Alþýðublaðið - 29.03.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 29.03.1952, Page 6
‘Framhaídssagan 58-~—-Agatha Christie: Morðgátan á Höfða Fiíipus Bessason íireppstjóri: AÐSENT BRÉF: Ritstjóri sæll! Hérna í gamla claga þótti þjófnaður, jafnvel þótt litlu væri stolið, ekki neinn smáveg is glæpur, og aldrei var sá, er undir þann grun var seldur, tal inn maður með flekklausu mannorði. Nú er alrnenningsá- litið gerbreytt; nú er þjófnaði skjpt í flokka og þjófum í deild- ir samkvæmt því; er þjófnaður í sumum þessum flokkum íalin dugnaður og útsjónarsemi og engum vansi, stappar jafnvel íieiðri; í öðrum meinlaus verkn aður og ekki álitshnekkir; í enn öðrum að vísu refsivirt athæfi, og svo frv. Þá var það líka, að engínn bar annan þjófnaðarsök, án þess hann hefði eitthvað fyrir. Hvíldi á honum sönnunarskylda, en bess utan mátti hann búasc við kjaftshöggi, eða jafnvel fleng- ingu væri ákæra hans órök- studd og einhvern veigur í þeim, sem hann bar slíkum óhróðri. Nú háfur þetta að sjálfsögðu einnig tekið breytingu samhliða breyttu mati á verknaðir.um; veður það ekki meiri athygli nú þólt rnaður sé þjófkenndur, heldur en að maður segi sísvona. að einhver sé rangeygður eða nefljótur. Svona er allt breytr ingum undirorpið. Að undanförnu hefur einn af þekktustu rithöfundum þjóð að hann hyggist sverta ritstjór- dagblaðs landsins þjófnaðarsök. Sennilega hefur rithöfundur sá enn ekki áttað sig á þeirri um- breytingu, sem orðin er á af- stöðu almennings til þjófnaðar og þjófa, því að allt bendir til að hann byggist sverta ritstjór- ann svo um muni í augum al- þjóðar með áburði þessum. Ekki virðist hann þó sjálfum sér öld ungis samkvæmur í þessari iyrnsku sinni, þar er hann sýn- ist ekki gera sér ljósa sönnun- arskyldu sína, né. heldur við hverju hann megi búast af hálfu sakborningsins, samkvæmt iornu mati, reynist áburður hans. rógur einn. Er þetta víst það, sem kallað er að standa á öðrum fæti í fortíð en hinum í samtíð sinni. Ekki er afstaða ritstjórans síð ur blendin. Hann þrætir að vísu fyrir allt og telur sig fróman mann, en ekki hefur heyrst, að hann hafi veitt skáldinu neina eftirminnilega ráðingu, eða sýnt nokkurn viðbúnað til þess. Væri nokkurt mannsbrágð að honum, myndi hann fyrir löngu hafa ek- ið upp að Gljúfrasteini með nokkru föruneyti, béðið Kiljan bónda út að ganga, iátið her.dur skipta, — og að minnsta kosti gert heiðarleg'a tilraun til að rassskella rithöfuadinn msð blautum sjóvettlingi . . , En sem sagt, — siðmenningin hefur náð tökum á okkur, rass- skellir þekkjast ekki lenguv, og .bjófnaðir . . . Virðingarfyllst. ___ Filipus Bessason. hreppstjóri. „Ákaflega klunnalega að því farið. Molinn hafði verið skor-i inn í sundux í tvo hluta og co- caininu blandað í kvoðuna, sem innan í honum var, en hlutarriir síðan felldir saman aftur og samskeytin brædd. Það er víst óhætt að fullyrða, í að þar sé um heimilisiðnað að , ræða.“ ' Það u.rraði í gamla mannin- um. „Ef ég vissi; — ef ég hefði bara minnstu hugmynd um. . . Er ungfrúin orðin svo hress, að ég megi hafa tal af henni?“ „Komið aftur að svo sem klukkustund liðinni, og þá verður hún áreiðanlega orðin ■ unarheimilisins. Eftir að við svo hress, að slíkt sé óhaett," höfðum beðið skamma hríð mælti læknirinn. „Svona; takið , niðri, var okkur vísað upp og Lagði ég ekki blátt bann við því, að hún .... sagði ég ekki skýrum orðum, að hún mætti ekki fyrir nokkum mun bragða á neinu því matarkyns sem henni kynni að verða sent? Og samt óhlýðnast hún mér? Leyf- ir sér að brjóta þær reglur, sem ég, Hercule Poirot, set hemii. Er henni ekki nóg að hafa fjórum sinnum sloppið úr bráðri lífshættu með fárra daga millibili? Verður hún enn einu, sinni að freista hamingju sinn- ar? Ó, þetta er svo heimsku- legt ... .“ Að síðustu leið klukkustund- in og við snerum við til hjúkr- þessu rólega, maður. úr allri hættu.‘ Hún er ,inn í herbergi ungfrúarinnar. Við eyddum næstum klukku,- stund í það að reika fram og aftur um götur borgarinnar. Eg gerði allt sem mér var unnt til að dreifa hugsunum Poirots frá þessum leiða atburði og hughreysta hann með því, að þegar allt kæmi til alls, þá væri sá atburður'í raun réttri úr sögunni. En hann gerði ekki annað en að hrista höfuðið og tau.ta í sífellu: „Þetta veldur mér svo þungum kvíða, Hastings, — þetta veldur mér svo þungum kvíða Og það var eitthvað í rödd hans, sem varð til þess, að þu.pgur kvíði gagntók mig einnig. Skyndilega greip hann fast um arm mér. ! „Hlustaðu nú á mig, vinur kær. Ég hef farið villur vegar. Hvað þetta mál snertir, hef ég verið á villigötum frá uphafi.“ ,,Þú átt við, að það sé ekki arfurinn?" „Nei, nei, — ég hef á réttui að standa, hvað það snertir. Já, já. En þetta • ■ • ■ það er of auðvelt, of einfalt. Það er ein- mitt það sem gerir. Og svo eru tvö önnur atriði, sem mæla í móti. Já; það er eitthvað, eitt- hvað, sem . .. . ‘‘ Og allt í einu náði gremjan tökum á honum. „Hvað þýðir að tala skynsam- lega við þessa stelpukrakka? Nick sat uppi í rekkju sinni. Sjáöldur augna hennar voru ó- eðlilega stór. Hún bar þess öll einkennf, að hún hefði sótthita og neri saman höndunum í sí- fellu. i „Enn einu sinni .... ‘ tuldr- aði hún. Poirot rann öll reiði, þegar hann sá hve illa hún var á sig j komin. Hann greip um henni og ræskti sig, eins og hann kenndi klökkva. „Ungfrú góð . ...“ „Mér hefði staðrð öldungis á sama um, þótt þeim hefði heppnazt tilraunin í þetta skiptið,“ mælti hún annarleg- um rómi. „Ég er orðin leið og þreytt á öllu, mér stendur á sama um allt .... “ „Vesalings barnið.“ „Og samt er eins og ég vilji ekki gera þeim það til geðs . .“ „Þarna kemur það. Þarna kemur það, ungfrú. Við meg- um ekki gefast upp, ekki unna þeim sigurs. Einmitt þetta verðið þér að hafa hugfast, ungfrú." „Þetta hjúkrunarheimili ykk- ar hefur ekki reynzt öruggur staður, þrátt fyrir allt,“ mælti u.ngfrú Nick enn. „Ef þér hefðuð aðeins virt bann mitt og hlýtt skipunum mínum skilyrðislaust.“ Hún starði á hann, eins og hún vissi ekki sitt rjúkandi ráð. „En ég hef hlýtt skipunum yðar,‘‘ mælti hún. „Fyrirbauð ég yður ekki stranglega að faragða á nokkru því matarkyns, sem yður kynni að berast frá einhverjum utan hjúkrunarheimilisins?“ spurði Poirot. - „En, — það hef ég heldur ekki ger.t.“ „Hvað skal þá segja varðandi þessa súkku,laðimola?“ „Það hlaut að vera allt í lagi með súkkulaðið, sem þér sjálf- ur senduð mér.“ „Hvað segið þér, ungfrú; sendi ég yður hvað?“ „Súkkulaðið var frá yður;“ „Mér? Mér hefu.r ekki einu sinni komið til hugar að senda yður súkkulaði.11 „En það var samt frá yður. Það lá spjald í öskjunum, sem þér hafið ritað á með eigín hendi.“ ..Hvað segið þér?‘‘ Nick benti á borðið, sem stóð hjá rekkju hennar. Hjúkrunar- konan kom nasr, „Voruð þér að spyrja um nafnspjaldið, sem var í súkku- laðiöskj unum ? ‘' „Já, hjúkrunarkona; þakka hönd I yður fyrir.“ Nokkra stund ríkti þögn í herberginu. Hjúkrunarkonan gekk út og kom að vörmu sporí aftur inn með nafnspjald í hendinni. „Gerið svo vel,“ sagði hún og rétti okkur nafnspjaldið. Ég rak upp stór augu. Og ekki varð undrun Poirots minni; því að á nafnspjaldi þessu gat að líta sömu orðin, sem Poirot hafði skrifað.á nafn- spjaidið, er hann lét fylgja blómu.num 1 körfunni. „Með beztu kveðjum frá Hercule Poirot.“ ..Fari það norður og niður!“ hrópaði Poirot. . „Þarna sjáíð þér,“ mælti Nick, og var ekki laust við að bæði sigurhróss og ásökunar gætti í rödd hennar. ..Þetta hef ég ekki skrifað!“ hrópaði Poirot. . ..Hvað segið þér?“ ,,0g samt,‘‘ mælti hann jlægra, „er þetta mín rithönd.'1 j ,,Ég þekkti rithönd yðar. Hun ] var öldungis eins á þessu nafn- GÁMÁN OG ÁLVÁRA Yildi fá lánaðar buxur Bílstjórinn hrinadi dyrbjöll- unni á afskekktum-Iæknisbústað út í svsit, og lagleg ung kona kom til dyra. „Ég varð fyrir ó- happi“ sagði bílstjórinn“, bílinn Tninn bilaðrhéma skammt frá ög ég vsrð að gera við-riann þarsem hann er staddur ef ég á að kom- ast lengra í kvöld. Ég var svo ó heppinn' að gleyma samfestingn um mínum heima, þér getið víst’ekki lánað mér eða selt mér gamlar buxur af lækninum til að vera í meðan ég geri við bíl inn?“ * „Nei, því miður“, sagði kon- an. ,,en þér megið nú samt ekki halda að ég sé s\#.na óliðleg', en því er þannig farið að ég er Iæknirinn11, Baðherbergisbaryton. í borginni Geelong í Ástralíu fsr fram þessa dagana sam- keppni um það, hver sé bezti baðherbergis barytón þar í land Búizt er við því, aö allir karl- menn þar í álfu taki þátt í keppn inni, þar sem þeim finnst öllum að þeir hafi hljómmikla og fágra rödd þegar þeir syngja í baðher berginu, sem með slnrii venju- legu hljómun.gerir þá raddsterk ari í þeirr.a eigin eyrum. Myndasciga barnanna: Bangsi og álfabjallmi. „Það er bezt, að ég fari fyrst, af því að ég er með bjölluna,‘‘ sagði Bangsi. Hann settist í stólinn og samstundis hvarf hann Gutta upp í þokuna, og Gutti varð nú hálfhræddur. Bangsi náði varla andanum, svo hratt fór stóllinn. En eftir nokkra stund stöðvaðist stóll- ínn við lítinn pall hátt uppi í berginu. Þar stóð lítill álfur og starði á Bangsa eins og nau.t á nývirki. Álfurinn hjálpaði Bangsa upp úr stólnum og ýtti honum inn á pallinn, sem lá út úr hellismunna. Hann horfði reiðilega á Bangsa og sagði svo: „Hvernig dirfist þú að koma til kastala okkar? Hver ert þú? Hver hringdi bjöllunni? Hvér . .. . ?‘‘ ..Ó, vertu ekki vondur,“ greip Bangsi fram í. „Ég- hef áríðandi erindum að gegna. og Gutti, vinur minn, bíður niðri.“ ,,Ann.ar!“ gall í álfinum. Álfurinn rak nú Bangsa á undan sér eftir dimmum gangi ínn í fcjartan sal með alls kon- ar vírum og verkfæru.m hingað og þangað um veggina. Við skrifbdrð innst í salnum sat stærsti álfur, sem Bangsi hafði séð. „Þfitta er höfðingi okkar,“ s.agði: álfurinn, „og hann ræð- u.r, hvað gert er við þá, sem finna leiðina til kastalans og læðast hingað í leyfisleysi.“ Hann hafði hátt og var reiður. Ekki eitt orff. Foreldrar Maríu litlu áttu von á svartskeggjuðum manni í heimsokn, og höfðu tekið Maríu vara fyrir því, að korna með at- húgasemdir um skeggið meðan gesturinn Væri viðstaddur. María mundi hvað foreldrar hennar höfðu brýrit fvrir henni og sagði ekki eitt einasta orð, en sat beint á móti honum og starði á hann af hrifningu. Móðir henn ar var orðin hrædd og sagði við hana: „Mundu nú eftir því, sem. við vorum búin að segja þér“. ,.É.g man það mamma og ég hefi heldur ekki sagt eitt áuka- tekið orð“, ságði María litla“, en mig langar bara að vita hvort ég megi fara upp á loft og sækja grímuna míná með skegg ínu. Eyffslusemi. Ungur Skoti kom heim með fyrstu vikulaunin sín. 300 krón ur og afhenti föður sínum þau. Eftir útborgun æst.u viku af- þenti hann föður sínum ekki rieriia kr. 29ð,50. í lok þriðju viku afhenti hann föður slrium ekki nerná 299.00 krónur. Faðir hsns torást réiður við þessari eyðslusemi sonar síns' og sagði: „Það ,er bezt fyrir þeig dreng- ur. minn að. segja mér hver stúlkan er“. ÐESINFECTOR er vellyktandi sótthreins S andi vökvi, nauðsynleg- $ ur á hverju heimili tiO sótthreinsunar á mun- • um, rúmfötum, húsgögn • um, símaáhöldum, and- ^ rúmslofti o. fl. Hefur ^ unnið sér miklar vin-^ sældir hjá öllum, sem ^ hafa notað hann. ^ S AB 6 jil l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.