Alþýðublaðið - 29.04.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.04.1952, Síða 5
ijj íea Ragnar Jóhannessön skólastjóri: FYRIR NOKKRUM ÁRUM var íslenzk fræðslulöggjöf end urskoðuð og gerðar á henni gagngerðar breytingar. Svo stórfelldar eru þær breytingar, að gert var ráð fyrir, að taka mundi nokkurra ára bil að koma þeim fram alls staðar á landinu. Enda hefur sú reynd- in orðið á, að enn munu lög þessi ekki vera komin til fullra framkvæmda í mörgum fræðslu héruðum, og eiga jafnvel víða langt í land. Mun það, því mið- ur, víða hafa komið í Ijós, að íUt er að fcema þeim á sökurn fámennis, strjálbýlis og fjár- skorts. Lengst munu lögin vera komin á leið í hinum stærri kaupstöðum, og þó skammt síðan í mörgum þeirra. Þótt fræðslumál vor séu, þannig í deiglunni enn þá, má nokkuð dæma um ýmis atriði fræðslulaganna nýju, þau er mest eru, reynd orðin. Það er flestum ljóst, að kostir þeirra eru miklir og mikill stórhug- nv að baki þeim. Hitt k.ynist heldur ekki, að ókostirnir hljóta líka að vera allmiklir, a. m. k. í augum þeirra manna, senr ýmist vilja gera stórbreyting- ar á þessu.m nýju lögum eða afnema þau með öllu. En radd ír í þessar áttir gerast allmarg ar og æ háværari, jafnvel á sjálfu alþingi og skólastjóra- fundum. Það hlýtur jafnan að vera mikill ábyrgðarhluti að gera svo skjótlega miklar breyting ar á lagabálki, sem hefur svo stórfelld og afdrifarík áhrif á Iíf allra landsbúa. Er ekki seinna vænna að taka upp ýtar legar umræður u,m þetta mál, umræður, sem byggjast á á- foyrgðartilfinningu gagnvart framtíð ungu kynslóðarinnar, á reynslui og skilningi, fremur en flokkshyggju og hreppapólitík: en hvort tveggja er líklegt tii að skemma shk mál í höndum óhlutvandra manna. Fyrir þeim, sem að þessari Iagasmíð stóðu, virðist hafa vakað að tryggja mönnum sem jafnastan rétt til menntunar og leitast við að samræma skólakerfið. Það er góðra gjalda vert, og hefur nokkuð miðað í þessa átt, þótt árangurinn kunni að reynast minni en menn gerðu sér vonir um við samningu laganna. Ólíkir stað- hættir eiga þar mikla sök. Sjálf sagt er að taka mikið tillit til reynslu annarra þjóða í þess- urn efnum, en íslenzku stað- hættirnir verða að ráða mestu. Þeir og reynsla íslenzkra manna skipta öllu máli, og er foetra að sætta sig við hægari foreytingar, þegar veigamikl- að ræða, getur nemandinn lok1 ið svokölluðu miðskólaprófi eftir eitt ár í viðbót. Frjálst er honum þá að ganga undir svo- kallað landspróf miðskóla, og veitir einkunnin 6,00 honum rétt til að fara í aðra skóla, sem þessa prófs kreíjast, svc sem menntaskóla. Enn .getur nemandinn haldið áfram í gagn fræðaskóla sínum og lokið þar því rétta brottfararprófi, gagn- fræðaskólaprófinu. SKIPTING í BÓKNÁM OG VERKNÁM. Þá er ótalið það atriðið, sem er, að mínum dómi, veigamesti kostur þéssara laga, athyglis- verðasta nýjungin. En það er skipting skólanna í bóknáms- deildir og verknámsdeildir. I þær deildir eiga u.nglingarnir að veljast eftir hæfileikum sínum og hneigðum. Þessi skipt ing hefur gefizt vel, þar sem ég hef haft spurnir af. Bæðl nem cndur og lcennarar eru ánægð- ari. Og ég hygg, að hin fram- lengda skólaskylda í framhalds skólunum rnundi verða nær ó- bærileg án skiptinga'únnar Hitt er svo rétt, að fram- kvæmd hennar er geysilegur baggi á fræðsluhéruðum og ríkissjóði. Stofnkostaaður vel undirbúins verknáms er mik- ill, en dýrast mun þó vera að búa illa að því. En íslenzkir skólar eiga líka langt í land með aðbúnað fræðslunnar, kennslutæki o. fl. Sjálfsagt er að forðast sem mest alla óþarfa eyðslu og sukk; en þann búra- lega hugsunarhátt verður að bæla niður, að fyrst af öllu verði að spara framlög tii bætts aðbúnaðar ungu, kynslóðarinn- ar á skólabekknum. Þrátt fyrir mikla kosti bók- náms- og verknámsskiptingar- innar, má ekki gleyma þúm ljóði á ráði hennar, að húa kemur ójafnt niður. Bæirnir njóta hennar fyrst og fiemst, því að í fámennum héruðum verður hún sennilega aldrei framkvæmd, sökum þess, hve dýr hún er. Þess verður seint kostur að skipta t. d. 5 —12 nemendum á þennan hátt. LENGING SKÓLSKYLD- UNNAR. Um hana hefu,r margt verið ung-ing, sem er nægilega þroskt.ður t;,i að vinna. En úti í sjávarþorpunum og sveitunum gegnir öðru máli. Þar fer unglingum um ferm- ingaraldur að bjóðast vinna, og þótt margir þet:rá vilji iæra áfram, sem betur fer, erv. hin líka mörg, sem sárieið eru á skólavist eftir 5—G ár. Sum haía auðvitað sáralitlar náms- gáfur, en þrá af öllu hjaria að vinna. Eru. þá löt og leið í sk.ól ur.um, en logandi af fjön 02 lifsgleði í beitingaskúrunum, frvstihúsunum eða við heyskap inn og garðavinnuna. Er ekki nóg að skylda slíka u.nglinga til skólagöngu . fram . yfir .14 ára aldur, ef þeir eru þá orðnir vel læsir og skrifandi og nokk- urn veginn að sér í undirstöðu fræðslu barnaskólanna? Að loknu, fullnaðarprófi barnaskólanna á að gefa ung- lingnum frjálst, hvort hann óskar að halda náminu áfram þá strax (og það mundi e. .t v. meirihlutinn gera) eða hverfa út í atvinnulífið. Ef til vill kémur hann í framhaldsskóla eftir nokku.r ár þroskaðri og skilningsbetri á gildi mennt- unarinnar. Það getur orðið hon um og þjóðfélaginu til mikils happs. En það mundi líka verða framhaldsskólunum mikill gróði. Aldur nemenda í gagn- fræðaskólum og héraðsskólum er nú mun lægri en var fyrir nokkrum árum, Nemendur því óþrcskaðri og fræðrlan frum- stæðari. Unglingur, sem af ein- hverjum ástæðum hefur ekki gengið strax í framhaldsskóla að loknu barnaprófi, kynokar sér við að setjast á skólabekk með hálfgerðum börnum. Það er skiljanlegt. Hvernig ætti t. ekki sé ýkja mikili munur á 12 ára og 14—15 ára aldurs- flokkum, þá er því samt svo farið. Áhugaefnin eru líka býsna ólík. Það sést. greinileg- ast á málfundum og skemrnti- samkomum. Þar er varla hægt að hafa þessa aldursflokka saman. Þau yngstu eru feimin við þau eldri og njóta sín illa eða alls ekki. Þeim eldri finnst ,,krakkarnir“ vera sér fjötur um fót og til mikils trafala; þau yngri kunna t. d. fæst að dansa; þau eldri unna þeirri skemmtun mjög, og svo mætti lengi telja. Flestir kennarar, sem reynt hafa, mun,u, geta stað hæft, að geysimikill munur er á námsþroska 13 ára og 14 ára bekkja, og er þó aldursmun u.rinn aðeins eitt ár; en á þess- um tveim flokkum, sem nú voru nefndir, finnst mér mun- urinn vera mestur Úr því er hann ekki eins stórslígur með hverju árinu, þótt undantekr.- ingar finnist margar. Nei, örðugleikar í sameigin- legu félagslífi skólanna hafa mjög aukizt með niðurfærslu aldursins. Einhverjir kunna að hafa ráð á reiðum höndum; Skipið bara nemendum í eldri og yngri flokk, og komið á sérstöku félagslífi fyrir hvorn. Satt er það, að slík leið kann að vera fær í stærstui skólun- um, en í fámennari skólum og miðlungstóru gegnir allt öðrui máli. í hinum fámennari skólahér uðum tel ég rétt að miða skóla skylduna við 14 ára aldur eins og áðu,r og láta barnaskólana annast fræðsluna fram að því marki. ■ ■ - Smurt frrairo. s s s s •s Öra»YíðgerSír. Snittyr. Til ;f‘búðinni :'a)í;aE| í daginn Kómið og veljið eða símið, SíEd & Fisktir. s s __ . s s Fljót og góð afgreíðsla. S S S s -----—---------------—:S Smurt brauð s og suittur. ^ Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin- • samlegast pantið með • fyrirvara. ; MATBARINN ' Lækjargötu 6. Sími 8Ö349. GUÐL. .GISLASON, Laugavegi 63, sími 81218. j Ratbúnaður í bi!a> LANDSPROF. I nýju fræðslulögunum er d. þrekmikill sveitapiltur kom 1 gert ráð fyrir svonefndu lands inn undir tvítugt að una sér í bekk með 13 ára börnum? SAMBÚÐ OG FÉLAGSLÍF. Vandi gagnfræðaskólanna jókst mjög, þegar þeir voru skyldaðir til að taka við yngri nemendum en 14 ára. Kemur þar margt til greina. Fram- haldsskólum hlýtur að verða að stjórna eftir nokkuð öðrum sjónarmiðum en barnaskólum. í framhaldsskólum ber að skír skota meir til ábyrgðartilfinn- ingar og sjálfsstjórnar nem- talað og mikið á hana deilt, enda með tilliti til meiri þroska. ekki einungis vegna þess, að einu ári hefur verið baítt við, heldur og hins, hve ung börn- in hefja skóiegöngu, c^ er því Hia spillt rreð aukakennslv.. vcgri barna en 7 ára. En ekki væri rétt að i enna löggiafan- um um þær byrðar, sem fólk. um atriðum er leyft að próf- leggur þannig á sjálft sig og ast í skóla reynslunnar, heldur en sneypulegan ósigur. Það er t. d. ljóst, að margt í nýju börn sín. En þótt lenging skólaskyld- unnar sé aðeins eitt ár, kemur fræðslulögunum, sem máii hún sér oft illa, einkum utan skiptir, er mun heppilegra frá Reykjavíkur. Þar (í Rvík) óska sjónarmiði höfuðborgarinnar og hinna stærstui kaupstaða, en sveitanna og smáþorpanna. Sjónarmið mesta fjölbýlisins foafa ráðið mestu þar. Til höfuðatriða nýja fræðslu [kerfisins má telja þessi: í stað þess að ljúka skyldunámi 14 ára með burtfararprófi úr foarnaskóla, fara nemendur nú þaöan ári fyrr og flytjast þá í framhaldsskóla og Ijúka skyldu námi eigi fyrr en eftir tvö ár, eða ári síðar en áður. Það próf rtefnist unglingapróf. Sé ura paiðskóla eða gagnfræðaskóla margir foreldrar þess sjálfsagt að Lornin séu i skólanum fram yfir íerming í, sokum þess að gatan er hættuleg iðjulausum í barnaskóla verða kennararn' ir nær eingöngu að stjórna fé- lagslífi og leikjum nemenda; í unglingaskólum ber þeim auð- vitað að styrkja slíkt með ráð um og dáð, leiðbeina og stjórna, þegar þörf gerist. En þótt skóla stjóri og kennarar fylgist þaim ig með, verða þeir að gera ráð fyrir vaxandi þroska nemend- anna, leyfa þeim að velja og hafna, reyna forustuhæfni sína og hugkvæmni. í gagnfræðaskóla með nýja fyrirkomulaginu þarf helzt að stjórna eftir báðum þessum sjónarmiðum. Þótt svo kunni að virðast í fljótui bragði, að 4ra vikna saumanámskeii í kven-.og barnafatasaum byrja ég 5. maí. Guðrún Bachmann, Oðinsgötu 18 A. Sími 2116. prófi miðskóla, sem nemendur skulu ljúka í lok þriðja náms- árs í framhaldsskóla. Lands- próf eru próf þessi kölluð, vegna þess að þau fara fram samtímis um allt land í sömu verkefnum, sem nefnd í Revkja vík, landsprófsnefndin, semur. Til að standast próf þetta, þarf aðaleinkunnina 5,00, en til að öðlast rétt til inngöngu í menntaskóla og fleiri skóla þarf meðaleinkunnina 6,00. Próf þessi hafa nú tíðkast allvíða um nokkurra ára skeið og er því nokkur reynsla feng in um þau og framkvsimd þeirra. Óvíða hafa þau þó ver- ið framkvæmd þannig, að allir nemendur bóknámsdeilda hafi lokið þeim, heldur hafa þeir nemendur, sem óskað hafa og treyst sér til, tekið þau. Enda er það mála sannast, að allur þorri unglinga er ekki fær um að ljúka þeim, allra sízt á svo ungum aldri og gert er ráð fyrir, nema með sér- stakri elju og mikilli auka- kennslu. Landsprófin hafa hlotið mikla gagnrýni og misjafna dóma, og skal nú farið nokkr- um orðum um kosti þeirra og galla. Er þá fyrst að líta á kostina. Allmikið mun hafa borið á því áðu,r en landsprófin komu til sögu, að prófkröfur hinna ýmsu framhaldsskóla væru nokkuð misjafnar, og ef til vill of mikil undanlátssemi sums staðar. Af þessu; gátu hlotizt hin verstu óþægíndi, t. d. ef nemendur komu með próf í Framh. á 7. síðu. NýkomiS, ódýrt. Sam- S lokur 6 og 12 volta. S Rafvélaverkstæði og verzl- S un Halldórs Ólafssonar ^ Rauðarárst. 20. Símí 4775. S _______________________S Hús og íbuSir ! af ýmsum stærSum í bæn ^ um, úthverfum bæjarins^ og fyrir utan bæinn tilS sölu. S Höfum einnig til söInS jarðir, vélbáta, bifreiðir S S s S ,s S .s s Minníngarspiöld ^ dvalarheimilis aldraðra sjó^ manna fást á eftirtdldum ^ stöðum í Reykjavík; Skrif- ^ stofu Sjómannadagsráðs^ Grófin 1 (geigíð inn frá^ Tryggvagötu) sími 80788,: skrifstofu Sjómannafélags: Reykjavíkur, úíverfÍBgÖtu ^ 8—10, Veiðafæraverzlunin • Verðandi, Mjólkurfélagshús ^ inu, Verzluninni Laugateig^ ur, Laugateíg 24, bókaverzl • uninni Fróði Leifsgötu 4, ? tóbaksverzluninni Boston, ^ Laugaveg 8 og Nesbúðinni, > í Haínarfirði, og verðbréf. Nýja Fasteignasalan Bankast.ræti 7. Sími 1518 og M. 7,30 - 8,30 e. h. 81546. Nesveg 39. — hjá V. Long. Köld borð og heítur veizlu- inatur. Sild & Fískur. s _ s s s s s s s s- s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýja setidlbllastöSiei hefur afgreiðslu í Bæjax S -s s s s s s s s s s s s »s 16. Súm 1395. S s s V Á s s s s s s s s Minningarspjöld J Baxnaspítalasjóðs Hringsíns^ eru afgreidd í Hannyrða- (, verzl. Refill, Aðalstræti 12. (áður verzl. Aug. Svend^ sen). í Verzlunni Victor^ Laugaveg 33, Holts-Apö-^ teki, Langhuitsvegi 84.,: Verzl. Álfabrekk-u við Suð-^ uriandsbraut og Þorsteins-^ búð, Snorrabraut 61. I AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.