Tíminn - 12.05.1964, Page 2

Tíminn - 12.05.1964, Page 2
MÁNUDAGUR, 11. maí. NTB-Cape Town. — Nefnd, skipuifí af ríkisstjórn S.-Afríku, vill láta skipa ritskoðunarráð í landinu. Á slíkt ráð að geta sagt til um, livað blöðin skuii prenta og refsa þeim eftir hæfi, og einnig ritskoða fréttaskeyti, sem send eru til annarra landa. NTB-Haag. — RáSherranefiul NATO kemur saman til fundar í fyrramálið og mun ræða ým- is helztu alþjóðamálin í dag, svo og skýrslu framkvæmdaslj NATO, Dirk Stikkers. NTB-Stokkhólmi. — Wenn- erström, ofurstu, sænski stór- njósnarinn, var yfirheyrður í réttinum í dag í fyrsta sinn fyr ir opnum dyrum. Réttarsalur- inn var fullsetinn áheyrendum og blaðamönnum. NTB-Oslo. — Ríkislauna- nefndin norska hefur lagt fram bráðabirgðarniðurstöðu sína. — Fer niðurstaðan til deiluaðila, sem reyna að ná samkomulagi um hin ýmsu atriði hennar. — Þau atriði, sem ekki næst sam komulag um, fara aftur til nefndarinnar til endanlegrar afgreiðslu. NTB-Moskvu. — Rfkisstjórn- in í sovétlýðveldinu Uzbekistan í Mið-Asíu gagnrýndi í dag til raunir Kínvcrja til þess að halda Sovétríkjunum fyrir utan ráðstefnu landa Asíu og Afr- íku, sem haldin verður í marz næsta ár. NTB-Dar es Salaam. — Dóm- stóll í Dar-es-Salaam dæmdi í dag 14 menn, sem tóku þátt í uppreisninni í Tanganyika í janúar, í allt frá fimm upp í 15 ára fangelsi. NTB-Stokkhólmi. — Belgísku konungshjónin komu í dag í þriggja daga opinbera heim- sókn til Svíþjóðar og var vel fagnað af þúsundum manna. — Móðir Baldvins Belgíukonungs var sænsk. NTB-Túnis. — Þjóðþingið í Túnis samþykkti í dag lög um, að þjóðnýta skuli allt ræktað land, sern sé í eigu útlendinga. Eigendunum verður greitt fyr ir tap sitt. NTB-Briissel. — Halvard Lange, utanríkisráðherra Nor- egs, átti í dag viðræður við framkvæmdanefnd Efnahags- bandalags Evrópu, og er þa'ð fyrsta samband Noregs við EBE síðan viðræðurnar við Breta fóru út um þúfur. NTB-Prag. — Forseti Alsírs, Ahmed Ben Bella, kom i dag til Prag í opinbera heimsókn. og tók Novotny forseti á móti honum. NTB-Bonn. — Robert Mc Namara, vamarmálaráðherra Bandaríkjanna, flaug frá Bonn til Saigon eftir að hafa iokið þriggja daga viðræðum sín- um við þýzka ráðamenn. KRÚSTJOFF SAMMÁLA NASSER NTB-Cairo, 11. maí. Krustjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sem nú er í opin- berri heimsókn í Arabíska Sam- bandslýðveldinu, lagði í Æag áherzlu á, að leggja ætti niður ailar erlendar herstöðvar í Mið- Austurlöndum, og gagnrýndi það, sem hann kallaði „samninga, sem þrælbinda Arabaríkin". Krustjoff, sem talaði í þjóð- þingi Arabíska Sambandslýðveld- isins, varð oft að stöðva ræðu sína vegna klapps áheyrenda. All ir risu úr sætum sínum, þegar hann lét í ljós samúð sína með „hinum réttlátu kröfum“ Araba- ríkjanna í sambandi við áætlun ísraels um að breyta farvegi Jórdan-fljótsins. Telja stjórnmála fréttaritarar , Kairo, að jafnframt því, sem Krustjoff lýsi sig sam- þykkan ýmsum sjónarmiðum Nassers, muni hann gera mikið til þess að fá stuðning við skoðun Sovétrikjanna í hugsjónadeilunni við Rauða-Kína, sem fengið hef- ur aukin áhrif í Afríku upp á síðkastið. Krustjoff sagði, að Sovétríkin virtu mjög mikils baráttu Nassers fyrir því að fjarlægja allar er- lendar herstöðvar í Afríku. — „Sovétríkjunum líka vel tilraunir ýmissa þjóða til þess að losa sig við erlendar herstöðvar í Mið- Austurlöndum, Aden, Llbyu, Kýpur og annars staðar“, — sagði hann. „Kommúnistar virða þær leiðir, sem aðrar þjóðir velja til þess að ná takmörkum sínum með sósíalismanum" — sagði Krust- joff og lagði áherzlu á, að sósíal- isminn, kommúnisminn og þjóð- ernisstefnan ættu að vinna sam- an gegn nýlendustefnunni. — „Sá dagur nálgast, að ekki einn einasti heimsvaldasinni verður til í allri Afríku“ — sagði Krustjoff og risu menn þá úr sæti sínu á ný og klöppuðu ákaft. Krustjoff og Nasser héldu í dag áfram viðræðum sínum og telja stjórnmálafréttaritarar, að þeir hafi m. a. rætt þróunina í Aden og Jemen. 71 FORST I FLUGSLYSI NTB-Manila, 1. maí. Alls 71 maður lét lífið í dag, SLYSAVARNARÞINGILOKID Slysavarnafélag íslands hélt á- fram þingstörfum sunnud. 11. maí. Fastanefndir skiluðu álitum og voru margar tillögur samþ. Frá allsherjarnefnd var samþykkt svo- hjóðandi tillaga: 12. landsþing Slysavarnafél. ís- lands vill að fenginni skýrslu for- seta félagsins við þingsetningu og að athugaðri skýrslu félagsstjórn- arinnar, fyrir árin 1962—1963, með samanburði við ályktanir 11. landsþings 1962, votta forseta fé- lagsins og stjórn félagsins þakkir fyrir árvakra og farsæla stjórn á málum félagsins, út á við og inn á við, þessi ár, frumkvæði að ým- issi þarfri nýbreytni og árangurs- ríkri baráttu fyrir málefnalegri og félagslegri eflingu samtakanna. Að öðru leyti verða tllögur þingsins birtar síðar. Gestir þingsins, sem fluttu er- indi, voru forstjóri landhelgis- gæzlunnar Pétur Sigurðsson, um kennslu í björgun, Ólafur Jónsson, fulltrúi lögreglustjóra, um um- ferðarmál, Sigurður Þorkelsson yfirverkfræðingur um fjarskipta- þjónustu og dr. Gunnlaugur Þórð- arson, sem sýndi og skýrði tæki til kennslu á lífgun úr dauðadái. Þingfuiltrúar þáðu á föstudag boð forstjóra landhelgisgæzlunnar og skoðuðu bækistöðvar hennar á Reykjavíkurflugvelli. Ennfremur á sunnudag boð félagsmálaráð- herra í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Að lokum fór fram stjómar- kjör. Gunnar Friðriksson var ein- róma endurkjörinn forseti félags- ins. Úr stjórninn áttu að ganga frú Gróa Pétursdóttir, Ranveig Vig- fúsdóttir og Baldur Jónsson. Frú Ranveig baðst undan endurkosn- ingu. Endurkjörin voru þau Gróa Pétursdóttir og Baldur Jónsson, en í stað Ranveigar var kjörin frú Hulda Sigurjónsdóttir, Hafn- arfirði. Fyrir voru í stjórninni: Árni Árnason, gjaldkeri, og Sæmundur Auðunsson, skipstjóri. Einnig Árni Sigurjónsson, sem komið hafði inn í stað Jóns Halldórsson- ar skipstj., Hafnarfirði, er látizt háfði á kjörtímabilinu. í varastjórn voru kjörin: Jón- ína Guðjónsdóttir, Keflavík, Einar Sigurjónsson, skipstj., Hafnar- firði, frú Ingibjörg Pétursdóttir, Reykjum, Sólveig Eyjólfsdóttir frú, Hafnarfirði og Geir Ólafsson, Reykjavík. Sigurjón Einarsson, skipstj., baðst undan endurkosn- ingu. Kjósa átti stjórnarmenn fyrir Austfirðingafjórðung og Suður- iand. Endurkjörin voru fyrir Aust- firðingafj. Árni Vilhjálmsson er- indreki, Reykjavík og frú Þórunn Jakobsdóttir, Neskaupstað, en fyrir Suðurland voru endurkjörin frú Sigríður Magnúsdóttir, Vest- mannaeyjum og Begur Arinbjarn- arson, Akranesi. þegar bandairísk horflutningaþota af gerðinni C-135 hrapaði til jarð- ar rétt áður en hún átti að lenda á Olark-flugvellinum á Filippseyj- um. Tólf lifðu af slysið og liggja nú á sjúkrahúsi, avarlega sæirðLr. 73 farþegar voru i vélinni og 10 manna ánöfn, og var hún að koma frá Hawaii. Allt virtist í lagi þeg- ar hún kom inn til að lenda, «;n rigning var og lélegt skyggni. Margir voru á ferli á staðnum, þar sem þotan hrapaði niður, og létust, eða særðust hættulega. Af þeim tólf, sem lifðu, voru 8 far- þegar og fjórir af áhöfninni. L. B. Johnson, forseti Banda- ríkjanna, ræddi í kvöld við starf- andi varnarmálaráðherra Banda- ríkjanna, Cyril Vance, um slysið, og hefur beðið um skýrslu um allar aðstæður í sambandi við hrapið, en eins og áður segir virt- ist allt í fulkomnu lagi um borð i vélinni skömmu áður en hún átti að Lenda á Clark-flugvellinum. SjómannasmbmdiS vil! sila'arverðið fyrir vertíð HF-Reykjavík, 11. maí. f gær hélt Sjómannasamband fslands fund ásamt stjórnum að- ildarfélaga sambandsins. Rætt var um tvö aðkallandi mál, sem varða hagsmuni Sjómannasambandsins. L.Í.Ú. hefur tilkynnt Sjómanna- sambandinu, að þeir útgerðar- menn, sem gert hafa skip sín út á þorskveiðar með nót, skuli gera upp við skipverja sína samkvæmt núgildandi samningum um veiðar með þorskanetum. Skuli þetta gilda þangað til sérstakir samning ar kunni að hafa verið gerðir við Sjómannasambandið um kaup og kjör á þorskveiðum með nót. Sjó- mannasambandið mótmælir þess- ari ákvörðun harðlega og telur að gera eigi upp við þessi skip samkvæmt þeim eina hringnótar- samningi, sem til er, Verðlagsráð sjávarútvegsins mun starfa þennan mánuð við að ákveða verð á öllum sjávarafla, þar sem gildandi verðákvarðanir eru að renna út. Sumarsíldarverð- ið bar einkum á góma á fundin- um og vilja sjómenn gjarnan fá að vita, hvað það verður, áður en lagt er út til sumarsíldveiða. Eft- irfarandi áskorun var samþykkt á fundinum: „Sameiginlegur fundur stjórnar Sjómannafélags íslands og stjórna aðildarfélaga þess, hald- inn í Reykjavík 10. maí 1964, skorar á Verðlagsráð sjávarút- vegsins að ljúka verðákvörðun á sumarsíld, áður en bátar fara á sumarsíldveiðar. Verði það ekki unnt, skorar fundurin á útvegs- menn að senda ekki bátana á veið ar fyrr en verð á sumarsíld ligg ur fyrir. Einnig telur fundurinn að rétt sé, að athugað verði, hvort ekki sé unnt að sjómenn skrái sig ekki á báta til síldveiða, fyrr en vitað er hvað síldarverðið verður“. BÖRNIN ÆFA SIG FY RIR LOKATÓNLEIKANA HF-Reykjavík, 11. maí. I ikskólanum á laugardaginn. Þetta J er kór nemenda úr 2. og 3. bekk, GE, Ijósmyndari Tímans tók þessa ■ sem syngur fslenzk lög með undir- mynd á aðalæfingu hjá Bamamús-1 leik nemenda úr sömu bekkjum. Þau voru að æfa fyrir lokatónleika, I nú. Skólastjóri er Stefán Edelstein sem haldnir voru á sunnudáginn, en | og sést hann á myndinni, þar sem barnamúsikskóllnn hefur nú starfað hann stjórnar kórnum. Nemendur M í 12 ár í þeirri mynd, sem hann ei i skólanum í vetur voru alls 270. 2 T í M I N N, þriðjudagur 12. maí 1964.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.