Tíminn - 14.04.1964, Síða 1

Tíminn - 14.04.1964, Síða 1
Hundruð barna fermdá sumudaginn HF-Reykjavik, 13. apríl Hvorld meira né minna en 799 börn hafa verið fermd í Reykja- vík og Hafnarfirði síðustu tvær helgar. 327 börn voru fermd um hclgina 4. og 5. apríl og 427 í gær. Myndin sýnir séra Frank M. Halldórsson ganga í kirkju í gær ásamt fermingarbörnum sínum, 26 að tölu. Þegar fermingarbörn- in gengu aftur úr kirkju í skrúð- göngu, sungu þgu sálm eftir séra Friðrik Sriðriksson og setti það mikinn hátíðleikablæ á athöfnina. Mun það vera nokkuð óvenjulegt hér í höfuðstaðnum að prestur og fermingarbörn gangi í skrúðgöngu í og úr kirkju, en ekki ótítt úti á landi. Fermingarbarnafjöldinn fer vaxandi með ári hverju, og ef si'ona heldur áfram, er ekki ann. að sýnt en að fermingar muni standa fram eftir öllu sumri. r I sumar kemur hingað stærri ferðamannahópurenheturkomiðnokkru sinniáður 800manns erðamennirnír fara nú ð f lykkjast til landsins KJ-Reykjavík, 13. apríl. Núna, þegar sólin er farin að skína upp á hvern dag, og jörð farin að graenka — að minnsta kosti hér sunnanlands — er von, að menn séu farnir að hugsa um þann mikla straum erlendra ferða- manna, sem væntanlegur er hingað í sumar. Nú eru allar líkur á því að af- numinn vcrði sá cinkaréttur, sem ríkíð hcfur haft til að auglýsa landið scm ferðamannaland, og flugfélögin og skipafélögin geta þá með góðri samvizku haldið á- fram auglýsingastarfsemi sinni, því hingað til hafa auglýsingar þeirra verið þvert ofan í 'iandslög. Blaðið hafði i dag samband við nokkra aðila, sem hafa með hönd- um þjónustu við erlenda ferða- menn, er hingað koma, og bað þá að segja undan og ofan af starf- semi þeirra i sambandi við erl. nokkra aðila, scm hafa með hönd- Guðni Þórðarson hjá Sunnu: —- Það er auðvitað fyrst þessi venjulegi hringur, Þingvellir, Hveragerði, Gullfoss og Geysir, sem erlendir ferðamenn sjá hér. Nú svo er mikið spurt um veiði í ám og vötnum. Laxveiðin er bara orðin svo dýr, að venjulegur ferðamaður hefur ekki ráð á að fara á laxveiðar. Við hcr hjá Sunnu tökum á móti fjölda af Framhald á 15. síðu ER EKKi DAUÐUR ENNÞÁ! Fréttamiðstöðvar og blöð tóku mikinn kipp í kvöld, er sú fregn barst frá v-þýzki fréttastofunni DPA, að Krústjoff væri látinn. Eins og kunnugt cr, þá er Krúst- joff nýkominn til Moskvn frá Ungverjalandi, þar sem hann gerðist all ræðuglaður að vanda og deildi á Kín- verja. Sem stendur er pólsk sendinefnd stödd í Moskvu Framhalo s 15 síðu VarS fyrir barSinu á þýSingar skekkju. HALLDÓR LAXNESS Á FUNDI STÚDENIAFÉLAGSINS í KAUPMANNAHÖFN: Lagði Stalin að jöfnu við Rannsóknarrétt miðalda Aðils-Kaupmannahöfn, 13. apríl. Ilalldór Laxness hélt fyrirlest- ur s. 1. laugardag fyrir danska slúdentá í Stúdentafélaginu í Kaupmannahöfn. Fundarsalurinn var fullsetinn og fjöldi þckktra manna hlustaði á fyrirlesturinn, þar á meðal prófessor Carl Ivcr- sen, háskólarektor, og Stefán Jó- hann Stefánsson, sendiherra. Laxness hóf mál sitt með þess- um orðum: — „Blöðin senda rit- höfundunum oft spurpingalista og krefjast svars. Og blaðamenn spyrja alltaf hins sama: — Hvert er verkefni rithöfundarins? Dug- legir ritstjórar láta sér aldrei til hugar koma, að rithöfundarnir kæri sig ekkert um að svara slíkri spurningu. Og ef hann síðan send- ir niðurstöður sínar til blaðsins, fær hann þær oft til baka, af þvi að hann hefur látið í ljósi sína persónulegu skoðun, en ekki skoðun blaðsins.“ — „Verkefni hinna rót'æku bók mennta er að vera róttækar og verkefni íhaldssamra bókmennta að vera íhaldssamar“ — sagði Lax ness. — „í dag er skylda rithöf- undarins að skrifa það, sem hann langar til, og láta aðra rithöf- unda í friði. En þeir, sem skrifa eftir skipun og útrýma eigin persónuleika eru ekki rithöfund- ar“. —„f mínu landi, sem er htð eina land, sem skapaði sjálfstæð- ar bókmenntir á miðöldum, er ó- hugsandi að líta á mann sem spek ing einungis af því að hann get- ur skrifað. Rithöfundurinn er ekki spámaður og bókin er ekki hinn guðlegi sannleiki.“ — „Það er þess virði, að mannkynið í dag kynni sér þá ein okun hugsunarinnar, sem átti sér stað á miðöldum, þar sem við sjá um hana ganga aflur á vorri tíð.“ M Laxness sagði síðan írá valdi róm JJ versku kirkjunnar og þeirri harð l! stjórnarhugsjón, sem ríkti á mið- U öldum. — Aldrei hefur verið far- B ið fram úr Rannsóknarréttinum, ■ hvað árangur snertir, þó að vor | samtíð, með sín augljósu stjórn- I málalegu morð og heilaþvott, sé 1 langt komin á þeirri leið. Auðvit- 1 Framhald d 15. síðu. n ■ H„ 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.