Tíminn - 16.06.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.06.1964, Blaðsíða 13
frá Skútustöðum 75 ára í dag: Kristín Sigurðardóttir Frú Kristín Sigurðardóttir prestsekkja frá Slcútustöðum, er 75 ára er í dag. Kristín er fædd í Pálsgerði í Hölðahverfi 16. júní 1889. Foreldrar hennar voru Hóirn fríður Árnadótti' og Sigurður Pálsson, sem þar bjuggu. Kristín fluttist hins vegar á ungbarnsár um til móðursyr'ur sinnar, Önnu Árnadóttur á Þórshöfn, og manns hennar, Jóhanns Gunlaugssonar, og ólst þar upp Hinn 4. ágúst 1916 giftist Kristm séra Hermanni Iljartarsyni, sem hið sar.na ár varð sóknarprestur a Skútustöðum við Mývatn, og þjón ¥ði þar nær samfleytt til 1944, en fjaustið 1943 varð hann skólastjöii íiéraðsskólans á Laugum, og flutt ust þau þangað en séra Hermann iézt 1950. Kristín og séra Hermann eign- uðust sex börn, og eru fimm. ; þeirra á lífi, en eina dóttur, ÁH- hildi, misstu þau á tíunda aldurs ári. Hin börnin eiu Hallur skrif- stofustjóri hjá Skipaútgerð ríkis- ins, Ingibjörg húsmóðir í Fargó í Bandaríkjunuu., Ingunn húsmóð ir í Kópavogi, Jóhanna ógift i Reykjavík og Þórhallur viðskipta fræðingur hjá Iryggingastofnun ríkisins. Frú Kristín er glæsileg gáfu- og ÁLKTANIR Framhaic ai 9 síðu. Greint verði á milli þeirra, er hafa landbúnað að aðalatvinnu og hinna sem hafa megintekjur cínar af öðru og þeim verði skipað í sér flokk. Reynt verði m. a. að sjá af þessu hvaða bústærð gefur bezta rekstrar-útkomu. Aðalfundur Stéttarsambands bænda "964 itrekar fyrri álykt anir sínar varðandi ófullnægjandi varahlutaþjónustu ýmissa fyrir- tækja, sem flytj'. mn landbúnaðar vélar til sölu og felur stjórn sam Landsins að fylgja þessu máli eftir við hutaðeigandi fyrirtæki. Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn í Rvík. 8.—9. júrií 1964 beinir því til stjórna sara- bandsins og Alþýðusambani. ís- lands að þær taki til rækilegrar athugunar hvort ekki sé tímabær\ að viðræður heljist á b*eiðuri grundvelli með fulltrúum nefnJia félagssamtaka um hagsmunamál «*)éttanna. Ennfremur telur fundurinn nauðsynlegt að allur stóriðnaður sé gaumgæfilega athugaður, áður en í hann er ráðizt. Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn í Rvík. 8.—9. júni 1964 beinir því til stjórna sam- bandsins og Alþýðusambands ís- lands að þær taki til rækilegrar athugunar hvort ekki sé tímabært, að viðræður hefjist á breiðum grundvelli með fulltrúum nefndra félagssamtaka um hagsmunamál stéttanna. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1964 ~kirskotar til fyrri ályktana sinna um rafvæðingu dreifbýlisins og leggur áherzlu á fcð þegar á næsta Alþingi veroi gerð heildarframkv.áætlun í þess um málum, sem miðist við það að öll byggileg býli, að dómi Bún- aðarfélags íslands, fái rafmagn fyr ir árið 1968, og verði það selt á sama verði um land allt. Að gefnu ‘tilefni vill aðalfundur Stéttarsambands bænda fela stjórn sambandsins að kanna það, hvaða atriði það eru í frumvarpi til breyt inga á framleiðsluráðslögunum, er síðasti aðalfundur samþykkti, sem eru þess valdandi, að landbúnað- arráðherra taldi sér ekki fært að flytja málið á Alþingi. mannkostakona Hún batt miklar tryggðir við Mývalnssveit og fólk ið þar eins og maður hennar enda nutu þau hjón þar vináttu og virðingar í óvenjulega ríkum mæli. Eftir lát n.anri- síns fluttist frú Kristín tii Reykjavíkur, og heíur att þar heima síðan, enda voru börn hennar þá flutt úr Þingeyiar sýslu. Þeir, sem kynni hafa haft af frú Kristínu, vita vel, að hún er fágæt kona að abri gerð. Hún er greind vel og bcr hið bezta skyn á menn og máiefni, þó að hún «4 hvorki dómská né margorð um álit sitt. Hún er hléuræg, gædd ríkri samúð og traustri skapgerð, sem býr bæði yfir rr.iidi og festu. Hafa þeir eiginleikar orðið henni drýgst ir til farsældar i lífsbaráttu, sern oft var örðugri en, á yíir.bQrfj sást. Frú Kristín mún T 'dag av'eij ast á heimili Ingu dóttur sinnsr að Hraunbraut 3 í Kópavogi. Úviðjafnanlegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist SILVER GILLETTE: hin ótrúlega beitta og mjúka Gillette egg á rakblaði úr ryðfríu stáli. sem engin rakstursaðferð jafnast á við. mýksti. bezti og þægiiegasti rakstur. sem vöi er á ryðfritt stéi. sem gefur yður flesta rakstra á blað gæðin alltaf söm við sig—öll btoðin jafnast á við það siðasta Glllette FRAMTÍÐARSTARF Tíminn óskar að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Hér er um vellaunað framtíðarstarf að ræða. Þær, sem áhuga hafa á þessu starfi, eru beðnar að snúa sér til afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, sími 18300. Bílaeigendur athugið Ef orkan minnkar, en eyðslan eykst, eru óþéttir ventlar númer eitt. Okkar sérfag eru ventlaslípingar. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Matráðskona — Síldarstúlkur Undirritaðan vantar góða matráðskonu á Hafsilf- ur, Raufarhöfn. Enn fremur síldarstúlkur til Rauf- arhafnar og Seyðisfjarðar. Upplýsingar í síma 32799. Jón Þ. Árnason BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ VENTILL* SÍMI 35313 ííí!íí...hL.ð TIL SÖLU Góð barnakerra með skermi. Skipti á barnavagni koma til greina. Upplýsingar að Birkihvammi 21 (niðri), Kópavogi. Sími 40738. Síldarstúlkur Viljum ráða nokkrar stúlkur til síldarsöltunar í sumar. Frítt húsnæði og fríar ferðir. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Raufarhafnar T I M I N N, þriðjudaginn 16. júnj 1964 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.