Tíminn - 07.04.1964, Side 12
TIL SOLU:
STEINHÚS
84 ferm. hæð og rishæð og
kjallari undir hálfu húsinu
við Langholtsveg. í húsinu
eru tvær íbúðir, 2ja og 3ja
herb. Bílskúrsréttindi. Rækt-
uð og girt lóð.
Verzlur.ar- og íbúðarhús 110
ferm. á hornlóð, eignarlóð
við miðborgina.
Ný 6 herb. íbúð um 130 ferm.
á 2. hæð, endaíbúð í sam-
byggingu í Hlíðahverfi. —
Teppi fylgja. Bílskúrsrétt-
indi.
Steinhús á eignarlóð við Grett-
isgötu.
Efri hæð og ris, alls 7 herb.
íbúð í góðu ástandi með sér-
inngangi og sérlóð við Kjart-
ansgötu.
Hæð og rishæð, alls 6 herb.
íbúð, ásamt bílskúr við
Rauðagerði.
Raðhús (endahús) 58 ferm.,
kjallari og tvær hæðir við
Skeiðarvog.
6 herb. íbúðarhæð 137 ferm.
með þrem svölum við Rauða-
læk.
Nýlegt steinhús 80 ferm. hæð
og rishæð ásamt 1100 ferm.
eignarlóð við Skólabraut.
Húseign með tveim íbúðum,
3ja og 6 herb. á 1000 ferm.
eignarlóð vestarlega í borg-
inni.
íbúðar- og skrifstofuhús á eign
arlóð við miðborgina.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð um
100 ferm. við Ásbraut.
4ra herb. risibúð um 108 ferm.
með svölum við Kirkjuteig.
Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð
um 130 ferm. ásamt risi í
Hlíðahverfi. Sér inngangur
og sér hitaveita. Bilskúr
fylgir.
4ra herb. íbúðarhæð með sér
hitaveitu við Grettisgötu.
Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð
um 90 ferm. við Sólheima.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð
með svölum við Njálsgötu.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt bíl-
skúr við Óðinsgötu.
2ja hcrb. íbúðir við Blómvalla-
götu, Gnoðarvog, Austur-
brún, Iljallaveg og Lindar-
götu.
Fokheld hæð 144 ferm., alger-
lega sér við Miðbraut. Lán
til 15 ára fylgir. 1. veðréttur
laus.
Hús og íbúðir í Kópavogskaup-
stað o. m. fl.
NÝJA
FASTEIGNASALAN
IAUGAVEG112 - SlMI 24300
Til sölu
Gott parhus i Kópavogi
Góð 4ra herb. íbúð í Laugarnesi
3ja herb. fokheid íbúð í Kópa-
vogi.
3ja herb. íbúð við Suðurlands-
braut.
2ja herb. 'vönduð íbúð i Kópa-
vogi.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja til 3ja herb. íbúðum.
Húsa & íbúðasalan
Laugravegi 18, III, hæð
Simi 18429 og
eftir kL 7 10634
4sva!!agötu 69
Sími 2-15-15 *og 2-15.16
Kvöldsími 2-15-16.
TIL SÖLU
2 herb. kjallaraíbúð i Norður-
mýri. Niðurgrafin um 10
sentim., mjög þægileg íbúð,
góður inngangur.
3 herb. íbúð á 2. hæð í Ljós-
heimum, lyfta. Þvottavélar í
sameign, miklir skápar. Stof
ur teppalagðar.
3 herb. íbúð á bezta stað í Vest-
urbænum. Innréttingar ný-
legar, stutt í miðbæinn.
4 herb. vönduð íbúð í sambýl-
ishúsi við Stóragerði. Allt
teppalagt, tvennar svalir,
mjög vandaðar innréttingar.
Laus strax.
3 herb. íbúð í Skipasundi. Laus
strax. Tveir bílskúrar á lóð-
inni fylgja. Hagstætt verð.
2. hæð. Hentug fyrir þá, sem
reka smáiðnað.
3 herb. íbúð í Sólheimum. Há-
hýsi. Mjög vönduð. 11. hæð.
3 herb. íbúð á hæð í tvíbýlis-
húsi í Kópavogi. Allt sér.
Góður staður.
120 ferm. íbúð í sambýlishúsi
í Háaleitishverfi. Selst full-
gerð að heita má. Tilbúin
strax. 3 svefnherb. Mikið
skápapláss.
5 herb. íbúð í Vesturbænum.
Nýleg.
5 herb. fokheldar íbúðir í Kópa
vogi. Seljast uppsteyptar
með bílskúr. Til mála kem-
ur tilbúið undir tréverk.
5—6 herb. endaíbúðir í Fells-
múla. Seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu. Sér
þvottahús á hæðinni, stór
stofa og húsbóndaherbergi,
þrjú svefnherbergi, góður
staður.
4 herb. kjallaraíbúð í Háaleitis
hverfi, 110 ferm. Selst tilbú-
in undir tréverk eða fokheld.
80—100 þús. lánuð til 15 ára
með 7% vöxtum.
Einbýlishús á hitaveitusvæð-
inu. Selst tilbúið undir tré-
verk með tvöföldu gleri, til-
1 búið að utan.
IIÖFUM KAUPANDA AÐ:
Húsnæði fyrir félagssamlök.
Má kosta um 2—3 milljónir.
Stórri íbúðarhæð í eða. við mið
bæinn eða í Vesturbænum.
Má vera heil húseign. Mikil
kaupgeta.
Húseign fyrir félagssamtök, í
eða við miðbæinn. Aðeins
steinhús kemur til greina.
Mikil kaupgeta.
Nýju einbýlishúsi. Aðeins ný-
tízku hús kemur til greina.
Útborgun 12—1400 þús. Til
greina koma skipti á vönd-
uðum íbúðarhæðum.
2-3-4 og 5 herb. íbúðum. Höf-
um kaupendur með háar út-
borganir.
Munið að eignaskipti eru oft
möguleg hjá okkur.
KARLMANNASKYRTUR
KR. 129.00
Miklatorgi
Skólavórðustig 3, II. hæð
Sími 19911 og 19255
TIL SÖLU M. A.:
M> húseign, efri hæð og ris
alls 9—10 herb. við Sigtún
6 herb. nýtízku íbúð á II. hæð
við Bólstaðarhlíð.
4ra herb. luxus efri hæð 122
ferm. í tvíbýlishúsi við
Austurbrún.
5 herb. íbúðir við Holtsgötu
Melabraut, Álfhólsveg, Ás-
garð, Fálkagötu, Sólheima,
Holtagerði, Miðbraut, Háa-
leitisbraut og Skaftahlíð.
4ra herb. íbúðir við Mosgerði
Melabraut, Ásbraut, Austur-
byún, D.'ápuhlíð, Skipasund,
Birkihvamm, Nýbýlaveg og
Tunguveg.
3ja herb íbúðir við Hjallaveg,
Álfheima, Digranesveg, Skóla
braut, Hverfisgötu og Kvist-
haaga.
2ja herb. íbúðir við Melabraut,
Grundarstíg, Mosgerði,
Hjallaveg, Baldursgötu og
Blómvallagötu.
Einbýlishús. 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir i sniíðum í Kópavogi
og Garðahreppi.
3ja herb. vandað og fallegt ein-
býlishús i Hveragerði í skipt-
um fyrir 2ja herb. íbúð í
Reykjavík.
Lögfræðiskrifstotc
Pasteiqnasala
IÖN AKASaiN lögtræðingui
HILMAP L AI.DIMARSSON
sölumaður
FASTEIGNASAIA !
KÓPAVQGS
Til sölu
I KÓPAVOGI
3ja herb. íbúð við Fífuhvamms-
veg. Sér hiti. Sér inngangur
Laus strax.
4ra herb. hæð við Ásbraut.
6 herb. einbýlishús ásamt 64
ferm iðnaðarhúsnæði. Skipti
á íbúð í Reykjavík æskileg.
7 herb. einbýlishús ásamt 60
ferm. iðnaðarhúsnæði.
Glæsileg einbýlishús í smíðum
við Hrauntungu og Sunnu-
braut.
6 herb. íokheld hæð við Álf-
hólsveg.
5 herb. fokheldar hæðir við
Þinghólsbraut.
býlishús í smíðum við Ný-
býlaveg.
íðnaðarhúsnæði 125 ferm. við
Nýbýlaveg. Byggingaréttur
fyrir 2 hæðir til viðbótar.
Iðnaðarhúsnæði í smíðum við
Auðbrekku.
2ja og 3ja herb. íbúðir tilbúnar
I REYKIAVÍK
4ra herb jarðhæð við Silfur-
teig. Sér hiti. Sér inngangur.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Kaplaskjólsveg Harðviðar-
innréttingar Teppi á stofu.
5 herb. íbúð á efri hæð við
Kambsveg Allt sér.
Tvíbýiishús við i.angholtsveg.
Má breyta í einbýlishús.
Kvöldsími 40647.
IÍIIIIHIíKI
—IdWIIIIIMI
SKJH KRAUT t • SÍMI 40647
Á kvöldin. simi 40647
TBL SOLU
Huseign á eignarlóð með tveim
íbúðum. Bílskúr. Áhvílandi
lán til langs tíma með lágum
vöxtum.
3ja herb. I. hæð með sér hita,
sér inngangi. Útborgun 200
þúsund.
Einbýlishús í Silfurtúni á einni
hæð, ásamt bílskúr, girt lóð
og ræktuð.
5 herb. íbúðarhæð við Rauða-
læk, sér inngangur, sér hiti.
Ný efri hæð í Kópavogi með
öllu sér.
3ja herb. íbúð í Þingholtunum.
Efri hæð og ris á hitaveitu-
svæðinu. Tvær íbúðir.
5 herb. íbúð í sambýlishúsi í
vesturbænum.
Risíbúð við Tómasarhaga.
3ja herb. risíbúð í Kópavogi.
Útborgun 150—200 þúsund.
Verzlunarhúsnæði í vestur-
borginni.
Ilæð og ris, alls 7 herbergi,
■ ásamt verkstæðisskúr og
byggingarlóð í Kópavogi.
3ja herb. jarðhæð í Kópavogi.
Jarðir í nærsveiturp Reykja-
víkur.
Rannyeig
Þörstemscióttir,
ha9staróftarlögmaður
Laufásvegi 2
Sími 19Ö60 og 13243
Til söiu
í KÓPAVOGI
2ja herb. íbuð við Háveg. Selst
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu. Húsið fullfrágengið og
málað að utan með gleri í
gluggum.
2ja herb. íbúðir við Kársnes-
braut.
3ja herb.
ibúðir við Digranes-
3ja ,herb. íbúð við Þinghóls-
braut.' Selst tilbúin undir tré-
verk og málningu. Öll sameign
j fullfrágengin. Tvöfalt verk-
smiðjugler i gluggum. Húsið
fullfrágengið að utan Mjög
sanngjörn útborgun.
Lítið einbýlishús við Þinghóls-
braut. 3 herb. />g eldhús. Gott
geymsluloft.
4ra herb. íbúð á hæð við Hlíð.
arveg. Teppalögð i mjög góðu
standi Lóð standsett. Bílskúrs
réttui fylgir.
4ra—5 herb. hæð i smíðum við
Hraunbraut. Selst fokheld með
uppsteyptum bílskúr.
5 herb. jarðhæð við Holtagerði
5 herb. efri hæð við Holtagerði
Selst tilbúin undii tréverk og
málningu með tvöföldu verk
smiðjugleri í gluggum. Mjög
hagstæð kjör.
Glæsileg keðjuhús við Hraiín-
tungu. Scijast fokheld og tilbú-
in undir trcverk og málningu.
Fokheld einbýlishús við Kárs-
nesbraut, Hjaiiabrekku, og Álf-
hólsveg.
2ja íbúða hús við Álfhólsvcg,
með ca. J20 ferm hæðum, og
uppsteyptum bílskúrum. Selst
fokhelt.
6 herb. íbúð í mjög góðu standi
við Nýbýlaveg.
Einbýlishús við Lyngbrekku.
Fífuhvammsveg, og Hraun.
braut. Enr frcmur iðnaðarhús
næði i smíðum
Selst fokhelt eða fullfrágengið.
eftir samkoinulagi.
TKT66IN6AH
FASTEI6N1B
Austursfr *ti 10 5 hæð
Simar 24850 og 13428
Tíl sölo
Nýleg 2ja herb. íbúð við Aust-
urbrún Teppi fylgja.
2ja herb jarðhæð við Reyni-
hvamm Sér inng Sér hiti.
3ja herb.. jarðhæð við Efsta-
sund. Sér inng. Sér biti Sér
þvottabús.
Stór 3ja herb. íbúð við Fifu-
hvammsveg. Sér inng. Sér
hiti.
3ja herb. risíbúð við Mávahlíð
í góðu standi.
Nýstandsett 3ja herb. íbúð. við
Melgerði.
4ra lierb. íbúð við Bergþóru-
götu. Hitaveita.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Kárs-
nesbraut. Allt sér. Laus fljót-
lega.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Garðs-
enda.
Rúmgóð 4ira lierb. risíbúð við
Kirkjufeig. Stórar svalir.
Nýlcg 5 herb. íbúð við Ásgarð
Sér hitaveita. Bílskúrsréttur.
120 ferm. 5 herb. íbúð við
Grænuhlíð. í góðu standi.
Nýleg 5 herb. efsta hæð við
Rauðaiæk. Gott útsýni.
Nýleg 5 herb. inndregin efsta
hæð við Sólheima. Stórar
svalir Sér hiti.
Enn fremur höfum við ;
4—6 herb. íbúðir í smíðum viðs j
vegar um bæinn og nágrenni. j
CIQNASAiAN
HfYK.IAVIK
’þiróur S-taíldóró&on
i&eqlltur fatttlgntuaU
Ingolfsstræt) W
Símai 19540 og 19191
eftir ki 7. sími 20446
FASTEIGNASALAN
TJAI?NARGÖTU 14
TIL SÖLU
2ja herb. lítil íbúð í kjallara
í Laugarnesi. íbúðin er ný
og lítur vel út.
2ja herb. íbúð í risi í steinhúsi
í Austurbænum.
1 herb. íbúð í kjallara við
Grandaveg. Lág útborgun.
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Grandaveg. Útborg-
un 120 þús. kr.
3ja herb. nýlegar kjallaraíbúð.
ir við Kvisthaga og Lynghaga
3ja herb íbúð á 2 hæð við
Lönguhiíð.
3ja herb. nýleg íbúð á hæð við
Stóragerði í skiptum fyrir
2ja herb íbúð
3ja herb. nýleg og glæsileg
íbúð á hæð við Ljósheima
3ja herb, nýstandsett íbúð í
timbnrhúsi við Reykjavík.
4ra herb. ibúð á hæð við Háa-
leitisbraut.
4ra herb. ibúð i risi við Kirkju
teig. Svalir.
4ra herb, íbúð á hæð við ,
Njörvasund. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á hæð við Álf-
heima.
4ra herb. ibúð á hæð við Fífu-
hvammsveg.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. íhúð á hæð við Hvassa-
leiti.
5 herb. búð á 3. hæð við Rauða
læk.
5 herb. íbúð í risi við Tómasar
haga.
5 herb. ÍDÚð á hæð við Ásgarð
5 herb. íbúð á hæð við Goð-
heima.
Einbýlishús og íbúðir í smíðum
víðs vegar um bæinn og í
Kópavogi
Fasfelpasalan
Tjarnargöfu 14
Sími 20625 og 23987
12
T f M I N N, laugardagur 4. april 1964.