Alþýðublaðið - 15.02.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 15.02.1952, Qupperneq 5
Garðar Jónsson: TOGARADEILAN í MORGUNBLAÐINU í gær er greinarkorn, sem heitir „Um hvað er deilt?“ Engum, sem til þekkir, blandast hugur um, hver höfundur greinarinnar er. En það út af fyrir sig skiptir ekki svo miklu máli. Höfundur byrjar grein sína með því að kasta fram þeirri spurningu, hvort Alþýðusam- bandið muni nota „svo veika heimild “ til vinnustöðvunar, sem aðeins 7 sjómannafélög af 11 (ekki 12) hafi gefið. menn. Ekki einu sinni aðrir sjómenn. Engin stétt þjóðfélagsins hefur eins langan vinnudag og togarasjómenn — 16 stundir á só'arhring. Bændur, sem létu vinna 16 til 18 tíma á sólarhring fyrir nokkrum árum. hafa af sjálf- dáðum fært vinnudaginn nið- ur í 12 stundir, já, víða í 10 stundir. En togarasjómenn, sem verða að vinna jafnt helga sem rúm- Höfundi vil ég benda á, að helga daga, jafnt nótt sem dag, þetta er ekki veik heimild. Hún þegar verið er að veiðum, — er að mínu áliti sterk. Hún j það telst ganga glæpi næst áð tekur tl 35 togara af 42. Utan |þeir fái 12 stunda hví’d á sól- við standa þá aðeins-7 togarar. jarhring! Af þessum 7 togurum eru 4, j Með hh'ðsjón af aðgerðum sem ekki hafa samið áður,' — j bænda við hjú sín er ég hálf aðeins gengið að þeim sáttatil I hissa á þeirri málsmeðferð, lögum, sem fram hafa komið. sem vökulagafrumvarp togara Það hefur því ekki verið reikn að með þeim nú og skapar því engin vonbrigði. Af þeim 3, sem eftir eru, hafa 2 sagt upp, en frestað vinnustöðvun. Þessi togarafjöldi, ásamt svo til einróma samþykkt, sýnir því sérstaklega sterka aðstöðu til vinnustöðvunar fyrir Alþýðu- sambandið. Á þessu stigi málsins vil ég svo aðeins segja þetta í sam- bandi við hugleiðingar höfund ar: Ef útgerðarmenn hefðu tek- £ð okkur, sem vorum við síð- ustu samninga, trúanlega og farið að okkar ráðum, bæði með saltfiskkjörin, vökulögin og fleira, er óvíst, að togara- verkfall væri nú yfirvofandi, Hans neatoit, fyrrveránai iorsætísraonerra uana og numKvouuu nugmynuarinnar um siofnun Norðurlandaráðs (til vinstri) á tali v-ið Frantz Hvass, sendiherra Breía í Bonn. sjómahna fékk hjá hinu háa alþingi. Þegar við nú í vetur, ásamt fjölda sjómanna, báðum vald- hafana um hjálp í þessu mann- úðar- og menningarmáli tog- arasjómanna, sendi nefnd, sem hafði málið til athugunar í , þinginu, það til umsagnar Fé- | lags íslenzkra botnvörpuskipa j eigenda og Alþýðusambands íslands. Umsögn Alþýðusam- bandsins hefur mér vitanlega aldrei verið birt, en álit Félags íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda var birt og var á þá leið, að þeir teldu að málinu ætti að vísa frá, af því að þetta ætti að vera samningsatriði. Skilur höfundur nú, að það er að vilja Félags íslenzkra STOFNUN ráðgefancii Norðurlandaráðs, skinuðu þing- mönnum og ráðherrum fjögurra Norðurlanda -— Ðan- merkur, íslands, Noregs og Svíþjóðar — er nu mikið rætt mál, og jafnvel líklegt, að því verði hrundið í fram- kvæmd þegar á þessu ári. Það er því tímabært, að gera nánari grein fyrir aðdraganda þessa máls og fyrirhug- uðu hlutverki Norðurlandaráðsins. Þykir AB því rétt að birta í dag yfirlit vfir sögu málsins, svo og starfsreglur, sem þegar hafa verið gerðar fyrir ráðið, ef síofnað verður. Ef útgerðarmenn hefðu látið j botnvörpuskipaeigenda, sem sjómenn fá vísitölu á kaup sitt, j samningar eru torveldaðir með án skilyrðis um framlengingu. því að óska eftir að fá að samninganna, er óvíst að tog- araverkfall væri nú yfirvof- andi. Ef útgerðarmenn hefðu haft semja um 6 og 6? En hvert var álit Alþýðusam bandsins? Þess láðist að geta í þingfréttum útvarpsins, þeg- vilja á því að tala við stjórn ar sagt var frá áliti Félags ís- Sjómannafélags Reykjavíkur lenzkra botnvörpuskipaeig- um prósentu af mjöli og öðru enda. verðmæti, sem hinir nýrri tog Úr því, sem komið er, er arar framleiddu, er óvíst að ekki annað fyrir hendi, en láta togaraverkfall væri nú yfirvof að vilja Félags íslenzkra botn- andi. j vörpuskipaeigenda og semja Ef útgerðarmenn hefðu ekki um málið. því nokkrar breytingar og það því næst samþykkt með saro- hljóða atkvæðúm allra fundar- maruia. Fulltrúar Finna á þessum. fundi lýstu yfir því, að Finn- land gæti því miður ekki tekiö þátt í stofnun Norðurlanda- ráðs, ekk sízt fvrir þær sakír, að lega landsins og afstaða til j alþjóðamá’a gerði þeim örðugt j um vik að gerast þátttakendur ;í þessum samtokum. Á 28. FUNDI norræna þing-1 þykkt var með samhljóða at-! Fulltrúar Dana, Norðmanna mannasamband.sins, sem hald- i kvæðum: j °g Svía lýstu eindregnu fylgi íátið sjómenn tvíborga lönd- unarkostnað á saltfiski í Dan- Þá semjum við! En, ef útgerðarmenn hefðu mörku, þ. e. fyrst með lækk- borið gæfu til að mæla með Ciðu söluverði og um leið lækk því við alþingi, að frumvarpið aðri prósentu; og í öðru lagi yrði að lögum, er óvíst að tog- með því að draga full 20% araverkfall væri nú yfirvof- frá heildarsöluverði — er óvíst andi. að togaraverkfall væri nú yfir- j Að endingu þetta í fuilri vofandi. * i vinsemd: Ef útgerðarmenn hefðu ekki 1 Við í stjórn Sjómannafélags rýrt kjör sjómanna á saltfisk- Reýkjavíkur höfum, og mun- veiðum, verulega, með óhæfi- nm standa fast á rétti umbjóð iega löngum löndunartíma í enda okkar, í hvaða atvinnu- Ðanmörku (frá 6—11 daga — grein, sem er, og við munum þætti lélegt í Reykjavík), er halda því áfram; en við tökum óvíst að togaraverkfall væri aldrei til greina kvartanir nú yfirvofandi. þeirra, þegar við finnum, að Ef útgerðarmenn hefðu ekki Þ*r eru ekki á rpkum reistar. bætt gráu ofan á svart með Þess vegna megið þið taka því að láta skipin, eftir hin fullt tillit til siónarmiða okk- óvenjulega löngu löndunar- ar,. þegar við þurfum að fá stopp í Danmörku, fara til ann j Framhald á 7. síðu. arra landa og taka þar fragt, j_________________ ■____________ og þannig fjölgað hinum dauðu dögum fyrir sjómönn- unum án þess að * þeir fái nokkra h’uideild í frágtinni, •— er óvíst að togaraverkfall væri nú vfirvofandi. Höfundur segir um hvíldar- tímann nákvæmlega það sama og sagt var á viðræðu- inn var í Stokkhólmi dagana 13.—15. ágúst 1951, var sam- vinna norrænna þjóðþinga annað aðalumræðuefnið. Hafði Hans Hedtoft, fyrrcærandi for- sætisráðherra Dana, framsögu í því. Var það skoðun hans og annarra fulltrúa á fundinum, sem þátt tóku í umræðum um málið, að nauðsyn bæri til þess að gera þessa samvinnu víð- tækari og raunhæfari en hún hefði verið til þessa. Á grundvelli þessarar skoð- unar gerði Hans Hedtoft það j að tillögu sinni, að sett yrði á stofn norrænt ráðgjafarþing, skipað fulltrúum frá þjóðþing- : um Norðurlanda og ríkisstjórn- i um þeirra. Skyldi hlutverk j þess vera að fjalla um hin i við stofnun ráðsins og töldu sig „Eftir að hafa rætt sam- j gera gengið að því vísu, að þing starfið milli h:nna norrænu ^ menn þessarra þjóða væru yfir þjóðþinga lýsir fundurinn )eitt málinu fylgjandi og yfr fy.gi sínu vTð þá hug- mundu samþvkkja aðild að mynd, að sett verði á lagg- Norðurlandaráðinu. irnar _ stofnun, sem kjörnir j FuUtrúi íslands lýsti yfir því, fuiltrúar þinganna eigi aðild ag hann væri persónu’ega að, til þess að hafa með fylgjandi því. að ísland gerðist reglubundnum hætti samráð þátttakandi í ráðinu, en gæti sín í milli og við ríkisstjórn- i ekki um þag sagt, hver yrði ii landanna um, á hvern hátt hin endanlega niðurstaða ís norrænni ^samvinnu verði lenzkra alþingismanna, er þeir felur tækju málið til athugunar og ákvörðunar. hagað.. Fundurinn fulltrúaráðinu að athuga i samráði við ríkisstjórnirnar, hvernig þessari hugmynd verði komið í framkvæmd, I hinni a’mennu greinargero fyr:r starfsreglum Norður- og gera þær ráðstafanir. sem landaráðsins er það tekið fram, þar af leiðir.“ ag samsaða norrænu þjóðanna 1 hlyti að leiða til þess, að at- r__ ___ _ „ 'A. þessum fundi norræna hugað yrði gaumgæfilega, á ýmsu mál, er varða sameigin- ! þingmannasambands:ns áttu hvern hátt væri unnt og fram lega hagsmuni og skipti hinna I Þessir^ípþingismenn sæti fvrir kvæmanlegt að skipu’eggja á norrænu þjóða. 1 höna Is anasde’ldar sambands- hagkvæman hátt samstarf Fundur þingmannasam- jms: þe’rra á milli. Ekki gæti leikic) bandsins setti sérstaka nefnd 1 Berhhajg Sefánsson, Emar vafi á því. að samvinna á milli til þess að ræða þessa hugmynd j Olgeirsson, Emil Jónsson og Norðurlanda væri mjög eðlileg og gera tillögu um ályktun í j Sigurður Bjarnason. og í vissum málefnum nauðsyn málinu. Tóku sæti í henni þeir Nefnd sú. sem fundur þing- te§- Hvað eftir annað hlytu aö Hans Hedtoft frá Danmörku, ! mannasambands:ns skipaði til Karl August Fagerho’m fyrr- j þess að ræða tillögu Haris Hed- verandi forsætisráðherra Finn- j >ofts. var kvödd saman til ’ands, Oscar Torp núverándi j funáar í Kaupmannahöfn 23. rísa upp spurningar um það, á hvern hátt væri unnt að sam- hæfa norræna Iöggjöf, sam görigúr á milli landanna, gagn- forsætisráðherra Noregs, Nils okt. 1951. Gerði hún frumvarp kvæm réttindi, framkvæmdir, Herlitz ríkisþingmáður frá Sví- j að starfsreg’um fyrir Norður- í menningarmálum, fjárhags- þjóð og Sigurður Bjarnason j Isndaráð. Var bað síðan sént °§ félagsmálefnum og á mörg - alþingismaður frá Islandi. Nefnd þessi skilaði síðan á- 3iti á íundinum og lagði fram svoh’jóðand tillögu, sem sarn- ráði norræna þingmannasam- unl öðrum syiðum. Auk þess bandsins til meðferðar. Var bar VEeri °Á nauðsynlegt að leið- rneð lokið uridirbúningsstarfi rétía misskilning og togstreitu, er oít mætti koma í veg fyrir fundi, sem við áttum við út- geroarmenn í vetur; og vil ég í því sambandi segja þetta: Engin stétt þjóðfélagsins vinnur við eins óblíðar og erf- iðar aðstæður og togargsjó- gflr§iriisfé!a|i í leykfavík Ðansieikor í Breiðfirðingabfóð i kvöld kl. 8,30. Góð skemmtiatriði. — Aðgöngumiðár seldir frá kl. 5 í dag í Breiðfirðingabúð. SkagfirðÍFsgsr fjölmennið! Stjóram. nefndarinnar. Ráð norræ.na þingmanna- ; sambands:ns kom síðan saman i til fundar í Stokkhólmi hinn j 3. des. 1953, og var efni fund- j ariris eingöngu aS taka tíl end- an’cgrar athugunar starsregl- ; ur fyrir Norður’-andaráðið. >Á þessum fundi voru full- I trúar frá þingmannafélögum , allra Norður'andanr.a. þar á í meðal frá íslandi, Stefán Jóh. i Stefánsson. Frumvarpið ásamt greinar- gerð um starfsreglur fyrir Norðurlandaráðið var ýtarlega rætt á þessum fundi, gerða á með vinsamlegum umræðum á milli fullrúa frá þessum þjóð- um. Ríkisstjórn og löggjafar- þing hvers lands um sig hlyti ávallt að ákvarða afstöðu hinna norrænu ríkja, en til þess að íreista þess til fremsta hlunns að ná sem mestri samstöðu og samstarfi á milli Norðurlanda, væri hagkvæmast og eðlilegast að setja á laggirnar stofnun meg líkum hætti og Norður- landaráðið, þar sem þess sé freistað með reglubundnum fundum norrænna ráðherra og Framhald á 7. síð.u. AB 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.