Tíminn - 14.04.1964, Side 12

Tíminn - 14.04.1964, Side 12
TIL SÖLU: STEINHÚS 84 ferm. hæð og rishæ'ð og kjallari undir hálfu húsinu við Langholtsveg. í húsinu eru tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. Bílskúrsréttindi. Rækt- uð og girt lóð. Verzlunar- og íbúðarhús 110 ferm. á hornlóð, eignarlóð við miðborgina. Ný G herb. íbúð um 130 ferm. á 2. hæð, endaíbúð í sam- byggingu í Hlíðahverfi. — Teppi fylgja. Bílskúrsrétt- indi. Steinhús á eignarlóð við Grett- isgötu. Efri hæð og ris, alls 7 herb. íbúð í góðu ástandi með sér- inngangi og sérlóð við Kjart- ansgötu. Hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð, ásamt bílskúr við Rauðagerði. Raðhús (endahús) 58 ferm., kjallari og tvær hæðir við Skeiðarvog. G herb. íbúðarhæð 137 ferm. með þrem svölum við Rauða- læk. Nýlegt steinhús 80 ferm. hæð og rishæð ásamt 1100 ferm. eignarlóð við Skólabraut. Húseign með tveim íbúðum, 3ja og 6 herb. á 1000 ferm. eignarlóð vestarlega í borg- inni. íbúðar- og skrifstofuhús á eign arlóð við miðborgina. Ný 4ra herb. fbúðarhæð um 100 ferm. við Ásbraut. 4ra herb. risíbúð um 108 ferm. með svölum við Kirkjuteig. Nýtizku 4ra herb. fbúðarhæð um 130 ferm. ásamt risi í Hlíðahverfi. Sér inngangur og sér hitaveita. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu við Grettisgötu. Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð um 90 ferm. við Sólheima. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð með svölum við Njálsgötu. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt bíl- skúr við Óðinsgötu. 2ja herb. íbúðir við Blómvalla- götu, Gnoðarvog, Austur- brún, Hjallaveg og Lindar- götu. Fokheld hæð 144 ferm., alger- lega sér við Miðbraut. Lán til 15 ára fylgir. 1. veðréttur laus. Hús og íbúðir í Kópavogskaup- stað o. m. fl. nVja FASTEIGNASALAN LAUGAVEG112 - SlMI24300 Til sölu Gott parhús í Kópavogi Góð 4ra herb. íbúð í Laugarnesi 3ja herb. fokheld íbúð í Kópa- vogi. 3ja herb. íbúð við Suðurlands- braut. 2ja herb. vönduð íbúð í Kópa- vogi. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja til 3ja herb. íbúðum. Húsa & Íbúðas alan Lougavegi 18, HI, hæð Sími 18429 og eftir kL 7 10634 Ásvallagötu 69 Sírni 2-15.15 og 2-15-16 Kvöldsfmi 2-15-16. % TIL SÖLU 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð í Stóragerði. Útb. 300 þús. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. Kjallari niðurgrafinn um 10 cnL Lágmarksútb. 300 þús. krónur. 2ja herb. kjallaraíbúð í Sörla- skjóli. Útb. 300 þús. 3ja herb. íbúðir í nýlegum hús- um í Heimunum. 4ra herb. íbúð í Skipasundi. — Tveir bílskúrar. Hentugt fyr- ir þann sem rekur smáiðnað. 4ra herb. vönduð íbúð í Stóra- gerði. 4. hæð, tvennar sval- ir. Laus strax. 4ra herb. ibúð í Eskihlíð (stór). Laus 1. október. 5 herb. nýleg íbúð við Holts- götu. 5 herb. fokheld íbúð í tvíbýl- ishúsi á Seltjarnarnesi. Allt á einni hæð þar á meðal þvottahús. Fokhelt einbýlishús í Kópavigi. Góð teikning. Útb. 320 þús. Einbýlishús í smíðum í úrvali í Kópavogi. Góð teikning. — Útb. 320 þús. Einbýllshús í smíðum í úrvali í Kópavogi og Garðahreppi. Byggingarlóð fyrir 2—3 hæða sambýlishús við Laugames veg. HÖFUM KAUPANDA að Minni og stærri íbúðum TIL SÖLU: Góð íbúð í húsi við Ilverfis. götu til sölu, sanngjamt verð. IIÖFUM KAUPENDUR að íbúðuni af ýmsum stærð- um. .•lllll llllik. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA Hverflsgötu 39, II. hæð. Sími 1-95-91 Lögfræðiskrifstofan IðnaSarbanka* húsinu, IV. hæS Tómasar Arnasonar og Vilhjáíms Arnasonar trulofunar HRINGIR AMTMANN SSTÍG 2 HALLDCR KRISTINSSON gullsmiður — Sími 16979 KARLMANNASKYRTUR kr. 129,00 Miklatorgi FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3, II. hæð Sími 22911 og 19255. TIL SÖLU M. A.: % húseign, efri hæð og ris alls 9—10 herb. við Sigtún 6 herb. nýtízku íbúð á II. hæð við Bólstaðarhlíð. 4ra herb. luxus efri hæð 122 ferm. í tvíbýlishúsi við Austiirbrún. 5 herb. íbúðir við Holtsgötu Melabraut, Álfhólsveg, Ás- garð, Fálkagötu, Sólheima, Holtagerði, Miðbraut, Háa- leitisbraut og Skaftahlíð. 4ra herb. íbúðir við Mosgerði Melabraut, Ásbraut, Austur- brún, Drápuhlíð, Skipasund, Birkihvamm, Nýbýlaveg og Tunguveg. 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg, Álfheima, Digranesveg, Skóla braut, Hverfisgötu og Kvist- haaga. 2ja herb. íbúðir við Melabraut, Grundarstíg, Mosgerði, Hjallaveg, Baldursgötu og Blómvallagötu. Einbýlisliús, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir i smíðun, í Kópavogi og Garðahreppi. 3ja herb. vandað og fallegt ein- býlishús 1 Hveragerði í skipt- um fyrir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. LögfræSiskrifstofa Fasteignasala JÓN ARASON lögfræðingur HILMAR V ALDIMARSSON sölumaður FASTEIGNASALA KÓPAV0GS Til sölu f KÓPAVOGI 3ja herb. íbúð við Fífuhvamms- veg. Sér hiti. Sér inngangur Laus strax. 4ra herb. hæð við Ásbraut. 6 herb. einbýlishús ásamt 64 ferm iðnaðarhúsnæði. Skipti á íbúð í Reykjavík æskileg. 7 herb. einbýlishús ásamt 60 ferm. iðnaðarhúsnæði. Glæsileg einbýlishús i smíðum við Hrauntungu og Sunnu- braut. 6 herb. fokheld hæð við Álf- hólsveg. 5 herb. fokheldar hæðir við ÞinghóJsbraut. Einbýlishús í smíðum við Ný- býlaveg. Iðnaðarhúsnæði 125 ferm. við Nýbý'.aveg. Byggingaréttur fyrir í hæðir til viðbótar. Iðnaðarhúsnæði í smíðum við Auðbrekku. 2ja og 3ia herb. fbúðir tilbúnar f REYKIAVÍK 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig. Sér hiti. Sér inngangur. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg. Harðviðar- innréttingar. Teppi á stofu. 5 herb. íbúð á efri hæð við Kambsveg Allt sér. Tvíbýlishús við Langholtsveg. Má breyta í einbýlishús. Kvöldsími 40647. A kvöldin, simi 40647 TIL SÖLU Húseign á eignarlóð með tveim íbúðum. Bílskúr. Áhvílandi lán til langs tíma með lágum vöxtum.' 3ja herb. I. hæð með sér hita, sér inngangi. Útborgun 200 þúsund. Einbýlishús i Silfurtúni á einni hæð, ásamt bílskúr, girt lóð og ræktuð. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk, sér inngangur, sér hiti. Ný efri hæð í Kópavogi með öliu sér. 3ja herb. íbúð í Þingholtunum. Efri hæð og ris á hitaveitu- svæðinu. Tvær íbúðir. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi í vesturbænum. Risíbúð við Tómasarhaga. 3ja herb. risíbúð í Kópavogí. Útborgun 150—200 þúsund. Verzlunarhúsnæði í vestur- borginni. Hæð og ris, alls 7 herbergi, ásamt verkstæðisskúr og byggingarlóð í Kópavogi. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi. Jarðir í nærsveitum Reykja- víkur. Rannvfig Þorsfeinsdóttir, hæsfaréttarlögmaður Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. Til sölu: 2ja herb. íbúð á hæð í vestur- bænum. 2ja herb. risíbúð á góðum stað í austurbænum, sór þvotta- hús og geymsla. 3ja herb. hæð með bílskúr. 4ra herb. hæð í vesturbænum. Bílskúr fylgir mjög góð íbúð 5 herb. góð íbúð á bezta stað í austurbæ. Bílskúr fylgir. í smíðum Glæsileg 4ra herb. jarðhæð, — Selst fokheld. íbúðin er að öllu leyti sér. 5 herb. hæðir i tvíbýlishúsum í Kópavogi. Seljast fokheld eða lengra komin. 4ra herb. hæð í Kópavogi. Selst fokheld. Glæsilegt einbýlishús í Kópa- vogi. Selst fokhelt eða iengra komið. — Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um víðs vegar um bæinn. — Miklar útborganir. Höfum einnig kaupendur að stærri hæðum og einbýlis- húsum í smíðum og fullgerð- um. Austurstrætil2. Símar 14120 — 20424. SPARIÐ TIMA 0G PENINGA Leitið til okkar Bfl ASÁLINN VIÐ VITATORG EIGNASALAN TIL SÖLU 2ja herb. kj. íbúð við Drópu- hlíð. Sér inng. Sér hitaveita. I 2ja herb. jarðhæð við Kjartans ! götu. Teppi á stofu fylgja. 1 3ja herb. jarðhæð við Efsta- sund. Allt sér. Bílskúrsréttur 3ja herb. rishæð við Melgerði í góðu standi. 3ja herb. risíbúð við Sigtún. Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól- heima. Ný 4ra herb. íbúð við Háaleitis braut. Selst að mestu fullfrá gengin. Nýleg 4ra herb. endaíbúð við Stóragerði. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð við Tunguveg. Sér inng. Bílskúrsréttur. Nýleg 5 herb. íbúð við Ásgarð. Sér hitaveita. Bílskúrsréttur. 5 herb. efsta hæð við Rauða- læk. Gott útsýni. ENN FREMUR höfum við 4ra—6 lierb. íbúðir í smíðum víðs vegar um bæinn og ná- grenni. EICNASALAN KLYKJAVIK ‘pórÓar (§. Styalldóröton löggtltur fattttgruuaB Ingólfsstræti 9 Símar 19540 og 19191 eftir kl 7, simi 20446 FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í risi í steinhúsi í Austurbænum. 1 herb. íbúð í kjallara við Grandaveg. Lág útborgun. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Grandaveg. Útborg- un 120 þús. kr. 3ja herb. nýlegar kjallarafbúð- ir við Lynghaga. 3ja herb, íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Stóragerði í sMptum fyrir 2ja herb. íbúð. 3ja herb. nýleg og glæsileg íbúð á hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á hasð við Háa- leitisbraut. 4ra herb. íbúð í risi við Kirkju teig. Svalir. 4ra herb, fbúð á hæð við Njörvasund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Álf- heima. 4ra herb. íbúð á hæð við Fífu- hvammsveg. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassa leiti. 5 herb. 'búð á 3. hæð við Rauða læk, 5 herb. fbúð í risi við Tómasar haga. 5 herb. íDúð á hæð við Ásgarð Einbýlishús og íbúðir í smíðum víðs vegar um bæinn og i Kópavogi Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20625 23987 LAUGAVE6I 90-92 Stærsfa úrval bifreiöa á einum staö Salan er örugg hjá okkur 12 f T í M I N N, þriðjudagur 14. spríl 1964.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.