Tíminn - 16.06.1964, Blaðsíða 3
P.E.-Hvolsvelli.
Um síðast liðna helgi bauð
framkvæmdastjóri „Austur-
leiðar Óskar Sigurjónsson
Hvolsvelli, um 30 mönnum úr
Hvolsvelli í skemmtiferð á
Þórsmörk, í tilefni af því, að
fyrirtækið hefur fyrir nokkru
síðan bætt í sinn ágæta bíla-
flota nýrri, glæsilegri og
fallega innréttaðri fjallabifreið
sem tekur 34 farþega. — Yfir-
byggingin er smíðuð í útibúi
bílasmiðjunnar á Selfossi.
Austurleið h.f. er enn ungt
fyrirtæki, en það hefur kapp-
kostað að sinna vel sínu þjón- I
ustuhlutverki og því vaxið
fljótt fiskur um hrygg fyrir FiallabifreiSin ny|a
(Ljósm.: Svelnn íslelfssonl,
NYR FJALLABILL AUSTURLEIÐAR
dugnað og lipurð eigendanna.
Austurleið rekur sérleyfi á
leiðinni Reykjavík—Kirkju-
bæjarklaustur og fer þangað
þrjár ferðir í viku. Þá hefur
Austurleið daglegar ferðir milli
Reykjavikur og Múlakots, þann
ig að 10 ferðir eru á viku í
Hvolsvöll. — Bílarnir fara héð
an klukkan 10 árdegis en frá
Reykjavík klukkan 6 síðdegis.
Síðan rekur Austurleið hóp-
ferðabíla og annast lengri og
skemmri ferðir í byggðum og
óbyggðum. Það færist sífellt )
vöxt að fólk í hinum einstöku
hreppum tekur sig saman og
fer í eins til tveggja daga
skemmtiferðir til upplyftingar
frá önnum daganna — og þá
koma Austurleiðamenn við
sögu og leysa sitt hlutverk svo
að fyrirmynd er að. Sunnlend-
ingar kunna vel að meta starf-
semi Austurleiðar, sem leggja
áherzlu á að hafa góða bíla,
örugga bílstjóra og einstaka
stundvísi.
Háskólaforseflnn Ray Ehrensberger (f.
teinið í háskólanum á Keflavíkurvelli.
afhendir fyrsfa lokaprófsskír-
NÝSTUDENTAR
Framhald af l. síðu.
598 piltar. í þriðja bekk voru
315 nemendur, af þeim gengu
309 undir próf, 50 stóðust ekki,
nokkrir luku ekki prófi eða
hættu. 212 nemendur gengu
undir stúdentspróf, 199 innan
skóla og 13 utanskóla, 112 í
máladeild og 99 í stærðfræði-
deild, en einn lauk ekki prófi
nú. Allir, sem luku prófi stóð-
ust og útskrifast því 211 stúd-
entar og er það langhæsta
stúdentatala við íslenzkan
menntaskóla. 5 hlutu ágætis-
einkunn, 93 fyrstu einkunn, 97
aðra einkunn og 16 þriðju
einkunn.
Áf þeim 73, sem útskrifast
17 júní úr MA erit 44 í mála-
deild og 29 í stærðfræðideild.
Dúxinn þar varð Iíaraldur Jó-
Háskólapróf á Keflavíkurflugvelli
GB-Reykjavík, 15. júní.
í háskóla þeim, sem rekinn er
fyrir Bandaríkjamenn á Keflavík-
urflugvelli, var 8.. júní afhent
fyrsta lokaprófsskírteinið, og var
blaðamönnum úr Reykjavík boðið
að vera viðstaddir þá athöfn, svo
og mörgum gestum öðrum, þar á
meðal fulltrúum frá Háskóla fs-
lands.
Háskóli þessi, sem er einungis
kvöldskóli og fyrst og fremst ætl-
aður þeim, er gegna herþjónustu
eða stunda fullt starf, er eitt af
fjölmörgum útibúum erlendis frá
Marylandháskólanum í Bandaríkj
unum. Vegna þessa atburðar þar
syðra komu tveir ráðamenn Mary-
landháskólans, Ray Ehrensberger
skólameistari og Monty Pinter
deildarforseti til að brautskrá
fyrsta háskólanemann á Keflavík-
urvelli. Af hálfu Háskóla íslands
voru viðstaddir prófessorarnir dr.
Halldór Halldórsson, dr. Sigurður
Samúelsson og Þórir Kr. Þórðar-
son. Sá fyrsti brautskráði heitir
Ralph L. Moore og tók B.Á.-próf
í viðskiptafræði. Hann kom hing-
að fyrir tveim árum með fjöl-
skyldu sína, konu og einn son, en
losnar úr herþjónustu í sumar og
heldur þá aftur til síns heima.
Fyrst voru kvöldháskólar þess-
ir stofnaðir erlendis árið 1949, á
Atlantshafssvæði og í Evrópu sem
útibú frá Marylandháskóla, en á
Kyrrahafssvæði og í Asíu frá Kali-
forníuháskóla. Deildirnar erlendis
tóku þó ekki allar til starfa sam-
tímis, t. d. sú á Keflavíkurvelli
árlð 1953. En ástæðan fyrir þvi,
að fyrst nú er nemandi braut-
skráður hér á landi er sú, að her-
þjónustumenn, er nám stunda í
skólanum, eru tíðum fluttir úr
einu landi í annað, sem ekki fer
eftir því, hversu langt námi þeirra
er komið. Á Keflavíkurvelli
stunda nú rúmlega 50 stúdentar
háskólanám í þessum kvöldskóla,
og er meiri aldursmunur á þeim
en gerist í venjulegum háskólum,
því að margir hefja háskólanám
með þessu fyrirkomulagi, líkt og
gerist í námsflokkunum hér í
Reykjavík. í Marylandháskólanum
heima fyrir stunda nú um 22 þús.
stúdentar nám, en í útibúunum
erlendis sér skólinn meira en 25 j
þúsund stúdentum fyrir háskóla-
kennslu í kvöldskólum. Kennslu-
greinar á Keflavíkurvelli eru
margs konar, en fastir kennarar
þar í vetur voru 1 mannkynssögu,
stærðfræði, rómönskum málum,
stjórnfræði og viðskiptafræði En
vegna fæðar stúdenta hér er j
þetta breytilegt frá ári til árs og
fastir kennarar máske í öðrum
hannesson með 9,29 í aðalein-
kunn. Haraldur er frá Suður-
eyri við Súgandafjörð. 21 stúd-
ent útskrifaðist fró ML, 13 úr
stærðfræðideild og 8 úr mála-
deild. Þar varð dúxinn Berg-
ljót Magnadóttir frá Laugar-
vatni með aðaleinkunn 8,69. Á
morgun verða útskrifaðir úr
Verzlunarskólanum 25 stúdent-
ar, en hæst stúdentspróf þaðan
tók Hjálmar Sveinsson.
Við skólaslit MR í dag voru
viðstaddir ýmsir eldri stúdent-
ar og færðu skólanum vegleg-
ar gjafir. 50 ára stúdentar gáfu
t. d. peninga í sjóð Jóhannes-
ar Sigfússonar, yfirkennara. 40
ára stúdentar gáfu peninga í
Bræðrasjóð. 25 ára stúdentar
gáfu bókagjöf og 15 ára stúd-
entar gáfu smásjá. Elzti núlif-
andi stúdent er Karl Einarsson,
fyrrverandi sýslumaður, en
hann varð stúdent árlð 1859.
REGNIÐ
Framhald af I. slSu.
ætla, að þar hafi sandblásturinn
lítið lagazt, Samkvæmt frásögn
fréttaritara blaðsins á Selfossi er
rykmistrið þar mikið í dag og er
ástandið því svipað og áður. Það
getur verið, að túnspretta hafi
eitthvað glæðzt við rigninguna á
laugardaginn, en meiri rigningar
þarf til, ef siera á sandblásturinn.
Á sunnudaginn gerði norðanótt
og byrjaði að rigna á Norðaustur-
landi og í dag er þar mikil rign-
greinum næsta vetur. Skóla-' lnS>.en léttskýjað á Suðvestur-
kennsla þessi er greidd af rikinu ^anttl- Rigningin á Norðaustur-
* , . ,,, landi var bændum þar einnig
að tvelm Þriðju hlutum, en stud- { mjög kærkomin) t, d, rigndi j uf.
entar greiða þriðjung kennslu- yatnssveit í fyrsta skipti í hátfan
gjalda. mánuð.
GLÆSILEG 8ENZINAFGREIÐSLA
Þessi nýstárlega nygging er vlð at>-1 ingu ger8i
alverzlunarhús Keupfélags Kjai- tekt, og er
nesinga í Mosf iijssveit. Útlitsteikn | tegundar á
Hákon Hertervlg arki-
þetta eina húsi8 sinnar
land'nu. Þarna er til
húsa benzín og veltingasala kauo-
félagsins — Bjlanesti og eins og
nafniS bendlr til þá er haegt að fá
þarna allt i nestið Harðfisk, brauð,
kaffi öl og sælgæti handa ferþegum
og benzin og smuroljur á bjlinn ti|
i klukkan hálf tólf á hverju kvóldl.
TÍMINN, þriSjudaginn 16. júní 1964 —
.- ííJMv*'M : ;| 11
, , V.VÁ.*, / Á - ,■£■ . •' ... . Í
' ’ I' T! áí r ? J'? 1 r I % *- ft .' m }i f r • ; • • , , .
. >*.’■.*’.VÁ'á*' Vt *ýýy i í'/• * •.
> j r u
* V jf f K jjffTafa*!frrsf «r. jr -< 3 !f |i;i r-
• i -n ■ ’»t |
? I
TIL SÖLU
■s*
verzlunarhús
með nýlenduvörur, kjöt,
tóbak, sælgæti.
Veitingarkvöldsala rétt ut*
an við borgarmörkin.
Mikill framtíðarstaður.
STEINN JÓNSSON
lögfræðingur og fasteignasala
Sfml 19090, 14951
Vatnabátur
Nýlegur 12 feta vatnabát-
ur (krossviðsbátur) til sölu.
Uppl. í síma 38422 eftir kl.
8 e.h.
Bændur
12 ára drengur óskar eftir
að komast í sveit.
Er vanur sveitavinnu.
Upplýsingar 1 síma 20613.
TAPAZT
Svefnpoki og vindsæng töp
uðust af bíl í Skagafirði
8. þ.m.
Finnandi vinsamlega geri
viðvart í síma 34778.
Tamninga-
mann
Tamningarmann vantar til
starfa í Vestur-Húnavatns-
sýslu tímabilið júlí—ágúst.
Upplýsingar gefur Þorkell
Einarsson, Hvammstanga.
Vörubifreið
árgerð 54 — 6 tonna GMC
til sölu. Bíllinn er í mjög
góðu standi og öll dekk
sem ný. Járnpallur, — Upp
; lýsingar í símum 37554 og
| 40695.
Kerlmannaföl
frá 1290.00
Póstsendum.
KJARAKAUP
Á horni Njálsgötu og
Rauðarárstígs.
3