Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 1
 Látlaus, en að Bessastöðum, í alþingishúsinu, I » 1 j ; vetkalýðsfélaganna í Reykja j [ / I 1 I ' ' ' T" * i ■ vík og atvinnumálanefnd" domkirkjunni og suour i Fossvogiíj^^sq -------♦-------- ! ; leysiö. Fundurinn er haldinn j i , t' g i ! I 'il þess að þjappa verkalýðn- j Baifor forsefans íor fram samdægurs j : atvmnuleysmu. FulItrua-“ aska hans fer legslað að Bessastöðum ■ átvinnulausan mann og konuS -------i : að koma á fundarstaöinn. ; ÚTFÖR SVEINS BJÖRNSSONAR FORSETA,: j Gjararhornum verður komiS ; sem fór fram á laugardaginn, einkenndist af látlevsi, I • iyriy utan a f.u?nu' úerið; en þo virouleik. Þusundir manna voru vxðstaddir at-1 : tuiul;nn, ; höfnina, og mun aldrei fyrr hafa sézt svo mikill mann- i : fjöldi við útför hér á landi. Auk þess var hvarvetna! , um land hlustað á útvarp frá útförinni, svo að segja 'yjyggr|janfý«l|M flgL má, að öll þíóðin hafi tekið bátt í sorgarathöfninni, er : ^ ® fyrsti forseti hennar var kvaddur. Athöfnin liófst að Bsssa't 'ð- innar, en síðan aðrir bílar meS j um kl. 12,45. en tar var aðeins ; börn. tengdabörn,' vini og viðstödd fjölskylda og nánustu venzlamenn forsetans. vinir foi-setans. Hófst athöfnin | Syðst í Lækjargötunni var með því að strokkvartett und'r stjórn .Björns Ólafssónar, bró5- ursonar forsetans. iék eitt lag, en því næst söng kór Bessa- staðakirkju sá’minn „Ó, þá náð mynduð fánaborg; en þar höfðu flest stéttarfélög og fleiri sam- tök safnazt saman með fána sína og gengu fánaberar á und- an líkfylgdinni í gegnum bæinn Mannfjöldinn í Kirkjustræti, þegar líkfylgdin hafði staðnæmzt úti fyrir alþingishúsinu. — Ljósm. Ragnar Vignir. Nýjar vonir um vopnahié eff- ir síðusfu fundi í Panmunjom BETRI SAMKOMULAGSHORFUR voru taldar í Panmun- jom eftir síöasta fundinn þar í gærmorgun, en um langt skeið áður; o;j létu samningamenn sameinuðu þjóðanna ánægju sína í Ijós yfir því, hvað áfram liefði miðað í samkomulagsátt á síðustu fundum þar, fyrir og um helgina. að eiga Jesúm1'. E' arni Jónsson með lögi’eglusveit í broddi fylk' vígslubiskup flutti húskveðju. ingar. Líkfylgdin fór um þessar og séra Garðar Þorstéinsson j götur í miðbænum: Lækjar- söng sálminn ..Kom dauðans ^ götu, Austurstræti, Aðalstræti blær“, en að lokum söng kór- og Kirkjustrfeti, og var stað- inn sálminn ,,Þín miskunn. ó, I næmzt fyrir framan alþingis- guð!“ Frímúrarar fcáru kist- húsið. Þúsundir bæjarbúa uiia út af forsetasetrinu að lík- vagninum. höfðu safnazt saman við göt- urnar, þar sem líkfylgdin fór. Leiðin m'lli Bessastaða og'og við Austurvöll, framan við Reykjavíkur var lokuð fyrir alþingishúsið og kringum dóm- umferð meðan líkfy'gd forset- kirkjuna. ans ók til Reykjavíkur, og ók Þegar líkfylgdin kom að al- ibifreið lögreglustjóra fyrir lík-jþ’ngishúsinu lék Lúðrasveit í vagninum, en næst á eftir lík- Reykjavíkur sorgarlag, en 10.000 kr. minning argjöf um iorselann UTVEGSBANIvI ISLANDS héfur gefið dvalarlieimili a!dr- aðta sjómanna 10 þúsund króma g-jöf til minningar um Sveia Björnsson, forseta íslands. 'vagninum bifreið forsetafrúar- 800 leknir íastir fyr- ir óeirðimar í Kairc I’ AÐ VAR TILKYN NT í Kairo urn helgina að um 800 maims Iiefðu veriff teknir* t’astir þar í borginni fyrir þátttöku og for-. ustu í óeirðunum þar í fyrri viku. og myndu sumir þeirra verffa leiddir fyrir herréít. Allt var í gær með kyrrum kjörum við Súezskurð > Framh. á 8. síðu. ♦- Báðir aðilar hafa slakað nokk uð til á þessum fundum: Samn- ingamenn sameinuðu þjóðanna hafa fallið frá þeirri kröfu, að alþjóða rauði krossivm verði.lát inn s.já um stríðsfangaskipti ;og kommúnistar hafa fyrir sitt ] leyti fallizt á, að eng-’nh stríðs ] fangi, sem látinn' er laus, megi’j aftur berjast á vígstöðvunum;.] en hins vegar neita br-ir enn með | öllu, að .fallast á þá t.’.Ilögu sam ! einuðu þjóðanna, að striðsfang I arnir verði látnir sjálfráðir um! það,. hvort þeir fara heim' eða ! ekki eftir að þeir hafa verið látn ; ir lau.sir. Slíkan sjalfsákvörðun 1 arrétt stríðsfanganr.a vilja kommúnistar ekki viðurkenna. ■Nýr f.undur verður í Panmunj om á morgun og er þá núizt við tillogu-frá kommún'stum um brottflutning álls ér'ends liðs úr Kóreu innan ákveðins tíma frá því að vopnahlé hefur verið sam ;ð; en samkomulag um það at riði hafa samningamenn samein uðu þjóðanna aldre: talið eiga að vera neitt sk'lvrði fyrir vopna hléi, heldur ætti það mál að verða samningsatriði . síðar, er vopnahlé hefði verið samið og rætt yrði um varar tegan frið og I framtíð Kóreu í því sambandi. ÞAKKARAVASP. VIÐ VOTTUM ríkisstjórn íslands, aiþingi og ís- lenzku þjóðinni allri innilegt þakkiæti fyrir samúð og hlýhug við andlót og útför Sveins Björnssonar forseta. Georgia Björnsson, börn, tengdabörn og barnabörn. : / 11 íi Þegar kista forsetans var borin út úr dómkirkjunni: Fyrir kirkjudyrum sést frú Georgía Björnsson, börn forsetahjónanna, biskup og vígslubiskup. — Ljósm. S. E. Vignir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.