Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 4
Forstöðukonustaða Forstöðukonustaða við barnaheimilið Barónsborg er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 20. þ. m. Stjórrdn. Opraum í dag Opnum í dag verzlun með ýmsar vörur til hita- lagna, sérstaklega koparpípur — koparfittings og krana. Vér munum leggja sérstaka áherzlu á fag- lega fyrirgreiðslu um efnaval. — Gjörið svo vel að leggja inn uppdrætti af hitakerfum þeim, er þér hafið í hyggju að láta vinna og vér munum annast uppskrift á efnislista og afgreiðslu eftir óskum yðar. —- Munið viðurkenndar vörur. — Sendum í póstkröfu um allt land. GEISLAHITUN H.F., Brautarholti 4. Reykjavík, sími 19804. Pósthólf 167. 16 ára stúlka úr sveit, óskar eftir sumarstarfi helzt í Árnes- eða Rangárvallasýslu. Upplýsingar í síma 1703, Akranesi. óskast tfl Vopnafjar'ðar. Mjog gó'ður viíbúna'Sur. Fríar feríir Húsnæ’ði og kauptrygging. Upplýsingar gefur KHISTJÁN GÍSLASON Safamýri 95 — Sími 19955 Síldarstúlkur Norðurlandssfldin komin Undirritaður vill ráða stúlkur á söltunarstöðvarn- ar Hafsilfur og Borgir, Raufarhöfn Enn fremúr til Seyðisfjarðar. Ókeypis húsnæði og ferðir. Upplýsingar í síma 32799. Jón Þ. Árnason AðaKfundur Sambands ísl. byggingafélaga verður haldinn 19. júní n.k. og hefst kl. 5 e.h. Fundarstaður auglýstur síðar. Fulltrúar hafi með sér kjörgögn. Stjórnin DAGSKRÁ 27. Sjómannadagsitts, sunnudaginn 7. júní 1964 Kl. 8.00: Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. — 10.00: Sala á merkjum Sjómannadagsins og sjómannadagsblaðinu hefst — 11.00: Hátíðamessa 1 Laugarásbíói. Prestur séra Grímur Grímsson. — Söngkór Laugarnessóknar syngur — Söngstj. Kristinn Ingvarss. — 13,30: Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Páll P. Pálsson, leikur sjó- manna- og ættjarðarlög á Austurvelli. — 13.45: Mynduð fánaborg með sjómannafélagsfánum og ísl. fánum á Austurvelli. — 14.00: 1) Minningarathöfn. a) Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Erlingur Vigfússon, tenorsöngvari syngur. 2) Ávörp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, fulltrúi rikisstjórn- arinnar. b) Valdimar Indriðason, framkvstj. frá Akranesi, fulltrúi út- vegsmanna. c) örn Steinsson, vélstj., forseti F.F.S.Í., fulltrúi sjómanna. d) Pétur Sigurðsson, alþingism., form. Sjómannadagsráðs af- hendir heiðursmerki Sjómannadagsins. e) Erlingur Vigfússon, tenórsöngvari syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur annast undirleik og leikur á milli ávarpa. Uni kl. 15,45 — að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll hefjast kapp- róðrar við Reykjavíkurhöfn. — Verðlaun afhent. Sjómannadagskaffi verður í Slysavarnahúsinu við Grandagarð frá kl. 14.00. Á Sjómannadaginn sunnudaginn 7. júní verða kvöldskemmtanir á vegum sjómannadagsins á eftirtöldum stöðum: Súlnasal Hótel Sögu — Sjómannadagshóf. — Breiðfirðingabiið — Gömlu- og nýju dansamir — Glaumbæ — Dansleikur. — Skemmtiatriði. — Ingólfs- café — Gömlu dansarnir. — Klúbburinn — Dansleikur — Skemmtiatriði. Röðull — Dansleikur — Sigtún — Dansleikur —* Skemmtiatriði. Silfurtungl — Dansleikur. Sjómannadagshófið að Hótel Sögu hefst kl. 20.00 — óseldir aðgöngumiðar að því afhentir þar frá kl. 14.00—16.00 á laugardag og frá kl. 16.00 á sunnudag. í Sigtúni frá kl. 14,00 á sunnudag. — Aðgöngumiðar að öðrum skemmtistöðum af- hentir við innganginn frá kl. 18.00 — Borðpantanir hjá yfirþjónunum á viðkomandi stöðum. — Dansleikimir standa yfir til kl. 02,00.. Sjómannadagsblaðið verður afhent blaðsölubömum í Hafnarbúðum og Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag, laugardag kl. 14—17. Einnig verða merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið afhent sölubömum á Sjómannadaginn, sunnudaginn 7. júní frá kl. 10.00 á eftirtöldum stöðum: HafnarbuSum (Nýja verkamannaskýlinu og sjómannaheimflinu vií höfnina) — Skátaheimilinu viÖ Snorrabraut — Réttarholts- skóla — Sunnubúð vitS Mávahlíí — Vogaskóla — Melaskóla — Drafnarborg — Leikskóla og dagheimili Safamýri 5 — Lauga- Iækjarskóla. Auk venjulegra sölulauna fá böra sem selja merki og blöð fyrir 100,00 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. MEDniS cfíir Sgémannadagskaffi í Slysavarnahúsinu. AKRAB0RG Reykjavík — Akranes — Borgarnes Hentugar, ódýrar og þægilegar ferðir. Sérstakur afsláttur fyrir hópferða- fólk. Sá farið frá Reykjavík að morgni og til baka aftur að kvöldi hefir gefizt tækifæri til stuttra heimsókna og kynnisfara um hið fagra Borgar- fjarðarhérað. Akraborg styttir ferðina milli Akraness, Borgarness og Reykja- víkur — FERÐIZT ÓDÝRT 0G FLJÓTT. AKRAB0RG T í M t N N, laugordaginn 6. júní 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.