Tíminn - 07.04.1964, Side 10

Tíminn - 07.04.1964, Side 10
s* m 70 Laugard. 28. marz voru gefin sam an í Kapellu Háskólans af séra Ingólfi Þorvaldssyni ungfrú Katrín Sigurðardóttir og Ingvi V. Árnason, Skaftahlíð 38. (Studió Guðmundar, Garðarstr. 8). Síðastl. páskadag voru gefin sam am í hjónaband af sér Jakobi Jónssyni ungfrú Bára Hafsteins dóttir, Höfn, Hornafirði og Bjarni Stefánsson, Eskifirði. (Studió Guð mundar, Garðarstræti 8). Laugardaginn 28. marz voru gef in saman í hjónaband af séra ól- afi Skúlasyni, ungfrú Hulda E. Pétursdóttlr o9 Ólafur Gunnars son, Stað, Ytrl-Njarðvík. (Stud’ó Guðmundar, Garðarstræti 8.) — Hér á ég vfst að beygja tll hægri . . stjórnandinn vill hitta MIGI — Eg fer elna mílu — hann kemur um mlðnættl. — Óhugnanlegt að fara inn í frumskóg inn — — hérna er það. — Þeir segja, að enginn hafl séð hann í 300 ár. Hvers vegna vill hann hltta MIG? — Nú vantar klukkuna eina mínútu > tólf. í dag er þriðjudagurmn 7. apríi. Hegesippus Tungl í hásuðri kl. 8,26. Árdegisháflæður kl. 1,17. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvaklin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna frá 4.—11. apríl er í Vesturbæja-- apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00 7. apríl til kl. 8, 8. apríl er Ólafur Einarsson. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8,30. Sýndar verða litskugga- myndir frá ferðalagi félagsins s.'. sumar. Hafnarfjarðarklrkja: Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Séra GarSar Þor- steinsson. Hafskip h. f. Laxá er væntanleg til Reykjav. í kvöld. Rangá er i Rvík. Selá er í Hull. Eimskipafélag Reykjavikur h. f Katla er á leið til íslainds frá Roquetas. Askja lestar á Vest- fjarðahöfnum. Jöklar h. f. Blaðinu hefur nýléga borizt bréf frá ungum Þjóðverja, hann er 20 ára og óskar eftir að komast í bréfasamband við íslendinga á svipuðum aldri. Heimilisfang hans er: PETER POSTER, Eilenburg/Bez. Leipzig, Rollendstr. 3, GERMANY. Einnig bréf frá sænskum pilti 19 ára gömlum, sem mun ljúka stúd entspróíMrtok apríl, jh£lztti.; íu- hngamál hans eru bílar,; íþróttir, erlénd tungumál os músik. H’ánn skrifar á ensku, þýzku, frönsku og sænsku. Helzt myndi hann vilja svara bréfum á ensku og þýzku. Adressa: ROLF NILSSON FACK, Rollenstr. 3, SWEDEN/ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Rotterdam, fer það an 9. þ. m. til Hull og Rvíkur. Jökulf. er væntanl til Gloucester 9. þ. m. Dísarfell er væntan.. til Dubliin á morgun, fer þaðan til Cork, Great Yarmouth og Stettin. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell fór í gær frá Port Saint de Rhone til Barce lona og St. Paula. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 14 þ. m. Stapafell er í Vestm.eyjum. iiiii L. t „tij 1 Eimskipafélag Íslands h. f. Bakkafoss kom til Rvíkur 5.4 frá Kristiansand. Brúarfoss fór frá Hamborg 3.4., væntanlegur til Rvíkur kl. 8 í fyrramálið 7.4., kemur að brj’ggju um kl. 1.00. Dettifoss kom til Rvíkur 3.4 frá NY. Fjallfoss er í Hamborg. Goða foss fer frá Akureyri 7.4 til Vcst séð þá. Þá er ekki þorandi að sleppa hon- um. — Við verðum að finna hann. Þú verður hérna og svlnast um, ég fe'- f" K-''-nsins. Lúdvig R. Kemp kveður: Lystisemda lífsins njótum, — liðna tíma er vert að muna, þó við stöku boðorð brjótum i bróðerni við samvizkuna. Frlðrlk Hansen kveður: Nú skal hlaupa á hendingum hefja staupa gaman, hafa kaup á hugmyndum hlæja og raupa saman. 60 ÁRA er í dag Jón Guðjónsson Sogarmýrarbletti 56. Hann verð- ur fjaryerandi í dag. Drangajökull er í Keflayík. Lang- jökull fór frá Klaipeda í gær t.,1 Hamborgar, London og Reykja vikur. Vatnajökull er á leið t;l Rvíkur frá Rotterdam. Á annan páskadag opinberuðu trúlofun sína Melkorka Benedikls dóttir, Saurum, Laxardal og Sig urbjörn Sigurðsson á Vígholts- stöðum, Laxárdal, Dal. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væmtanleg til Rvíkur í dag að vestan hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vast mannaeyjum kl. 21.00 í kvö'.d til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gær til Hafnarfj., Ólafsv. og Bergen. Skjaldbreið er vaentan'. til Rvíkur í dag að vcstan frá Akureyri. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. — Bófarnir hafa handtekfð Smith og halda honum föngnum. — Já. — Við verðum að gera eins og þelr segja, annars drepa þeir hann. — Þeir drepa hanm samt, ef han nhefur srz Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Snorri Þorfinnsson er væntanl. frá NY kl. 07.30. Fer til Luxem- borgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanl. frá London og Glasg. kl'. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Árhab heilla fjarða- og Faxaflóahafna. Gullfo.-s fer frá Kaupmannahöfn 7.4. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fer frá Ventspils 6.4 til Kotka, Turku og Rvíkur. Mánafoss fer frá Sauðárkróki 6.4 til Blöndu- óss, Siglufjarðar og Húsavíkur og þaðan til Hollands. Reykjafoss fer frá Dalvík 6.4. til Húsavíkur, Siglufjarðar, Vestfjarðahafna dg þaðan til Rostock, Kaupmanna- hafnar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Rvík 31.3 til Gloucester Camden og NY. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöli 6.4. til Bíldudals, Akureyrar, Sval barðseyrar, Húsavíkur og Reyð arfjarðar og þaðan til Glomfjord. Tungufoss fer frá Hamina 7.4. ti' Gautaborgar og Rvíkur. Gertgisskráning Nr. 16. 17. marz 1964: £ 120,20 I20,oi Bandat dollai 42,95 43,0t Kanadadollai 39.80 39,91 Dönsk króna 622,00 623,60 Norsk króna 600,25 601, Sænsk króna 835,80 837,95 Finnskt mark 1.338,22 t.341,64 Nýtt ti mark 1.335.72 1.339,14 Franskui franki 876,18 873 42 Belg frank) 86.17 86.39 Svissn frank' 992,77 995,32 Gyllin) 1.191,81 1.194,87 Tékkn ki 596,40 598.00 V þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 68,80 68.98 ‘Justuri sch. 166,18 166,60 Peset! 71,60 71,80 Reiknirgskr — Vöruskiptalönd 99,86 100.14 Reikningspund - - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Tekft á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 Pennayinir 'Nýlega voru gefin saman í Frí kirkjunni í HaJnarfirði af séra Kristni Stefánssyni, ungfrú Þuríður Guðmundsdóttir og Kristján Kristjánsson, Austur- brún 2. (Studió Guðmundar, Garðarstræti 8). TÍMINN, þriðjudaginn 7. apríl 1964 —• 10

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.