Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 16
Laugardagur 6. júní 1964 125. tbl. 48. árg. Ný Kjarvalsbók á Listamannahátíð GB-Reykjavík, 5. júní. LISTAHÁTÍÐIN hefst á sunnudag með setningarathöfn í I samkomuhúsi Háskólans kl. 13,30,1 son, Guðm. G. Hagalín ofi Þ6r- þar sem Halldór Laxness flytur aðalræðuna, Guðmundur Böðvars- «M :-•;<•.¦..¦•$<¦ ¦w<\\\xs-.s>».y Reykjavík, 5. júní. Sjóskfðaíþróttln er mjög vinsæl víöast hvar í helminum og hingað tll hefur hún helzt veriS sett í samband við Kyrrahafið eða Mlðja.'ð arhafið, sól, auðkýfinga og annað lúxuslff. Þessi afstaða er þó eitthvað að breytast, því að nú eru íslend- Ingar farnlr að iðka sjóskíðaíþróff ina í Nauthólsvík og jafnvel á ísi- firði. Það er ekki langt síðan að hér í blaðinu birtlst mynd af mannt sem var á sjóskiðum á pollinum á ísafirði. Þessi mynd er tekln f Naut hólsvík í gœrkvöldi, en þar komu saman nokkrir sióskíðaáhugamenn og sýndu hæfni sína í góða veðrin s. Á þessu má sjá, að þetta er vaxandi íþrótt hér á landi og án efa eigurn vlð í framfíðinni eftir að horfa 4 sjóskíðakappleika. (Ljósm. Tíminn-GE). 12 ARA STULKURI VINNUSKÚLANN? TK-Reykjavík, 5. júní. SAMÞYKKT var í borgarstjórn Reykjavíkur í gær, að láta athuga, hvort ekki sé rétt að 12 ára stúlk- nr fái ingöngu í Vinnuskóla Rvík- ur á sama hátt og 12 ára drengir, ]). e. að lækka aldursmark stúlkna úr 14 árum í 12. Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, hafði borið fram fyrirspurnir svo hljóðandi um Vinnuskólann: Hve margir unglingar hafa leitað eftir atvinnu hjá Vinnuskóla Reykjavík ur á þessu vori? Hver eru helztu verkefnin, sem unnið verður að á vegum Vinnuskólans í sumarV Borgarstjóri svaraði og kom þar m. a. fram, að 129 drengir og 146 stúlkur eða samtals 275 unglingar hafa þegar innritast í skólann og Framh a bls lo bergur Þórðarson lesa úr cigín verkum, og samkór og Sinfóníu- hljómsveitin flytja verk cftir J6n Leifs og Pál ísólfsson. Síðdegis þann dag opnar Ragn- ar Jónsson framkvætmdastjóri há- tíðarinnar tvær sýningar, myndlist arsýningu í Listasafni íslands og bókasýningu í Bogasalnum. Verða þær sýningar opnaðar gestum þennan dag, en almennihgi á mánudag. í Listasafhinu verða synd verk gerð á síðustu fimoi ár um eftir 19 málara, 9 myndhöggv- ara og vefnaður eftir tvær lista- konur. Á bókasýningunni verður gefið yfirlit yfir íslenzka bókagerð frá stofnun Iýðveldisins og skiptist sú sýning í sjö deildir. Á sýningunni verða til sýnis tvær bækur, sem koma út þennan dag og seldar þar á staðnum í tölusettum eintökum, og nýtur Listamannahátíðin góða Framhatd é 15. sfðu. (MMHMMMMMH Þekktur danskur eyrnalæknir, sem heldur hér fyrírSestur, segi<: „HINDRUÐ" BÖRN I VENJULEGAN SKÓLA! FB— Reykjavík, 5 júní i Á mánudaginn kl. 8:30 flytur dr. Olc Rentzen fyrirlestur í hátíða sal háskólans, sem nefnist „Ðet handikanpéde barn og samfund- et." Dr. Bentzen er héir í boði Sonta-klúbbsins og Barnaverndar- { félags Reykjavíkur, en hann er yfirlæknir heyrnarmiðstöðvairimn. ar í Árósum og aðalbaráttumál liaivs er að loka ekki fötluð eða hindruð börn inn á hælum, heldl ur láta þau búa heima hjá sér og sækja síðan alla venjulega skóla með öðrum börnum, aðeins vera í sérbekkjum, ef þörf krefur. Dr. Bentzen sagði á blaðamanna fundi í dag, að mjög mikilsvert væri að ná til allra hindraðra barna sem allra fyrst, helzt ekki eldri en 6-8 mánaða, því þá væri mest von um, að góður árangur næðist af meðhöndlun þeirra. Hann telur börnunum nauðsyn- legt að geta verið heima hjá sér og að öllu leyti alizt upp í sem eðlilegustu umhverfi. Hann vill útiloka alla sérskóla fyrir heyrnar lausa. mállausa blinda og van- Frnmhald é 15 síðu 10 ÞUS. MAL KOMIN TIL RAUFARHAFNAR! FB-Reykjavík, HH-Raufarhöfn, 5. júní. SÍLDARBRÆÐSLAN á Raufar- höfn er búin að taka á móti 10 þús. málum sildar, og hefur slíkt magn snemma sumars. Bræðslan á að fara af stað á mánudaginn, en ekki borizt á land áður svo! nokkur vandkvæði eru á þvi, þar Sandstormur á Reykjavíkurfíugvelli FB— Reykjavík, 5. júiní | hingað í máma'ðarlok og flytja Það var einna líkast því, að PMip drottningarmann kominn væri sandstormur á Reykja' Starfsmenn flugturnsins sögðu, víkurflugvelli í morgun, þégar að það væri ef til vill ekki úr vegi Comet-þota brezka flughersins að fá eina slíka þotu á hverjd lenti þar. Flugvélin gerði þetta í vori, til þess að hreinsa sandinn æfingarskyni, því hún mun koma af vellinum eftir veturinn, því iQtl VV v'élir. loftstraumurinn frá vélinni var eins og bezta sópun og völlunnn varð hreinn eftir. Annars er a hverjum vetri borinn gífurlega ..g nóf ¦mikill sandur á völlinn vegna og vb$ hálku, og á vorin gengur erfið- lega a'ð ná öllum sandinum burtu, .Tieira pund. -;• 'öuað. en Comet-þot' ii a.iaipai að þessu sinni enti 5 lellinum kl. 9:26 g ti. flugs aftur kl 13:15 htr" vit flugtak hvorki minn; en 123 þúsund tTÍMAMND-GE) eð en er ekki komið nægUegt fólk tU Raufarhafnar til þess að starf- rækja hana. Frá því í gærkvöldi hafa borizt á land á Raufarhöfn 8300 mál. Sex skip lönduðu sild á Raufar höfn í gærkvöldi og morgun og það sjöunda var að koma inn um klukkan 7 í kvöld. Það var Grótta frá Reykjavík, sem var með 1500 mál síldar. Sögðu skipverjar á Gróttu, að Snæfellið, Súlan og 01- afur bekkur væru komin í síld á svipuðum slóðum og áður, og mun Snæfellið þegar vera komið með þúsund mál, en það var einmitt eitt skipanna, sem landaði á Rauf- arhöfn í gærkvöldi og þá 1100 mál um. Önnur skip sem lönduðu á Rauf- arhöfn voru Sigurður Bjarnason með 1300 mál, Náttfari með 1200, Jón Kjartansson 1500, Baldur EA 800 og Árni Magnússon með 900 mál. Öll þessi sfld fer í bræðslu að undanteknu lítils háttar af einu skipi, sem fer í frystingu. Mjög miMlsvert er að hægt verði að hyrja að bræða sem allra fyrst, þar sem þróarpláss er aðeins fyrir 70 þúsund mál á Raufarhöfn Framhald á T5, tffiu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.