Alþýðublaðið - 15.02.1952, Page 3

Alþýðublaðið - 15.02.1952, Page 3
. í DAG er föstudagurinn 15. febrúar. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 5 síðd. tíl 8,25 árd. Kvöldvörður: Oddur Ólafs son, í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður: Eggert Steinþór ,son, í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvarzla: Ingólfsapótek, BÍmi 1330. Lögregluvarðstofau: Sími 1166. Slokkvistöðin: Sími 1100. Skipafréttír JEimskip: Brúarfoss kom til Antwerpen 10.2., fer þaðan 16 2 til Huil og IReykjavíkur. Dettifoss fór frá /Gautaborg 12.2., væntánlegur til Reykjavíkur 16.2. Goðafoss fór írá Rej'kjavík 8.2. til New York. •Gulifoss fer frá Reykjavík 16.2. til Leith og Kaupma,inahafnar. Xagaríoss fer frá Ólafsvík í kvöid 14.2. til Vestmannasyja. Reykjafoss fer væntanlega frá Hull í dag 14.2. til Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Xristiansand 9.2., væntanlegur til Siglufjarðar á morgun 15.2. 'Tröllafoss kom til Reykjavíkur 12.2. frá New York. Skipaleild SÍS. Hvassafell lesar kol á Aust- .'fjörðum. Arnarfell er í London. Jökulfell fór frá Reykjavík í ;gærkveldi, til Djúpavogs. Ríkisskip. Hekla er á leið frá Austfjörð am til Akureyrar. Skjaldbreið Ler frá Reykjavík eftir helgina til Skagafjarðar- og Eyjafjarð- árhafna. Þyrill er í Faxaflóa. •Oddur er á Vestíjórðum. Ár- :mann fór frá Reykjavík síðdeg- :is í gær til Vestinni! aeyja. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opiö á f'mmtudögum, frá kJ. 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl. 1—3. Fundir Stúdentar frá M \ 1942 halda fund í V.R. í kvöld kl. 5,30. Brúðkaup í dag verða gefin saman í .hjónaband af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Síella Halladóttir og 1 Kjartan Reynir Zophóníasson. Heimil ungu hjónanna er á Grettisgötu 71. Úr öfSum áttum Leiðrétting. Sú prentvilla varð í seinni hluta útvarpserindis Gvlfa Þ. | Gíslasonar, að þar stóð, þar j sem rætt var um splaldskrána i um íslendinga, að ,,brír til fjór ' ir menn gætu samið siíka spjald skrá á tiltölulega fádim árum og þrír til fjórir menn gætu síðan vafalaust haldið heniii við“, en átti að vera að „nokkrir menn gætu samið slíka rpjaldskrá á tiltölulega fáum árum“. Framhaldsnámskeið i norsku. Halvard Mageroy sendikenn ari hefur talæfingar og skrif- legar æfingar í norsku á föstu- dögum kl. 19 í 7. kcnnslustofu háskólans. ICennsIan er aðal- lega fyrir þá, sem nokkuð hafa lært í norsku áður og er ókeyp- is. Iionur þær, sém eru í kaffisölunefnd kvennadeildar slysavarnafélags- ins í Reykjavík, era beðnar að mæta á íundi nefndar.nnar næst komandi laugardag, 16. febrú- ar, kl. 5 e. h. í fundarsal síysa- varnafélagsins, Gróíiu 1. Nýkomið Hans Hedioft, fyrrverandi forsætisráðherra Dana og frumkvöðull hug- myndarinnar um stofnun ráð- gefandi Norðurlandaráðs. tvíofið og tvíbreitt svart og bleikt. H. TOFT Skólavörðustíg 5. mm :I Hör, 140 cm. br. :: Verð kr. 33,00 m. I MANCIIESTER :■ Skólavörðustíg 4. aliir litir. eBPMXrtuaicifcic (•«*■<•, «>:>«■ « e ■■■■■■ F é í a ú s í í f UTVARP REYKJAVIK 19.25 Tónleikar: Harmoníkulög (plötur). 20.30 Kvöldvaka úr Skagafirði: a) Jón Sigurðsion alþm. á Reynistað flytur erindi. b) Sigurður Sigurðsson sýslu mað'ur og Friðrik Hansen kennari flytja frumort kvæði. c) Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi flytur skagfirzkar lausavísur. d) Ej'þór Stefánsscn leikari les kvæði Matthíasar Jochums sonar: Skagafjörður. e) Fimm skagtirzkir kirku kórar syngja. 22.20 „Ferðin til Eldorada“, saga eftir Earl Derr Biggers (Andrés Kristjánsson blaða maður). — XI. 22.40 Tónleikar: Aibert Mainolfi syngur dægurlög. Hannes á hornirsu Vettvajigur dagsins s Skyldufæði á Ríkisskip. — Misrétti á leiðunum. — Óþolandi samgöngur á Lögbergsleiðinni. — Hvað dvelur strætisvagnana? FERÐALANGUR SKIUFAR ; ræða, og er þetta því tilfinnan mér á Ifessa leið. „Hvernig | légra, að þeir mega enga stuijd stendur á því að skyldufæði er ! missa ef þeir eiga á annað borð á skipum ríkisskips til Vestur-1 að geta lifað af launum sínum. landsins og Norðurlandsins, en ekki á ferðum þeiri’a austur um land? Ég hafði heyrt um þetta, en átti bágt með að ckilja það hvernig- á þessu sfæði, þangað til að ég rcyndi þetta sjálfur. Það má vel vera að naxiosynlegt sé ÞAÖ ER EÍNNIG íullyrt við mig, að strætisvagnarnir gangi alls ekki að Lögbergi, þó að veg urinn sé fær. Hefur þetta þrá íaidlega komið fyrir undanfar ið. Yfír þessu eru menri reiðir, að hafa skyldufæði á i'erðum selP, er. Segir einn aí skipanna, en ég skil það ekki i óréfxÍLurunum, að nann sjai aff það skuli vera á vissum leiff ! elíltl aðra lausn á þessu máli, en um 'en öðrum ekki. I að leyfa öðrum en strætisvögn unum akstur á þessari leið. HÉR ER um misretti að ræða. i UM ÞETTA segir húsmóðir í A i?* h*S\ ™ þ°la" 'Eg bréf. „Rekstur strætisvaga byst við að flestir farþegar mum | anna á Lögbergsleiðinni cr ao oska þess að skyldufæði se ekki i verða alyeg óþ0iandi Hvað eft a strandferðunurp, en það má ir annað koma ekki vagnar á vera að utgerom verði að hafa | AB-krossgáta nr. 68 Nýr starfsmaður sækir um bílastyrk SOREN SORENSON hinn ný skips.ði eftirlitsmaður við heil brigðiseftirlitið hefur íagt fram til bæjarráðs umsókn um bíla styrk. Lárétt: 1 lím, 6 æða, 7 bókar heiti, þf., 9 forsetning, 10 far vegur, 12 greinir, 14 gælunafn,. þf„ 15 fugl, 17 gæðir litum. Lóðrétt: 1 blys, 2 menn, 3 skammstöfun, 4 kvennmanns nafri, 5 tré, 8 dauði, 11 hests nafn, 13 biblíunafn, 16 bardagi. Lausn á krossgátu nr. 67. Lárétt: 1 fjölvís, 6 Ási, 7 öx ul, 9 ag, 10 lás, 12 urr, 14 nóra, 15 rök, 17 trúður. Ló®rétt: 1 flökurt, 2 ötul, 3 vá, 4 ísa, .5 siglan, 8 liín, 11 sólu, 13 mör, 16 kú. IVAXDÚMUR á skáphillur. það þannig því að vitanlega þurfa skipin að hafa starfslið í eldhúsinu og til framreiðslu. En ef þetta verður að vera svona, þá verður jafnt yfir alla að ganga. ÉG FÆ ítrekaðar kvartanir yfir mjög slælegum samgöng- um við byggðirnar fvrir innan bæ alla leið upp að Lögbergi. Allmargir eiga heima á þessum slóðum, en vinna niðri í borg inni, flestir þessara manna lxafa flúið þangað vegna húsnæðis- vandræða og komið sér upp smá húsum þar. Þeir hafa treyst því að Strætisvagnar Rcykjavíkur sem hafa áætlunarferðir á þess ari leið héldu þeixn uppi svo fremi að færð væri. morgnana, jafnvel þó að færð sé mjög sæmileg. Fyrir nokkru þurfti ég xnjög nauðsynlegra er inda til bæjarins. Strætisvagnar komu ekki, svo að ég náði sam bandi við bróður minn, sem er atvinnubifreiðarstjóri og lofaði hann að hafa tal af skrifstofu strætisvagnanna eða að öðrurn kosti að reyna að sækja mig. í SKRIFSTOFUNNI var hojn. um tilkynnt að leiðin væri i ó fær, en sjálfur kom hann alla leið heim til mín á sínum litla bíl. Finnst þér þetta ekki óþoí andi ástand, Hannes minn. Þetta veldur okkur mik'.u tjóni og mælist ég eindregið til þess, að gerir þetta að umtalsefni.“ ÉG HEF ENGA ÁSTÆÐU txl að ætlá, að bréfritarar mínir EN Á ÞETTA hefur mjög vilj fari með rangt mál. Og ég verð að bresta að því sem fullyrt er við mig, og hafa menn misst af kaupi vegna tapaðra vinnu- stunda. Hér er aðaiiega um iðn aðarmenn og verkamenn að i að segja það að strætisvagnarnir standa illa í stöðu sinni. Nau5 synlegt er að forstjóri þeirra. geri grein fyrir afstöðu sinnj. Hannes á horninu. Fallegir spánskir Höfuðklútar Heilsölubirgðir. íslenzk-erlenda verzlunarféíagið h«f. Garðastræti 2. — Sími 5333. FUNDUR verður í st. Mörk kl. 8.30 í kvöld. Frú Ólafía Han- sen flytur erindi. Frú Her- mína Sigurgeirsdóttir leikur á siaghörpu. Mætið stundvís lega. — Gestir velkomnir. S0IU s s s s s s s s s s s \ Upplýsingar á ; Bárugötu 6, kjallara. Tvenn harnaskíði. Ein fullorðinsskíði. Allt nýtt. Breiðfirðingafélagsíns iverður í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 21. íebrúar kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. Iþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn í búsi VR, Vonarstræti 4, mið- vikudaginn 27. febrú'ar og hefst kl. 8,30. Dagskrá: Venjuíeg aðalfundarsíörf. Stjórn íþróttafélags Reykjavíkur. AR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.