Alþýðublaðið - 29.04.1952, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 29.04.1952, Qupperneq 6
‘Framhaldssagan Agatha Christíe: Morðgátan á Höfða Fitipvig Bessasoa hreppstjóri: ABSENT BRÉF. Ritstjóri sæll. Nú þykir mér vandast okkar hagur, sveitamannanna. Er ekki 2ióg, fremur en fyrri daginn, hve érfitt náttúran og höfuðskepn- nrnar gera okkur fyrir, heldur halda stjórnarvc-ldin uppteknum hætti, og nægir þeim nú ekki 3engur að refsa okkur með bú- fjárssjúkdómum, sköttum og oðru slíku, heldur iiafa þau nú tekið tizkuna í sínar hendur, okkur til óþurftar. Hugði ég þó nóg.aðgert á því sviði af almenn dngs háífu, þessi tízkuvandræði, sem éngin ræður við, en það virð Sst ekki hafa verið. Sem sé; — fyrir íramtak og aibeina æðstu stjórnarvalda Sandsins, viroist ekkert sýnna, en að framvegis fáist enginn, sem sveitavinnu stundar, til iþess að snerta á skóflu, svo iremi, sem skóflublaðið er ekki ár skíru silfri, eða jafnvel eín- hverjum enn dýrmætari málmi. Hiefur Hermann minn ráðherra Jónasson þar, illu heilli, gefið íordæmið, er hann gat ekki lát ið sér nægja venjulega alþýðu- manna skóflu við jarðabæturnar, •— eða öllu heidur jarðraskið, — í Gufursesi, heldur stakk þar æinni forsilfraðri reku í grasrót ina með viðeigandi fordild og formfesíu. Nú, — þetta var ráðherrann, munu menn segja, og meina .það, Si varla sé að því finnandi, bótt hann beiti heldur göfugri skóflutegund en almúgamaður. Það er nú svo, — en því miður efum víð gæddir svo sterkri eft iröpunarkennd, þegar höfðingj arnir eiga í hlut, að vissulega grípur þessi silfurskóflutízka un sig eins og pestín. Fyrst taka allir sýslumenn og bæjarfógetar sér silfurskóflu í hönd, þá skrif stofustjórar, skrifstofumenn, bú fræðíngar, betri bæ?idur — og að síðustu snertir enginn á flór mokstri nema hann hafi silfur- skólfu í nlykjuna, helzt rósum grafna og víravirkjaða upp á ^kaft, því að aldrei betur sá foítur, sem eftir hermir. Og dýrt verður þá mörgum bónanum prjálið þvi að allur lendír skólfukostnaðurinn á honum, foeinlínis eoa ófoeinlínis! í>axna géta stjórnarvold vor séð, að betra er þeim að stilla háttum sínum í hóf, því að enn Siafa þeir éhrif, að minnsta kosti foegar um bannsetta ckki sen for diidina og hégómann er að ræð a. Virðingarfyllst. Filipus Bessason. i Smðum ii | dömukjoia » ;; Stuttjakica og frakka. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. varðandi Elínu?“ kreip ég fram í. „Vissi hún eitthvað eða var það áðeins grunur henn- _ _U ar . ,,Nei. Ég komst að raun um það, þegar ég spurði hana und- ir fjögur augu. Hún kvaðst hafa afráðið að halda kyrru fyrir inni í húsinu, á meðan á flugeldasýningunni stóð, fyrir þá sök eína, að hún héfði haft hugboð um, að eitthvað voveif- Iegt væri í aðsigi. Ekki er held- ur ólíklegt, að ungfrú Nick hafi lagt heldur fast að henni er hún bað hana að koma út. Og Elín hafði veitt því athygli, að ungfrúin bar miður hlýjan hug til vðar, frú. Hún kveðst hafa fundið það á sér, að eitt- hvað illt myndi ske. Hún þekkti skapferli Nick, sagði hún. Kvað hana allíaf hafa. verið einkennilega, og elcki til að reiða sig á: ,.Já!“ endurtók Frederica Rice. ,,Já, við skulum minnast hennar þanníg. Stúlku, sem var einkennilega skapi farin. Stúlku, sem var ráðvillt og hjálparvana. Þannig mun ég að minnsta kosti muna hana. Þrátt fyrir allt ...“ Poirot þrýsti hönd hennar og snart hana vörum sánum. Karli Vysi virtist líða mjög illa. „Þetta verður óskemmtilegt \úð að fást!“ mælti hann lágt og róiega. „Ég býst við, að ég veroi að reyná að finna upp á einhverju henni til varnar . ..“ „Ætli það komi til þess,“ svaraði Poírot hlýlega. ..Ekki geri ég ráð fvrir því. Þá fer öðruvísi en ég hef gert ráð fyr- ir!“ Hann sneri sér skyndilega að Challenger. „Þér komuð þessu dufti fyr- ir í armbandsúi'um, var ekki svo?“ „Ég ...“ stamaði sjóliðsfor- inginn og vissi auðsjáanlega á sig sökina. „Þér skuluð ekki freista að blekkja mig! Þér eruð allt of einlægur í leik yðar til þess, að ég hafi ekki fyrir löngu séð að þar er aðeins um leik að ræða. En þér leikið vel, því ber ekki að neita. Yður tókst að blekkja Harry gersamlega, — en ekki mig! Qg þér græðið sæmilega á þessu, er ekki svo? Þér, og hann frændi yðar, — læknir- inn í Harley Street?" „Herra Poirot!“ Challenger sjóliðsforingi spratt á fætur. Litli, hnubbaralegi öldung- urinn virti hann fyrir sér, og svipur hans lýsti talcmarkaðri virðingu. „Þér eruð þokkalegur kunn- ingi ungra stúlkna!“ mælti hann. „Reynið að neíta því, ef þér þorið! En ég myndi hins vegar eindregið ráoleggja yður að gera það ek-ki. Hypjið yður á brott þegar í stað, svo fram- arlega sem þér kjósið ekki að komast í kast við lögregluna!“ Mér til mikillar undrunar hélt Challenger sjóliðsforingi á brott. Gekk út úr stofunni hröðum skrefum. Ég starði á eftir honum, steinhissa. Poirot var bersýnilega skemmt. „Hvað sagði ég þér ekki, vin ur kær! Hugboð þín reynast alltaf röng. Það má kalla það algilda reglu!“ „Var cocainduftinu þá kom- ið fyrir í arbbandsúrinu ...?“ spurði ég. „ Já, já! Það var einmitt slíkt úr, sem ungfrúin bar, þegar hún fór til vistar í hvíldarheim ilinu. En þar eð hún eyddi því cocaindufti í súkkulaðimolana, var hún þrotin að birgðum. Þess vegna bað hún frú Rice að lána sér úrið, sem var fullt!“ „Þú átt sem sagt við, að hún geti ekki án þessa eiturlyfs verið?“ ..Nei, nei; hún er ekki for- fallin. Hún hefur stundum iieytt þess, svona rétt fyrir for- vitnis sakir: það er allt og sumt! En nú í k\'öld nevtir hún þess ekki fyrir forvitnis sakir. Hún tekur áreiðanlega fullan skammt í þetta skiptið!“ Þú átt við . ..“ ,,Ó-já. Ætli það fari ekkí líka bezt á því, úr því sem komið er. Það er að minnsta kosti í alla staði skárx-a heldur en gálginn. En ... þetta má maður vitan-1 lega ekki láta sér um munn1 fara í áheyrn Karls Vyse, sem skoðar alla hluti frá sjónarmiði laga og réttar! Þegar allt kém- ur til alls veit ég sjálfur heldur ekki neitt með vissu. Þetta, að cocainduftinu hafi verið komið fyrir í arbandsúrinu, er aðeins ágizkun mín!“ „En ágízaknir yðar reynast alltaf réttar, herra Poirot!“' várð Fredericu Rice að orði. „Nú verð ég að fara!“ mælti Karl Vyse og reis á fætur. Rödd hans var kuldaleg og svipur hans. lýsti innilegri van þóknun, þegar hann gekk út. Poirot leit á þau, Fredericu og Lazarus. „Og nú gangið þið vitanlega í hjónaband?“ spurði hann. „Eins fljótt og okkur er unnt.“ „Og það get ég sagt vður, herra Poirot,“ mælti frúín, „að ég er ekki eins háð eiturnautn inni og þér kunnið að halda. Mér hefur tekizt að takmarka neyzluna verulega, og ég hygg að nú, þegar ég á hamingju- daga í vændum, hljóti mér að auðnast að hætta við cocainið að fullu. Að ég þurfi ekki fram ar á armbandsúrínu að halda!“ „Það vona ég líka, frú,“ mælti Poirot hlýlega, „og ég óska yður allrar hamingju. Þér hafið þjáðst mikið, en samt hef ur vður tekizt að varðveita skilning og miskunnsemi hjart ans ...“ „Ég skal gæta hermar,“ sagði Lazarus. ..Verzlunin gengur að vísu bölvanlega, en ég geri mér vonir um að mér takist að koma öllu aftur á réítan kjöl. Nú, — og ef mér tekst það ekki, þá hefur Frederica ekk- ert við það að athuga, þótt hún hafi ekki allt af öliu, — fyrst hún hefur mig ...“ Hún Idnkaði kollí og brosti. „Það er orðið áliðið!“ mælti Poirót og leit á úriö sitt. Við risum úr sætum okkar. „Við höfum átt furðulega nótt, hérna í þe-ssu eínkenni- lega húsi!“ mæltí Poirot enn. „Ég held að Elín segi það satt, að það búi yfir illum áhrifa- mætti ...“ Honum varð litið á mjmdma af Nicholas gamla. Og allt í einu vék hann sé: að Lazarus. „Ég bið yður afsökunar,“ mælti hann, ,,en það er enn ein spurning, sem mér hefur ekki tekizt að s\'ara, varðandi þetta mál. 'Segið méf nú eitt, — hvers vegna buðuð þér fimm- tíu sterlingspund fyrir þessa mynd? Það hefði ég gaman af að vita, þ\*í að mér þykir leitt, eins og þér vitið, ef ég get ekld levst gátuna tii Mítar.“ Lazarus hoffði á hann eitt andartak. Svo brosti hann. „Eins og þér vitið, herra Poi- röt, verzla ég með listaverk!“ svaraði hann. ..Já, og einmitt þess vegna „Þessi 'mynd er ekki meira en tuttugu punda virði. Ég þóttist vita að ef ég byði fittim tíu pund, myndi Níck láta sér- fróðan mann virða hana, og þarmig komast að raun um, að ég væri að féfletta sjálfan mig. Næst, þegar ég geröi henni til- boð varðandi listaverk, myndi hún því ekki hirða úm að snúa sér til sérfræðings, fcvað yerð- tiíboð mitt snerti .. ; „Og hvað svó?“ „Jú, málverkið, sem hangir þarna á liinum. veggnum, er að minnsta kosti fÖtlm þúsund punda virði!“ mælti Lazarus þurrlega. „Einmitt það!“ Og Poirot létti sýnilega. „Nú veit ég allt, sem mig langar til að vita, varðandi þetta mál!“ mælti hann glað- lega. SÖGULOK. Bó er eitt nauðsyn- legasrta heimilis- tækið. Kostar kr. 1274. S S V s s s s .s s s s s s s s s s s s ^ Véla. og raftækjaverzlunin ^ S Bankastræti 10. Sími 2852. S Með tilvísun í 8. gr. laga um íiðnfræðslu, er þvi hér með beint til félagssamtaka sveina og meistara í iðnaoi, að þau láti Iðnfræðsluráði í té álit 'SÍtt. lím afkomu- og at- vinnuhorfur hvert í sinni iðngre|n á þessu árí. Æskilegt er, að svör félagannayberist sem fyrst. Reykjaví||,/8. apríl 1952. Iðnfi'æðsluráð. C, AB inn 1 hvert hús! Húsmæður: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður öruggan ár- angur af fyrirhöfn yðar Notið því ávallt „Chemiu Iyftiduft“, það ódýrasta o:g bezta. Fæst í hverri búð. Chemia h f. 50.000 blómkálsplöntur. Margt furðulegt geris.t í sam- bandi Við ólympíuleikina, sem haldnir verða í Finnlandi í sum ar. í>að reynir á skipulags hæfni forráðamanna til þess að sjá um að ekkert skorti til þess að erlendir gestir njóti dvalarinn- ar í Finnlandi.. Meðal annars hafa verið pantaðar 50.000 blóm kálsplöntur í Danmörku. Verða þær gróðursettar í Fi.mlandi, þar sem þær verða orðnar nogu proskaða’r um það lej ti sem olym píuleikirriir verða haldnir. Það má því búást við því að ein- hverntíma fái olyiripíugestirnir þlómkálssúpu. ■ Versálahöliiu aff fúna suntlur. . Hin fræga versalahöíl er að fúna sundur. Þakið lekur og loftin í sölunum hanga niður, yeggirnir eru sprungnir og gólf in eru að gefa sig. Til þess að þessi sögufrægi staður verði ekki fúanum að bráð, hafa Frakkar safnað sem svarar 200 milljónum íslenzkra króna til þess að láta fara frám viðgerð á höllinni. Sérvizku I.úðviks kon ungs 13. er kennt um að höllin endist svona illa. Staðurinn sem hann valdi fyrir hina glæsilegu byggingu var á mýrlendi utan við París, en mýrlendi þetta var uppáhalds veiðisfaður konungs- ins. AB6

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.