Tíminn - 06.06.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 06.06.1964, Qupperneq 16
« ** T* Laugardagur 6. júní 1964 125. tbl. 48. árg. Ný Kjarvalsbók á Listamannahátíð GB-Reykjavík, 5. júní. LISTAHÁTÍÐIN liefst á sunnudag með setningaratliöfn í I samkomuhúsi Háskólans kl. 13,30, þar sem Halldór Laxness flytur aðalræðuna, Guðmundur Böðvars- son, Guðm. G. Hagalín og Þór- bergur Þórðarson lesa úr eigin verkum, og samkór og Sinfónfn- hljómsveitin flytja verk eftir Jón Leifs og Pál ísólfsson. Síðdegis þann dag opnar Ragn- ar Jónsson framkvæmdastjóri há- tíðarinnar tvær sýningar, myndlist arsýningu í Listasafni íslands og bókasýningu í Bogasalnum. Verða þær sýningar opnaðar gestum þennan dag, en almenningi á mánudag. í Listasafninu verða sýnd verk gerð á síðustu fimm ár um eftir 19 málara, 9 myndhöggv- ara og vefnaður eftir tvær lista- konur. Á bó'kasýningunni verður gefið yfirlit yfir islenzka bókagerð frá stofnun lýðveldisins og skiptist sú sýning í sjö deildir. Á sýningunni verða til sýnis tvær bækur, sem koma út þennan dag og seldar þar á staðnum í tölusettum eintökum, og nýtur Listamannahátíðin góða Framhald é 15. sfðu. Reykjavik, 5. júní. Sióskfðaíþróttln er mjög vinsæl víðast hvar í heiminum og hingað til hefur hún helzt verið sett í samband við Kyrrahafið eða Miðjarð arhafið, sól, auðkýfinga og annað lúxuslíf. Þessi afstaða er þó eitthvað að breytast, því að nú eru íslend- Ingar farnir að iðka sjóskíðaíþrótt ina í Nauthólsvík og jafnvel á ísi- firði. Það er ekki langt sjðan að hér í blaðlnu birtist mynd af manni sem var á sjóskíðum á pollinum á ísafirði. Þessi mynd er tekin í Naut hólsvík í gærkvöldi, en þar komu saman nokkrir sjóskíðaáhugamenn og sýndu hæfni sína í góða veðrinj. Á þessu má sjá, að þetta er vaxandi íþrótt hér á landi og án efa eigurn við í framtíðinni eftir að horfa á sjóskíðakappleika. (Ljósm. Tíminn-GH). 12 ARA SRILKURI VINNUSKÚLANN? TK-Reykjavík, 5. júní. SAMÞYKKT var í borgarstjórn Reykjavíkur í gær, að láta athuga, hvort ekki sé rétt að 12 ára stúlk- nr fái ingöngu í Vinnuskóla Rvík- ur á sama hátt og 12 ára drengir, þ. c. að lækka aldursmark stúlkna úr 14 árum í 12. Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi Framsóknarí'lokksins, hafði borið fram fyrirspurnir svo hljóðandi um Vinnuskólann: Hve margir unglingar hafa leitað eftir atvinnu hjá Vinnuskóla Reykjavík ur á þessu vori? Hver eru helztu verkefnin, sem unnið verður að á vegum Vinnuskólans í sumarV Borgarstjóri svaraði og kom þar m. a. fram, að 129 drengir og 146 stúlkur eða samtals 275 unglingar hafa þegar innritast í skólann og Framh á bls lö Þekktur danskur eyrnalæknir. sem heldur hér fyriríestur, segi»: „HINDRUД BÖRN í VENJULEGAN SKÓLA! FB— Reykjavík, 5 júní ií sérbekkjum, ef þörf krefur. Á mánudaginn kl. 8:30 flyturj Dr. Bentzen sagði á blaðamanna dr. Ole Bentzen fyrirlestur í liátíða j fundi í dag, að mjög mikilsvert sal liáskólans, sem nefnist ,',Det væri að ná til allra hindraðra haivdikanpede bam og samfund- j barna sem allra fyrst, helzt ekki Sonta-klúbbsins og Barnaverndar félags Reykjavíkur, en hann yfirlæknir heyrnarmiðstöðvariinn. ar í Árósum og aðalbaráttumál han's er að loka ekki fötluð eða liindruð börn inn á hælum, held et.“ Dr. Bentzen er hór í boði. eldri en 6-8 mánaða, því þá væri ■Jmest von um, að góður árangur er næðist af meðhöndlun þeirra. Hann telur börnunum nauðsyn- legt að geta verið heima hjá sér og að öllu leyti alizt upp i sem ! eðlilegustu umhverfi. Hann vill ur láta þau búa heima hjá séir og útiloka alla sérskóla fyrir heyrnar sækja síðan alla venjulega skóla J lausa með öðrum börnum, aðeins vera inállausa blinda og van- Framhald á 15 sí8u 10 ÞUS. MAL KOMIN TIL RAUFARHAFNAR! FB-Reykjavík, HH-Raufarhöfn, j liöfn er búin að taka á móti 10 þús. I sncmma sumars. Bræðslan á að 5. júní. j málum sQdar, og hefur slíkt magn fara af stað á mánudaginn, en SÍLDARBRÆÐSLAN á Raufar-1 ekki borizt á land áður svo' nokkur vandkvæði eru á því, þar Sandstormur á Reykjavíkurflugvelli FB— Reykjavík, 5. júiní | Það var einna líkast því, að kominn væri sandstormur á Reykja víkurflugvelli í morgun, þegar Comet-þota brezka flughersins lcnti þar. Flugvélin gerði þetta í æfingairskyni, þvi hún mun koma hingað í máina'ðarlok og flylja Philip drottningarmann Starfsmenn flugturnsins sögðu, að það væri ef til vill ekki úr vegi að fá eina slíka þotu á hverju vori, til þess að hreinsa sandinn af vellinum eftir veturinn, því loftstraumurinn frá vélinni va: jn n- eins og bezta sópun og völlurinn •■m á'*)'! varð hreinn eftir. Annars er a v'élir. hverjum vetri borinn gífurlega -ig hóf •mikill sandur á völlinn vegna <*g vos hálku, og á vorin gengur erfið- meira • lega að ná öllum sandinum burtu, pund. -;• ■opað. en Comet-þot> ti (i.i á t pai að þessu sinni enti 5 lellinum kl. 9:26 • g ti. fiugs aftur kl 13:15 húr vi? flugtak hvorki minnt en 123 þúsund (TÍMAMND-GE) eð en er ekki komið nægUegt fólk tU Raufarhafnar til þess að starf- rækja hana. Frá því í gærkvöldi hafa borizt á land á Raufarhöfn 8300 mál. Sex skip lönduðu síld á Raufar höfn í gærkvöldi og morgun og það sjöunda var að koma inn um klukkan 7 i kvöld. Það var Grótta frá Reykjavík, sem var með 1500 mál síldar. Sögðu skipverjar á Gróttu, að Snæfellið, Súlan og Ól- afur bekkur væru komin í síld á svipuðum slóðum og áður, og mun Snæfellið þegar vera komið með þúsund mál, en það var einmitt eitt skipanna, sem landaði á Rauf- arhöfn í gærkvöldi og þá 1100 mál um. Önnur skip sem lönduðu á Rauf- arhöfn voru Sigurður Bjarnason með 1300 mál, Náttfari með 1200, Jón Kjartansson 1500, Baldur EA 800 og Árni Magnússon með 900 mál. Öll þessi sUd fer í bræðslu að undanteknu lítils háttar af einu skipi, sem fer í frystingu. Mjög mikilsvert er að hægt verði að hyrja að bræða sem allra fyrst, þar sem þróarpláss er aðeins fyrir 70 þúsund mál á Raufarhöfn Framhatd á 15. «I8u.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.