Tíminn - 16.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.06.1964, Blaðsíða 6
17. iúní hátíðarhöldin í Hafnarfirði 1964 á 20 ára afmæli lýðveldisins HÁTIÐARDAGSKRA Kl. 8 árd. Kl. 1. e.h. Kl. 1,30 e.h Fánar dregnir að húni. Safnast saman við Bæjarbíó til skrúðgöngu. Gengið til kirkju. Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Garðar Þorsteinsson, prófa stur, predikar. Kl. 2e.h. Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2,20 e.h. Útihátíð sett. Formaður 17. júní-nefndar, Þorgeir Ibsen. Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur. Stjórnandi Hans Ploder. — Fánahilling Ræða: Dr. Sigurður Nordal. — Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir. Stjórnandi Páll Kr. Pálsson. — Ávarp fjallkonunnar, Hulda Run- ólfsdóttir. — Einsöngur: Guðmundur Jónsson. — Hátíðarljóð: Ei- ríkur Pálsson og Þóroddur Guðmundsson. — Glíma (ísl. glíma). Skemmtiþáttur skáta. — Handknattleikur (pokahandknattleikur, stjórnandi Hallsteinn Hinriksson. — Stjórnandi dagskrár á Hörðu- völlum og kynnir: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri. Barnaskemmtanir í báðum kvikmyndahúsunum. Kvikmyndasýning ar og skemmtiatriði: Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Ragnar Magnússon og Sigurður Kristinsson. Kvöldvaka við Bæjarútgerð. Lúðrasveit Hafnarfjarðar óg kárlakór inn Þrestir. — Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson,"bæjarstjóri. — Ein- söngur: Guðmundur Jónsson, — Þjóðleikhússkvartett — Skemmti- þáttur: Árni Tryggvason, Klemenz Jónsson — Savanatríóið leikur og syngur. — Stjórnandi kvöldvöku og kynnir: Hermann Guð- mundsson, framkvæmdarstjóri. Kl. 10 e.h. Dans við Bæjarútgerð og á Strandgötu við Thorsplan. — Hljóm- sveit við Bæjarútgerð: Sólókvintett. Stjórnandi Þorkell Árnason. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar leikur á Strandgötu. Einsöngvari Jakob Jónsson. Nýir og gamlir dansar. Jón Gunnlaugsson skemmtir með Sólakvintett. Skemmtiþáttur Jóns Gunnlaugssonar með hljómsveit Þorstei íiiugruaBox Kl. 5 e.h. Kl. 8 e.h. Kl. 11 e.h. Kl. 11,15 Eiríkssonar 17. júní-nefnd í Hafnarfjrði SÚGÞURRKUN- MÓTORAR 5, 7,5, 10 og 13 hestöfl. 1 og 3 FASA BÆNDUR, sem hafa í huga að setja upp hjá sér súgþurrkun í «umar. eru vinsamlega beðnir að gera mótorpantanir sínar strax. Samband ísl. samvinnufélaga, véladeild EINFALT LETURBORÐ og léffur ásláffur er aðalsmerki Addo-X reikni vélanna. Þeffa er sfílhrein vél, sferk og ending argóð. Hagsfæff verð. Ársábyrgð og eigin við a. MUNIÐ 1T98V ÍISlv 'rn-r h .ibm MAGNUS KJAF^AN 'HAFNARSTRÆTI 5 SÍMI24140- Áhaldasmiður Staða áhaldasmiðs við áhaldadeild Veðurstofu Is- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 12. launaflokki kjarasamnings starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar í áhaldadeild Veðurstofunn- ar, Sjómannaskólanum, Reykjavík. Umsóknum um stöðu þessa, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast skilað til samgöngumálaráðuneytisins fyrir 30. þ.m. Veðurstofa íslands LÖGTAKSÚRSKURÐUR Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, úrskurðast hér með lögtök fyrir vangreiddum út- svörum og aðstöðugjöldum til Hafnarfjarðarkaup- staðar, sem greiða ber fyrir fram árið 1964. Lög- tök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði, 15. júní 1964. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Björn Sveinbjörnsson, settur TÍMINN, þrlðiudaglnn 16 júní 1964 — 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.