Tíminn - 07.04.1964, Qupperneq 16
Þriðjudagur 7. apríl 1964
88. tbl.
48. árg.
T exas-kórinn í Háskólabíó
OLVAÐUR VELTIBIL
KJ-Reykjavík, 6. apríl.
Aðfaranött sunnudagsins fékk
ferð níu ungmenna á danslcik að
Hlégarði í Mosfellssveit heldur
s^eman endi, en þó betri en ætla
mátti. Bifreiðin, sem ungmennin
voru f, fór út af á beygjunni
skammt neðan við Grafarholt og
mciddust scx af níu, sem í bíln-
um voru.
Tildrögin voru þau, að níu ung-
menni fóru á dansleik að Hlé-
garði í Mosfellssveit og var far-
kosturinn Dodge-Cariol bíll, er
einn piltanna ók. Hafði hann
fengið annan pilt til að aka bíln-
um, því að sjálfur var hann und-
ir áhrifum áfengis, er haldið var
úr bænum, og mun ferðin að Hlé-
garði hafa gengið tíðindalítíð fyr
ir sig. Að loknum dansleiknum
skyldi haldið í bæinn aftur, en þá
vildi farkosturinn ekki í gang hjá
þeim, er fenginn hafði verið til
að aka, svo að eigandinn, vel und
Framhald á 15. siðu.
Kór frá "Ríkisháskóíanum í Norður Texas hélt sóngskemmtun I Háskólabfói á sunnudaginn við góSar undir-
tektlr áheyranda. Kórinn er á söngferS um Evrópu, og kom hingað frá Finnlandi og Svíþjóð. í dag, þriSju-
dag, syngur hann á (safirSi, en á miSvikudag á Akureyri og að lokum heldur hann söngskemmtun á Akra-
nesl á föstudag. Stjónnandi kórsins er Frank A. McKinley. Myndina tók GE á tónleikunum i Háskólabfól.
Krustjoff um Kínverja:
Yarla með fullu viti/#
NTB-Kaáncbarcika, Budapest
og Moskva, 6. apríl.
Krústjoff, forsætisráðherra Sov-
étríkjanna, ræddi í dag um af-
stöðu kínverskra kommúnista til
annarra ríkja, og taldi, að þeir
væru varla með fullu viti. — Á
fundi lýðræðissinnaðra lögfræð-
inga í Búdapest réðist frú Han
Yu Tung, aðalfulltrúi Rauða-Kína,
harkalega á Sovétríkin, en gekk
síðan af fundi, þegar Ijóst var,
að meirihluti fundarmanna var á
handi sové/kra kommúnista,
Á fundi Sambands lýðræðissinn
aðra lögfræðinga, sem er stjórn-
að af kommúnistum, sagði leiðtogi
kínversku sendinefndarinnar, frú
Han Yu Tung, að Sovétríkin færu
með hræsni, þegar þau segðust
vilja styðja kúgaðar þjóðir til
sjálfstæðis. „Nokkrir á þessari ráð
stefnu hafa ráðizt á Kína, en þeir
eru raunverulega samstarfsmenn
heimsyaldasinnanna“. Og frú Han
hélt afram með hárri röddu:
„Komið og ráðizt á okkur. Það
vekur engar áhyggjur hjá okkuv,
því að við munum berjast“.
Krústjoff forsætisráðherra sagði
í'dag, að afstaða kínverskra komm
únista til afleiðinga kjarnorku-
styrjaldar benti til þess, að þá
skorti skynsemi. Þessi orð Krúst-
j.pffs, vöktu mikinn hlátur meðai
áheyrenda, sem voru ca. 4.000
verksmiðjuverkamenn í Kazinc-
barcika í Ungverjalandi, en þar
hefur Krústjoff verið i heimsókn
í heila viku. Hann hélt hálfs tíma
ræðu og réðist á skoðanir Kín-
verja á stríði og friði og and-
mælti gagnrýni þeirra á þá stefnu
Sovétríkjanna.
Um stefnu Kínverja sagði hann:
„Kínversku leiðtogarnir segja,
að ef til styrjaldar kemur — hvað
þá? Við getum búizt við að helm-
infur mannkynsins verði útrýmt,
en hinn helmingurinn verði eft-
ir. Tíminn mun líða, konurnar
munu fæða börn og mannkyninu
mun fjölga að nýju“.
„Að mínu áliti“, sagði Krúst-
joff, „þá er orsök slíkra skoðana
ekki of margir heilar, — heldur
vöntun á heila! Ég staðfesti hér
með, að Kommúnistaflokkur
Sovétríkjanna, þjóð vor og ríkis-
Framhald ð 15. siSu.
í Naustið
Hlnn trausHegl bill var illa farinn eftir veltuna.
KJ-Reykjavík 6. apríl.
Aðfaranótt sunnudagsins var
brotizt inn í veitingahúsið Naust
við Vesturgötu. Var stolið þaðan
U: áfengi af barnum 10—12 flöskum,
farið í peningakassa, sem var á
skrifstofunni, og stolið þaðan skipti
mynt. Þá hcfur eldhúsið og verið
hcimsótt, því á mölinni fyrir aft
l OGBíQ - HEIMSKRINCIA
ER GEFIN ÚT í3000 EINT.
JHM-Winnipeg, 6. apríl.
í stuttu viðtali við frú Ingi-
björgu Jónsson, ritstjóra Lögbergs
-Heimskringlu sagði hún, að upp-
lag blaðsins væri urn 3000 eintök
og þar af fara um 300 til íslands.
Ingibjörg sagði, að í rauninni
FRAMHFRJI
Fundur í Framherja, félagi laun
þega, verður haldinn fimmtudag 9.
apríl kl. 8.30 að Tjarnargötu 26.
Frummælandi verður Kristján
Thorlacius. Umræðuefni fundarins
verða launamálin. Félagar fjöl-
menni og komi með nýia félaga.
Stjórnin.
þyrfti að breyta fyrirkomulagi
blaðsins, til þess að auka vinsæld-
ir þess á meðal yngri Vestur-ís-
lendinga, sem ekki kynnu „gamla
málið“. Hún sagði, að a. m. k.
yrðu tvær síður að vera á ensku,
með fréttum um íslendinga og
íslenzk málefni. Lögberg-Heims-
kringla er eina íslenzka blaðið,
sem enn er við lýði hér í Vestur-
heimi og er nauðsynlegur hlekk-
ur á milli hinna yngri Vestur-ís-
lendinga og alls þess, sem íslenzkt
er. Gallinn er bara sá, að eldri
íslendingar, sem enn tala „gamla
málið“, segja, að Heimskringla sé
íslenzkt blað og eigi ekki að
prenta neitt, nema það sé á ís-
lenzku. Og við það situr.
I an húsið mátti sjá leifar af nauts
tungu, skinku og ennfremur hefur
liinn óboðni gestur nælt sér í kjúkl
ingslæri í búrinu.
Frá því um páskana hefur verið
brotizt inn í sumarbústað við
Ilelluvatn skammt frá Jaðri. Það-
an var stolið Hornet riffli með
kíki, og auk þess einglirniskíki í
brúnu leðurhulstri.
Á laugardagsnóttina urðu hjón
að fara yfirhöfnunum fátækari af
dansleik í Alþýðuhúskjallaranum.
Tildrög þess voru þau að í þann
mund er maðurinn ætiaði að
taka upp úr vasa sínum fatanúmer
þeirra hjóna bar þar að náungn
sem var eitthvað fyrirferðamikill,
svo maðurinn varð að bera hendur
fyrir sig. f stympingunum sem
Framhald á 15 síðu
Fyrstu tón-
ieikar Lilju
í dag og á morgun heldur
Liljukórinn fyrstu opinberu
tónleika sína í Kristskirkju,
Landakoti kl. 9 e. h. báSa
dagana.
Liljukórinn, sem er bland
aður kór og telur aSeins 21 té
laga var stofnaSur i ársbyrj
un 1962, og hefur því starfa'5
í rúm tvö ár. Ekki hefur kór
inn komiS opinberlega fram
fyrr en nú, nema hvaB hann
hefur sungiS af og tll i út-
varp. Stjórandi kórslns er Jón
Ásgeirsson tónskáld, og hef-
ur verið það frá byrjun.
Aðgöngumlðar að tónleik
um þessum verða seidlr >
bókaverzlunum Lárusar Blön-
dal, Skólavörðustig 2 og Vest
urveri.