Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 8
Sorgarathöfnin í dcmkirkjunni: vinstri: Frú Georgía Ejörnsson. Biskup'nn fytur bæn. Til — Ljósm. Gu*m. Hannesson. (Jfför for .1 Ei V*-’ Framhald af 1. síöu. stóðu þ&r- þúsundir manna og hlýddu -á athöfnina bæði í al- Karlakór Reykjavikui söng þjngjghúgínu og dómk;rkjunni. „Yfir voru ættarlandi ’ megan. Enn ’fremur voru gjal'arhorn í ldstan var borin mn í þinghus- :f^kjunni 0g hlýddi fjöldi ið. Inn í a’þingishusið baru manna á athöfmna~þar. hana forsetar alþmgis og far- ■ ^rá dórnkSrkíunni var ekið menn þingflokkanna. ,;suður í Fossvog, þar sem sorg- I anddyn alþmgishussih. arathöfninni lauk { kape:iunni, voru viðstaddir, .auk rik^s-.. og..fylgdu um eða yfir 2Ö bíWr stjornarinnar og Jjkvagninum þangað. Inn í manna, hinir serlegu fulltruax kapelluna báru kistuna synir erlendra þjoðhöxðmgja og a^ r- fcj.setaris tengdasynir og tveir ir opinberir fulltruar er endra bræðrasynir og læknir forset_ rikja. Kveðjuorð fluttu í and- ans dyri þinghússins Steingrímur í'kapeliunni söng kór sálm- Steinþorsson forsætisraðherra jnn >Án eing Qg blómstrið og Jon Palmason, forseti sam- eina«. £éra Bjarni Jónsson éma s a þ-ngis. . kastaði rekunum, en að lokum Ur þmghusmu að kirkjudyr- var þjóðsongurinn sunginn. um baru kistuna fulltruar ým- i Síðar á laugardaginn fór bál- j för forsetans fram; en jarð-1 neskar leifar hans voru eftir . það fluttar suður að Bessa- I stöðum. þar sem þær verða iarðsettar. Mátfundur FUJ I Hafnarfirði MÁLFUNDAFLOKKUR F.U.J. í líafnarfiiði heldur fund í kvöld. Verða á þeim fundi framhaldsumræ'ður um verkalýðsmáh Nokkrum er enn hægt að bæta í flokkinn. issa stéttarsamtaka: forseti Al- þýðusambands íslands, f orm. Vinnuvéitendasambands ís- lands, form. Búnaðarfélags ís- lahds, form. Fiskifélags.ís’ands, ' form. Verzlunarráðs íslands, | form. SÍS, forseti Landssam-1 bands iðnaðarmanna og forseti Landssambands ísl. útvegi-. manna. Inn í kirkjuna báru fulltrúar frá hæstarétti, háskólafektor, form. Stéttarsambands bænda, j form. Bandalags starfsmanna j ríkis og bæ-ja, forseti ÍSÍ, full- i trúi bæiarstjórnar Reykjavík- j ur og forrn. Félags ísl. iðnrek- enda. Áður en kistan var borin í kirkju gekk biskup landsins og allir prestar Reykjavíkur, á- j samt guðfræðiprófessorum há- j skólans og prófastinum i Gull- i bringu- og Kjósarsýslu í kór- inn i- fullum skrúða. Athöfnin í kirkjunni var lát- laus en hátíðleg. Hún hófst með . því, ag dómkirkjukórinn söng -----------♦---:------ j.Beyg kné þín fólk vors föð- BROTIZT VAR á laugardagsnóttina var inn í verzlunina ur an s . j>a í.uiti biskupinn Goðaborg á FreyjugcV.u, en engu stolið nema einum riffli, og t ntua og æn, domkirkjukor- j)é skj]jnn eftir annar í staðinn. Sá riffill var hla'ðinn. Síðar j mn song sa mmn ,,Hondm þm RÖnru nbít var gráskjóRri hryssu stolið úr hesthúsi einu í bæn- I ÞESSA DAGANA fer fram lögboðin atvinnuleysisskrán- ing í Reykjavík og öðrum kaupstöðum. Og til þeirrar skráningar eiga auövitað all- ir atvinnulitlir og atvinnu- lausir menn að mæta. Það ber þeim að gera sjálfra sín vegna og til þess að glöggar unplýsingar fáist um, hve at- vinnuleysið er mikið í höfuð- staðnum. SÚ HEFUR áður jafnan verið raunín, að .‘.itvinnulausir menn hafa treglega mætt til. skráningar og þótt slík taln- ing niðurl.ægjandi, enda er^ þeim það engu siður en öðr- 1 j um mikið metnaðarmál að geta séð sjálfum sér og fjöl-! skyldu sinni viðunanlega far-! borða. En tregðan við því að mæta til atvinnuleysisskrán- ingar er samt á misskilningi byg'gð. Ekki á atvinnulausi maðurinn sök á því, að at- vinnutæki þjóðarinnar eru illa notuð. Þvert á móti á hann' fullan réít á því, að haldið sé uppi nægilegri at- vinnu. Og til þess einmitt að bera þessa kröfu sína fram á þanp hátt, að hinir sljóu j skilji, má enginn atvinnulaus i maður láta sig vanta við skráninguna. SAMTÖKUM VERKALÝÐS- INS, sem barizt hafa linnu- laust fyrir aukinni atvinnu, frá því að atvinmileysis fór fyrst að verða vart, er það líka ómetanlegur stuðningur, að það komi áþreifanlega í ljós, hve atvinnuleysið er orðið geigvænlegt. Óhrekj- andi upplýsingar um það er þeim öruggasta ^áðið til að ýta svo við stjórnarvöldun- um, að þau geri eitthvað, sem um munar, til að bægja at- vinnuleysinu frá. Þannig j verða atvinnulausir menn að gera sér ljóst, að skráning at-1 vinnulausra er veigamikill þáttur í baráttunni gegn at- vinnuleysinu. OG AF ÞEIM SÖKUM íyrst ög fremst skulu allir atvinnu lausir og atvinnulitlir menn eindregið hvattir til að mæta •til atvinnuleysisskráningar- j innar, sem nú stendur yfir. Sorgarathöfnin í alþingishúsinu: Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra flytur minningarorð. Til hægri: Séndiherrar erlendra ríkja. — Liósm. Guðm. Hannesson. ■ TiNögu um aðbæjartogararnir veið fyrir fiskiðjuverin vísað frá íhaJdið í útgerðarráðí bæjarins segir, að til þess skorti fjárhagsgrundvöfi. MEIRIHLUTI ÚTGERÐARRÁDS BÆJARINS, b. e. full- trúar íhaldsins í því, vísuðu í gær fró tillögu, sem fulltrúi Al- þýðuflokksins, Sigurður Ingimundarson, og ful trúi kommúm- ista, Guðmimdur Vigfússon, báru fram, bess efnis, að ailir togarar bæjarútgerðarinnar yrðu framvcgis látnir stimda veiS- ar fyrir fiskvðjuver Reykjavíkur. Taldi íhaldsmeirih'u inn, a© til þesjs skorti fjárhagsgrundvöll, að þetta væri hægt; en í ti'lögu minnihlutans fólst jafnframt áskorun til bæjarstjórnai? um að gera bæjarútgerðinni þetta fjárhagslega kleift. s!o!$ð úr búðr en ann inn, skilinn eftir drottinn, hlífi mér“. Þórarinn Guðmundsson lék einleik á fiðlu og Karlakórinn Fóstbræð- ur söng sálminn „Góður engill guðs oss Ieiðir“; en að lokurn söng dómkirkjukórinn þjóð- sönginn. Út úr kirkjunni báru kistuna ríkisstjórnin, forseti hæstarétt- ar og forseti sameinaðs þings. Gjailarhornum var komið fyrir í kringum Austuivöll; u.m og hnakk og beizli einnig. Kona nokkur, er býr í nám unda við verzlunina Goðaborg, gerði lögreglunni aðvart um inn brotið í verzlunina. Kvaðst hún hafa vaknað um nóttina við brothljóð og gengið út á svalir til að sjá hvað um væri að vera. Stóð þá maður á göt- unni og miðaði á hana byssu. Síðan gerði konan eigenda verzl unarinnar aðvart. Þegar lögregl hnakknum og beiztinu. an kom á vettvang, kom í ljós, að gluggarúða var brotin bak- dyramegin og önnur í fram- hurð. verzlunarinnar. Handtekinn hefur verið mað ur, sem grunaður er um að vera só, sem brauzt inn .í verzlunina. Hryssan, sem stoiið var úr hesthúsinu, fannst á laugaidags morguninn í Sogamýri með Til skýringar tillögu minni- hlutans er þess rétt að geta, að 2—4 togarar bæjarútgerðarinn- ar hafa síðan 10. nóvember í haust stundað veiðar fyrir fiskiðjuver bæjarins. Undan- farið hafa þó ekki nema aðeins 2 togarar stundað slíkar veiðar, þar til nú nýskeð að Ingólfur Arnarson var látinn landa hér einum farmi, sem veiddur var fyrir Englandsmarkað. Mun vera í ráði, að hann og annar bæjartogari til verði nú látnir byrja á saltfiskveið- um. Upplýst var einnig, að sök- um óhagstæðs veðurs og afla- tregðu hefðu togarar bæjarút- gerðarinnar ekki veitt nerna 2400 tonn fyrir fiskiðjuverin síðan í haust. Söluverð þess afla hefur verið 1 450 000 krónur; en útflutningsver’ðmætið eftir vinns’u hans í fiskiðjuverunum 3 350 000 krónur. Eru þá frá dregnir allir aðal gjaldeyris- kostnaðarlið’r fiskiðnaðarins, svo sem umbúðir og olía. Verð-. mætisaukningin. sem nemur 1,9 milljón króna, er aðallega j fólgin í vinnu’aunum og ann- ! arri iniendri þjónustu við fisk- ! iðjuverin. | Á þessum veiðum bæjartog- aranna hefur hins vegar orðið nokkur hal'i, og hefur bæjar útgerðin af þeim ástæðum ekki séð sér fært að fjölga tog- urum á slíkum veiðum. En til- laga þeirra Sigurðar Ingimund- arsonar og Guðmundar Vigfús- sonar var sem sagt um það, að bæjarstjórn gerði bæjárút- gerðinni fjárhagslega kleift að gera a’la togara sína út á veið- ar fyrir fiskiðjuver bæjarins. --------------«----------- Veðiirútlitíð í dag: Sunnan og su’ðvestan stormui i Ársháfíð Kvenfé- í laqs Alþýðu- flokksins ; KVENFÉLAG ALÞÝÐU- S| ■FLOKKSFÉLAGS REYKJAÍ; ■ VÍKUR heldur árshátíð sína »! : í kvöld í Alþýðulvúsinu við jjj ; hvcrfisgöu, og liefst hún með 3 • sameiginlegri kaffidrykkju;; ’.ld. 8,30. í Til skcmmtúnar verður S ■-j uttur gamanþáttur, upp- t! ■ 'estur, kvikmyndasýning og : : að lokuni dans. Félagskonum jj; ;er heimilt að taka með sér!" • gesti. Þátt+aka tilkynnist ,T; Ifyrir hádcgi í dag í þessa ; síma: 3249, 7826 og 5056 og ■til hverfisstjóranna. Aðgöngu J miðar fást í anddyri hússins : frá kl. 8 í kvö'd. 15 Asíu og Arabarí! leggja Tunismali fyrir öryggisráSíð FULLTRUAR 15 Asíu- og Arabaríkja á þingi sameinuðin bjóðanna í París boouðu í gær, a'ð þeir myndn leggja Tunismál ið fyrir öryggisráðið. Segjast þeir gera það vegna* hinna alvarlegu viðburfia, sem undanfarið hafi gerzt í Tunis og með það fyrir augum að miðl.a þar málum. Síðustu dagana hafa ekki orff ið miklar óeirðir í Tunis. En í gær var einn Tunisbúi skotinn til bana og ein brú’ sprengd í loft upp. ALÞYBUBLASIS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.