Alþýðublaðið - 12.02.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 12.02.1952, Side 5
ATVINNULEYSI er hin stærsta bölvun. Það er lamandi! fyrir líkama og sál, leggur j heimilin í rústir og veldur i írotnun f þjóðifc'i agsheildinni. ' Atvinnuleysið fer aldrei eitt | saman. Að baki þess bíða vá- 1 gestir, sem verða því ágengari sem lengur líður. Fyrst er minnimáttarkenndin, svo von- leysi og brostinn viðnáms- þróttur gegn öllu; síðast kemur svo sjálf hungurvofan. Sagan geymir allt þetta, og þessir dökku þræðir eru aftur og aft- ur slungnir í vef hennar. Og sagan geymir enn fremur þær staðreyndir, að rætur atvinnu- leysisins má oftast rekja til skilningslausra og kaldrifjaðra yfirvalda, sem horfðu blindum augum á þarfir og lífshamingju fjöldans. Því miður hefur atvinnu- Ieysið með öllum sínum fylgi- fiskum tekið sér bólfestu hér á meðal okkar nú víðs vegar um landið. Það er skilyrðis’aus réttlætiskrafa, ao ráðamenn þjóðarinnar horfi alls 'gaðum augum á þá hættu, og vonandi bera þeir, verkalýðssamtökin og þjóðin í heild gæfu til að bægja atvinnuleysinu burt sem fyrst. Það er hart að verða at- vínnííaus nú í þessari ógnar dýrtíð. Fólkið getur kannski gleyrnt hinum gullnu loforðum íhaldsflokkanna um öruggt, heilbrigt atvinnulíf, er þeir hefðu náð völdum; en það get- Ur ekki skilið, að hér þurfi að vera langvarandi atvinnu'eysi með öllum þeim atvinnutækj- um, sem fengin hafa verið inn í landið og með öllu því gjafa fé, sem rennur til þjóðarinnar. StopoS atvinna hjá fiskiðjuveri ríkisins Kvennasíða AB hitti nú um helgina tvær reykvískar verka- konur að máli. Önnur þeirra hefur treyst því að fá vinnu í fiskiðjuver ríkisins. En hún hefur borið þar sárahiið úr býtum. — Hvernig er að vinna í fiskiðjuverinu? ..Vinnuskilyrði eru hin j prýði'egus'tu. og vinnan sjálE, hreinleg og létt. Aðahtarf'ð er I að vefj'a fisk í umbúðir. Yfir- i ménnirnir eru vingjarnleg:r og kurteisir. Gallinn er aðe'ns einn, en stór: — vinnan er sára s'oþuk Og þannig mun það ganga t:I á cðrum fiskvinnslu- ■ stöðvum: og vinnunrr er he’d ur ekki skipt nógu jafnt milli starfsfólksins. Þar sem ég er, ' erum við flestar kal’aðar til vinnu aðéins hluta úr degi og oft ekkl nema annan og þriðja hvern dag. Stundum er eftir- , tekjan eftir vikuna einar 30— 1 50 krónur. Sjá allir hvað það lirekkur langt til þess að lifa. af. Vinnan er greidd með tíma- ' kaupi og kauo verkakvenna j hér í Reykjavík er kr. 9,50 i dagvinnu frá kl. 8—5. Frá kl. 5—8 eru greiddar kr. 14,25 um tímann, og eftir kl. 8 er greidd- ur nætur- og helgidagataxti, kr. 19,00 á klukkustund. Ég hef fengið einn vinnutíma slík- an í allan vetur.“ I — Hafið þér ekki reynt að fá aðra vinnu jafnframt? ,,Jú; en að því er ekki hlaup- ið; ígripavinna liggur ekki á lausu. Maður veit heldur ekki hvenær til manns er kallað í vinnuna, en vill þá auðvitað vera viðbúinn að mæta á sínum vinnustað.“ — Hrekkur ekki hið litla kauD heldur skammt? I j ,,Jú, svo sannarlega. Þar ’verður að fara varlega í sak- irnar. Það klingir alltaf: Þú erc einhleyp; þér er ekki vorkunn. Atvinnu’’eysið er auðvitað enn tilfinnarilegra ííyrir þá, sem hafa aðra á framfæri sínu, en einhleypa fclkið þarf líka sinna muna með, og sé kapphlaup um vinnu, situr það oft á hak- anum. Ég gat ekki keypt mér nýtt kjöt í jólamatinn og mín ávaxtakaup voru ei'nar tvær appe’sínur. Ég átti samt góð jól. Undanfarið hef ég svo gott sem sleppt öllurn mjólkurkaup- um; en cg er svo heppin að eiga bér'asafj; frá sumrinu og læt hana duga.“ — F'nnú ycur ekki ástandið í atvinnumálum uggvæniegt? ..Jú, í meira lagi. Annars reyni ég enn að líta björtum augum á tilveruna og vona eindreg'ð að vinnan glæðist á næs*urmi. Ég er syo lánsöm að. bera vinnug’eði r brjóstí, sem ég voria, að verði aldrei frá mér tek’n. Það er dásam- 'egt að leggjast til hvíldar á kvöldin, þegar víst er, að mað- ur á að fá vinnu daginn eftir.“ Missii aívinnooa er Ak'u-rey var selcL Hin verkakonan var Kristín Andrésdóttir, alþekkt að dugn aði. Hún hefur undanfarin ár haft fasta vinnu á Melavöllum í Sögamýri, hjá h.f. Akurey. — Unnuð þið margar hjá h.f. Akurey? ..Þegar full vinna var í salt- fiskinum, vorum við milli 10 og 20 í fastavinnu. Það var reiðarslag fyrir þann hóp og fleiri, er allri vinnu á stöðinni var hætt og Akurey seld burt úr Reykjavík. Stöðvarhúsin standa nú ónotuð og yfirgefin. Þar sem áður kvað allt við af lífi og starfi vinnandi fólks, er nú í eyði og tóm. Sama máli gegnir í rauninni um okkur, sem höfum misst atvinnuna11 — Hvernig var það; var leyfi legt að selja Akurey burt úr Reykjavík? „Nei; hreint frá. Hún var ein af nýsköpunartogurunum og fengin hingað gegn því skil- yrði, að hún legði hér upp til atvinnuaukningar. En oít er farið í kring urn hlutina. Er e:gendur Akúreyjar vi’du selja Framh. á 7. síðu. F iolskylda Carlsens. Það hafa verið margar kvíða J J l'ullar klukkustundir, sem kona Carlsens rkipstjóra og dætur þeirra hióna. báðar korn- ungar, hafa lifað, meðan hann barðist sólarhringum saman við storma og stói’sjóa Atlantshafsins til þess að reyna að bjarga skipi sínu, „Flying Enterprise“, og koma því í höfn. Hér sjást þær mæðgurnar, meðan þær biðu þess í óvissu, hvern endi sú barátta fengi. Frú Carlsen er í miðið, Karen, eldri dóttirin, 11 ára, til hægri, og Sonja, 7 ára, til vinstri. HINN þjóðkunni skákme'st- ari, Eggert Gilfer, er sextugur í dag. Hann er fæddur í Há- koti í Njarðvíkum, sonur þeirra góðkunnu hjóna Guð- mundar Jakobssonar trésmíða meistara og konu hans Þuríð- ar Þórarinsdóttur, systur séra Árna prófasts Þórarinssonar á Stórahrauni. Hann fluttist hing að barn að aldri árið 1897 með foreldrum sínum og dvaldi alltaf hjá.þeim hér í bænum og erlendis til ævi’oka þeirra. Bræður hans eru þeir Jakob Guðmundsson fræðimaður, Þór arinn fiðluleikari og Guð- rnundur fyrrverandi læknir á Reykhclum, og tvær systur á hann giftar í Danmörku. Fyrsta skáksigur sinn vann hann í Kaupmannahöfn 1907 —1908, þegar hann vann hinn heimsfræga skákmeistara Capa blanca í fjöltefli. Síðar fór móð ir þeirra bræðra með þá Egg- ert og Þórarinn til Kaupmanna hafnar, og var þar með þeim og öðrum börnum sínum með- an þeir voru. í tónlistarskólan- ! um þar, 3—4 ár, og luku þeir þar báðir préfi með góðum vitn isburði. Eggert Gilfer er píanóleikari að menntun, þó að hann hafi, gefið sig að skáklistinni, áreið- anlega meira en nokkur annar Tr'1endingur. Hann hefur unn- fjölda skáksigra fyrir hönd íðar sinnar er’endis, og gert rðinn fr,ægan, og hér heima fur hann oftar orðið skák- íistari en okkur annar. Enn þó ct.alið það. sem mun 'nvel lengst halda nafrrí'hans lofti og bað er, að hann hef- verið og er hinn ágæti kenn ; og leiðbéinandi allra þeirra ákmanria, sem hafa skarað im úr í skáklistinni hér í ?num síðustu 20—30 árin. Eggert Gffer er h-inn bezti icur, sem ekki vill vamm sitt ;a. Kunrángi. Eggert Gilfer. 50-70 bifreiðaátekstr ar á 4 séiarhringum BIFREIÐAÁREKSTRAR eru i nú mjög tíðir á.götum Reykja- víkur. að því ar rannsóknarlög- reglan skýrði blaðinu frá í gær. Höfðu þá milli 00 og 70 bifreið- | ir lent í árekstrum fjóra síðustu sólarhringana eða IC—17 á dag og stórskemmdust sumar þeirra. Kt. Sf ' úr minningarsjóði Öiavs Bruunborg ÚR SJÓÐNUM verður í haust veittur styrkur, 2000 norskar krónur. íslenzkum stú dent eða kandidat til náms við háskólann í Osló eða Björgvin. Umsóknir skal senda Háskó’a íslands fyrir márz’.ok. -----------------:------- fjém Prenimpda- Skrifar á ritvél án handleggia, Það þykir sjálfsagt ekki líklegt, að hægt sé ™ ~ J að vSkrifa á ritvél án handleggja, en satt er það samt. Á sýningu í London fyrir árámótin gátu menn horft á stúlkuna hér á myndinni gera þetta. Iiún er handleggjalaus, en skrifar á ritvélina með verkfæri, sem fest er við enni hennar. Það var brezka öryrkjaráðið, sem lét sýna þessa list opinberlega til þess að gera mönnum íjóst, hvað öryrkjar gætu af hendi leyst. ADALFUNDUR Pientsrnvnda smiðafélags íslands var haldinn 6. bessa mánáðar. f stjórn voru kosnif: Sig ir-' björn Þórðarson, formáður, Bjene dikt Gíslason, ritari. Jón Stef ánsson frá Hvítadal, gjaldkeri og í varastjórn Grétar SigurL- son. úki AÐALFUNDUR Verkalýðs- félags Hólmavíkur var haldinn 20. .janúar s. 1. í stjórn voru kjörnir: Stefán Jónsson for- maður, Þorgeir Sigurðsson varaformaður, Þórður Björns- son ritari, Árni Gestsson gjald keri og Bjarni Halldórsson fjármálaritari. AB 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.