Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 5
ÍÞRtíTTIR ÍÞRÚTTIR RITST JORI: HALLUR SIMONARSON Jöfnunarmark K.R. kom úr vafasamri vítaspyrnu The Wanderers og KR skildu jöfn í gærkv. 3:3 A 1 # D/iirlríoirílr xíllilí Irnnttninnn Itin í*TTt't* nn íirf Alf. Reykjavík KR og brezka llðið The Wander ers mættust í gaorkvöldi og skffldu jöfn eftir harða baráttu, 3:3 Leik urinn bauð upp á talsverða speruru fyrir hina 4 þúsund áhorfendur, sem lögðu leið sína á Laugardals völlinn til að sjá leikinn. KR skoir aði síðasta mark Ieiksins, jöfnunar markið, úr mjög vafasamri víta- spyrrru, sem dæmd var á 35. mín. síðari hálfleiks. Ellert Schram framkvæmdi spyirnuna, en ekki vildi knötturinn inn, fyrr en Ellert hafði fengið að tvítaka spyrnutna Eftir þessa vítasipyrnu færðist mikil harka í leikiim, en ekki voru skoiruð íleiri mörk. Má segja, að jafntefli hafi verið sanngjörn úr slit eftir atvikum, Bretar náðu betur saman úti á vellinum, ein tækifæri KR-inga voru öllu hættu legri. KR fékk upplagt tækifæri til að ná forystu í leiknum strax á 3. mín. en þá var dæmd réttilega | vítasþyrna á „Wanderers'1, Gunn ar Guðmannsson framkvæmdi | spyrnuna, en brezki markvörður ; inn varði. Aðeins 2 mín. síðar lá j knötturinn hins vegar í marki KR j eftir að Candey, enski landsliðs- | maðurinn, hafði leikið í gegnum KR-vörnina og skorað. — KR jafn aði, 1:1, á 30 mín. og skoraði Ellert Sshram beint úr aukaspyrnu rétt i fyrir utan vítateig. — KR náði jsvo forystu á 20. mín. síðari hálfl. ! Ellert átti heiður af undirbúningi j en Öm Steinsen rak endahnútinn Framhald ó 15. sfðu. Eru landsliðsnefndarmeim að gera grín að okkur? Annað kvöld, sunnudagskvöld, klukkan 20.30 mætir FII- liðið styrkt með „gömlum stjömum" — unglingaúrvall á Hafn. arfjarðarvellinum. Mikill áhugi er fyiir leiknum, enda gefst fólki þama færi á að sjá snillinga gamla tímans og hins vegar ungu leikmennina, scm brátt leysa hina eldri af hólml. I»að er líklega óþarfi að kynna þessa tvo, sem við sjáum á myndinni að ofan — Hermann Hermannsson og Albert Guð- mundsson — en þeir leika báðir með FH annað kvöld. Þess má geta, að Albert og Hermann léku saman í mörk ár með Val. Hermann verður fimmtugur í haust, en Albert er nálægt fert- ugu — og hjá þeim virðist aldurinn vera aukaatriði, þegar knattspymuan er annars vegar. (Ljósm.: Tíminn-GE). Hsím, Reyikjavík, 5. júní. IIIN NÝJA fimm manna lands- liðsnefnd KSÍ valdi í dag úrvals lið (landslið) það, sem Ieika á gegn The Wanderes á mánudag og árangurinn lætur ekki á sér standa. Furðulegra úrvalslið hef- ur aldrei litið dagsins Ijós í ís- lenzkri knattspymu og það svo, að manni datt fyrst í hug, að lands- liðsnefnd væri með þessari út- nefningu, að gera grín að þeim þúsundum áhorfenda, sem þyrpast á Laugardalsvöllinn til þess að sjá íslenzkt úrvalslið Ieika gegn er lendum knattspymumönnum. En því miður, þetta er ekkert grín. Eins og ég benti nýlega á hér í blaðinu var stórt skref stigið aft- ur á bak, þegar nefndarmönnum var fjölgað í fimm — og árangur- inn sést nú. Þegar Ioksins nefndar menn hafa reynt að samræma sjón armið sín — barið saman lið við miklar þrautir og sennilega komizt að samkomulagi, þegar höfuðverk urinn var að bera þá ofurliði, kem ur í Ijós, að niðurstaðan cr hrcin vitleysa — hringavitleysa. Þetta er ekki sagt leikmönnum sem valdir hafa verið, til lasts, en liðið er þannig sikipað: Millisvæðamótiö Heimir Guðjónsson (KR), Jóhannes Atlason (Fram), Magnús Torfason (Keflav.) Ómar Magnússon (Þrótti), Jón Stefánsson (Akureyri), Matthías Hjartarson (Val), Reynir Jónsson (Val, Her- mann Gunnarsson (Val), Jón Jóhannsson (Keflav.), Eyleifur Hafsteinsson (Akranesi) og Gunnar Guð- mannsson (KR). VARAMENN: Kjartan Sig- Framhalö s li siðu \"á eftir Friðrik -5*» aisiun * ■■ ■ 10. umferð. Úrslit þessarar umferðar hafa þegar verið birt í blaðinu, svo ég læt það nægja að rékja nokkuð át- burðarásina í mikilvægustu skáii- unum: Reshevsky virtist fljótlega fá nokk uð rýmri stöðu í skák sinni við Lar sen er tefldi byrjunina nýstárlega on ekki að sama skapi rökrétt. í því skyni að skapa sér gagnfæri fórn- aði Larsen skiptamuni fyrir peð og tókst að ná nokkuð góðum tökurn á andstæðingi sínum. Báðir rötuðu í tímahrak, er á leið, og tóku því þann kostinn að semja jafntefli, að- ur en allt færi i bál og brand. Óhætt er að fullyrða, að Larsen stóð betur að vígi í lokastöðunni, en með til- liti til hinnar góðu stöðu hans í mót inu, var engin ástæða fyrir hann að tefla á tvær hættur, því í tímahraki geta allir hlutir skeð. Hv: Reshevsky. Sv.: Larsen. 1. Rf3,d5 2. g3,c6 3. Bg2,Bg4 4. c4. | e6 5. 0-0,Rd7 6. cxd5,exd5 (Drepur j með e peðinu, því að e-l'ínan á að : verða vettvangur aðgerða svarts ) j 7. h3,Bxf3 (Larsen hefur séð ýmsa ókosti samfara því að hörfa mað biskupinn til h5. M. a. gæti hvítur leikið 8. Rh4, sem setur svart í töluverðan vanda.) 8. Bxf3,Bd6 9. d3,Re7 10. Rc3,0-0 11. e4,Rb6 12. Db3, EcS 13. Hd1,a5 14. d4,Bd6 15. e5,Oc7 16. Re$a4 17. Dc2,f6! (Það var arnv aðhvort að hrökkva eða stökk"a. Þessi leikur felur í sér skiptamunar fórn, sem gefur svarti ágætis gagn færi.) 18. Rf4 (Hvítur á ekki annars úrkoisti en að þiggja skiptamuninn) 18. —,fxe5 19. Re6,Dd6 20. Rxf8,Hxf8 21. dxe5,Dxe5 (Þessi leikur felur raunverulega í sér aðra skiptamun arfóm og hefði verið fróðlegt að sjá, hvort hún stenzt: 22. Bf4,Hxfl 23. gxf4,Dxf4 o. s. frv. En Reshevsky er einnig vel á vegi staddur í mct. inu og teflir ekki í neina tvjsýnu) 22. De2,Rc4 23. Hbl,Df6 (?) (Ekki er mér alveg l'jóst, hvernig hvítur hef ur ætlað að svara 23. —,Df5. Eg sé ekki betur en svartur vinni aftur skiptamuninn með betri stöðu: T. d. 24. Bg4,Dxbl 25. Dxe7,Bd6 o. s. frv.) 24. Bg4,Rf5 25. b3,axb3 26. axb3, Rd6 27. Bf4,Bb6 28. Bxf5,Rxf5 29. Kg 2? (Reshevsky leikur hér leik, se.n hefði getað haft alvarlegar afleiðing ar fyrir hann, hefði Larsen ekki ver ið kominn í tjmahrak. 29. —,Rh4|- 30. Kfl,Rg6. Hér urðu keppendur ásáttir um jafntefli. Eins og við sjá- um, kemst hvítur ekki hjá því, að peðastaða hans sundrist all-ískyggi- lega. Menn biðu með mikilli eftirvænt- ingu viðureignar þeirra Gligoric og Spassky. Gligoric var að sjálfsögru mikið í mun að hefna ófaranna gegn Stein frá því í umferðinni á undan og fyrir Spassky skipti það mestu máli að hleypa ekki hinum sovézsu kollegum sínum of langt fram úr sér! Tefldur var Spánski leikurinn og. beitti Spassky einu eftirlætisaf- brigði sínu, sem fáir aðrir þora að tefla. Gligoric náði fljótlega betra tafli og virtist staða hans gefa gúl á að leika vanhugsaðan leik, sem lega skilið. Satt að segja stóð Fogu losaði alla spennu úr stöðunni og elmann ívið betur, er jafntefli var gaf Spassky tækifæri til að jafru samið. taflið. í framhaldinu urðu Gligoric Bronstein náði smám saman betii á frekari fingurbrjótar, ekki stór- stöðu gegn Benkö og i biðstöðunni vægilegir að vísu, en nógu alvarleg- virtist hann hafa töluverðar vinnings ir til að tryggja Spassky frumkvæð- líkur. Við rannsókn á skákinni fann ið. í endatafli, sem upp kom að lok : Benkö hins vegar örugga jafnteflis- um tókst Spassky að færa sér vel ■’ leið og Bronstein varð að sætta sig nyt yfirburði sína og Gligoric vavð við jafntefli. að gefast upp í 57. leik. Vel tefl l skák hjá Spassky. Um aðrar skakir er fátt að segja. Perez _fórnaði peði snemma í ská < Darga vann ágæta skák af Bllek, sinni við Tal og fékk í staðinn sæmi sem tefldi byrjunina bæði fíausturs leg sóknarfæri. Miðtaflið tefldi Tai lega og vonleysislega, en Portisch, ekki sem bezt og þegar skákin var sem fra upphafi stóð betur i skák sett í bið stóð Perez sízt lakar að sinmvið Pachman, var rétt búinn að vígi, hafði heldur yfirhöndina, ef sprengja sig. satt skal segja. Tal tókst þó með Lokið er nú 12 umferðum f mát- lagni að snúa skákinni sér í vil, inu og er staðan að beim loknuin i skömmu eftir að þeir tóku til við j hana að nýju og nú var andsætðing 1 urinn ekki tekinn neinum vettlinga- 1. Larsen 9lÁ tökum. Mátti Perez gefast upp, cr 2.—4. Spassky 9 leikir höfðu verið um 70 leikir. 2.-4. Tal 9 Steln átti ekki í miklum erfið- 2 4. Bronstein 9 leikum með Porath, sem var svo upp 5.—7. Smyslov «V2 tekinn af kóngssóknaráformum sia 5.—7. Ivkov 8y2 um, aö hann gleymdi öryggi síns eig 5.—7. Reshevsky 31/2 ins kóngs og varð sá bráðkvaddur a — 8. Lengeyel 8 miðju borði, er leiknir höfðu verið ■ 9. Stein 7 >/2 22 leikir. 10,—11. Darga 7 Ivkov beitti Sikileyjarvörn geg'i 10.—11. Portisch 7 Vranesic, sem tefldi byrjunina mjög -12. Gligoric 61/2 veikt. Náði Ivkov skjótt yfirburða stöðu og tókst von bráðar að yfir- • 13. Evans buga andstæðing sinn með hörkn 13. Pachman 5VZ kóngssókn. 15. Rosetto 5 Það lcom ýmsum á óvart. að Fogu 16. Quinones iVi elman skvldi nn jafntefli gega. 17.—19. Benkö 4 Smyslov, en hann átti það sannu- 17,—19. Bilek 4 1 T í M I N N, laugardaninn 6. júní 1964 — 17.—19. Tringov 4 20. Porath 3'Æ 21. Vranesie 3 22.—23. Perez 2t2 22.—23. Foguelman 2'- ', 24. Berger 1V2 Þeir, sem eru fyrir neðan 12. sæt- ið koma varla til greina héðan af í baráttunni um efstu sætin. Jafntefli England og Portúgal gerðu jafn tefli í „litlu heimsmeistara keppn inni“ á fimmtudag, 1:1, í Sa-n Poulo og eftiir það hefur hvorugt landið mögulcika á efsta sætli í kepninnL Perez skoraði fyrir Portú gal í f.h., en Hunt jafnaði á 63. mín. Undir lokin, eða síðustu 20 mín. höfðu Englendingar yfirburði sem tryggja hefðu átt sigur, en framlínumennirnir voru ekki á skotskónum. Byrne skoraði þó mark, en var rangstæður. Einnig var dæmt af Portúgölum mark af söniu ástæðu og Eusebió missti gullið tækifæri til að koma Portú gal marki yfir. Leikurinn var liairð ur og miðherja Portúgal, Torrez var vísað af leikvelli. í dag le'ikuír England við Argentínu, en Portú gal við Brazilíu á sunnudag. Stað an í keppninni er nú þainnig: 1. Argentína 2 2 0 0 5-0 4 2. Brazilía 2 10 15-42 3. England 2 0 112-61 4. Portúgal 2(111-31 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.