Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 5
mhelgur daaur íslenzkrar ÞAÐ heíur borið við í vetur, éins og aðra vetur, að húsfreyj urnar í höfuðborginni og kaup stöðunum, hér sunnanlands að minnsta losti, hafa átt við sér- staka ,.pretti“ að stríða. Raf- veitan og hitaveitan hafa haft svik og glettur í frammi, ljós- in verið .slökkt hvað eftir ann að, ein's og af einhverjum pöru pilti, svo að fólk hefur ekki vit- að sitt í-júkandi ráð í glóru- lausu rnyrkrinu, og járnkaldir ©fnarnir hafa geislað frá sér ísku’da í stað yls. A svona ,,ástands“-tímum vildu stal'systur þeirra í sveit- inrji áreiðanlega ekki skipta kjörum við þær, jafnvel ekki þær, sem verða alveg að bjarg ast upp á ,,gamia móðinn“ hvað upphitun og lýsingu hí- býlanna snertir, eins og raun- ar meirihluti sveitanna verður enn að gera. Þið hefðuð nú, húsfreyjur , góðar í Reykjavík. kannske garnan af að líta inn til ein- hverrar húsfreyjunnar á ein- hverri Brekkunni í einhverri sveitinni rúmheigan dag á fcorranum. Það er ekki víst, að störf hennar og kjör séu jafn írábrugðin ykkar og þið sum- ar haldið, svona að minnsta kosti á meðan raf- og hitaveitan situr alltaf á svikráðum við ykkur. Svo förum við þá. Það er morgun og klukkan orðin 7. Húsfreyjan á Brekku kveikir á litlum borðlampa og klæðir sig hljóðlega. Síðan vekur hún tvö eldri börnin. Þau eru bæði komin yfir 10 ára aldur og ganga í skó'ann í sveitinni á hverjum degi. En þangað er rösklega ' 20 mín. gangur. Krakkarnir vakna og breifa eftir námsbókunum sín um með stírurnar í augunum, en mamma þeirra bregður sér fram í eldhúsið og hefur þar dagsverk sitt. Fyrst er að kveikja á olíu- gasvélinni, til þess að hita á henni kaffisopann og draga úr sárasta kuldanum í umhverf- inu Allir gluggar eru loðnir aí hélu, því að úti er frost og norðan ka’di. Næst er að bregða sér niður í kjallarakompuna eftir spreki og þurrum mó, til að kveikja upp með í sjálfri eldavélioni. Nú kemur bóndinn einnig fram til þess að fá sér ein- hverja hressingu áður en hann fer út að sinna skepnunum, fyrst kúnum og svo hinum skepnunum. Morgunstundin líður fljótt og húsfreyja verður að hafa hraðan á. Klukkan er orðin 8 og kl. 9 eiga börnin að vera komin í skólann. Hún ka’lar því til þeirra og segir þeim að flýta sér í fötin og koma fram að borða. Hún setur nýsoðinn h'afrágraut, góða mjólk i könnu. slátur, rúgbrauð, smjör og kæfu fram á borðið fyrir börn- in. Góðan sveitamat, sem eng- ann svíkur. Krakkarnir ætla fyrst ekki að gefa sér tíma til annars en að súpa mjólkursop ann. En mamma veit, að þau hafa nægan tíma, svo að þau verða að borða bæði graut og Ing-ibjörg Þorgeirsdctiir. slátur og brauðsneið aö auki. Og á meðan þau boría, smyr hún nokkrar sneiðar í nesti og jiætur mjóik á flöskur fyrir þau. Að síðustu hjá'par hún þeim í skjólfötin: Þykltu ull- ;*arsokkana, stígvé’.in, kápuna, stakkinn, vefur uilartrefíinum um hálsana og bindur á þau skinnhúfurnar. Síðan kyssa systkinin mömmu og trítla af stað. En inni í rúmunum sofa önnur tvö, sem að vísu eru byrjuð á tungumálariámi — móðurmálinu. En þau „stúdera“ enn þá heima, enda ekki nerna 2ja og 4ra ára. ! í líti'li herbergiskytru við hliðina á eldhúsinu er amma heimilisins — langamma barn- anna. Þangað bregður nú hús- freyja sér með sjóðheitan kaffi bolla. Jú, raunar er þá gamla konan búin að kveikja á lamp anum sínum og situr framan á rúminu sínu með prjónana. En við rúmgaflinn stendur rokkurinn með fuha snældu, sem hún lauk við áður en hún fór í háttinn um kvöldið. Gamla konan er komin nokk- uð á níunda tuginn og heyrir til þeirri kynslóð. sem ólst upp með þráoinn á milli gómanna við strengjaspii — rokksins og |hljóðskraf prjónanna. Nú er hún o,*ðin stirð af gigt og fæst lítið við hússtörf og ■•núninga, en við rokkinn og prjónana heldur hún enn þá fé- agsskap og ór’úfandi tryggð. Með þe'rra hjálp getur hún líka haldið stöðugri hlýju á morg- ' um smáum fótum með dún- beitum sokkum og hosum, þótt j norðan. fási og frostið marri undir fæti. Venjulega er hún líka inni hjá þeira litlu með ! prjcnana, meðan mamma er j í fjósinu. ,,Ertu að fara út bráð : um, Gunna mín“, segir sú j gamia og spennir bo’lann báð- um höndum ,,Ég skal þá skreppa ; yfir til þeiria“. Klukkan er yfir hálf níu og húsfreyja gengur út til mjalta ; og tekur með sér káifsskjól- una. Kýrnar eru tvær vel : mjélkandi, önnur borin fyrir | tæpum mánuði, enda hoppar j lltri og fa'legur kálfur í stíu í einu fjóshorninu og sleikir út um áíergjulega meðan hús- i freyja mælir honum út spen- volga nýmjclkina í dallinn. j Þriðja kýrin hefur tekið sér ; hvíld frá mj ólkurf ram! eiðsl- ! unni úm' stund, því að hún á 1 að bera eftir fáar vikur. Að mjöltum loknum brynnir hús- freyja kúnum og sækir vatnið í vatnskrana í fjósskúrnum: að því búnu ber hún mjólkina inn í bæinn. Hefur hún nú hrað- ar hendur á að sía mjólkina og skilja (í skilvindu), það sem hún ekki tekur frá til matar. Því næst er morgunskatturinn framreiddur: hafragrautur og nýmjólk, brauð og sTátur. Litlu systkinin eru klædd og látin matast, það yngra á hné móð- ur sinnar, en hitt situr hiá pabba, sem kominn er snöggv ast inn til að matast; og amm- jan hefur líka' bætzt í hópinn . og tyllir sér á eldhúsbekksend- ann. Framhald á 7. síðu. Hinn 1. íebrúar var allra síðasti gjalddagi álagðra utsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1951, bæði sárnkvæmt áðalniðúrjöfnun og fram- haldsniður j öfnun. Aívininirekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem heíur borið að haida eftir af kaupi starfs- manna til útsvarsgreiðslu. en hafa eigi gert það, eru alyárlega minntir á, að gsra bæjargjaldkera fullnaðarskil nú begar. Að öðrum kosti verða útsvör starfsmannanna iiuiheimt með |öytaki"Iijá kaupgreiðendum sjálf um, án fleiri aðvarana. BORGARRITARINN. HIÐ ARLEGA STEFÁNSMÓT fór fram í gær. Keppnin fór fram í Hamrahííð fyrir ofan Korþú’fsstaði. Skíðabrekkur eru þar ágætar, að minnsta kor,.i nú. þegár snlór er þetta niikill. Veður var upp á það bezta. Keppt var í svigi í öiíum flokkum karla og kvenna; einnig drengjaflokki. Úrslit í eins.tök.’im voru bessl: ílokkum A-fl. karla. sek. Valdimar Örnólfsson, ÍR 308.2 Guðm. Jónsson, KR 3 09.3 Vilhjálmur Pálmas., KR 1X1.0 j B-fl. karia. i Eysteinn Þórðarson. ÍR 80,5 j Stefán Hallgrímsson. Val 98,6 j i Pétur Antonsson, Val 3 00,9 i C-fl. karla. : Einar Einarsson, i skíðasveit skáta 85.4 ! Elfar Sigu.rðsson, ICH 87,7 : I Jón Ingi Rósantssor, KR 88,3 j ! A- 'og B-fl. ícvenna. Solve'g JcnsdÖitir, Á. 81,0 Ingibjörg Árnadóttir, Á 98,6 Sssselíá Guðmundstí., Á 3 22,8 C-f!. kverma. Þuríður Árnadótt'r, Á 60,9 Arnheiðúr Áfnadóttir. Á 64,6 GuSrún Luðvíksdóttir, KR 74,9 Brengjaflokkur, Halígrimur Sandholt, KR 50,2 Bjarni Ásgeirsson, KR 79,0 Skúli Mielsen, KK 84,6 ALÞÝÐ1JFLOKKSFÉLÖGIN í Reýkjavík hafa ákveðið að eísia til frseSsIwfunda og spiia- ky.pnni í vet.ur. Verður fyrsti fúndurinn á fimmtudagskvöld- rð í Þórsafé og annar aö hálf- um mámíði jfjnurii í Alþýðu- húsinu. Spilakeppnin fer þannig fram, aS spilað er úm 300 króna verölaun, sem afhent verða þe;m, sem ber sigur af hólmi, eftir að spilað hefur verið í sex skipti; en á hverjum fundi verða svo veitt verðlaun þeim, sem þá vinnur. eins og venju- lega. Á fundinum á fimmtudags- .: ■ ;dið verður fyrst spiluð fé- mgNgjm H 4 . - áíík1 jþ i» /t M; f & lagsvist. síðan er kaffidrykkja, . Y' ; ::j . ' c nöi’lc og kVCli- WtKs3SBSKKBBBB&k: ‘m fflBKBKKKBBBKSBxKmíwmK* skapur (samkveðlingar), en að lokum verður stutt ávarp, 13 bÖYYl Ú 22 Úrilfíl. René Brehm, 45 ára, og kona hans, 41 árs, -em eiga he;ma í sem Benedikt Gröndal ritstjóri Seine fylkinu á Frakklandi, hafa verið gift í 22 ár og þegar ílytur. Félagar eru minntir á eignazt 13 börn, sem öil eru á lífi. Það elzta er 21 árs gömul stúlka, en það yngsta. sem e*nnlg . að fjölmenna þetta spilakvöld er stúlka, a^Seins 1 árs. Á myndinni sjást þau hiónin með barnahópinn. Aðeins eitt barnanna og hafa spil meðferðis. Gestir vantar; það er það næstelzta, 20 ára gamall sonur, sem þegar er kvæntur. . velkomnir. AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.