Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 13
 BifreiÖaverkstæðið STIMPILL Auglýsir Höfum opnaS mótorverkstæði með fullkomnum vélum og þaulvönum fagmönnum. Endurbyggjum benzín og dieselvélar fljótt og vel. Eigum fyririiggjandi stimpla í Chevrolet ’55 og Ford ’55. Eigum fyrirliggjandi mótora í Chevrolet, Ford og jeppa, Reynið viðskiptin BIFREIÐAVERiaw^i) STIMPILL Grensásvegi 18 — Sími 37534. STYRKUR verður veittur úr Stofnendasjóði Elli- og hjúkr- unarheimilisins Grund, þeim er starfa vilja að líknarmálum, sérstaklega þó í þágu eldra fólks- ins, og vilja kynna sér þau mál nánar erlendis. Veittar verða kr. 10,000,—. Umsóknir þurfa að berast forstjóra stofnunarinn- ar fyrir 15. júlí n.k. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. LAXVEIÐI Enn er óráðstafað nokkrum veiðileyfum fyrir sum- arið 1964 í Korpu (Olfarsá) í Mosfellssveit. Veiði- leyfin verða til sölu hjá Albert Erlingssyni, Verzl- unin Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 22, sem gefur allar nánari upplýsingar. Áburðarverksmiðjan h.f. Tilboö óskast í ræstingu Ákveðið hefur verið að bjóða út ræstingu 'í flugstöðvarbyggingunni á Keflavíkurflugvelli. Verklýsing verður afhent á skrifstofu minni á flug- vellinum. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 18. júní n. k. Flugvallarstjórinn Keflavíkurflugvelli. Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 10. júní 1964 í Þ j óðleikhúsk j allaranum. Fundurinn hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Smjörlíkisgerí KEA, Akureyri býÖur yÖur, Flóru-smjörlíki Kökufeiti — Hrærismjörliki Gulabandið-smjörlíki Kókossmjör — Compound Lard. Heildsölubirgðir hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, afm-ðasölunni, sími 3-26-78, og hjá verksmiðjunni á Akureyri, sími 1700. Jmjörlíki^erS^EAjAJt^i^^ Húnvetningar - Ólafsfirðingar - Skagf irðingar Stórkostleg húsgagnaútsala á Sauðárkróki: Þar sem samkomulag hefir orðið um það, að ég selji verzlunarhús mitt á Sauðárkróki til iðnaðarstarfrækslu í atvinnuaukningarskyni, verður stórkostleg útsala á húsgögn- um í verzluninni dagana 10—18 þ. m. Veittur verður 10—20% afsláttur frá útsöluverði. Eftir 15 ára ánægjuleg samskipti við fjölda fólks er það mér sérstök ánægja að veita mörgum kost á því að búa heimili sín fallegum, vönduðum og sérlega ódýrum hús- gögnum. Velkomin á útsöluna. — Þökk fyrir margvísleg ánægjuleg viðskipti. Verzlunin VÖKULL Sæmundargötu 7. Sauðárkróki. Konráð Þorsteinsson. HARTMANN EGGJABAKKAR fyrirliggjandi KRISTJÁN Ö. SKAGFJÖRÐ H.F. Reykjavík — Sími 2-41-20 RYÐVORN Grensásvea 18, sími 19945 • RySverium bflana með - Tectyl Skoðum og stillum bílana fliótt oq vel BÍLASKOÐUN Ski’ilanötu 32 Sími 13-100 Fremri-Laxá á Ásum er til leigu. Vel þekkt fyrir mikla silungsveiði. Til- boð óskast send fyrir 15. þ. m. til undirritaðra, er gefa aUar nánari upplýsingar. PáU S. Pálsson, hrl., Reykjavík, Þormóður Signrgeirsson, Blönduósi. T V I N N, þriðjudagur 9. júní 1964. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.