Alþýðublaðið - 10.01.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 10.01.1952, Page 2
Lyklarnir sjö (Seven Keyes to Baldpate.) Skemmtilega æsandi ný amerísk leynilögreglu- mynd, gerð eftir hinni al- kunnu hrollvekju Earl Derr Biggers. Aðalhlutv.; Pliillip Terry Jacqueline White Margaret Lindsay Sýnd kl. 5, 7 og 9. tiX ; Bönnuð innan 12 ára. 83 AUSTUR- æ æ BÆJAR BÍÓ æ Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefur komið út í ísL þýðingu Jane Wyman, Lew Ayres. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÓALDARFLOKKURINN Roy Rogers. Sýnd kl. 5. Skyjadísin (DOWN TO EARTH) Óviðjafnanlega fögur og í- burðarmikil ný amerísk stórmynd í technicolor með undurfögrum dönsum og hljómlist og leikandi léttri gamansemi. Rita Hayworth, Lárry Parks auk úrvals frægra leikara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. £ í úfBendinga- hersveilinni Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd leikin af hinum óviðjafnanlegu gamanleik- urum Bud Abbott Lou Cosíello Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2 j kssss? &m)j ÞJÓÐLEIKHÚSíÐ Jolson syngur á ný JOLSON SINGS AGAIN „GoSloa hliðið“ Aðalhiutverk: Sýning í kvöld kl. 20. Larry Parbs. Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa afburða skemmti legu mynd. Næsta sýning, laugardag klukkan 20.00. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasalan er opin frá jd. 13.15 til 20.00. Sími 80000. Allra síðasta sinn. Kaffipantanir í miðasöln. Töldy þá leið stefna tii ófarnaðar, og að miíiosta kostl væri strao?!f vercSiags- eftirSit nau'ðsynlegt, ef húo væri fario!. B NÝJA BfÓ Bágf á ég með börnin 1 („Clieaper by the Dozen“.) Afburða skemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðli legum litum. Aðalhlutverk ið leikur hinn ógleyman- legi Clifton Webb, ásamt Jeanne Crain og Myrna Loy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 83 TRIPOLIBIÓ 8 KappaksLurs- heijan Afar spennandi og bráð- snjöll ný amerísk mynd. Mickcy Rooney Tliomas Mitchell Michael O’Shea • Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAB- FJABÐABBIÓ Ævinfýri Tarzans Spennandi ný amerísk frumskógamynd um, „Jungle Jim“ hinn ósigr- andi. — Johnny Weissmuller Lita Baron .Virginia Grey. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Pi-Pa-Ki (Söngur Iútunnar.) SÝNING Á FÖSTUDAG KLUKKAN 8. AÐGÖNGUMIÐA- S A L A kl. 4—7 í dag. S í m i 3 19 1. Rafmagnsofnar Suðuplötur frá kr. 147,00. Hraðsuðukatlar kr. 259,00. Kaffikönnur kr. 432,00. Brauðristar frá kr. 195,00. Ryksugur frá kr. 740,00. Hrærivélar kr. 895,00. Straujárn frá 157,00. Bónvélar frá kr. 1274,00. VÉLA- OG RAF- TÆKJ AVEKZLUNIN, TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. HAFNA8FIRÐ! r y .roslélfr Mikilfengleg ný ameríslc stórmynd í eðlilegum lit- um byggð á samnefndri metsölubók eftir James Street. Myndin gerist í amerísku borgarastyrjöld- inni Susan Ilayward Van Heflin Boris Karloff Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. GYLFI Þ. GÍSLASON vitn- aði í ræðu, sem hamvfiutti, er bátagjaldeyrisskipulagið var rætt á alþingi fyrir fáum dög- um, í greinargerð gengislaga- frumvarpsins, þar sem hag- fræðingar ríkisstjórnarinnar lýsa því, hve leið hins frjálsa gja’deyris sé fráleit. Skal tilvitnun Gylfa birt hér ti! að hressa upp á minni ríkis- stjórnarinnar, ef hún skyldi vera farin að ryðga í því, sem sérfræðingar hennar sögðu fyr- ir tveimur árum um þau úr- rseði til hjálpar bátaútveginum, sem hún svo valdi tæpu ári síð- ar og hefur nú framlengt, þrátt fyrir það að allar hrakspár sér- fræðinganna hafa rætzt. Þess skal getið, að fyrir geng- islælckunina var veittur frjáls gjaldeyrir fyrir einni vöruteg- und, hrognum, sem annars hefðu al’s ekki verið seld er- lendis. Gat það því á engan hátt skaðað þjóðina. Tilvitnun- in fer hér á eftir: „Með gjaldeyrisfríðindunum (sem nú eru kölluð bátagjald- eyrir) er svo um hnútana búið, að útgerðarmennirnir fá hærra verð og hærri tekjur fyrir hrognin heldur en fyrir fram- leiðslu, sem er þjóðhagslega verðmeiri, þ. e. framleiðslu, sem meira er hægt að kaupa fyrir. Þjóðin borgar brúsann með hærra vöruverði. Það er því augljóst, að því lengra, sem út á þessa braut er gengið, því meiri umráð, sem útgerðar- mönnunum eru veitt yfir gjald eyri, sem þannig er aflað, því óhagkvæmari verður útflutn- ingsverzlunin . og því meiri kjararýrnun þjóðarinnar. Það, sem frjálsi gjaldeyrir- inn þýðir í raun og veru, er að erfiðleikarnir, sem hafa mynd- azt í skjóli haftanna, eru orðn- ir þannig, að kerfið er að gliðna í sundur, og er það álit okkar, að verði haidið áfram á sömu braut, þá þíði á næstu árum ekki annað en upplausn þess og að atvinnulífið færist meir og meir í óskapnaðar horf. Eftir því sem upplausnin vex, eftir því verða fleiri og fleiri hagsmunahópar, sem hafa hag af ófremdarástandinu, og því erfiðara verður að breyta því til batnaðar, því lengur sem beðið er með nauðsynlegar ráð- stafanir. Til greina kemur að fara þá leið, að úgerðarmenn fái ákveð- inn hluta, t. d. þriðjung eða helming, gjaldeyrisins til frjálsrar ráðstöfunar. Næðu svona fríðindi aðeins til báta- útvegsins, myndu fyrirkomu- laginu fyigja þeir annmarkar, sem nú eru á hinum ,,frjálsa“ gjaldeyri og ræddir hafa verið hér að framan. Væri fyrir- komulagið hins vegar látið ná hlufallslega jafnt til alls gja'd- ej'ris, sem fengist fyrir útflutt- ar sjávarafurðir, væri það skyn samlegra en núverandi fyrir- komulag hins „frjálsa“ gjald- eyris, þar eð það hefði þá ekki í för með sér sams konar ó- hagstæð áhrif á atvinnuþróun- ina. Ekki er þó hægt að mæ’a með þesari leið. Má fyrst og fremst á það benda, að hún mundi hafa í för með sér engu minni almenna verðhækkun en almenn gengislækkun. Með því að fara þessa leið mundi raunverulega sett tvenns konar gengi á íslenzku krónuna og þá um leið tvenns konar verðlag á innfluttar vör- ur. í framkvæmdinni yrði þetta sennilega þannig, að frjálsa gja’deyrinum yrði einkum var- ið til að flytja inn vörur, sem ekki gætu talizt bi’áðnauðsyn- legar, eða teldust jafnvel ó- þarfar, og yrði þetta gert til þess að koma í veg fyrir, að hinar óumflýjanlegu verð- hækkanir kæmu fram í vísi- tölunni. Gjaldeyrisástandið yi-ði þannig, að fyrst yrði að flytja inn a’.lar rekstrarvörur á gamla genginu, því annars mundi framleiðslukostnaður j útgerðarinnar stíga, og enn fremur hráefni í nauðsyn.ja- | vörur, sem framleiddar eru inn- j anlands. Síðan fengju útflytj- endur nægilegan hluta gjald- eyrisins til ráðstöfunar, eins og áður segir. Fyrir það, sem eftir yrði, væri svo hægt að flytja inn nauðsyniegustu neyzluvörurnar. Þar sem gjald- eyrisástandið er nú þegar mjög' erfitt og iítið flutt inn, sem ekki er talið beinlínis nauðsyn- legt, mundi af slíkum ráðstöf- unum leiða ennþá tilfinnan- legri skort á nauðsynjavöru en nú, þannig að kjaraskerðing sú og óþægindi, sem launþegarnir yrðu fyrir, yrðu með þessu móti meiri en af almennri gengislækkun. Þessi leið felur í sér fyrst og fremst, að sá gjaid- eyrir, sem afiast, er notaður á ónytsamari hátt en áður. Hin tvö gengi og tvennR konar ver'ðlag innanlanda mundu gera naúðsynlegt að halda mjög ströngu eftirliti með verðlagi og dreifingut ailra innflutíra vara. Siterk öfl mundu reyna að hækka álagningu og verðlag á vör- um, sem fluttar væru iim fyrir ódýrari gjaldeyrinn, til samræmis við verðlag á þeiin vörum, sem fluttar væru inn fyrir frjálsa gjald- eyrinn. Með bví móti væri skapáður jarðvegur fyrir margs konar brask og óheil- brigða verzluuarhætti.“ Framh. af 1. síðu. verið gerð tilraun tii þess að ná henni á flot. Um það mun iiafa verið talað að grafa skurð eða rás í sandinn með jarðýtu og ireyna að' fleyta Eldborg eftir honum. VIÐGERÐIR EFTIIt ÓVEÐRIB Undanfarna tvo daga, síðan lægði hafa ménn verið önnura kafnir að laga til tftir óveðrið, festa þölc á húsum, reisa við grindverk og annað þess hátlar. Samgöngur eru nú að lagast við sveitirnar kringum Borgar nes. Þó gengu mjóikurflulning arnir traglega í fyrradag, og komu mjólkurbílarnir ekki fyrr en seint til Borgarness, þannig að þeir náðu rétt í Laxfoss, sem beið þess að flytja mjþlkina suð ur. í gær var færðin betri, enda var þá víðast búið að moka og brautin orðin troðin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.