Tíminn - 24.06.1964, Page 13

Tíminn - 24.06.1964, Page 13
Hljómleikar Asjkenazy og Frager Vladimir Asjkenazi og M»l- eolm Frager, Rús-sinn og Banda rikj&maðurinn, héldu hljóm- leika í Háskólabíói, fimmtudag inn 18. júní og spiluðu verk sasnan fyrir 2 píanó. Eg hafði hSQf kviðið ívrir því að hér vnru á fe'rð tveir virtuosar, sem ætluðu að lesa í gegn nokkur verk svona sjálfum sér til skemmtunar og öðr- urn þeim, sem hafa gaman rð þviiíku, se«n sagt að hór væri ekki íuil alvara á fs--ð um. En hv'-.i s vegna skyiöi nokkurn gruna slíka ágætislis‘a mcnn um slíkt? Svarið ex: að til að ná fullkomnu jafnvægi og samhug tveggja ólíkra marjpa sitt úr hvorri hMensalíunni, þarf stöð uga samæfingu mánuðum eða árum saman áður en fullkomn un næst. Nú er vitað að þess tr ."veir heiðursmenn sjást til tö’ulega sjaldan, eru oftast að halda hljómhrka í sitt hvorr- um hluta heimsins. Þess vegna var ég dálítið kvíðinn, þegar ég gekk inn 1 salinn. Hljómleikamir hófust á sói ötu MozaTts í D-dúr. Strax í tyrsta taktinum vissi ég gð f ngmn þyrfti að kvíða neitiu. Þessir tveir vngu menn vistu alvtg hvað þt)i voru að gera. Ekki aðeins s.iiluðu þeir utan að, heldur kom það gleðilega og ótrúiega í ljós — það var ein in. tt nákværr.Iega eins og þe<r netðu ekkert gert annað ea að spila saman í áratugi. Þessi sónata' er hrrllandi' tónsmíð, sem þeir féiagar skiluðu með Frager einstaklega samstilltu og i'ág. uðu spili. Það var unun að hiýða á Mozæd svona útfærðan Næst á efnic-kránni var And ante og tilbrigði eftir R. Schu tnarrn. Verk jetta er upphaf- lega samið fvrii 2 celló, hon og 2 píanó, £u það er oft.ast r-pbað eingöngu á 2 píanó. Þetta er fagurt rómantízkt ve:k með týpisku handbragði Schumanns og eru það nægileg m'-ðmæli með verkinu. Þeir fé agar túlkuðu verkið af líf og sál svo að eftirminnilegt er. Síðari hluti efnisskrárinnar vaið ekki eins girnjlegúr ti! fróðleiks. R'nVlo ChópinS "Hr Jangt fyrir neðan „standard'1 þtí-s tnikla sjénis og Fantasia RachmaninofXs er hálfgert þunnildi á kö':’um, þó að heyra megi oft píanistizkan skrifmata hjá manni, sem einna bezt hcf ir spilað á píanó síðan það ágæta hljóðfæri var uppfund ið. Ameríkar.inn og Rússinn spiluðu bæði verkin með mikl um brava.a og svöruöu óhcmju fagr.aðarlátum áheyr- enda (sem fylltu húsið út i hvern afkima) með tveim ^uka lögum, mÍÖS ánæ5jl" Rögnva'.dur Sigurjónsson. Verður þessi bíli þinn á margun? Miði í Happdrætii ungra Framsóknarmanna er möguleiki _ KAUPIÐ MIÐfl STRflY í DAG. — DREGIÐ Á MORGUN Erie^f yfirlil Framhald af 7 síðu stjó-nin horfa cf mikið í forms- atriðm eins og Þjóðverjum: verBur oft nf.ii á. T. d. er það j óskiljanlegt, að hún skyldi ekki j fallast á þá tillögu Austur- Þjóðverja, að leyft yrði að sélja austur-þýzk blöð í Vestur Þýzkalandi gegn því, að leyft yrði að selja viss vestur-þýzk blöð 1 Austur-Þýzkalandi. Þau skipti voru síður en svo óhag- stæð vestrinu og hefðu getað orðið ekki ómerkur tengiliður yfir múrinn. Þ.Þ. VIOAVANGI allir að sjá. Menn hljóta því að spytrja: Hafa stjórnarflokk- arnir og Alþýðubandalagið tek- ið upp stjórnmálasamstarf? Og hvers kyns samstarf er það? Má búast vif nýrri Nýsköpun- arstjóm á næstunni eða verð- ur samstarfið á þrengra sViði? Þannig spyrja menn nú. Reynslan niun svara. Með buxurnar á hælunum Það er alveg ótvírætt, að ríkisstjórnin er staðráðin I að sitja svo lengi, sem fært er Skömm eða heiður skipta þar engu máli ;,Viðreisnarstefnunni“ er bú- ið að varpa fyrir róða, tæpu ári eftir að kosið var. Engínn veit örugglega hver stjórnarstefnan er nú. Hún er mörkuð frá degi til dags og stjórnarskútan er látin þvcr- reka. Sterkar líkur benda til þess, að stjórnarflokkarnir muni heldui taka kommúnist- ana tneð í stjórnina, ef þörf krefui- heldur en að víkja. Við bíðun, og sjáum hvað gerist. (Framsýn, Kópav.) X r * « 't HfC^T f |p VerS aðefns Kr. 26,00 meS söluskatti. AC KERTI er eina kertiö, sem hefur hreinan bruna og heitan odd til aS auð- velda gangsetniiigu, auka eldneytisnýtingu og gera sjálf kertin endingarbetri. Þessir eiginleikar eru jafn áríSandi í nýjum bílum sem gömlum. AC-KERTI eru í öllutn Opel-, Vauxhall- og Chev- . gaitrn idiátí t rolet-bilum. VELADEILD LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 25. júlí. Vinnuheimilið að Reykjalundi. BRASAÐ í 12 TONNUM (Framhald ai B síðu.) gömul, trausí.eg þó og falleg. En hvarvetna er nú háð hörð h:íð um athygli ferðamanna Miiijagripasölui og krár ecu hlið við hlið im alla aðalgöf- una sem er í brattri brekku upp að rústun. borgarhliðsins og borgartnÚTcins, sem fyrrum ÍLkti um þo-pið. Þá var iíka djúp virkisgrof utan við múr- inn og vindutru í hliðinu, sem lo-.&ð var mcð stórtenntri ján g'ina. Góð 'örn á miðöldum, en reyndist haldlítil þeear „framfarirnai.‘ í vígbúnaði urðu stórstígari Frá þorpi þcssu, sem hebir Riquewihr, sieíndum við aftur á slcttlendið og til Strasborg. Á báðar hendui breiddu sig bló-mlegir akiar og vínekrur Rósir hneigöu þutear krónur yfii gamla múra. rauðar draum ióleyjar vögti:ðu sér á kovn ókium og einhvers konar blá*t utntSmingsgra-i læddist með vegarbrúnum. Svo tók borgin við á ný. Áin 111 streymdi undir fornar boga brýr, brattai burstir með úi- skcrnum og máluðum skreyt ingum spegivðust í lygnum sývjum. Turn dómkirkjunnar bar við loft, <-n hún er mi’aö ’istaverk, sem reist var á fimm öldum Umferðin eykst. Lestir þ-jóta efíji teinum og um göturnar fara bílar af öl’.um stærðum og cerðum. Hé. liggja vegir t'! margra átta og margra landa. í anddyri g.stihússins mætir okKur virðui’--gur _ og gamail hnndur, sem fagnár húsmóður simn vel, en þo með stillingu seni hæfir hundi, sem er orð- inn eins konai tákn staðarins —- sést á öiivm auglýsingura bctelsins- Riehm ræðismaður og fr.t haos gera vc við íslenzka gesii sma og hlýtur öllum að þykja hana gott að njóta gistivin- áttu þeirra. Sigríður Thorlaciu3. T~í M I N N, miðvikudagur 24. júní 1964. I 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.