Tíminn - 21.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.06.1964, Blaðsíða 10
I dag er sunmidagurinn 21. júní Leofredus Tungl í hásuðri kl. 22,09 Árdegisháflæði kl. 3.48 Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln; Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík: Næiur- og helgidaga- vörzlu vikuna £0.—27. júní ann- ast Laugavegs Apótek. 'Hafnarfjörður; Helgarvörzlu Jaugardag til mánudagsmorguns 20.—22. júní annast Kristján Jó hannesson, Mjósundi 15, simi 50056. Valdemar K. Benónýsson kveður: Makkinn buryar mjúkt í fan3 — mél um iungu fitla. Orkuþrunginn gæðingsgang gáskastungur kitla. Félagslíf Konur í Kópavogi. Kvenfé'ag Kópavogs fer sína árlegu skemmtiferð sunnjjdaginn 28. júní, nánari uppl. í síma 4017?, 41545 og 40309. f Fíladelfíu, Hátúni 2 eru vakn- ingasamkomur hvert sunnudags- kvöld kl. 8,30. Þar fara fram ræður og fjölbreyttur söngu". Nýlega opinberuðu trúlofun sína Hólmfríður Koibrún Gunnarsdótt ir, blaðamaður og Haraldur Óiefs- son, fil kand. MÁNUDAGINN 22. júní verða skoðaðar í Roykjavík bifreið irn- ar R-3451—R-3000. ENN bjóða Hafnfirðingar upp á eltt af meijtaraverkum kvik- myndalistarinnar, og það er „Engill dauðar-s" eftir snilling- inn Luis Bunuel, sem Bæjarbíó hefur sýnt uno'anfarið, en nú fer sýningum senn að ljúka. — Myndin hefur farið slgurför land úr landi síðan hn var kynnt á kvikmyndahátiðinni í Cannee 1962 og hiaut þar heiðursverð- laun gagnrýnenda. Myndin hér að ofan er af táknrænu atriði úr kvikmyndinni og sýnir manns soninn, fórna/iambið og nína heilögu jómf'ú. • f • ingar — Sjáiðl Vagninn kemur aftur! — Eitthvað hlýtur að hafa komið fyrir! — Hvað gerðist, KiddiV — Fyrirsát og rán! Inni á skrlfstofu sinni situr Ravenswood, sem stjórnar póstferðunum. — Hvaða hávaði er þetta? Er vagninn kominn aftur? Skallagrímur h.f.: Akraborg fer frá Rvík suimuúag 21. júní ki 9, frá Akranesi kl. 10,45. Frá Rvk kl. 13, frá Akranesi kl. 14,15. Frá Rvík kl. 16,30 frá Akranesi kL 18,00. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Jeið til Flekkeíjord frá Raufarhöfu. Askja hsfur væntanlega farið frá Cagliavi í gærkvöldi áleiðis til íslands. Gengisskráriing Nr. 27. 13. JÚNÍ 1964: — Þú getur ekki neitað að sleppa þeim, ofursti. — Þeir ætluðu að ræna barnabarni Hell.isl Og þú vilt láta sleppa þeim! — Hvað koma þeir þér við? Og hvers vegna eru byssur á Hundaeynni? — Ég sagði, að þetta byggðist á mis- skilningl — og Hundaeyjan er utan ykk- ar yfirráðasvæðis! Á meðan. — Hljóðlega Djöfuli . . . £ 120,20 120,00 Bandar.doilar 42,95 43,06 Kanadadoliai 39,80 39.91 Dönsk kr. 621,45 623,05 Nork. kr. 600,93 602,47 Sænsk kr. 335.55 837 70 Finnskt mark 1.335,72 1.339,i4 Nýtt fi mark 1.335,72 1.339,14 Franskur frank) 876,18 873 12 Belgískur franlci 86,16 36,-8 SUNNUDAGUR 21. júní: 8,30 Létt morgunlög. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,20 Morguntónleikar. — 11,00 Messa í Dómkirkjunni. P.est- ur: Séra Felix ó.afsson. 12,15 Há- degisútvarp. 14,00 ivliðdegistónl'eikar: Frá tónlistarhátíðmnL ‘ stokkhólmi í þessum mánuði i5,30 Sunnudags lögin. 17,30 Barnatimi (Anna Snorra dóttir). 18,30 „Þú vorgyðja svífur“: Gömlu lögin sungin og leikin. 13,30 Fréttir. 20,00 Lýðveldishátíðin 1941: Ræður og ljóð. Nýlega gefið út á plötu. 20,20 Tónleikar. 20,40 „VÍ5 fjallavötnin fagurbió": Hitarvatn. — Halldór Þorsteins'on flytur. 21.10 Kórsöngur: Karlal órinn Vísir á Siglufirði syngur Söngstj.: Gerhard Schmidt og Vincerzo Demetz. Ein- söngvarar: Guð- mundur Þorlákss. og Sigurjón Sæ- mundsson. Lúðra- sveit Siglufjarðar og kvennakór að- stoða. (Hljóðr. á samsöng höldeum /t fjörutíu ára ar mæli kórsins). — 21,45 Upplestur: METZ UTVARPID jón skáid úr \ ör Ies óprenHtð Ijóð. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Dans- lög. — 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. júní: 7,00 Morgunútva"p. 12,00 Hádegis- útvarp. 13,00 „Við vinnuna“: Tón- leikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18 30 Lög úr kvikmyndum. 19,20 Vfr. — 19,30 Fréttir. 20.90 Um daginn og veginn. Steindór Steindórsson yfir- kennari flytur. 20,20 íslenzk tónlis:: Píanósónata nr. I eftir Hallgríin Helgason. Gerharci Oppert leikur. 20,40 Á blaðamannafundi: Kristján Albertsson rithöfundur svarar spurningum. 21,15 „Blómin irá Hawai“ óperettulóg eftir Paul Ab a ham. 21,30 Útva: pssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjan.-“ 17. lestur. — Hjörtur Pálsson biaðam. les. 22,u0 Fréttir. 22,10 Búnaðarþáttur: Eirik- ur Þorkelsson miólkurfræðingur tal ar um mjólk. 22,25 Hljómplötusafr- ið. Gunnar Guðmitndsson kynnir - 23,15 DagskrárloK. ÞRIDJUDAGUR 23. júní: 7,00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna“: Tónleij;- ar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þ'óð- lög frá ýmsum löndum. 19,30 FréO- ir. 20,00 Einsöngur Renata Tebaldi syngur óperuaríur eftir Mascagni og Refice. 20,20 Kenningar Sorokins og menning Vesturlanda; fyrra erindi: Menningarheildintar þrjár. — Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur. 20,40 Tónleikar. 21,00 Þriðju dagsleikrit: „Umhverfis jörðina á 80 dögum“, eftir Jules Verne og Tommy Tweed; j þáttur. (Leiknt ö var áður flutt fyrr: hluta vetrar 1959—1960). Leikstjóri og þýðandf Flosi Ólafsson. — £1,40 Glímup'itl- ur. Helgi Hjö'var flytur. 22,00 F.-é.t ir. 22,10 Kvöld- sagan: „Örlaga- dagar fyrir háU'i öld“ 13. lestur. — Hersteinn Pálss >n flytur. 22,30 Lé t músik á síðkv: FLOSI a) Rúmenskir listamenn syngja og leiká þjóðlög og dansa frá heima- landi sínu. b) Hljómsveitin Philha'-- monia í Lundúnum leikur valsa eft- ir Waldteufel; Constant Lamhert stjórnar. — 23,16 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. júni: 7,00 Morgunútvat; 12,00 Hádegts- útvarp. 13,00 „Við vinnuna“: Tócl. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr söngleikjum. 19.30 Fréttir. 20 00 Jónsmessuhátíð bænda. Dagskrá tek in saman af Agt'ari Guðnasyni. — 21,00 íslenzk tónlisl Lög eftir Fl;a Sigfúss. 21,15 „Businn Kadraba og latínustillinn hans , smásaga eftir Jareslav Hasek Vilborg Dagbjart:- dóttir þýðir og tes. 21,30 Danuóg irá Vínarborg: Max Greger og hljómsveit hans leika. 21,45 Frí- merkjaþáttur. Sígurður Þorsteius- son flytur. 22,00 fiéttir og vfr. -- j 22,10 „Örlagadagót fyrir hálfri iilcl eftir Barböru Tuchmann; — 14. lest ur. bókarlok. Hersteinn Pálgson þýð ir og les. 22,30 Lög unga fólksm". Ragnheiður Heiðreksdóttir kynn.r. 23,20 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. júní: 7,00 Morgunútva, u. 12,00 Hádegisúc varp. 13,00 „Á f’ jvaktinni" sjóm.- þáttur (Sigríður Hagalín). 15,00 Síð- degisútvarp. 18,30 Danshljómsveitir leika. 19,30 Frét’i" 20,00 Panótón- leikur í útvarpssal. James Mathis frá Bandaríkjunum leikur. 20,30 Á vett vangi dómsmálanna. Hákon Guð- mundsson hæsca- réttarritari talar. 20.50 Kórsöngur: St. John‘s Collcge kórinn syngur tvö andleg lög. 21. >0 Á tjundu stund. Ævar R. Kva.-a'i leikari hleypir nýj orr. þætti af stokk unum. 21,45 Vón- íyrir selló og hljórn- sveit eftir Camargr. Guarnieri. 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Augun i myrkrinu" eftir séra Sigurð Einar> son; fyrri hluti. Hölundur les. 22.40 ÆVAR leikar: „Choro“ 10 T f M i N N. sunnudaainn 21. iúní 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.