Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 2
Blossoms in the Dust. Hin tilkomumikla og hríf- andi fagra litmynd — sýnd hér áður fyrir nokkrum árum við fádæma aðsókn. Aðalhlutverkin leika: Greer Garson Walter Pidgeon Sýnd kl. 5 og 7. *----- Tónleikar kl. 7,15. 83 AUSTUR- £S æ BÆJAR Blð æ Tvífari fjárhætfu- spiiarans (Hit Parade of 1951) Skemmtileg og fjörug ný amerísk dans_ og söngva- mynd. John Carroil, Marie McDonald. Firehause five plus two hljómsveitin og rúmba- hljómsveit Bobby Ramos leika. Sýnd kl. 5 og 7. Töfrasýning Truxa kl. 9. Heiman- mundurínn Heillandi fögur, glettin og gamansöm rússn. söngva- og gamanmynd í hinum fögru Agfa-litum. Naksin Síraugh Jelena Sjvetsova Sýnd kl. 7 og 9. Sænskar skýringar. ALLT FYRIR ÁSTINA Spennandi amerisk mynd. Cornel Wjlde Sýnd kl. 5. Fagra gleSibnan ] (UNE BELLE GBACE) Spennandi og skemmtileg frönsk s.irkusmynd, er fjall ar pm lif sirkusíólksins ©g fagra en hættulega konu. Ginette Leclere Lucien Coedel Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. (FANCY PANTS) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: LuciIIe Ball og hinn óviðjafnanlegi Bob Hope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 88 NÝJA BSð æ Elsku Maja! (For the Love of Mary.) Bráðskemmtileg ný amer- ísk músík-gamanmynd. Að alhlutverk: Deanna Durbin Don Taylor Edmond O’Brian Sýnd klf 5, 7 og 9. 88 TRIPðLIBlð æ Harl á mólihörðu (SHORT GRASS) Ný afar spennandi, skemmtileg og hasafengin amerísk mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eft- ir Tom W. Blackburn. Rod Cameron Cathy Downs x- Johnny Mac Brown Sýnd kl. 5, 1 og 9. Bönuuð börnum. æ hafnar- æ 88 FJARÐARBfð 88 Fyndin og fjörug ný am- erísk söngva- og íþrótta- mynd. Aðalhlutverkið leik ur skautadrottningin Sonja Henie ásamt Michael Kirby Olga San Juan Aukamynd: Salute to Duke Ellington. Jazz Hjónamynd, sem allir jazzunnendur verða að sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9249. ÞJÓÐLEIKHÚSID „SÖLUMAÐUR DEYR“ Sýnding í kvöld kl. 20.00. „ANNA CHRISTIE" Sýning miðvikud. kl. 20.00. Börnum bannaður að- gangur. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 20.00. Sími 80000. íLEIKFÉIiG ^keykjayíkur: PhPa-Ri (Söngur lútunnar.) SÝNING miðvikudag KLUKKAN 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Simi 3191. S s 5 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Amerískar lengiklær (Stungur) Snúrurofar Ten gif atn in ga r HAFNA8F1RÐI r r Hoffmanns Sýnd kl, 9. OÍÍUSTUFLUGSVEITÍN Mjog spennandi ný ame- rísk mynd. Aðalhlutverk: Edinon 0‘Brien Robert Starck Bonnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Sími 9184. FjöSmeoo mioning- ar^uðsþjóoysta í Holmens Kirke í Khöfo. s s s s s s s * s s s i s s V s s Véla- og raftækjaverzlunin^ Bankastræti 10. Sími 6456.$ Tryggvag. 23. Sími 81279.^ S Frá fréttaritara AB KHÖFN í gær. í HÖFUÐBORGUM Dan- mcrkur, Noregs og Svíþjóðar voru fánar hvarvotna í hálfa stöng á laugardaginn, þar á meðal margir íslenzkir fánar; og útvarp allra þessara þriggja landa minntist Sveins Björns- sonar forseta og endurvarpaði nokkru af því, sem heyr.ðist frá útför hans í Reykjavík. í Holmens Kirke í Kaup- mannahöfn var haldin guðs- þjónusta til minningar um hinn iátna forseta, að Viðstöddum Friðrik konungi. Kirkjan var fullskipuð; og mátti sjá þar bæði fjölda þekktra danskra stjórn- máiamanna, svo og íslendinga og íslandsvina í Kaupmanna- höfn. Lögreglan hreinsar snjö af húsþökum MIKLAR HENGJUR hafa víða legið á húsþökum hér í bænum undanfarið og sums stað ar stafað nokkur hætta af þeim fyrir vegfarandur. Fyrir þessar sakir hafa lögreglu,ini borizt margar beiðnir um að hreinsa þökin, og í gær og fy.—adag vann hún að þessu með aðstoð slökkvi liðsigs. Miklu fleiri beiðnir bárust lög regiunni um þetta en hun gat orðið við. Varð lýíu því að láta nægja að lxreinsa þök nær ein- vörðungu þar ,sem svo hagaði til, að íbúar húsanna gátu það ekki sjálfir. Hins vegar sá lög reglan um það að halda vegfar endum frá þeim húsum, þar sem íbúar húsanna voru að hreinsa snjóinn af þökunum sjálfir. SLÖKKVIIJÐINU barst í fyrrakvöld brunakalí úr Vestur götu, en þegar það kom á vett vang, var hvergi eldsvoði. Um tíma hefur boiið nokkuð á því, að slökkviliðið væri gabb að, og einnig, að gler væri brot ið í br.unaboðum, þótt ekkert kall þærist stöðinni. Benda lík ur til að þetta staíi af þ-ví, að börn kasti snjókúium viljandi eða óviljandi í bru.iaboðana. —---------♦----------- 110 lesfa skip leggsf að bryggju í Ólafsvík Frá fréttaritara AB. ÓLAFSVÍK. Á SUNNUDAGTNN kom m.s. Ármann aff liinni nýju bryggju, sem byggð var í sumar innan á norðurgarð hafnarinnar og los- aði þar um 40 smálestir af vör- ur. Þetta er í fyrsta skipti, sem skip af þessari stærð losar vör- ur við bryggju í Olafsvík, en Ármann er 110 b> úttólestir. Skipstjóri á Ármaiini er Þor- steinn Eyfirðingur. Veður var gott . Ólafsvík á sunnudaginn og fjölmenntu bæj arbúar niður á bryggju til þess að taka á móti skipinu. - í janúar hafa 5 batar’ stundað róðra frá Ólafsvík og sá sjötti mun byrja róðra eftir nokkra daga. Mestur róðraíjöldi er 20 róðrar á bát og afli mestur 150 skippund á bit. Seljum ullarkjóla og crepekjóla fyrir bálfvirði. Garðastræti 2. Sími 4578. TAKKA-skæri Takkaskæri, 3 stærðir. Yerzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Sími 3024, kolaeldavelar LINOLEUM GÚMMI Á GÓLF FILTPAPPI ÞAKPAPPI VÍRNET HANDLAUGAR W. C. SKÁLAR OFNKRANAR BLÖNDUNARKRANAK SAUMUR SKRÁARSETT fyrir úti og innihurðir og. m. m. fl. r A Einarsson & Funk leikfimi með saltnuddi og bað á eftir, byrjar 5. febr. HEBA leikfimi-. nudd- og snyrti stofa, Austurstræti 14. Sími 80860. Naturana með hlýrum og hlýra- lausir Lífstykki, Korselet Mjaðmabelti, Teygjubelti, Krakkakot, Nýkomið. H. TOFT Skólavörðustíg 5. J 11 i I il f i nii 1111{ l s II (i o 1111 liiji n i.a if 1811 u 11 «U«Xt iii 11 iji 1111 i R11 ii«111 ■ 11«i < 1111811111 a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.