Alþýðublaðið - 15.02.1952, Page 1
ALÞYBUBLASIÐ
(Sjá 8. síðu). ^
V_________________________________________ J
XXXIII. árgangur. Föstudagur 15. febrúar 1952. 37. tbl.
Þrjár drotlningar í sorg
Bretar kveðja konung si
Myndin sýnir Elísabet, hina ungu drottningu Breta (lengst til
vinstri) og ekkjudrottningarnar Mary, ömmu hennar (í miðið)
og Elísabet, móður, við líkkistu Georgs konungs í Westminster
Hall í London, eftir að hún hafði verið flutt þangað frá
Sandringhamhöll.
Danskur prestur segir:
Spirifisminn dafnar innan
hnignandi kirkju á islandi
Minningaralhöinin
um Georg konung
í dómklrkjunni hér
iiefsi kl. 10 árdegis
MINNIN GAR ATIIÖ FNIN
um Georg Bretakonung, sem
íram fer í Keykjavík í tlag,
aefst í tiómkirkjunm kl. 10 ár-
'legis og verður útvarpað.
Munu brezkir sjóUðar af eftir-
litsskipinu „Truelove“ stauda
keniursvörð í kirkjunni.
B .skupinn yfir ís:andi. Sigur i
geir Sigurðsson, íiytur minn-
.ngarræðu á ensku og íslenzku, |
en sendiherra Breta hér, John
Dee Greenway, 'es ritningar-;
grein. Dómkirkjukórinn syngur
undir stjórn dr. Páls ísólfsson-
ar. .
Ríkisstjórn íslands mun
verða viðstödd athöfnina ásamt
cendiherrum erlendra ríkja og
mörgum öðrum.
Hann fær legstað í Sf, Georgs-
kapellunni í Windsorhöll
Gifflil sínum unnusla iálttum.
„DAILT HERALD“
Faure hófar fráför
ef aðild Frakka að
Evrópuher er feild
FAURE, foi-saetisráðherra
Frakka, sagffi í neffri deild
franska þingsins i gærmorgnn,
að hann myndi biffjast lausnar
fyrir sig og ráffuneyti siti, ef
þingdeildin felldi affild Frakk-
lands aff fyrirhuguffum Ev-
rópuher.
Framh. ó S.‘ síðu.
BRETAR kveðja í dag konung sinn, Georg sjötta.
Útför hans hófst kl. 8 í morgun (eftir íslenzkum tíma)
og verður kista konungs flutt úr Westminster Hall til
Paddington járnbrautarstöðvarinnar, en þaðan með
sérstakri járnbrautarlest til Windsorhallar þar sem
konungurinn fær legstað í St. Georgskapellunni.
Á eítir, kistu konungsins t.il, ...................
Paddingtonstöðvarinnar aka El-! • ;
ísabet ekkjudrottning og dætur
hennar, Elisabet, hin unga;
drottning, og Margaret Rose;;
en Mary ekkjudrotining, móðir j
hins látna konungs, verður;
ekki í líkfylgdinni fyrir aldurs 1
sakir; hún er nú 85 ára. i
Næstir á eftir ekkjudrottn- j
’rigunni. og dætrum hennar aka j
bræður hins látna, hsrtoginn af
Windsor og hertoginn af GIou-
cester, og tengdasonur hans,
hertoginn af Edinborg; en síð-
an konungar og aðrir þjóðhöfð-
ingjar, sem komið hr.fa til Lond
on til ■ þess að fylgja hinum
látna konungi til grafar; en þar
á meðal eru Hákon Norsgskon-
ungur, Friðrik Danakonungur,
Gústaf Adolf Svíakonungur og
drottning hans Louise, fædd
Mountbatten, Júlíana Hollands-
drottning og maður hennar
Bernhard prins, Páll Grikkjá-
konungur og drottning hans
Frederike, Albert prins bróðir
Baudoin Belgíukonungs, og
Auriol Frakklandsforseti.
Fyrir Truman Bandaríkjafor
sata verður viðstaddur útförina
Dean . Acheson utanríkismála-
ráðherra; en auk hans taka þátt
í henni fjórtán. utanríkismála-
Framhald á 8 síðu.
l ;
I Londoa flytur frétt af senni- :
• lega einstæÖTi lijónavigslu, ■
; sem nýlega fór fram í I’Ag- ;
■ villon sur Mer á Frakklandi. Z
; Þar var ung stúlka, Yolene ;
j Bardin, 24 ára gömul, gefin I
; saman viff franskan her-;
: mann, Joeqnes Guineau, sem :
; vitað var, aff féí! i bardögum ;
: austur í Indó-Kina fyrir sjö ;
■ mánuffum. Stúikan gekk,«
: meff öðrum orðum, að eiga ;
• látinn mann.
; Þetta er taliu hafa veriff;
• algerlega lögleg h jónavigsla. Z
■ Hermaffurinn hafði fyrir sitt;
: leyti veriff búinn aff undir- Z
• rita giftingarsamninginn ;
: austur í Lndó-Kína áffur en;
• haim féll; og þaff var ein- j
: dregin ósk stúlkuixanr, þrátt ;
; fyrir mótmaeli affstandenda I
; hennar, aff undirrita samn- ;
• inginn einnig, þótt síðarj
; væri og hún vissi, aff unn-;
I usti hennar var þá látiim. :
-4-
Harður dómur í „Præsteforeningens
BIad“, sem vekur athygli f Danmörku.
„SPIRITISMINN dafnar meðal islenzkra presta. — Ári
anlég lýsing dansks prests á Jinignún íslénzku kirkjunnar.“
Þannig er fyrirsögn á fréttagrcin í Kaupmannahafnarblaff
„Berlingske Aftenavis“ 8. þ. m. En tilefni hennar er gr-
sem nýlega birtist í „Præsteforeningens Blad“ eftir Poul I
dal, danskan prest, sem hér kvað hafa ferðazt og kynnt
trúarlíf íslendinga. .
Frásögn „Berlingske Aften-
/is“ er svohljóðandi:
j ís’and fylgist nú með tí:
unni og tíðarandanum, serr
,,Er ís’enzka kirkjan komin ; lönd önnur, lífskjör
á vald spiritismans? Þannig I ný hús, f jöldi af
hljóðar fyrirsögn á grein í dag > flugvélar, sem eru hversda
í „Presteforeningens Blad“.
Danskur prestur, Paul Ulsdal,
sem hóf prestskap sem aðstoð-
arprestur í kirkju heilags anda
og síðan 1941 hefur verið sókn
arprestur í Hejls, hefur dvalizt
þrjár vikur á íslandi til þess að
komast að raun um, hvort
þessari spurningu ætti að svara
játandi. Kemst hann að þeirri
niðurstöðu, að þetta sé of
sterkt að orðið kveðið, en ís-
lerizka kirkjan sé í hnignun.
Lýsing hans er átakanleg, og
margir prestar á íslandi hvöttu
hann til þess ao segja sannleik
ann, þegar heim kæmi.
legri farartæki þar en í nok-
öðru Evrópulandi, og ág
tæknileg, félagsleg og mer
ingarleg skilyrði.
En kirkjurnar í þessu lar
eru, með orðalagi séra Uld?
hneyltslan’ega óbrotnar á
sjá. Nær því allar eru úr timl
og bárujárnsklæddar utan, hi1
litli ferhyrndi salur eins f
stór dagstofa, venjulega í
kórs og skrúðhúss, og uppi
turninum hangir klukkan, c
ast hljóð. Þar er ekkert
ekkert krosslíkan, ekkert á
klæði á knébeðinum og ljósa
Framhald á 7. síðu.
Kista Georgs konungs á járnbrautarstöð í London.
Það er verið að bera kistu konungsins út úr járnbrautarlestinni til fallbyssuvagnsins, sem
flutti hana til Westminster Hall. í horninu til hægri standa Elísabet drottning og móð’.r
hennar, hertoginn af Gloucester, bróðir hins látna konungs, og hertoginn af Edinborough.