er einn af fjórum bræðrum og hefur frá unga aldri stundað öll hugsanleg störf tll lands og sjávar. Hann vann við sveitavinnu oa verka mannavinnu og stundaði nám í gagfræðaskóla. Árið 1943, þegar hann vann við höfnína gekk hann í Dagsbrún, og skömmu síðar gerðist hann lögregluþjónn á Siglufirði. — Því starfi gegndi hann á hverju sumri fram til ársins 1946, en þá var hann skipað- ur trúnaðarmaður Dagsbrú"- ar á ýmsum vinnustöðum. — Árlð 1953 var Guðmundur kjörinn í'stjórn Dagsbrúnsr og sama ár gerðist harin fasf- ur starfsmaður félagsins. — Guðmundur hefur setið í ýms- um samninganefndum fyrír hönd verkalýðsins og sjálfur segist hann eitthvað hafa kom ið við sögu verkfalla. Saff að segja er hann formaður verkfallsstjórnar Dagsbrúnar, þegar hún starfar. Nú síð- ustu árin hefur Guðmundur verið varaformaður Dagsbrún- ar. Árið 1948 kvæntist Guð- mundur Elínu Torfadóttur og eiga þau fjögur börn, það elzta 15 ára gamalt. Guðmund ur var forseti Æskulýðsfylk- ingarinnar árln 1950—1952 og hefur lengi átt sæti í fulitrúa- ráði verkalýðsfélaganna. Guð- mundur hefur greinilega milc- Ið að gera, en t fáum frí- stundum segist hann helit lesa sér til afþreyingar, en samt ekki æviminningar. í dag er laugardagurinn 21. marz Benediktsmessa Tungl í hásuðri kl. 19,32 ÁrdegisháflæSi kl. 11,14 Ferskeytlan Við birtum aftur þessa ferskeytlu vegna smá skekkju er varð f blaðinu í gær. Kveðið var: Þar fannst engin ærieg taug. Yfir vegferð stranga, laug og sveik og sveik og laug. Svona var hans ganga. Og stendur ekki núverandi stjórn máia- og fjármálaspililng siðustu ára sæmilega undir lýsingunni? ★ ★ ★ Spurning um og svar við einu umhugsunarefninu: Fyrir hvað er sálin seld? — Sígarettur margar. — Kveikja í sínum eigum eld ótal brennuvargar. Siysavarðsfofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna frá 21.—28. marz er í Ingólfs Apótéki á skírdag 26. marz í Reykjavíkur Apóteki. Föstudag- inn langa. 27. marz Vesturbæjar Apóteki. Hafnarfjöröur: Næturlæknir frá kl. 13,00, 21. marz til kl. 8,00, 23. marz er Eirfkur Björnsson, Aust- urgötu 41. Sími 50235. Árnað he'dla Lilja Árnadóttir, húsfreyja á Hvolsvegi 18, í Hvolsvelli er 50 ára í dag. Félagslíf Hið árlega kaffiboð Átthagafélags Strandamanna, fyrir eldra fólk og velunnara félagsins verður á sunnudaginn kl. 3 í Skátaheimil- inu. Frá Náttúrulækningafélagi Rvík ur. — Fundur verður mánudag inn 23. marz kl. 8,30 í Ingólfsstr 22 (Guðspekifélagshúsinu). Björn L. Jónsson talar um áróðurinn gegn reykingum. Jón H. Jónsson kennari sýnir kvikmynd um skað- semi reykinga. Skúli Halldórsson tónskáld leikur á píanó. Veittur verður ávaxtadrykkur með kök- um úr nýmöluðu hveiti. Utanféi • fólk velkomið. Rangælngar, munið skemmfi- kvöldið í Skátaheimilinu vJð Snorrabraut, laugardaginn 21. marz. Spiluð verður framsóknar- vist. Kvöldverðlaun veitt. Heíst kl. 20.30. Bræðrafélag Fríkirkjunnar. Framhaldsaðalfundur í Bræðra félagi Fríkirkjunnar verður haldinn mánudaginn 23. marz 1964 kl. 8,30 e. h. í kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Kirkjan Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Aðalfundur verður haldinn á eftir messu. Séra Emil Björn?- son. Nesprestakall: Mýrarhúsaskóii: Barnasamkoma kl. 10,00 f.h. Neskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. á 2j Prófessor Jóhann Hannesson predikar. Séra Garðar Þorsteins- son. Hátelgspresfakall: Messa i Sjóm,- skóianum kl. 2. Séra Erlendur Sigmundsson. Hefur honum verið falið að gegna prestsþjónustu fyr ir Arngrím Jónsson til næstu far- daga. Barnasamkoma kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðarson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla ki. 10,33 f.h. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Óí- afur Skúlason. Ásprestakall: Barnasamkoma i Laugarásbíói pálmasunnudag kl. 11,00 f.h. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 e. h. Séra Grímur Grímsson. Haligrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. — Messa ki. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Messa ki. 2. Séra Jakob Jónssoti. Mosfellsprestakall: Barnasam- lcoma í samkomuhúsinu í Árbæj- arblettum ki. 11. Barnamessa pf) Lágafelii kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Sr Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sérn Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. li Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. ^orsteini Björnssyni, ungfrú Halldóra Hákonardóttir og Ólafur Loftsson, Eskihlíð 9. i dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigríður Halldóra Svanbjörnsdóttir, Flókagötu 19 og Ásgeir Thoroddsen stud. jur., Oddagötu 8. Séra Jón Þor- varðarson gefur brúðhjónin sarn an í kapellu Háskólans. Heimiú ungu hjónanna verður að Flóka- götu 19. íi'.n* < *y,'+'y (Bjafuhluhu , }?rr\u íumöTitö RyÁnur / /L,*?.________ GJAFA-HLUTA bréf HALLGRÍMSKIRKJU á kr. 100,00. 300,00. 500,00, 1000,00 og 5000,00, fást hjá öilum prestum landsins og í Reykjavík elnnig hjá bóka- verzlunum Sigf. Eymunds- sonar og Braga Brynjólfsson- ar — svo og hjá kirkjuverði Hallgrímskirkju, símaH 16542 og 10745 og hjá gjaldkera 10 T í M I N N, laugardagur 21. marz 1964. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.