Alþýðublaðið - 12.01.1952, Síða 2
Hin fræga og örlagaríka
ítalska kvikmynd með
Ingrid Bergman
í aðalhlutverkinu, og gerð
undir stjórn
Roberto Rossellini
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
æ AUSTUR- æ
æ - BÆJAR BÍ6 æ
Belinda
Hrífandi ný amerísk stór-
rnynd. Sagan hefur komið
út í ísl. þýðingu
Jane Wyman,
Lew Ayres.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
RED RÆDER
Marshall of Cripple Grekk
Ákaflega spennandi ný
amerísk kúrekamynd um
hetjuna Red Ryder, sem
allar strákar kannast við.
Allan Lane.
Sýnd Id. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h,
Vafnaliljan
Stórfögur þýzk mynd í
hinum undur fögru AGFA
litum. Hrífandi ástarsaga.
Heillandi tónlist.
Kristina Söderbaum
Carl Raddatz
Norskar skýringar.
Sýnd kl. 7 og 9.
f RÆNINGAHÖNDUM
Spennandi glæpamanna-
mynd aðeins fyrir sterkar
taugar. Sýnd kl. 3 og 5.
Bönnuð börnum.
Aðeins í dag.
JL_
Vlí viljum eign-
asf barn
Ný dönsk stkrmynd, er vak
ið hefur fádæma athygli og
, fjallar um hættur fóstur-
eiðinga, og sýnir m a.
barnsfæðinguna.
Leikin af úrvals dönsk-
um leikurum.
myndin er stranglega
bönnuð unglingum.
Sýnd kl 5,-7 og 9.
í ÚTLENDINGAHER-
SVEITINNI
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Frumsýning á óperu kvik
myndinni
I
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
Robert Rounseville
Robert Helpmann
Þetta er ein stórkostleg-
asta kvikmynd s'em tekin
hefur verið og markar
tímamót í sögu kvikmynda
iðnaðarins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Nýtt smámyndasamn
Skipper Skræk o. fl.
Sýnd kl. 3.
8 NÝJA Blð ð
Grlmmileg örlög
(Kiss the Blood of my
Hands)
Spennandi ný amerísk stór
mynd, með miklum við-
burðahraða.
Aðalhlutverk:
.Toan Fontaine og
Burt Lanchester
er bæði hlutu verðlaun fyr
ir frábæran leik sinn í
myndinni.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BAGT Á EG MEÐ BORN-
IN TÓLF
Þessi óvenjuskemmtilega
og mikið umtalaða grín-
mynd með snillingnum
Clifton Webb.
Sýnd kl. 3.
88, TRIPOLIBfð S
Ég var amðríslrar
njósnari
(„I was an American spy“)
Afar spennandi, ný ame-
rísk mynd um starf hinnar
amerísku „Mata Hari“,
byggð á frásögn hennar
í tímaritinu „Readers Dig-
est“. Claire Phillips (sögu-
hetjan) var veitt Frelsis-
orðan fyrir starf sitt sam-
kvæmt meðmælum frá Mc
Arthur hershöfðingja.
Ann Dvorak
Gene Evans
Richard Loo
Börn fá ekki aðgang
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
HAFNAR-
FJARÐARBlö
(Anna Get Your Gun)
Hinn heimsfrægi söngleik
ur Irvings Berlins, kvik-
myndaður í eðlilegum lit-
um.
Betty Hutton
og snögvarinn
Howard Keel
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
SSíj^
ÞJÓDLEIKHÚSID
Anna Christie
eftir Eugen 0‘Neill.
Þýðandi: Sverrir Thoroddsen
Leikstjóri: Indriði Waage
Frumsýnding þriðjud. 15.
jan. kl. 20.00 — Sýning í
tilefni af 25 ára leikafmæli
og fimmtugs afmæli Vals
Gíslasonar leikara.
Fastar áskriftir gilda ekki.
Venjulegt leikhúsverð.
Bönnuð börnum
„Gíilina h!iSið“
Sýning í kvöld kl. 20.00 og
sunnud. kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 13.15 til 20.00.
Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
(Söngur lútunnar.)
SÝNING
Á MORGUN
sunnudag.
KLUKKAN 8.
AÐGÓNGUMIÐA-
S A L A
kl. 7 í dag.
S í m i 3 1 9 1 -
; Rafmagnsofnar
Suðuplötur frá kr. 147,00. $
Hraðsuðukatlar kr. 259,00. •
Kaffikönnur kr. 432,00. í
Brauðristar frá kr. 195,00. ^
Ryksugur frá kr. 740,00. ^
Hrærivélar kr. 895,00. ^
Straujárn frá 157,00. s,
Bónvélar frá lir. 1274,00. s
S
VÉLA- OG RAF- s
TÆK'J AVERZLUNIN, >
TRYGGVAGÖTU 23. s
SÍMI 81279. s
BANKASTRÆTI 10. S
SÍMI 6456. S
S
HAFNARFlRÐt
r r
Jofson syngur á ný
JOLSON SINGS AGAIN
Framhald myndarinnar
Sagan af A1 Jolson, sem
hlotið heftur metaðsókn.
þessi mynd er ennþá glæsi
legri og meira hrífandi.
Fjöldi vinsælla og þekktra
laga eru sungin í myndinni
m. a. Sonny Boy, sem heims
frægt var á sínum tíma.
Larry Parks.
Barbara Hale.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184 .
Framhald af 1. síðu.
félögum, las borgarstjórinn í
Falmouth heiðursávarp til Carls
ens, , frá Friðrik Danakonungi
sem sæmdi hann heiðursmerki.
Carlsen þakkaði með fáum
orðum móttökurnar og rómaði
mjög frammistöðu skipshafnar
innar á dráttarskipinu og öðr-
um þeim skipum er fylgdust
með honum í þá 13 daga sem
hann dvaldi um borð í skipinu,
eftir að áhöfnin yfirgaf það.
Foreldrum hans, sein búsett eru
í Danmörku, var boðið til Fal-
mouth og tóku þau á móti syni
sípum þar.
Carlen tjáði fréttamönnum
að hann hefði ekki verið að
hugsa um laun sín lieldur skyld
ur sínar sem skipstjóra að koma
skipi sínu í höfn. Sagðist hann
hafa verið feginn að fá Dency
um borð til sín. Carlsen nærð
ist allan tímann á kökum.
' Svefn hans var 6 tímar á sólar
hring að jafnaði. Aðspurður
hvað hann ætlaði að fara að
gera sagðist hann fyrst ætla að
fá sér ærlegan hlund.
400 blaðamenn dvöldu í Fals-
mouth til þess að ná tali af
Carlsen.
Flogfélag íslands
flulíi 26 401
dvalarheimilis aldraðra
sjómanna fást á eftirtöld
( am stöðum í Reykjavík: (
S Skrifstofu Sjómannadagg-s
S ráðs Grófin 7 (gengið inns
S frá Tryggvagötu) símis
80788, skrifstofu Sjómannav
S félags Reykjavíkur, Hverf-S
S isgötu 8—10, verzluninniS
S Laugarteigur, Laugateig S
S 24, bókaverzluninni Fróðis
• Leifsgötu 4, tóbaksverzlun s
• inni Boston Laugaveg 8 og s
Nesbúðinni, Nesveg 39. — S
í Hafnarfirði bjá V. Long. S
Smurf brauð.
Sniflur.
Neslispakkar.
;
Ódýrast og bezt. Vinsara--
legast pantið með fyrir-^
vara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sirai 80340.
S
S,
farþega s. I. ár íUra-vigerðir
FLUGVÉLAR Flugfélags ís-
lands fluttu samtals 26 401 far-
þega á árinu 1951. Á innan-
landsflugferðum félagsins voru
fluttir 22 020 farþegar, en 4381
á milli landa. Hefur heildar-
farþegatala aukizt um 10%
miðað við árið 1950. Hlutfalls-
lega meiri aukning hefur ver-
ið í millilandaflugi en innan-
landsflugi. í millilandaflugi
hefur farþegafjöldinn aukizt
um nálega 23%, en í innanlands
flugi er aukningin um 7%.
Vörufiutningar með flugvél-
um Flugfélags íslands hafa
aukizt stórlega á árinu og hafa
aldrei fyrr verið svo miklir.
Alls voru flutt 689 852 kg af
ýmiss konar vamingi, 528 511
kg á innanlandsflugleiðum og
131341 kg með „Gullfaxa11 á
mili landa. Hafa vöruflutningar
aukizt um 125% að jafnaði, ef
miðað er við árið 1950.
„Gullfaxi11 hefur flogið um
450 000 km vegalengd á árinu
1951, en flugvélin var á lofti
í rösklega 1362 klukkutíma.
Svarar það til, að hún hafi flog-
ið 3 klst. og 44 mínútur á dag
að jafnaði. „Gullfaxi11 lenti á
17 stöðum í 9 löndum- á s. 1.
ári og flutti f'eiri útlendinga
en nokkru sinni fyrr.
V
*
s
S ~ ' s'
r snjót og góð afgreíðEla. ý
cGUÐL. GÍSLASON, S
s s
^ Laugavegl 63, J
S *,í™t oi<u<í ?
fiími 81218.
S
S'
Síld & Fiskui
jSmurt brauð
OCMIIUISIlaMMIllllll
Til í búðinnl allan daginn. :j
■,
■
Komið og veljið eða símiS. -
M.s. Dfonnino \Sild & Fiskur!
Áiexandrine I
fer frá Kaupmannahöfn 13. \
fer frá Kaupmannahöfn 18. ;
janúar til Færeyja og Reykja ■
víkur. — Flutningur óskast til :
kynntur sem fyrst á skrifstofu :
Sameinaða. í Kaupmannahöfn. ;
Fi'á Reykjavík 26. janúar til ;
Færeyja og Kaupmannahafn- :
ar. ;
■
■
Skipaafgreiðsla Jez Zimsen :
■
Erlendur Pétursson. :
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hja
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið-
Það bregst ekki.
m 2