Tíminn - 14.04.1964, Side 13
TIL SOLU
3ja herb. fl>ú8
í smíAiim í Kópavogi
4ra herb ibúð
við Njörvasund
4ra herb íbúð
tilbáin undir tréverk í Kópa-
vogi.
3ja herb. risíbúð
við Lindargötu
3ja herb. íbúð
í Skerjafirði
Einbýlishús
á Grímsstaðaholti
Einbýlishús
í Kópavogi
Tvfbýlishús
við Óðinsgötu
7 herb. íbúðir í Háaleitishverfi
tilbúnar undir tréverk.
2ja herb. fbúð á Seltjarnarnesi
og Skerjafirði. Vægar út-
, borganir og góð lán áhvíl-
andi.
4ra herb. risfbúð í Kópavogi.
Lóð undir tvfbýlishús
í Kópavogi.
3ja herb. sér fbúð
í tvíbýlishúsi í Kópavogi. —
Harðviðarinnrétting og teppi
á stofu. Laus 14. maí.
í SMfÐUM
3ja og 4ra herb. íbúðir
á góðum stöðum í Kópavogi.
Útborganir frá 100 þús.
Endurskoðunar- og
fasteignastofa
Konráðs Ó. Sævaldssonar
Hamarshúsinu við Tryggvagötu
5 hæð (lyfta)
Símar 20465—24034 og 15965
TIL SÖLU
TIL SÖLU:
2ja herb. búð við Blómvalla-
götu.
2ja herb. £búð við Langholts-
veg. 1. veðréttur laus.
2ja herb. ný íbúð við Ásbraut
Glæsilegar innréttingar.
3ja herb. ný og glæsileg fbúð
við Sólheima.
3ja herb. hæð við Efstasund.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Laugateig. 90 ferm. Sér inng.
3ja herb. nýleg jarðhæð við
Álfheima. 90 ferm. Vönduð.
Harðviðarinnrétting. Allt sér
3ja herb. rishæð við Sigtún, ca.
100 ferm. Laus eftir sam-
komulagi.
3ja herb. rishæð við Lindar-
götu.
3ja herb. risíbúð við Lauga-
veg. Sér hitaveita.
3ja herb. hæð í austurborginni.
Sér inngangur.
3ja herb. hæð við Laugateig.
Sér inngangur. Sér hitaveita.
5 herb. ný og glæsileg íbúð,
120 ferm., í vesturborginni.
3ja herb. ódýrar ibúðir í timb-
urhúsum við Shellveg,, Þver-
veg og Reykjavíkurveg.
Raðhús við Ásgarð (ekki bæjar
hús). 128 ferm. á tveimur
hæðum, auk þvottahúss o. fl.
í kjallara. Næstum fullgerð.
6 herb. endaíbúðir við Ásbraut
í smíðum. Sér þvottahús. Sér
hiti.
125 ferm. fokheld hæð við Álf-
hólsveg.
Glæsilegt einbýlishús við Mel-
gerði í Kópavogi, fokhelt
með bílskúr.
VANTAR
4ra herb. íbúð í borginni eða
Kópavogi og 2ja herb. íbúð
í sama húsi. Góð útborgun.
Einnig einbýlishús og íbúðir af
flestum stærðum.
AIMENNA
FASTf IGNASAHIi
LINDARGATA 9 SÍMI 21150
mALMfYRTÍTUR^QM
HESTAR OG MENN
Framhaic at ö síðu.
uð hross verður að brúka mjög
vægilega í byrjun ferðar; bezt er
að láta þau ganga alveg laus
fyrstu dagana. Góð og gömul regla
er að svelta hross nóttina áður en
upp er lagt í langferð að sumri til.
Víðast á hálendinu verður að
velja áfangastaði þar sem engar
eru girðingar. Er þá sjálfsagt að
hefta hrossin tryggilega. Hefting
á haftvönum hrossum er þeim
til lítils baga, sé vel heft með
góðum höftum. Til lengdar munu
hrosshárshnappheldur helzt gjarð-
brugðnar, reynast einna bezt.
Ferðahross þarf að venja við höft
áður en upp er lagt, svo þau verði
ekki haftsár og geti nýtt haga og
hvíld í áningarstöðum. Mörgum
hefur orðið hált á því að hefta
ekki ferðahross.
Ávallt skyldu ferðamenn gæta
þess að þrautbeita ekki haga í
nánd við sæluhús og leitarmanna-
kofa. Hestum fjallleitamanna, er
þangað koma þvældir og svangir,
mun ekki veita af stráunum.
Fyllstu gát skyldi ávallt hafa
við 511 meiri háttar vatnsföll og
þar sem hætta er á sandbleytu.
Leita ætti vaðs á traustum
hesti og minnast þess að ógætni
og dirfska er sitt hvað og allt
kapp er bezt með forsjá. Þetta er
þeim mun þýðingarmeira, sem nú
er orðið fátt um hross, sem vön
eru vondum vatnsföllum.
Að lokum fáein orð um um-
gengni ferðamanna á áfanga- og
áningarstöðum. Enn sem komið
er, virðist ferðamenningu íslend-
ingu allmjög ábótavant. Alltof
víða á fögrum og fjölförnum
stöðum og meðfram vegum, gefur
að líta alls konar rusl, dósir,
dimka, mjólkurhyrnur, matarleif-
ar, flöskur, glerbrot, pappír og
ýmiss konar annað kám. Allt
segir þetta sína sögu um menn-
ingarsnauða vegfarendur.
Höfuðeinkenni íslenzkrar nátt-
úru er, hve fegurð hennar er
Við seljum
Volkswagen ’63—’58
Anglia ’60
Zodiack ’60
Taunus ’59 2ja dyra, innfluttur
Zimca ’63.
Zephyr ’62
Ford ’59—’55
Ford ’51, station.
Dodge '58, 6 cyl. beinskiptur.
Dodge ’55 6 cyl, beinskiptur
Sendibílar með stöðvarplássi
Látið bílinn standa hjá okkur
og hann selst.
LÁTIÐ BÍLINN STANDA
HJÁ OKKUR OG HANN
SELST
rauðarA
SKÚtAGATA SS—SlMt ISJlí’
Höfum kaupanda
af 5 til 6 herb. íbúð 1 vestur-
bænum. Útborgun 600 þús.
HÖFUM KAUPANDA
af 4ra herb. íbúð á góðum
stað í bænum. Mikil útborg-
un.
HÖFUM KAUPANDA
af 5 herb. íbúð í Norðurmýri,
Hlíðunum og Laugamesi. Út-
borgun 600—700 þús.
Skip og Fasteignir
Austurstræti 12
Sími 21735 og eftir lokun
36329 og 51488
hrein og ósnortin. Sóðaskapur
eins og hér er drepið á, verður
því enn meira áberandi og til
skapraunar og hryggðar þeim,
sem upp á það þurfa að horfa.
Og oft eru það fallegustu blett-
irnir, sem þannig eru leiknir.
Sem betur fer, eiga menn hér
ekki óskilið mál;/ þeir eru fleiri,
sem hafa þann þegnskap og sinnu,
að láta ekki sjást eftir sig rusl
eða lýti af neinu tagi í áfanga-
stöðum.
Allt rusl, sem brunnið getur,
skal brennt, hitt urðað eða grafið.
Látum það vera metnaðarmál
allra hestamanna að yfirgefa á-
vallt áningarstaði eins og þeir
óska sjálfir að koma að þeim.
Hlégarðsför Fáksfélaga.
Mörg undanfarin ár hafa Fáks-
félagar farið skemmtiferð að Hlé
garði einhvern sunnudag í apríl.
Er þetta orðið að hefð, sem þyk-
ir sjálfsagður liður í félagslíf-
inu.
Þann dag hefir Kvenfélag Lága-
fellssóknar jafnan „bazar“ í Hlé-
garði, til fjáröflunar fyrir marg-
háttaða starfsemi sína og annast
konumar sjálfar kaffiveitingar
handa aðkomufólkinu. Þessar
skemmtiferðir hafa alltaf verið
fjölmennar og þótt með þeim
beztu sem farnar eru á vegum fé-
lagsins.
Að þessu sinni verður Hlégarðs
förin næstkomandi sunnudag, (19.
þ. m.) og er vafalaust að þar verð
ur samankomin meginhlutinn af
hestaeign Reykvíkinga og í þeim
hóp margir beztu hestar landsins.
Þátturinn „Hestar og menn“
kemur næst á miðvikudag í næstu
viku.
FULLBRIGHTS
Framhald af 7. síðu.
kínversku kommúnistahættunn-
ar í Asíu og um sígrafandi ó
friðarígerðina í Vietnam.
MESTA skröksaga kalda
stríðsins er sú kenning, að sam
fella kommúnistaríkjanna sé
steinstöpull, hlaðinn úr ríkis-
stjórnum, sem séu í raun og
veru ekki stjórnir, heldur skipu
Iögð samsæri. Þær kunni ef til
vill að greina á uen vissar að-
ferðir, en séu allar jafnákveðn-
ar og óhagganlegar í þeirri á-
kvörðun sinni að eyðileggja
hinn frjálsa heim.
Eg trúi því vissulega, að heim
ur kommúnista sé fjandsamleg
ur hinum frjálsa heimi að því
er tekur til framtíðaráform-
anna. Jafnframt trúi ég því, að
tilvera þessarar andstöðu í
grundvallaratriðum sé miklum
mun minna atriði fyrir utanrík-
ismál okkar en til daamis hinn
mikli munur á ákefð andstöð-
unnar og eðli, bæði á ýmsum
tímum og eins meðal hinna eín
stöku kommúnistaríkja.
Við verðum að gera okkur
grein fyrir þessum mun, allt frá
Kína, sem felur í sér bráða ógn
un fyrir hinn frjálsa heim, og
til Póllands og Júgóslavíu, sem
engin hætta stafar af. Með því
eina móti getum við vænzt þess
að beita réttum aðgerðum gagn
vart kommúnistarikjunum, snú
ið ágreiningi þeirra okkur í hag
og þeim kommúnistaríkjum,
sem vilja auka sjálfstæði sitt
sem mest.
Leiðtogar okkar, bæði hjá
framkvæmdavaldi og á þingi,
bera ábyrgð á að þessar stað-
reyndir séu viðurkenndar og
eftir þeim farið, jafnvel þó að
segja þurfi það, sem engan fögn
uð vekur aknennt
VIÐ getum hafizt handa með
því að viðurkenna, að enn séu
Sovétríkin að vísu ægilegur
andstæðingur, en þau séu hætt
að vera ævinlega og óaflátan-
lega fjandsamleg vesturveldun-
um. Leiðtogar þeirra hafi sýnt
nýjan vilja til sameiginlegra
hagfelldra ráðstafana með
vesturveldunum og vottað þeim
að minnsta kosti virðingu 4
þann hátt. Vegna þessa hefir
okkur reynzt unnt að beina
nokkru af orku okkar frá
rekstri kalda stríðsins og að
lægingu þess. Okkur heíir
reynzt kleift að skipta við Sov
étríkin á sumum sviðum eins
og venjulegt ríki, sem hafi eðli
legra og venjulegra hagsmuna
að gæta.
Eigi okkur að takast þetta
svo, að til árangurs leiði, verð-
um við að gera greinarmun á
kommúnismanum sem hug
myndafræði annars vegar og
mætti Sovétríkjanna sem ríkis
hins vegar. Það er ekki komm
únisminn sem kenning, sem okk
ur stafar ógn af, né heldur hitt,
hvemig hann er framkvæmdur
í Sovétríkjunum eða einhverju
öðru landi.
SO VÉTMENN eiga sjálfir að
ákveða, hvernig þeir haga lífi
sínu heima fyrir, hvaða guði
þeir tilbiðja eða hvaða kenning
ar þeir aðhyllast. Það era ekki
kommúnistakenningarnar, eins
og þær eru framkvæmdar inn
an Rússlands, heldur heimsveld
isstefna kommúnista, sem ógn
ar okkur og öðrum þjóðum hins
vegar. Það er ekki kommúnism
inn sem kenning, sem okkur
stafar ógn af, né heldur hitt,
hvernig hann er framkvæmdur
í Sovétríkjunutn eða einhverju
öðru landi.
SOVÉTMENN eiga sjálfir að
ákveða, hvemig þeir haga lífi
sínu heima fyrir, hvaða guði
þeir tilbiðja eða hvað kenningar
þeir aðhyllast. Það eru ekki
kommúnistakenningarnar, eins
og þær eru framkvæmdar innan
Rússlands, heldur heimsveldis-
stefna kommúnista, sem ógnar
okkur og öðrum þjóðum hins
andkommúniska heims.
Sú stórþjóð, sem beinir oricu
sinni og auðlindum að áleitni og
yfirgangi, verður óvinur okkar,
hvaða hugsjónastefnu setn hún
kann að aðhyllast. Við getum
ekki átt í réttmætum deilum við
þá þjóð, sem gerir sig ánægða
með að fylgja sínum kenning-
um innan sinna eigin landa-
mæra, hversu ógeðfelld sem
hugsjónastefna hennar kann að
vera.
ÞVOTTAHUS
Vesturbæjar
Ægisgötu 10 • Sími 15122
Góð bújörð í Borgarfjarðarsýslu er laus til ábúð-
ar með góðum leigukjörum i næstu fardögum.
Jörðin er í ákjósanlegu akvegasambandi á bezta
mjólkursölusvæði landsins. Einnig góð aðstaða til
sauðfj árbúskapar. — Bústofn jarðarinnar, ásamt
dráttarvél og öðrum nauðsynlegustu tækjum, fæst
til kaups, ef um semst.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður umráða-
maður jarðarinnar
Guðmundur Brynjólfsson, oddviti á Hrafnabjörg-
um (sími um Akranes).
NORSKIR
GRENIBÁTAR
12 feta, léttur og liðugur,
fyrir 3—10 ha. utanborðsmótor.
i
Hagstætt verð
\
14V2 fet, léttur í róðri, góður sjó-
bátur, fyrir 3,5 ha. utanborðsmótor.
GUNNAR ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16
TIMIN N,þrlðjudasior *ÍÁ apríl 1964.' ' -
♦HpH! i M í
13