Tíminn - 12.04.1964, Page 13

Tíminn - 12.04.1964, Page 13
FULBRÍGHT Framhald af 7 síðu Eg hefi fyrir mitt leyti ekki orðið var við nein rök í mál- flutningi þeirra. Republikanar seg.ia það eitt, að þeir geti alit scm Kennedy-Johnsons stjórn in segist vera að reyna að gera. Þeir geti meira að segja látið sér heppnast, þeir geti „sigrað“ Eg kalla þetta ekki að rök- ræða torveld atriði utanríkis- mála. Munurinn á umræðum Fulbright og Goldwatsr- Roekefeller-Nixon umræðunum er munurinn á því annars veg ar, að kanna mál og hins vegar að bera fram um það fullyrð- ingar. Eg er þeirrar skoðunar, að í þessu efni sé Fulbright á und an samtíð sinni og standi einn sér. eins og svo oft áður. Hana sé þó hvorki jafneinn og jafn langt á undan öðrum og hami hefir svo oft áður verið. Þeir menn eru alltof margir,- sem hugsað hafa það, sem hann seg ir. Nú eru frjálsar umræður ekki aðeins lögmætar aftur, heldur virðingarverðar, og þá munu fleiri og fleiri menn segja bað, sem þeir hafa hugs- að. HITLER . . . Framhald af 8. síðu. þeim tími til kominn að hlunn fara Hitler. Þeir komu frétt- inni á framfæri í Berlín, og um hæl komu fyrirskipanir um að mala niður uppreisnina. Herinn og lögreglan hlýddu. Þegar hópur stormsveitar- manna birtist á lögreglustöð- inni í þeim tilgangi að taka þar völdin, voru þeir teknir fastir. Annarri stormsveit, und ir forustu Ernst Röhm, tókst að ná hermálaráðuneytinu á sitt vald, en var þegar um- kringd af hersveitum. í dögun næsta dags var Hitl- er farinn að örvænta. En þá tók Ludendorff af skarið: „Við ; hefjum gönguna". Hann dró ■ þá ályktun, að þýzkir hermenn ■ mundu aídrei skjóta á þýzka uppgjafahermenn. Þegar hann og Hitler nálguðust hermála- ráðuneytið til að lýsa yfir nýrri stjórn, myndu hermenn og jafnvel lögreglumenn fagn andi krefjast forustu hans. Undir blaktandi nazistafán- anum héldu þeir Hitler og Ludendorff af stað frá bjór- kjallaranum í fararbroddi þrjú þúsund þrammandi nazista. Flestir báru riffla, en á eftir halarófunni fór bifreið hlaðin vélbyssum. Hitler hélt enn um skammbyssuna sína. Um há- degisbilið voru þeir komnir inn í götuna, sem lá til hins breiða Odeonstorgs, en við það stóð hermálaráðuneytið. Gata þessi heitir Residenzstrasse. Þegar forustusauðirnir höfðu gengið hana á enda, blasti við hópur lögregluliðs vopnað rifflum. Hitler öskraði: „Gef- izt upp. Gefizt upp“. En lög- regluliðið lét sér ekki bregða. Það varð augnabliks þögn, og síðan reið skot af — enginn vissi, hver hafði hleypt því af. Um leið hófst skothríð á báða bóga. Sextíu sekúndum síðar var öllu lokið. Sextán nazistar og þrír lögregluþjónar voru drepnir og tugir særðir. Lud- endorff hafði gengið rakleitt inn í raðir lögreglumanna (en hann var tekinn fastur hinum megin). Hitler lá hundflatur á götunni með andlitið þrýst niður á gangstéttina. Svo rauk hann allt í einu upp og tók til fótanna, og hinir eftirlif- andi nazistarnir á hæla hon- um. Tveim dögum síðar var Hitl- er tekinn fastur á sveitasetr- inu Hanfstaengls. Snemma næsta árs var hann leiddur 75 hestafla vél TIL ALLRA STARFA WILLYS-jeppmn fyrir valinu? meÍmæSi Willys-jeppans eru ársægiir eigendur um alit iand. Spyrjiíí þá, sem reynsluna hafa, velji'ð síSan framtí'ðarbílinn- 1. Hann er sterkasti og vandaðasti fjórhjóladrifsbíllinn á markaðinum. 2. Hann er léttur, sterkur, lipur og sparneytinn. 3. Það er sama hvort þér spyrjið um varahluti í 1942 árgerð Willys-jeppa eða 1964 árgerðina, allir varahlutir eru jafnan til á lager. 4. Viðgerðarmenn róma mjög, hversu auðvelt er að komast að öllum viðgerðum. 5. Þér getið keypt Willys-jeppann með amerísku stálhúsi, með Egils-stálhúsi, eða óyfirbyggðan og Ijvggt yfir sjálfir. 6. Þér getið fengiðWillys-jeppann með driflás og framdrifslokum. Driflásinn eykur aksturshæfni og framdrifslokurnar spara benzín. 7. Það er yður í hag, að kaupa TRAUSTAN OG ENDÍ N GARGÓÐAN bíl, þótt stofnkostnaðurinn sé meiri í byrjun. REYNZLAN SÝNIR AÐ BEZTU KAUPIN ERU I WILLYS-JEPPANUM ast gerið pantanir yðar tímanlega. Bændur og aðrir, sem ætla að kaupa Willys-Jeppa fyrir vorið, vinsamleg- fyrir rétt og dæmdur í fimm ára tukthús. Raunar sat hann ekki inni í fulla níu mánuði, bjó við mestu þægindi í Lands- bergvirkinu og drap tímann með því að setja saman „Mein Kampf“. Réttarhöldin höfðu vakið á honum þjóðarathygli, lyft honum upp úr lítilmótleg- um samsærissegg og gert hann að hetju í augum hægriklík- unnar. Þannig varð þetta snubbótta uppþot upphafið á valdaferli Hitlers. MF-30de Luxe dráttarvél HÉR ER DRÁTTARVÉLIN, SEM HENTAR MEÐALSTÖRUM OG SMÆRRi BOUM DRATTARVELAR h.f. LIPURLEIKI O'G FURBUMIKILL KRAFTUR ERU MEG- INEINKENNI MF30 VÉLARINNAR: 30 HA. DIESELVÉL, 2 AFLÚRTÖK, TVÖFÖLD- KÚPLING, SJÁLFVIRKUR ÞRÝSTISTILLIÚTBÚNAB- . UR VÖKVAKERFIS OG ..SYNKRONISERUÐ". GlR- SKIPTING ERU NOKKRIR AF ElGINLEIKUM MF- 30. SEM SKAPA YFÍRBURÐI HENNAR. VERB ADEINS UM KR. 83.000 AUK SÖLÚSKATTS. T I M I N N, sunnudanur 12. aprfl 1964. 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.