Alþýðublaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 5
I
ÆSKAN OG LAND
Útgefandi: SUJ
Ungir jafnaðarmenn!
ÆSKULÝÐSSÍÐAN væn*ir þess fast'esa, aí þi«'» sendið
Iienni greinar um áhugamál ykkar og hugðarefni. Jafnframt
eru það eindregin tilmæli síðunnar til stjórna allra FUJ-fé!aga
úti um land, að þær sendi henni fréttir úr fé’agslífinu og stuðli
þannig a'ð því að síðan ge'i orðið sem fjö’breyttust.
Verum öll samtaka run að vinna að framgangi og sigri jafn-
aðarstefnunnar á Islandi. Minnumst þess að:
Það eru víða í heiminum hetjur,
sem heyja sitt örlagastríð
vi'ð einræði, afturhaldsflokka
og auðhyggju sníkjandi lýð.
Bréf, sem síðunni berasí, skal merkja með ..Æskan og
landið".
EGGERT G. ÞORSTEINSSON,
Bústaðaveg 71, Reykjavík.
Ritstjóri: Eggert G. Þorsteinsson
f
FYRSTU ÞRJÁ MÁNUÐI
hvers árs fer fram stjórnar-
og fulltrúakjör í flestum verka
lýðsfélögum á landinu. Síðast
liðin tólf ár hefur mikið borið
á þessum kosningum í dagblöð
iinum, og þá venjulega verið
rædd hin pólitíska útkoma
kosninganna; og skal hér ekki
rætt um þá hlið málanna. Það
er kosningafyrirkomulagið
sjálft, sem hér skal gert að
umtalsefni.
í allflestum hinna stærri fé-
laga fara þessar kosningar
fram að viðhafðri allsherjar-
atkvæðagreiðslu, en í mörgum
hinna smærri á félagsfundum.
Þetta misræmi þarf að afnem
ast. Ef nauðsyn og réttlæti
foýður að allsherjaratkvæða-
greiðsla sé viðhöfð í 2—300
meðlima félagi, þá er a. m. k.
réttlætisþörfin sú sama í 100
meðlima félagi. Það, sera fyrst
og fremst mælir með því, að
allsherjaratkvæðagreiðsla sé
viðhöfð alls staðar er:
1) að íleiri eiga þess kost
að greiða atkvæði, heldur en á
félagsfundi, sem aðeins stend-
ur yfir í 2—3 klukkusíundir,
en getur verið svo fjölmennur,
að um leynilega atkvæða-
greiðslu sé varla að ræða.
2) róleg yfirvegun og mat
félagsmanns á þeim, sem í
kjöri eru, nýtur sín betur, og
3) öryggi þess eða þeirra, sem
kjörnir eru, er því meira, sem
fleiri taka þátt í kjörfundi, og
þar af leiðir meira öryggi og
festa í félagsstarfinu.
Þetta finnst undirrituðum
nægar ástæður til þess að ein
allsherjarlög gildi í þessu efni,
sér í lagi þó það, sem fyrst er
hér á minnzt.
Nú mun einhver vilja segja,
að til sé um þessi mál alls-
herjarreglugerð, þ. e. a. s. reglu
gerð Alþýðusambandsins um
allsherjaratkvæðagreiðslu, og
það er rétt. En til þess að hún
sé framkvæmd þarf að upp-
fylla ákveðin skilyrði:
1) að Yr, hluti fullgildra fé-
lagsmanna óski þess;
2) að félagsfundur ákveði
það; eða
3) að félagsstjórn eða mið-
stjórn ASÍ fyrirskipi það.
Þetta gerir fyrirkomulagið
Um allsherjaratkvæðagreiðslu
þyngra í vöfum en ella; en séu
engin af framantöldum skil-
yrðum fyrir hendi, kemur til
kasta félagslaga viðkomandi
félags, þar sém venjulega ség-
ir: Kosið skal á aðalfundi o. s.
frv. En af slíkum kosningum
leiðir, að meiri hætta er á að
tilviljun ein ráði, hverjir
kjörnir verða og þá jafnframt
hverjir samstarfsmennirnir
verða.
Meðan það misræmisástand
ríkir, sem nú er, vofir ætíð sú
hætta yfir, að frekar sé hægt
að vefengja kosningarnar en
annars og að einstakir skoðana
hópar taki þann kostinn, sem
hentugri sé, sér og sínum til
framdráttar, án tillits til þess,
í hvoru felist meira réttlæti.
Það eru að sjálfsögðu rétt að
fyrrnefnd reglugerð Alþýðu-
sambandsins tekur yfir öll fé-
lagslögð, en reglugerðin er
ekki skuldbinding fyrir félög-
in, hún opnar aðeins möguleika
til allsherjaratkvæðagreiðslu.
Það er §vo mikið rætt um
lýðræði á vorum dögum, að það
ætti ekki að vera til of mikils
mælst, þó að hér væri tekið
til hendinni og stigið eitt spor
í lýðræðisátt af samökunum
sjálfum. Gegn slíkum ráðstöf-
unum eru heldur ekki til skyn
samleg rök.
En hvað um þig, alþýðu-
æska, hina yngri kynslóð al-
þýðusamtakanna? Er hér ekki
verkefni að vinna?
E. G. Þ.
I BYGGINGARIEiN AÐINUM
ríkir nú hið mesra atvinnuleysi,
sem yfir hefur dunið s.þ 12 ár.
Á sama tíma eykst stöðugt hóp
ur húsnæðisleysingjanna, auk
hinna fjölmörgu, sem ýmist
búa í hriplekum brögg'um eða
í slagafullum kjöllurum. Á heim
jilum þeirra, sem afkomu sína
hafa byggt á iðnaði þessum, rík
ir svo dyggasta þjónustuhjú nú
verandi ríkisstjórnar ■— fátækt
in.
ORÐIN „Stvðjið innlendan
iðnað“ hafa oft hljómað sem
vejnulegur verzlunaráróður.
Gildi þeirra hsfur nokkuð
breytzt. Af völdum núverandi
ríkisstjórriar er nú svo komið,
að þessi atvinnugrein á nú fvr-
ir sér að hrynja í rúst fyrir gíf-
urlegum innflutningi erlends
varnings og gjaideyrisaustri.
Mörg hundruð mmna hafa af
þessum ástæðum misst atvinnu
sína. Eina ráðið til þess að bæta
1 úr þessum vanda og afstýra
j geigvænlsgu atvinnuleysi af
| völdum stjc'A.rarstsfnunnar er
1 að almenningur -taki höndum
saman og kaupi aðeins íslenzka
framleiðslu, a. m. k. þar sem
hún er sambærileg að verði og
gæðum við erlenda. Þjóðinni.
ber að stefna að því að verða
sjálfri sér nóg, jafnvel í and-
stöðu við forustumenn þjóðar-
innar, ef þe^s gerist þörf, því
þeirra dýrtíðariðnaður þróast
óstuddur.
*:= Jje *
MIKIÐ var um það rætt og
ritað á sínum tíma, að byrjað
væri á byggingu stærsta húss
landsins, iðnskólanum. En síð-
an eru nú liðin um 3 ár. Nokk-
uð hefur þó verið munað eftir
þessari byggingu á fjárlöugm
alþingis og bæjarstjórnar. Um
atvinnubót af fjárveitingum
þessum er þó ekki að ræðá,
nema að nú þegar verði hafizt
handa um framkvæmdir; því
nú er sá tími, sem einstaklingar
eiga erfiðast uppdráttar með
byggingar sínar, sökum láns-
fjárskorts fyrst og fremst.
sji sjc *
BJÖRN ÓLAF3SON við-
skiptamálaráðherra sagði í út-
varpsræðu ekki alls fyrir löngu
að það þyrfti hugdirfsku til
þess að tala um atvinnuleysi
nú. Nú er spurningin. Björn &
Co.: Hvar er ekki atvinnuleysi
og hvar eykst það ekki?
Núverandi stjórn og varastjórn SMF.i Sújandi t. v.: Marbjörn
Björnsson, Janus Halldórsson ritari. Böðvar Steinþórsson for-
maður, Guðmundur H. Jónsson varafoimaður: standandi t. v.:
Ingimar Sigurðsson gja'dkeri. Páll Arnljótssony Frðrik Gísla-
son, Theódór Ólafsson og Sveinn Símonarson Österö.
ramreiösS
Samband maíreiðslu- og framreiðsliu
manna heldur upp á afmælið að Hótei
Borg á moröon.
MANUDAGINN 14. janúar
n.k. minnist Sambrnd mat-
reiðslu og framreiðslumanna
aldarfjórðungs afmælis stéttar-
samtaka sinna. Þennan dag'
heldur sambandið venjuiega
um greinum, Matsveina og veit
ingaþjónafélag íslands, sem var
meðiimur Alþýðusambands ís-
lands, og Félag framreiðslu-
manna. ■ Revkjavík, sem var
írtéðlirnur Landssambands iðn-
árshátíð sína. og i þetta sinn j aðarmanna. Kristián B. Sigurðs
verðum um leið mirnzt þsssa j scn, núvsrandi hótelstjón á Ak
merkisafmælis. ; ureyri, hafði frunývæðið aö
Það var 12. febr. 1927, sem ! Því> að þessi félög sameinuðust,
fimm framreiðslumenn, þeir Ó1: °§ heitir h:ð sameinaða íéiag
afur Jónsson, Kris.tinn Sigurðs- | „Sambánd matreiðslu • og fram
son, sem báðir eru iátnir), svo í reiðslumanna“, skammsíafáþ
og Steingrímur Jóhannssson j S.M.F.
(Hótel Borg), Davíð. Þorláks-1 Sambandið gefur út. tímarit
son (Tjarnarcafé), Sæmundur i um veitingamál, t-r heitij
Þórðarson (nú stórkaupmaður) j ,,G'esturinn“, og er ritnefnd
og tveir matreiðslumenn, þeir! Þessi: Sigurður B. Gröndal,
Anton Valgeir Halldórsson (nú j sem er formaður, Böðvar títein
starfsmaður í Landsbankanum) ' þórsson, Ingimar Sigurðsson,
og Gunnarsson, komu saman að : Friðrik Gíslason og Itagnar S.
Hótel Fleklu og stofnuðu Mat- : Gröndal. I tilefni a£ afmælinu
svetna- og. veitingaþjónafélag ! kemur út sérstakt aímælisrit.
íslands. Aaðalhvatamaður að | Fyrsta stjórn var skipuð þess
félagsstofnuninni var Ólafur j um mönnuni: Ólafur Jónsson
1 Jónsson. Félagið hefur frá upp I formaður, Kristinn Sigurðsson
I hafi beitt sér fyrir aukinni j ritari og Anton Valgeir Hall-
! menntun veitingamannastéttar- j dó'rsson gjaldkeri.
j innar og bætt lífsskilyrði stétt- ; Núverandi formaður, Böðvar
| arinnar. Það gekk í Alþýðusam j Steinþórsson, hefur lengst allra
band íslands 1931 og hefur ver- ; verið formaður í samtökum
1 ið meðlimur þess síðan. Sinn; matreiðslu- og íramreiðslu-
I fyrsta kaup- og -kjarasamning j manna, eða s.l. sex ár, Óiafur
gerði það 1933 við H.f. Eim- í Jónsson og Sigurður B. Grön-
skipafélag íslands. Félagið hef- j dal í fimm ár hvor og Gísli GoS
ur beitt sér fyrir því, að mat- | mundsson bryti á m.s. Rej'kja-
rsiðsla og framreiðsla yrði við- ! foss í fjögur ár; aðrir hafa ver-
urkenndar sem iðngreinar hér j ið formenn í styttri tíma.
á Iandi. Það hefur látið skóla- j Lengst hafa setið í stjórn sam-
mál stéttarinnar til sín taka, og i takanna . Steingrímur Jóhannes-
Þriðja loforði
tveir úr sjórn þess hafa verið
skipaðir í skólanefnd Matsveina
og véitingaþjónaskólans, en
skólanefndarmennirnir eru þrír.
Þá hefur félagið beitt sér fyrir
því, að af samgöngumálaráð-
herra var 1949 skipuð nefnd til
að endurskoða iög nr. 21/1926
um veitingasölu, gistahúsahald
son og Sigurður B. Gröndal, í
níu ár hvor, Janus Halldórsson
í ótta ár og Guðmundur II. Jóns
son og Böðvar Steinþórsson i
sjö ár hvor.
Núverandi stjórn er skipuo
þessum mönnum: Böðvar Stein-
þórsson formaður, Guðmundur
H. Jónsson varaformaður, Jan-
ÞEGAR núverandi ríkis-
stjórn settist að í stjórnarráðs-
húsinu við Lækjartorg 14.
marz 1950, þótti hinum verð-
andi húsbónda á heimilinu,
Steingrími Steinþórssyni,
hlýða að gera ao því nokkurt
forspjall, sem að vísu nefnd-
íst stefnuskrá. Hann hóf mál
sitt m. a. með þessum orðum:
„Ríkisstjórninni er það ljóst,
að lífskjör almennings hér á
landi eru ekki það rúm, að
þeir, sem lágar tekjur hafa,
megi vel við því að taka á sig
auknar byrðar“.
Og enn fremur sagði hann:
„Ríkisstjórnin er því staðráð
in í því að gera það, sem í
hennar valdi stendur, að þær
byrðar, sem almenningur kann
að taka á sig vegna leiðrétting
ar á hinu skráða gengi krón-
unnar, verði sem minnstar, og
óskar í því sambandi að hafa
samráð og samstarf, svo sem
verða má, við stéttarsamtök a1-
mennings og forustumenn
þeirra". (Leturbr. mín).
Þriðja og e. t. v. eftirtekt-
arverðasta loforðið í forspjalli
þess ömurlega tímabils, er í
kjölfar þess fór, hljóðaði svo:
„Að komið skuli áfram í
veg fyrir atvinnuleysi “
Með þessu viðurkenndi ríkis
i stjórnin, að atvinnuleysi væri
ekki skol'ið á, þegar hún sezt í
valdastólinn.
Nú eru ómar þessa boðskap-
ar þagnaðir og helberar og
Framh. á 7. síðu.
o. fl., og var iörmaður þess einn | us Halldórsson ritari, Ingimar
nefndarmanna. Frv. að nýjum
lögum um þetta liggur nú fyrír
alþingi, og er það samið at
þsssari nefnd.
Frá 19. febr. 1941 til 16. jan-
úar 1950 voru tvö félög í þess-
Siguiðsson gjaldkeri, Marbjörn
Björnsson, Sveinn Símonarson
Österö og Páll Arnljótsson, til
vara Theódór Ólafsson og Frið-
rik Gíslason.
Framh. á 7. síðu.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur skemmtifund
mánudaginn 14. jan. kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé'.
Til skemmtunar:
Frú Eimilía Jónasdóttir leikkona skemmtir.
3 ungar stúlkur syngja
Dans til kl. 1.
Konur vinsamlega beðnar að sýna félagsskirteini við
innganginn. , Stjórnin. , ,
AB 5