Tíminn - 12.04.1964, Side 12

Tíminn - 12.04.1964, Side 12
FRAMSÓKNAR VI. verður spiluð í Súlnasalnum, Hótel Sögu, fimmtudaginn 16. apríl kl. 8,30 stundvíslega. Karl Karl Kristjánsson, alþingismatíur, flytur ávarp. Páll H. Jónsson, stjórnar fjöldasöng. Góð verðfaun Páll Enn fremur verða aukaverðlaun veitt fyrir mesta samanlagðan slagafjölda í þessari vist og hinni síðustu. Þátttaka tilkynnist í sima 15564 og 16066. Aðgöngumiða má vitja í Félagsheimilið, Tjarnargötu 26, á þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag. Framsóknarfélögin í Reykjavík Bjódid kafjU. Æðardnnsængur Unglingasængur Vöggusöngur Lök Koddar • Sængurver Fiðurheft og dúnhelt léreft Hálfdúnn — Æðardúnn Fiður Vi—1/1 kg. pakka Fermingarföf Drengjajakkaföt frá 6—14 ára Drengjabuxur frá 4—13 ára Vatteraðar barnaúlpur frá kr. 600.00 Patons ullarsarnið 4 grófl. 60 litir. Litekta — hleypur ekki. Smábarnagallar Helanca-stretch- barnabuxur Rauðar, bláar, grænar — frá nr. 1—6 Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 RYÐVORN Gransásveg 18, sími 19945 • Ryðveriom bílana með Tectyl Skoðum og stillum bílana fliótt og vel BILASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 Lögfræðiskrifstoían IðnaSarfecjRka* húsinu, IV. hæð Tómasa> trnasona> og Vilhjá ms Arnasonar TRÚtOFUNÁR HRINGIR lamtmánns;stíg2J HALLOfh KRISTINSSO^ qu|,sn'Wij> — Sími I697S Trúlolunar- hringar afgreiddir samdægurs Senu irr :rr allt land HfiUDOP Skóiavörðustíg 2 SÍMI 14970 bifreiða FORD voriibl Til sölu Ford vörubíll, ár- gerð '47 ásamt varahlutum. Ford housing í vörubil ár- gerð ’47. 4 dekk 900x20 notuð. og garðplógur með tvenn- um hjólum. Uppl. á Langholtsveg 60. VII kaupa jörð bráðlega milliliðaiaust. — Mikil útborgun Lítið íbúð- arhús í g(iðu ástandi. síma samband rafmagn. einhver jarðhiti. helzt veiðiréttindi Tilboð. merkt: Jörð — 64, sendist afgr. blaðsins. Á Framnesvegi 40 getið þið fengið bækurnar hand- bundnar í gott band. Mikið úrval af' góðu efni Reynið viðskiptin. BOK EFTIR 36,6 SKALD I) TÆKIFÆRISGJÖF VIÐ (j FERMINGAR BRUÐKAUP" AFMÆLI FAGURT VERK OG GAGNLEGT SEM ÆTTI AÐ VERA TIL A HVERJU HEIMILI Ráðskona óskast til að taka að sér heimili um óákveðinn tíma. — 3 börn að hugsa um. Tilboð óskast sent afgr. Tímans merkt: „Þrjú börn“ Ötboð Tilboð óskast í að leggja hitaveitu utanhúss í eft- irtaldar götur: Síðumúla, austurhluta Ármúla og Suðurlands- brautar, ásamt aðfærsluæð að dælustöð við Grens- asveg. ÍJtboðsgagna skai vitja í skriístofu vora, Vonar- stræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar FYItlIí FULLORÐNA Ákveðið hefur verið að almenn bólusetning gegn mænusótt verði endurtekin enn einu sinni, á þeim, sem þegar hafa verið bólusettir fjórum sinnum eða sjaldnar. Ekki þykir ástæða til að fólk yfir 45 ára aldur láti bólusetja sig. Börn innan skólaaldurs verða. ekki bólusett í þetta sinn. Bólusetningin fer fram í Heilsuverndarstöðinni vikuna 13.—18 þ.m. kl. 1—7 e.h. nema laugar- daga kl. 9—12. Bólusetningin kostar kr. 50.00 Einungis verður tekið á móti íbúum Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps. Reykjavík. 10. apríl 1964. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 12 T í M I N N, sunnudagur 12. april 1964.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.