Alþýðublaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 8
af sölu jólafrjánna
rúmar íólf þúsund krónur
-------4.------
Rann tsl mæðrastyrksnefndar og
vetrarhjálparirsnar.
ÁGÓÐINN af sölu jólatrjánna, sem seld voru á vegum
íandgræðslusjóðs fyrir jólin nam rúmum 12 þúsund krónum, og
skiptist }>að jafnt mill Mæðrastyrksnefndar og Vetrarhjálpar-
iiiinar í Reykjavík.
Eftirfarandi greinare'°rð um
sölu trjánna hefur biaðinu bor
ist frá tveim meðlimum stjórnar
Landgræðslusjóðsins, þeim Há-
koni Bjarnasyni skógræktav-
stjóra og Einari G. E. Sæmund-
sen skógarverði. *
, „Þegar um 14 púsund jóla-.]
trjám var kastað í .sjóinn undan ,
Skotlandsströndum rf ótta við |
,að gin- og klaúfávejki bær'st
hlngað til lands. leyfni Fjárhags ;
ráðs Flugfélagi íslands að flýtja j
hingáð jólatré frá Kanádá, éri þá |
var Gullfaxi í 'förum milli Finn'
lands og Montreal. og hefði ann '
fers orðið að fl.iúga tómur hing
að. Var þetta ekki nema eðlilag
ráðstöfun aí hálfu Flugfélags-
ins að kaupa þessi tré.
Sakir þess, hve timi var naum '
tir til innkaupa, fékkst ekki
uema hálffermi í vélina eða alls ‘
TOl tré, um 300 kg af greinum
og' nokkrir tugir litilla trjáa og
Stórra greina. Auk þess varð
líka að sæta fremur óhagstæðu :
iankaupsverði af söinu ástæðu.;
Fjárhagsráð fól st.jórn Land-
græðslusjóðs að sjá um dreif-
ingu ti’jánna og tók hún það að
sér, en gat þess jafnframt, að
þar sem hér væri um mjög dýr
tré að ræða, og auk þessi mikill
skortur á trjám, þá mundi sjóðs
stjórnin ekki leg'gja neitt á trén
annað en beinan útiagðan kostn
að í sambandi við söluna. Ef um
sgóða væri að ræða, skyldi
h.ann ganga til einhverrar góð-
gerðarstarfsemi, og var síðan á
fcveðið að skipta honum jafnt á
xnilli mæðrastyrksnefndar og
vetrarhjálparinnar í Reykjavík.
Sjúkrahús, barnaskólar, sam
komuhús og kirkjur voru látn-
ar sitja fyrir um kaup á trjám
fyrir kostnaðarverði, og var það
sem næst kr. 200.— á tré. Greni
limið var látið ganga til blóma
verzlana, sem voru í stökustu
vandræðum með efni í skreýt
ingar fyrir jólin. Verðið var kr.
25.— pr. kíló, sem er auðvitað
afar hátt, en var bó samt raun
verulega undir kostaaði við inn
fcaup, flutninga og tolla. Þótt
trén væru yfirleitt ialleg, var þá
xiokkur hluti þeirra svo lítilfjör
legur, að ekki þótti fært að
selja þau eða láta þau í happ-
örættið. Þessi tré voru því
fclippt niður og se'id sem grein
sr, en á þann hátt féjíkst ekki
nema brot af kostnaðarverði
þeirra. —- Það, sem umfram var
af trjám, 450 stykki, voru svo
látin í happdrætti. Gefnir voru
út 12 000 miðar, þannig að vinn
ingur kom á 26. hvern miða. Var
þetta talið eina ráð.ð til að mis
muna ekki fólki við dreifingu á
trjénum, Happdrættið mátti
ekki standa nema ti.1 miðnættis
á Þorláksmessu og höfðu þá selst
rniðar l'yrir röskar 85 þúsund
krónur, og íarin voru þá 315
tré. Þau tré, .sem' þá voru effir,
voru síðan seld í lausasölu á að
fangadag og fékkst fyrir þau
röskar 14 þúsund krónur. Alls
gaf happdrættið af sér kr. 100.
028.64, og var þá meðalverð
hvers trés i happdrættinu krón
ur 222.20. Agóði sá, sem varð
að lokum, stafar einvörðungu af
þeim sökum kr. 20.—sem happ
drættið gaf í hagnað af hverju
tré.
ALÞYBUBLASIfi
! Skíðakappinn æfir
NORSKA ÓLYMPÍUNEFND-
1N fékk um iniðjan desember
síniskcyti frá hinum kunna
skíðakappa Egil Rogstad, sejn
þá var staddur í Suðuríshafinu
sem loftskeytamaður á hvalveiði
skipinu „Norsel”. Tilkynnti
hann þátttöku sína í ólympíu-
leikjunum og kvaðst æfa sig á
hafísnum þar suð’ur frá.
Nefndin svaraði horum þegar
um hæl og bað ha.m vera vel-
kominn á óljTnpiuleikina, en
bætti því við, að í f ðast yrði
að útvega honum aogöngumiða.
Aðgöngumiðarnir að skauta-
hlaupi ölympíuleikjanna voru
seldir í Osló 16. desember. Aö'
göngumiðarnir, sem T. cru 60 000
talsins og kostuðu 250 000 norsk
ar krónur, seldust upp á f jórum
tímum.
Fundur Irúnaðar-
manna flokks-
ins á þriðjudag
FUNDUR með trúnaðar-
mönnum (hverfisstjórum)
" flokksféiagsins verður hald-
“ inn þriðjudaginn 15. þ. m. í
ö Alþýðnluisinu yið Hverfis-
■ götu kl. 8,30 e. h. Fundar-
j efni: Félagsmál, Magnús Ást
l marsson segir fréttir frá Bret
~ landi (stutt erindi), leitað
; tillagna meðal trúnaðar-
; manna um skipun stjórnar
; fyrir næsta starfsár, fyrir-
" spurnir og rabb um dægur
S mál.
» Kaffi verður framreitt á
" fundinu. Hverfisstjórar al-
« varlega áminntir um að
Z mæta.
Súið aS graia
rennu Irá rEldborgr
Frá fréttaritara AB
BORGARNESI í gær.
ÞRJÁ síðustu dagana hef-
ur verið unnið með tveimur jarð
ýtum að því að grafa rennu í
leirinn frá „Eldborg,“ þar sem
hún liggur nálægt mjólkurbú-
inu. Er rennan orðin djúp og
verkið gekk vel. Gert er ráð fyr
ir, að reynt verði jð ná skipinu
út á mánudag, ef veður leyfir.
Ekki er vitað, hvenær reynt
verður að ná Faxa ú:, en hann
liggur á leirnum undir Rauða
nesi og er þurrt kringum hann
um fjöru. Er talað um að bíða
■eftir stærri straur.y áður en
reynt verður að ná ronum á flot.
Játning
ÍHALDSBLÖÐIN hér á landi
hafa hingað til verið tiltölu-
iega hljóð um stjórn Chur-
chills á Englandi, enda hefur
stefna hennar, það sem af er,
verið mjög í á annan veg en
þann, sem þau mundu hafa
vænzt. í raun og veru hefur
hún í flesfu fetað troðnar
slóðir fyrrverandi jafnaðar-
mannastjórnar á Englandi, og
er það vissulega allt annað og
vitur’egra en sagt verður um
núverandi íhaldsstjórn hér á
landi.
EN ÞÓ AÐ íhaldsblöðin hér
hafi þannig fátt gott um
stjórn Churchills að segja, þá
þykir þeim þó hlýða, að.
minnsta kosti Morgunblaðinu,
að vera öðru hvoru með
hnútur í garð hinnar fyrrver-
andi stjórnar brezkra jafnað-
armanna. Þannig sagði Morg-
unblaðið í gær: „Viðskilnað-
ur stjórnar Verkamanna-
fiokksins var engan veginn
góður, hvorki í efnahagsmál-
unum innanlands eða um álit
tarezka heimsveldisins út á
við“; og á þetta máske að
vera einhver afsökun fyrir
stjórn Churchills, svo sem
eins og þegar íhaldsblöðin
eru að afsaka núverandi
stjórn hér með því að rægja
fyrrverandi stjórn Stefáns
Jóh. Stefánssonar.
HÉR SKAL EKKI eytt mörg-
um orðum að slíkum áróðri
í þetta sinn, heldur aðeins
vitnað í játningu Ólafs
Thors í áramótagrein' hans í
Morgunblaðinu um það, hve
mikið rnark sé á honum tak-
andi. Ólafur sagði þar: „í
stjórnmálaumræðum síðustu
tveggja ára hafa dómarnir
um þá samstjórn Alþýðu-
flokksins, Framsóknarflokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins,
sem Alþýðuflokkurinn hafði
forsæti í, verið mjög ósann-
gjarnir og villandi........
Miklu veldur í þessum efnum,
að núverandi stjórnarflokkar
hafa tilhneigingu til að sýna á-
standið sem ískyggilegast í
árslok 1949 til rökstuðnings
því að gengislækkunin hafi
verið óumflýjanleg.“
ÞANNIG VIÐURKENNIR for-
maður Sjálfstæðisflokksins, að
vísvitandi hafi verið farið
með rangt mál til þess að
rægja stjórn Stefáns Jóh.
Stefánssonar. Og ætli það
sé ekki eitthvað svipuð sann-
leiksást, sem stjórn Attlees
á Englandi verður nú aðnjót-
andi í Morgunblaðinu, þegar
þar er verið að afsaka erfið-
leika Churchills?
lyndarlegt rif um þrJáfSii ára
starf Samvinnuskélans
BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI liefur nýlega gefið út ritiíS
„Samvinnuskólinn“, en það er 30 ára minning skólans á ára«
skeiðinu 1918—1948. Að riti þessu standa með nokkrum liætti
allir nemendur Samvinnuskólans í þrjátíu ór, um eitt þúsund
karla og kvenna, fólk á ýmsum aldri, dreift víðs vegar við
ýmis konar störf og breytileg kjör, eins og Þorkell Jóhannesson
prófessor ltemst að orði í formálsorðum. Hefur þessu verið
þannig fyrir komið, að ritið birtir skrá um alla nemendur skól-
ans ásamt stuttu æviágripi og myndum, sem til náðist af þeirn
og kennurum.
Efni ritsins er formáli eftir
Þorkel Jóhannesson prófessor;
ritgerðirnar „30 ára starf Sam-
vhmuskólans" eftir Jónas Jóns
son skólastjóra, „Yfirlit um sögu
Samvinnuskólans" eftir Þórarin
Þórðarinsson ritstjóra og ,,Af
mælishátíð að Hótel Borg 11, 3.
1949 eftir Sigurvin Einarsson
framkvæmdastjóra; nemendatal
Máliundur F.U.J á
mánudagskvöid
MÁLFUNDAHOPUR FUJ
heidur fund kl. 8,30 á mánu
dagskv'öldið í skriístofú fé
lafsins í Alþýðuhúsinu. Þátt
takendur eru mínntir á að
mæta.
Hafísinn
Framh. af 1. síðu.
gráðu vesturlengdar (langt
vestur undan Látrabjargi). Lá
ísröndin þar frá suðvestri til
norðausturs, svo að líkindi eru
til, að hafísinn liggi í boga
vestan og norðan við landið,
sennilega ekki langt frá Vest-
fjörðum norðan til.
Ivær deildir þjóð-
minjasalnsins
opnaSar í dag
ÞJtoMINJASAFNIÐ verð-
ur opnað í dag kl. 1 e. h„ en
þó aðeins tvær deildir, fornald-
arsafnið og norska safnið.
Verða þesar tvær deildir, svo
og vaxmyndasafnið, opnar
framvegis kl. 1—4 e. h. á
sunnudögum og kl. 1—3 e. h. á
þriðjudögum og fimmtudögum.
--------4--------
Skauiamó! Reykja-
víkur 26. og 27. jan.
RÁÐGERT ER, að s^autamót
Reykjavíkur verði háð dagana
26. og 27. þessa mánaðar. Alls
verður keppt í 7 greinum.
Fyrir fullorðna karlmenn: 500
m, 1500 m, 3000 m og 5000 m
hlaupi; fyrir konur: 500 metra:
fyrir drengi, 14—16 ára: 500
m, og fyrir drengi 12—16 ára í
500 metra skautahlaupi.
og kennara eftir Árna Bsnedikts
son frá Hofteigi, viðbsetir viffi
nemendatal, nokkrar skammstaf
anir, myndir af nemendum o@
kennurum og nafnaskrá.
Þórarinn ÞórarinSson kemst
svo að orði í ritgérð sinni, þar
sem hann rekur söíj Samvinnu
skólans í 30 ár í in>- gindráttumí
„Margar ástaeður lágu tili
þess, að Samvinnuskólinn óx
jafn skjótlega til þvilíkra áhrifai
í þjóðfélaginu og raun. var á.
Hann tók til starfa á. tímamófi
um, þegar ný alri.a félagslegrar.
vaknlngar fór jdir ÍEHdið í lok
fyrri heimsstríðsins. í kjölfar
þeirrar vakningar risu upp sam,
vinnufélög víða um land, og
verkalýðssamtökin tóku að látai
meira til sín taka. Þetta vaktS
andstöðu hinna kyrrstæðu afla„
sem undu glöð við sitt. Saml
vinnuskólinn, sem hafði þafB
verkefni að þjóna félágshv"-’-
unni og útbreiða stifnu hennar0
varð einn helzti merkisberi hina
nýja tíma. Gegn nonum reig
mikil andstaða, en l ann vanni
sér líka mikinn sarnhug. Nem
endur hans voru yfirleitt þrostó
aðir menn, sem só'r‘. i skólann a£
áhuga á því málefr.i, sem hanra
beitti sér fyrir, og féil því kenrsi
ing hans í frjóan jarðveg. FranS
ar öliu jók það svo veg og áhrif
skólans, að stjórnandi hans og
aðalkennari var sá maður, serrt
var mestur andlegur leitogi í liffi
sveit hins nýja tíma, og hafði
öðrum betra lag á að efla trú og
eldmóð þeirra, sem hann um-
gekkst. Úr SamvinnuskólanumÉ
komu því margir beztu liðs-i
menn . hinnar félagslegu fram-«
sóknar, sem var að leggja undir|
sig landið. í augum andstæðing
anna varð Samvinnuskólinr#
hættuleg stofnun og þeim fannsfl
það jafngilda eins konar brenni
marki að hafa verið í Samvinnu
skólanum. Áhrif Samvinnuskólai
manna héldu hins vegar áframí
að aukast. Árangurinn af starfS
Samvinnuskólans kom víðs vegj
ar í ljós, í verzluninni, í verkal
lýðshreyfingunni og á stjórn-i
málasviðinu. Saga ninnar miklU
félagslegu framsóknar, sem varcS
hér á árunum 1920—1940, verfii
ur aldrei svo réttilega skráð, aði
Samvinnuskólinn eigi þar ekkií
drjúgan og glæsilegan þátt“. ,
Flugvél leitar
ins af ,Val'
í GÆR var gerð leit í flug-
vél að flakinu af vélbátnum
„Val“ frá Akranesi, sem fórst
fyrra laugardag. Var flogið
vestur yfir Hvalseyjar við
Mýrar og vest'ur með strönd-
ihni allt vestur í Staðarsveit,
en ekkert fannst, sem bent geti
til þesss að sé úr „Val“.
Ný verðhækkun á fisl
Þorskur og ýsa hækka um hvorki |
meira né minna en 20-30 aura kg. -i
FJÁRHAGSRÁÐ hefur auglýst nýja liækkun á fisk-
verði innan lands. Nemur hækkun á hverju kg. af slægð-
um þorski og ýsu um hvorki meira né minna en 20—30
aura, og stafar hún mestmegnis af hinu nýja bátagjald-
eyrisbraski ríkisstjórnarinnar.
Verðið á fiskinum er sem hér segir nú og áður:
Þorskur, slægður með haus
Þorskur, slægður og hausaður
Ýsa, slægð með haus
Ýsa, slægð og hausuð
Flakaður fiskur án þunnilda
Eoðflettur án þunnilda
Verð nú Verð áður
kr. 1,65 kr. 1,65
kr. 2,35 kr. 2,10
kr. 2,05 kr. 1,85
kr. 2,60 kr. 2,30
kr. 4,95 kr. 4,40
kr. 5,90 kr. 5,35