Tíminn - 12.04.1964, Page 5
MASSEY-FERGUSON
DE LUXE
w
w
Nú til
afgreiöslu
meö stuttum
fyrirvara
FULLKOMNASTUR
ÚTBÚNAÐUR
HAGSTÆTT
VERÐ
• 44 ha. dieselvél gerir alla vinnu létta og ánægjulega.
• Tvöföld kúpling gefur fjölbreytta möguleika með vökvadælu og aflúrtaki.
• Óháð vökvadælukerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaks). —
• Óháð aflúrtak (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls, þannig að vinnu-
hreyfingar sláttuvéla, sláttutætara, jarðtætara o. fl. tækja rofna ekki af gírskipt-
ingu).
• Sjálfvirk átaksstilling vökvadælukerfis gefur m. a. jafnari vinnsludýpt jarð-
vinnslutækja, jafnari niðursetningukartaflna og möguleika til meira spyrnu-
átaks við drátt en fæst með nokkurri annarri dráttarvél svipaðrar stærðar, —
þökk sé einnig MF-álagsbeizlinu.
• Startari og rafgeymir af yfirstærð gefa örugga ræsingu, iafnvel við erfiðustu'
skilyrði.
• Olíuúttaksrör fyrir sturtuvagn.
• Yfirtengi með skrúfustilli.
• Há og góð ljós, 2 kastljós framan, 1 kastljós aftan og tvö venjuleg afturljós.
• Dekk 6.00x16 að framan og 11x28 að aftan. öll 6 strigalaga.
• Lyftutengdur dráttarkrókur. • Verð um kr. 98.000,00 auk söluskatts.
BÆNDUR! Hinar velþekktu BUSATIS sláttuvélar fyfir MF-35 X dráttar-
vélar verSa í ár útbúnar fyrir meiri I jáhreyringarhraða, sem gerír kleift
að slá í hærri gír en áður. — Einnig verða reimskífurnar nú útbúnar
nýjum, mjög þægilegum reimstrekkibúnaði.
Allir kaupendur MF-35 X
dráttarvéla fá sendar ókeyp-
is íslenzkar handbækur 90
bls. með skýringarmyndum
um meðferð og viðhald. —
Hafið samband viö næsfa kaup-
félag eða skrifsfofu vora.
Sambandshúsinu — Reykjavík — Sími 17080
Að skoða aðaivinning næsta happdrættis-
árs, Einbýlishús að Sunnubraut 34, Kópa-
vogi.
Sýningar hefiast sunnudaginn 12. apríl og
standa til mánaðamóta.
Sýningartími kl- 2—10 e.h. laugardaga og
sunnudaga og aðra daga kl. 7—10 e.h.
Sýnendur:
Húsgögn: Húsbúnaður h.f.
Gélffeppi: Teppi h.f.
Gluggatföld: Giuggar h.f
Heimilistæki: Hekla h f.
Smith & Noriand
: G.
Gróðrarstöðin
hefur annazt
Laus staða
Staða bókara I hjá Tryggingastofnun ríkisins er
laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. þ.m.
Laun samkv.1 launakerfi starfsmanna ríkisins.
Tryggingastofnun ríkisins
Tilboð óskast
í svonefnt hótel De Gink við Keflavíkurflugvöll,
sem að samanstendur af 42 herbergjum og setu-
stofu og snyrtiherbergjum.
í húsinu er hitalögn og rafkerfi í góðu ástandi.
Enn fremur fylgja húsinu lóðarréttindi til 15 ára,
þar sem það stendur utan flugvallargirðingarinn-
ar.
Frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri
kl. 10—12 árdegis og hjá Sæmundi Jónssyni, af-
greiðslumanni Sölunefndar varnarliðseigna á
Keflavíkurflugvelli, sem jafnframt sýnir húsið.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu nefndarinnar
föstudag 24. apríl kl. 11 árdegis.
Sölunefnd varnarliðseigna
Rafmótorar
þriggja fasa
220/380 v.
Rakaþéttir
ALLAR STÆIIÐIR
Hagstætt verð
S3 HÉÐINN =
Vélaverzlun
Seljavegi 2, slmi 2 42 60
PILTAR,
EFÞlD EIGIO UNNUSTUNA
|ÞÁ Á tO HRINGANA /
Til sölu
3ja herb. ný og giæsileg íbúð
í háhýsi við Sólheima. Tvennar svalir, teppi á
stofu og holi. Harðviðarinnréttingar. Geymsla á
hæð. Tvær lyftur í húsinu.
5 herb. ný og glæsileg íbúð
120 ferm. á 3ju hæð (efsta hæð) í vesturborg-
inni. Harðviðarinnréttingar. Stór sér geymsla í
kjallara. Vélar í þvottahúsi.
Jja herb. nýleg hæð
í austurborginni með sér inngangi.-Stórar svalir.
Ibúö óskast
4ra herb. íbúð í borginni eða Kópavogi og 2ja
herb. íbúð í sama húsi. Góð útborgun.
2ja—3ja herb. íbúðir í smíðum eða nýlegar.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LINDARGATA 9 SÍMI 21150
H3ALMTYR PETURSSON
\
T I M I N N, sunnudagur 12. apríl 1964.
5