Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 4
AB-AIþýðublaðið 3.febrúar 1952 Atvinnuleysið og okurgróðinn RÍKISSTJÓRN borgara- ílokkanna og bæjarstjórnar- meirihluti íhaldsins í Reykja vík taka sér atvinnuleysið bersýnilega létt. Með herkju brögðum og aðeins fyrir þrautseiga baráttu Alþýðu- flokksins fengust stjórnar- íl.okkarnir á alþingi til þess í þinglokin, að heimila ríkis- stjórn sinni að verja 4 milljón um króna úr ríkissjóði til at- 'vinnuaukningar, aðallega til nýrra hraðfrystihúsa á Siglu firði og ísafirði. En þar við var líka látið sitja. Tillaga, sem Alþýðuflokkurinn bar fram um margháttaðar, en nauðsynlegar ráðstafanir af hálfu ríkisstjórnarinnar til þess að bæta úr atvinnuleys- ínu í Reykjavík,' var felld, og aiþingi síðan sent heim. Svipuð og sízt betri voru við- brögð bæjarstjórnarmeiri- hlutans í Reykjavík, þegar atvinnuleysið var þar til umræðu um sama leyti. A5 fengnum þeim upplýsingum, að í aðeins 13 verkalýðsfé- 3ögum höfuðstaðarins væru þá um 1500 manns atvinnu- 3ausir, og því varla minna en 2500 í bænum öllum, lét bæi arstjórnarmeirihlutinn sér bóknast að fjölga í bæjarvinn unni um — 50 manns, og það þó ekki nemá til bráðabirgða; því að boðað var um leið, að íljótlega myndi verða fækk- að aftur í henni um álíka marga! S’ík er umhyggja stjórnarvaldanna, bæði ríkis- stjórnar og bæjarstjórnar, þegar atvinnulausir verka- menn eiga í hlut. Þau eru ekki alveg eins þungheyrð, þegar um hags- muni heildsala íog annarra braskara er að ræða. Þá er ekki verið að sjá eftir fjár- mununum, ef þeir aðeins renna í vasa þeirra. Þannig upplýsti Gylfi Þ. Gíslason í ræðu, sem hann flutti á hin- um opinbera fundi Alþýðu- ílokksins í Listamannaskál- anum í byrjun vikunnar, sem leið, að af bátagjaMeyr- isvöru og vefnaðarvöru á frí- lista, sem flutt hefði verið inn til áramótu, þ. e. á 8—9 mánuðum, fyrir um 107 milljónir króna, hefðu heild- salar og aðrir milliliðir feng- ið hvorki meira né minna en 31 milljón króna bara í hækk aðri álagningu! Slíkum gróða veitir ríkisstjórnin í vasa heildsala og annarra kaup- sýslumanna á sama tíma og hún lætur atvinnu’ausum verkamönnum fjölga dag frá degi og verst því með hvers konar undanbrögðum, að gera nokkrar alvarlega tak- andi ráðstafanir þeim til bjargar. Með 31 milljón króna væri vissulega hægt að gera ýmis- legt til þess að draga ur at vinnuleysinu; en ríkisstjórn inni þykir nauðsyn’egra að láta þá upphæð renna í vasa heildsalanna og annarra, sem á kaupsýslu lifa. Það hefði þc vel mátt skipta þessari upp hæð þannig, að til dæmis f milljónir hefðu runnið til þeirra í hækkaðri álagningu vegna aukins verz’unarkostn aðar. Þá hefðu 25 milljónir orðið eftir; og það er heldur enginn smápeningur, eins og Gylfi Þ. Gíslason sagði í ræðu sinni. Fyrir þær hefði mátt greiða 1500 atvinnu- lausum verkamönnum Iaun í meira en hálft ár! En sem sagt: Það truflar ekki sálarró ríkisstjórnarinnar, þó að þeir haldi áfram að vera atvinnu ’ausir og hafi hvorki að bíta né brenna. Aðalatriðið fyrir hana er augsýnilega það, að gróði heildsalanna og braskar- ann sé sem allra mestur. Þannig er sú stjórn, sem þjóðin á við að búa í dag. Þótt leitað væri með logandi Ijósi, myndi hvergi í nálæg- um löndum finnast stjórn, sem leyfði sér annað eins á- byrgðarleysi. Þar er alls stað ar fyrst og fremst keppt að því, að tryggja atvinnu fyrir alla; og öll önnur sjónarmið verða að víkja fyrir því! En hér Iætur stjórnin sér í léttu rúmi' liggja, þó að atvinnu- leysið breiðist út eins og skóg areldur og neyðin leggi hvert alþýðuheimilið eftir annað undir sig. Eina hugsun henn- ar virðist vera sú, að tryggja hinum fáu ríku sem mestan gróða á kostnað hinna mörgu efnalausu! Blómsvéigar, sem forseians Sjómarinðfélag Reykjavíkur: um heimild til vinnustöðvunar á togurunum, fer fram meðal félagsmanna, dagana 6. og 7. febrúar kl. 10—22 báða dagana í skrifstofu félagsins í AI- þýðuhúsinu. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. AB — Alþýðublaðið. Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. ___ Auglýsinga- simi: 4906. — Afgreiöslusími: 4900. — Aiþýöuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8_____10. VIÐ UTFÖR_ Sveins Björns- ’onar, forseta í slands, bárust ilómsve'gar 'frá' þassúm: Alþingi íslendinga, ríkis- stjórn íslands, hestarétti ís- ands, Lögmannafélagi ís- ’arlds, konungi og drottningu Oanmerkur, Noregskonungi; Ivíakonungi, forseta Finnlands, 'orseta Italíu, for - jta Vestur- Þýzkalands, konu \gsefni Norð- nanna og krónprinsí'ssunni, rík sstjórn Danmerkur, ríkisstjórn ''íoregs, ríkisstjórn Svíþjóðar, •íkisstjórn Hollan 'i. ríkisstjórn Svisslands, danska utanríkis- ráðuneytinu, sendiherra Spánar í íslandi og . frú, sendiherra landaríkjanna á íslandi og frú, endiráðum erlendra ríkja í Teykjavík, sendiráðum er- endra ríkja í Osló, General E-. ú. MeGaw, General Curtis, Coí >nel Marshall, co:onel A. El- cins og flugliðsmönnum í Ceflavík, ræðismönnum er- lendra ríkja á íslandi, vararæð- ismönnum íslands í Danmörku;, ræðismanni íslands í ísrael, há- skóla íslands, bæjarstjórn Eeykjavíkur, Verzlunarráði Is- lands, Eimskipaféiagi íslands-, skipasmíðastöðinni í Álaborg (Aalborg Værft t/s.), Sam- faandi íslenzkra karlakóra, Bandalagi íslenzkra listamanna, | Stúdentafélagi Reykjavíkur, frí | múrarareglunni á Islapdi, frí- | múrarareglunni í Danmörku, I frímúrarareglunni í Noregi, ís- j lendingáfélaginu í iLaupmanna- ; höfn, Önnu og Paul Hansen, I Elisabeth Westergaard, forstöðu j konu í Sórey, Jens Ingwersen . .1 arkiíekt, • Hallgrími Thomsen GreinargercS samgöngymálaráðimeytls- landsréttarlögmanni og frú, . . ,, „ " Kaupmannahöfn, Emilie, Kir- eos ííiíi gang malsans. 'Sten og Henrik Lund, Lise og ---------<---------- Alfred Wilken-Pqdersen, Göggu A hak við tiöldin. Það skeður margt skrýtilegt á J bak við tjöldin í leikhúsunum. Hér á myndinni sést eitt slíkt atvik í London Casino fyrir jólin, þar sem sýndur var gamanleikur. Það bilaði saumur á óþægi- legum stað fyrir einni leikkonunni. En önnur, sam. hafði nál og spotta, kom til hjálpar, svo að ekki urðu nein vandræði af. AB hefur borizí svohljóðandi grsinargerð frá samgöngu- málaráðuneytinu (flugmála- ráðherra) um sérliyfj á flug- leiðum innanlands. „VEGNA AUGLÝSINGAR frá Loftleiðum h.f. um skiptingu flugleiða innanlanis og ákvörð un félagsins að hætta áætlunar- ilugi vill flugmálaráðherra taka þetta fram: Milli þeirra tveggja flugfé- laga, sem hér starf.z, Flugfélags íslands h.f. og Loftleiða h.f. hef ur um Iangt skeið staðið harðsnú in samkeppni um flugleiðir inn anlands. Afleiðing þcirrar sam keppni hefur meðal annars orð ið sú, að mikil óþörf eyðsla hef ur átt sér stað í flutningunum, sem jafnframt hefur aukið gjaldeyrisþörf félagarna. í bréfi til ráðuneytisins, dags. 19. apríl 1950, bendir fjárhagsráð á að nauðsynlegt sé að ráða bót á þessu. í bréfi, dag;;. 16. apríl 1951 vekur Tryggingarstofnun ríkisins máls á því, meðal ann ars, hvort ekki sé ástæða til að ætla, að hin harða samkeppni fé laganna um fólksflutning inn- anlands geti aukið slysahættuna! Ráðuneytinu var ljóst, að þetta ástand var orðið óviðun- andi, og var um tvennt að velja, að samvinna tækist með félög- unum um farþegaílug eða að leiðunum væri skipt milli þeirra. Vegna þess að tilraunir til sam vinnu höfðu engan órangur bor ið. skipaði flugmálaráðherra nefnd þriggja manaa 13. júní 1950 til að gera tlllögur um skiptingu flugleiðanna. í nefnd ina voru skipaðir Birgir Kjaran, hagfræðingur, Baldvin Jónsson, héraðsdómslögmaður og Þórður Björnsson fulltrúi. (Baldvin er í fjárhagsráði og Þorður í flug :-:áði). Nefndin skilaði áiiti 22. sept ember 1950 og gerði tillögu um skiptingu flugleiðanna. Þegar nefndarálitið Iá fyrir og flug- málaráðherra Iýsti vfir að hann mundi gefa út sérleyfi fyrir flug ferðum innanlands, fór flugfélög in þess á leit að ákvörðuninni yrði frestað meðan freistað væri að koma á samvinnu milli félag anna. Óskuðu þau, að ráðherra beitti sér fyrir þeirri tilraún. Ráðherra skipaði þá nefnd þriggja hlutlausra manna til að rannsaka hag félagarra og mögu leika fyrir samvinnu eða sam einingu þeirra, og gera tillögu þar að lútanöi. í r.efnd þessa voru skipaðir Krist j m Guðlaugs son jhæstaréttarlögmaðu.r, Björn E. Árnason, löggiltur end urskooandi og Birglr Kjaran hag fræðingur. Nefndin var skipuð 6. apríl 1951. Starf rieíndarinn ar leiddi svo til þess, að be’nar viðræður tókust með fulltrúum frá báðum flugfélögunum síðari hluta sumars um sameiniiigu fé laganna. Viðræður J\t-ssar héldu áfram öðru hverju til síðustu áramóta en þá var Ijóst að hvorki sameining né samvinna mundi takast með iélögunum. ■bóH ráðb°rra teldi mjög að- kallandi að komið vf breyttri saipan á flugleiðum innanlands, taldi hann æskileg- ast, að samkomulag gæt: náðst millÞfélaganna og veitti því all Lund. SENDIHERRA BANDA- RÍKJANNA, Edward B. Law- son, var sérstakur fulltrúi Banaaríkjaforseta við útför for- seta íslands. an frest er þau þóttust þurfa til viðræðna. En þegar ljóst var að þessar viðræð.ur urðu. gersam- lega árangurslausar, sjá hann sér ekki annar íært en að skipía flugleiðunum milli félag anna og var það gert 29. f. m. Skipting þessi er . í samræmi við tillögu nefndarinnar að öðru leyti en því, að Loftleiðir h.f. fengu alveg flugleiðina Reykja vík •— Vestmannaeyjar, í stað þess, að samkvæmt tillögum nefndarinnar átti þj) félag ekki að fá nema 57% a£ leiðinni. Samgöngumálaráðuneytið 4. fe- brúar 1952.“ Stjórn og atvinnumálanefnd fulltrúaráðs verkalýðsfélag anna boðar til almennS fundar um atvinnuleysismálin í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Skorað er á allt atvinnulaust fólk í bænum að mæta á fundinum. Síjórnin og atvinnumálanefndin. AB 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.