Alþýðublaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐQBLASIS
r
a togarans illiða i Eng
(Sjá 8. síðu.)
XXXIII. árgangur.
Laugardagur 12. janúar 1952.
9. tbl.
Srezkt varðlið í Slldfin,^ er engin ókyrrð í Súdan, þó að deilt .sé nú um það
rand, meðai annars, af Bretum og Egiptum. Faruk hefur
sem kunnugt er teldð sér konung 'nafn í Súdan, en íbúarnir virðast ekkert kæra sig um að fá
egipzkan her og embættismenn inn i landið. Þeir virðast miklu heldur vilja liafa Breta, sem
telja að Súdan eigi að ráða sér sjálft og neita að víkja þaðan fyrir Egiptum svo lengi sem
Súdan hefur ekki ós'kað þess sjálft að sameinast Egiptallandi. Á myndinni sést brezkt varð-
lið í Khartum. höfuðborg Súdan. Hinir innfæddu horfa á það, en virðast láta sér vel líka.
höfðinginn
Tassigny iátinn
LATTRE DE TASSIGNY.
vfirmaður frönsku herjanna í
franska Indó-Kma lézt í sjúkra
húsi í Fraklandi í gær. Tass-
igny var aðeins 62 ára að aldri
og' hafði legið í sjúkrahúsi í
viku tíma.
Tassigny gat sér mildnn orð-
stír í síðustu heimsstyrjöld, er
hann straulr úr fangabúðum
Þjóðverja og gekk í sveitir
frjálsra Frakka.
Það þótti bregða til batnað-
ar, þegar hann tók við yfir-
stjórn herjanna í franska Indó-
Kína. Herti hann sóknina gegn
uppreisnarmönnum, og urðu
þeir þá fyrst að láta undan
síga. Enn hefur enginn maður
verið skipaður í hans stað.
uslf áSifpufirði
Þar aí 131 fjölskyldufaðir með
maníis á framfæri
FREGN FRÁ SIGLUFIRÐI í gær hermir, að
við nýafstaðna atvinnuleysisskráningu þar hafi 214
manns skráð sig atvinnulausa, þar af 131 fjölskyldu-
faðir með 394 manns á framfæri.
Snjófióð
/
i
SÍÐASTLHMNN fimmtu-
clag' féll snjáskriða á bæinn
Geitdal í Skriffdalshreppi í
Suður-Múlasýslu, með þeim
afleiðing'um að norður vegg
ur hússins sprakk undan snjó
skriðunni, sem sópaðist inn í
svefnherbergi á efri hæð húss
ins. Neðri hæðin var ó-
skemmt vegna þess að sjó-
flóðið klofnaði á útihúsi sem
stendur norðan íbúðarhúss- '
ins. Engiim maður meiddist;
þar eð fólk var allt á neðri j
hæð hússins er skriðan féll.
Það er öllum kunnugt, að
Siglufjörður hefur mánuðum
saman verið sá af kaupstöðum
landsins, sem við alvarlegast
atvinnuástand og messt atvinnu
leysi hefur átt að stríða. Hef-
ur þar að sjálfsögðu valdið
miklu um margra ára afla-
brestur á síldarvertíð, en einn-
ig hörmulegar afleiðingar
stjórnarstefnunar í landinu.
Engu að síður er það þó ægr-
legt, að 214 manns, þar af 131
f jölskyldufaðir með 394 á
framfæri, skuli skrá sig at-
vinnulausa í ekki fjölmennari
kaupstað en Siglufjörður er;
og þó er vafalítið, að atvinnu-
leysið er þar enn þá meira, en
þessar tölur segja til um.
Bæjarstjórn Siglufjarðar
sendi í haust marga trúnaðar-
menn á fund ríkisstjórnarinnar
til þess að ræða við hana úr-
ræði og aðstoð í því skyni að
bæta úr neyðarástandinu, sem
nú ríkir norður þar; en lítið
,mun enn hafa komið út af
þeim viðræðum, sem þá fóru
fram.
VeSursfofan átti von
á hafísnum
-----*----
Vifdi s^nda könnunarflugvél norður,
en slæmt flugveður hindraði það.
NOKKRU AÐUR en fyrsta fréttin barst uin, að hafís
væri að reka að landinu, hafði frú Theresía Guðinundssoir
veðurstofustjóri farið fram á það við flugbjörgunarsveitina á
Keflavíkurflugvelli, að flugr’él yrði send norður fyrir land
til að athuga ísinn þar á hafinu, þar eð hún taldi þá þegar
sterkar Iíkur fyrir því, að hann inundi berast að landinu.
a a a a ■ a ■ % a ■ a.a a a
aaaaaaaaaaa
j Vertu ekki lengi,)
I sagði konan... !
* -- a
■ ' a
: En hann kom ekkij
: fyrr en eftir 42 ár! :
i ^ a
„VERTU EKKI UENGI, ástin
mín“, sagði Ada við manninn
sinn, Tom, 29 ára gamlan, þeg-
ar hann kvaddi hana og dóttur
þeirra, tæplega ársgamla, er
hann lagffi af stað til frá Eng-
landi til Suffur Afríku í verzl
unaerindum, sem ekki áttu aff
taka langan tíma. Tom Iofaffi
því og sigldi af staff.
Það var fvrir 42 árum, Það
var ætlun hans að koma strax
heim aftur. „En ég hafði svo á
gæta vinnu“, sagði Tom“ ,og ef
maður fór úr góðri vinnu í þá
daga þá var ekki svo auðvelt að
komast í hana aftnr, því nógir
voru um boðið“. Ada ætlaði sér
alltaf að fara til Suður-Afríku
til hans; en skömmu eftir að
Tom fór fæddist þeim önnur
dóttir, og Ada ákvað að bíða.
Svo kom stríðið, og svo kreppan
og svo aftur stríð. Alltaf kom
eittbvað fyrir, sem hindraði þau
í að ná saman aftur.
Að lokum tókst Tom þó að fá
frí til þess að heimsækja fjöl
skyldu sína. Rétt fyrir jólin
stóð Ada, með dótiur sinni 42
Framh. á 7. síðu.
úsundir fögnuðu Carlsen
í Falmoulh í gær
CHURCI-IILL KOM TIL
Ottawa höfuðborgar Kanada í
gær. St. Lawrence forsæíisráð
herra og fjöldi stjórnmálamanna
tók á móti honum ásamt fjölda
fólks. Meðan Churchill stóð við
í New York dvaldi hann á heim
ili hins aldraða ameríska stjórn
málamanns Bernards Baruch.
Carlsen næröist á kökum í 13 daga og
og svaf t 6 tíma á sóíarhring aö jafnaði.
-----------------------«--------
ÞÚSUNDIR MANNA tóku á móti Kurt Carlsen, sltip-
stjóra á ameríska flutningaskipinu „Flying Enterprise“, og
Deney, stýrimanni á brezka dráttarbátnum „Turmoil“, er þeir
komu íil bafnarborgarinnar Falniouth í gær, eftir að þeim
iiaíffi verið bjargað úr sjónum nokkrum mínútum áður en
„Flying Enterprise“ sökk í liafið.
Veðurstofust'.óri sagði í
stuttu viðtali \dð blaðið í gær,
að lægðin, sem olli fárviðrinu
hér á dögunumr hefði, er hún
var komin norður fyrir landið,
valdið svo sterkri vestlægri
átt á hafinu norðvestur af
Vestfjörðum og þar norður
undan, að þá strax liefði verið
Ijóst, að hafís mundi reka að
landinu. Hefði hún því snúið
sér til flugráðs með tilmæli um
það, að björgunarflugvél af
Keflavíkurf]ug\’-elli yrði feng-
in til þes að athuga legu íss-
ins. En af flugi gat ekki orðið
þá vegna slæma veðurskilyrða,
en flogið verður wæntanlega
strax og gefur.
Forsefa ísiamb
æliað nýíf sæti
í þjéðleikhúsinu
ÞAÐ VIRÐIST EKKI vera
eins ákjósanlegt að sitja í stúk
unum í Þjóðleikhúsinu og marg
ur heldur. Stúkan til vinstri sem
upphaflega var ætluð forseta ís
lands, verður framvegis til -f
nota fyrir almeuning, vegna
þess að Sveinn Björnsson forseti
íslands hefur farið þess á leit
við þjóðleikhússtjóra að sér
vsrði ekki ætlað sæti í þessari
stúku þar eð skilyrði til að heyra
og sjá það sem fram fer á leik
sviðinu eru verri þar en víða
annarsstaðar í þjóðleikhúsinu.
Þjóðleikhússtjóri tjáði frétta-
mönnum í gær að íorsetanúm
væri ætlað sæti á fyrsta bekk á
neðri svölum fyrir miðju.
Ráðherrar sitja ekki heldur
í stúkunni til hægri af sömu á
Carlsen o;;
land kl. 9
bandaríska
sem fylgdist
prise frá því
ist á og þar
; Dency gengu á
í gærmorgun af
tundurspillinum
með Flying Enter
að skipinu hlekkt
til það söltk. Var
þeim félögum skipað um borð
í tundurspillinn af Turmoil fyr
ir utan höfnina í Falmouth til
þess að þeir gætu livílst fyrir
móttökuathöfnina.
í viðurvíst tugþúsunda sem
komið höfðu til að fagna þeim
Framh. á 2. síðu.
stæðum. Fá þeir
stað og forsetinn.
sæti á sama
Farþegaflugvél
hrapar í Waies
TVEGGJA HREYFLA flug-
vél hrapaði í gær hjó Snow-
down í Wals á Suður-Englandi.
Flugvélin var á leið til írlands
með 20 farþega. Áhöfn vélarinn
ar var þrír menn. Siðdegis í gær
var skýrt frá því í Lundúnafrétt
um að 12 lík hefðu fundist þar
sem flugvélin hrapaði.