Tíminn - 07.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.06.1964, Blaðsíða 4
STÓKAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR þrjár undraverðar breytingar hafa orðið á LUX Berlin PAIV AMERICAIV WORLD'S MOST EXPERIENCED AIRl-INE AOALUMBOÐ G HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19-SÍMAR 10275-11644 9 NÝJAR aðlaðandi umbúðir 9 NÝTT glæsilegt lag 9 NÝR heillandi ilmur Hin fagra kvikmyndadís Antondla LuaWl vill ekkert nema Lux-handsápu. Astæöan er sú, að hin mjúka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hðrundi kvenna þá fullkomnu snyrtingu, sem það á skilið. . Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjömum nota, fæst nú í nýjum '"‘n, með nýrr i lögun og meö nýjum jlm. hina nýju eftirsóttu Lux-handsápu. gulurn, bleikum, bláum eöagranum lit. yndisþokka yðar ijieð LUX-handsápu *' * *' . vJWuWVillf Pan American er eina flugfélagið, sem getur boSið yður beinar ferðir með þotum á milli Keflavíkur og Berlínar, með viðkomu í Prestwick — þessi ferð tekur um það bU 4 tíma og kostar aðeins kr. 10.244.00 bóð- ar leiðir. Fró Berlín eru mjög góðar samgöngur til allra helztu borga Evrópu. Heimssýningargestum og öSrum farþegum til Bandarikjanna, viljum við benda á áœtlun okkar til New York, — og þá sér- staklega hinar vinsœlu og ódýru 21 dags ferSir, —- þar sem farseSillinn kostar aSeins kr.8044.00, báSar leiSir. Einnig vilj- um viS benda farþegum okkar á þaS, aS ef þeir œtla til ein- hverra annarra borga innan Bandaríkjanna eSa Kanada, þá eru i gildi sérstakir samningar á milli Pan American og flugfé- laganna, sem fljúga á þeim leiSum, og eru þvi fargjöld okkar á þessum leiSum þau lœgstu sem völ er á. Ef ferSinni er heitiS á Olympiuleikana i Tokio, sem i dag er enganvegin fjarstœS hugmynd fyrir íslendinga, má gera ferS- ina aS HnattferS, meS viðko'mu á Heimssýningunni, Olympiu- leikunum og ýmsum merkustu borgum heims. Í slíkri ferS getur Pan American án efa boSið langsamlega ádýrust fargjöld og bezta þjónustu. Pantanir á hátelherbergjum, flug á öllum flugleiðum heims eg s aðra fyrirgreiðslu getum viS venjulega staSfest samdœgurs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.