Alþýðublaðið - 20.05.1952, Page 3
Hannes á hornínii
• í DAG er þriðjudagurinn 20.
Euaí.
Næturvarzla sr i Reykjavik-
.txr apóteki, sími 1760.
Næturlæknir er i læknavarð-
etoíunni, sími 5030.
Lögregluvarðstofan, simi 1166.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Skipafréttir
Rimskip.
Brúarfoss fór frá Rotterdam
18.5 ti'l Reykjavíkur. Dettifoss
fer frá ísafirði í dag 19.5. tii Bol
nmgarvíkur, Súgandafjarðar,
-Flateyrar, Bfldudals og Patreks
fjarðar. Goðafoss kom til Reykja
víkur 17.5. frá Hull. Gullfoss fer
frá Leitli í dag 19.5. til Reykja-
víkur. Lagai\foss kom til
.Gdynia 19.5., fer þaðan 21.5. til
Álaborgar og Gautaborgar.
•Reykjafoss kom til Kotka 18.5.
fer þaðan til íslands. Selfoss fer
frá Akursyri í dag 19.5. til Húsa
víkur og Gautaborgar. Trölla-
foss kom til New York 16.5. frá
Reykjavik. Foldin fór frá Reyð
erfirði 18.5. til Reykjavikur.
j REYKJALliNDUR,
^ Eigum fyrirliggjandi eftir-
^ taldar framleiðsluvörur
^ okkar:
s
s
S
S
s
Vinnuvettlinga —
triplon.
Vinnuyettlinga —
venjulega teguncL
Náttföt —
Vasaklúta.
Herrasloppa.
Hvítir sloppar —
allar stærðir.
Barnasloppa.
Skerma — margar teg.
Dívana.
Húsgagnafj aðrir.
Hótel-stálhúsgögit.
Sjúkrarúm,
Lejkföng úr tré.
KrocketáhöW.
Leikföng — stoppúð,
BoJIabaklia.
Barnagrindur.
Barnarúm.
^ Allar upplýsingar í skríf-
Sstofu SÍBS, Austurstræti 9,
Reykjavík, símj 6450, og í
■5 skrifstofunni Reykjalundí.
,S
ý Gerir fyrirspurnir
.S
^ Sendið pantanir.
? •Vinnuheimifi SÍBS
S
i
Vatnajökull lestar í Antwerpen
ca 19.5. til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell los-ar timbur á
Vesturlandi. Arnarfell iosar pg
lest-ar á Eyjafjarðarhöfnum.
Ríkisskip:
Hekla verður í Molde í dag.
Esja er á Austf jörðum á suður-:
leið. Skjaldbreið fór frá Reykja
vík kl. 21 í gærkvöldi til Húna
flóa. Þyrill er í RevkjavOi.
Oddur er á leið frá Akureyri
til Reykjavíkur.
HJónaefní
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína í Keflavíkurflugvelli ung- j
frú Ragna Finnbogadóttir síma
stúlka og Pétur Þórðarson,
starfsmaður í þvottahúsi vallar
ins.
UTVARP REYKJAVIK
Ör ölfum áttum
Afhent Alþýffublaðinu
til fötluðu stúlkunnar: Frá ó- i
nefndum kr. 50.00. Frá öðrum i
ónefndum kr. 170. Frá G. T. kr.
150.
DýrfirðingafélagiS.
Farið verður í Heiðmörk til
gróðursetningar fimmtudaginn
22. þ. m. Lagt verður af stað
frá ferðaskrifstofunni kl. 1,30
stundvíslega. Ferðirnar eru ó-
keypis. Þátttaka tilkynnist í
síma 1972, 6703 og 4894.
Némskeið fyrir maf-
reiðslumenn é fiskí-
UNDANFARNA FJÓRA
MÁNUÐI hefur staðið yfir nám
skeið fyrir pilta, er hyggjast
stunda matreiðslu á fiskiskipa-
flotanum. Námskeið þetta var
haldið í húsakynniim Mátsveina
og sveitingaþjónaskólans í sjó-
mannaskólahúsinu.
Alls voru innritaðir 22 nem-
endur og brautskráðust 6 þeirra,
en þeir voru 4 mánuði á nám-
.skeiðj í fyrra, en 12 luku fyrrí-
hluta prófi.
i Kenndar voru eftirfarandi
jaámsgreinir:
Almenn matreiðsla, verkleg,
almenn matreiðsla, munnleg,
vöruþekking, bakstur, enska,
reikningur og bókfærsla.
Hæstu einkunn í eldri deild
hlaut Þórir Kristjánsson, Reykja
vík, en í yngri deild Guðmund
ur Björnsson, Akranesi, og hlutu
þeir báðir 1. ágætis einkunn.
Margir nemendanna fengu
atvinnu að loknu námskeiði.
Matreiðslunámskeið þessi
hafa sýnt, að fullkomin þörf er
ákennslu á þessu sviði, ekki sið
ur en öðrum.
Miklar líkur eru til að Mat-
sveina- og sveitingaþjónaskól
inn taki til starfa áður en lang
um líður.
19.30 Tónleikar: Óperettulög
(plötur).
20.30 Dagskrá frá Siglufirði:
a) Kórsöngur: Karlakórinn
Vísir syngur; Haukur Guð
laugsson stjórnar.
b) Ræða (Jóhann Jóhannsson
skólastjóri).
c) Kórsöngur: Rirkjukór
Siglufjarðar syrigur; Páll
Erlendsson stjórnar.
d) Einsöngur: Daníel Þór-
hallsson syngur.
e) Upplestur: Hannes Jónas-
son les frumort ljóð.
f) Einsöngur Jón Gunnlaugs
son syngur.
g) Upplestur: Gunnlaugur
Hjálmarss. les frumort
ljóð.
. h) Einsöngur; Sigurjón Sæ-
mundsson syngur.
Enn fremur dægurlög o. fl.
22.00 Frá iðnsýningunni (Syeinn
Guðmundsson forstj., form.
sýningarnefndar).
22.20 Kammertónieikar (plöt-
ur):
AB-krossgáta " 140
Vett-vangur dagsins
Gömul vopn drogin íram. — Hættulegt að efna
íil æsinga. - Táknrænt dæaii um vilja þjóðarinnar.
Lárétt: 1. ponta, 6 herbergi,
7 hlýja, 9 tveir eins, 10 skrift,
12 frumefnistákn, 14 manns-
nafn, 15 hljóð, 17 væntir.
LóSrét1: 1 spörk, 2 gort, 3 al
geng skammstöfun, 4 ræktað
Iand, 5 mannsnafn, þf., 8 flakk,
11 hlaupi, 13 mannsnafn, 16
tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 139.
• Lárétt: 1 stelpur, 6 ára, 7
ermi, 9 ts, 10 ann, 12 in, 14
gálu, 15 lít, 17. latína.
Lóð'rétt; 1 sneffll, 2 eima, 3
Pá, 4 urt, 5 raspur, 8 ing, 11
náin, 13 nía, 16 tt.
stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar
Austurstræti 17.
Opin kl. 10—12 og 13—22.
Símar 3246 og 7320.
SKip/turcieiH)
RIK8SINS
• (rr
n
austur um land í hringferð
hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi til hafna milii
Reyðarfjarðar og Siglufjarðar
í dag og á morgun. Farseðlar
seldir á morgun.
£*'
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
fnn í hverf JiiLÍs!
ÞVÍ ER MJÖG MIÐUK faríð,
ef baráttan um kosningu forseta
iýðveldisins á að verffa. eins og
affrar kosningabaráttur hér á
landj hafa veriff. Ég hefffi ekki
minnst á þetta nema vegna þess
aff svo virff'ist, sem úr ákveffn-
um áttum sé reynt aff hleypa æs
ingum af staff. Ef þaff tekst, þá
muh það kasta skugga langt inn
í framtíffina og hafa slæmar af
Jeiðingar fyrir þjóðina í heild.
ÉG HEFDI ÓSKAÐ að í þess
um kosningum yrði sýndur
drengskapur, umburðarlyndi og
frjálslyndi. En þó að enn sé -ekki
einu sinní búið að skila fram--
boðum er farið að bera á því að
gömlu vopnin séu dreginn fram
og brugðið Eitt dæmið um skort
á frjálslyndi og drengskap er til
dæmis það, að eitt dagblaðanna
neftar að taka auglýsingu af ein
um frambjóðandanum um skrif
stofu hans.
ÖLL ÖNNUR BLÖÐ. svo og
ríkisútvarpið, hafa birt þessa
tilkynningu, en Morgunblaðið
eitt vill ekki birta hana. Þetta
hefur að vísu ekkf nein áhrif,
en framkoma Morgunblaðsins
er jafn vítaverð fyrir því, og
sýnir Ijóslega tilgang þess. Með
þessu er það að gera tilraun til
þess að dylja lesendur sína um
þýðingarmikil atriði í sambandi
við kosninguna. Hvað mun þá
verða á öðrum sviðum.
ÞAÐ ÁTTI að verða keppi-
kefli flok,kfýma að kjósendur
fengju allar upplýsingar, og að
þeir væru sem frjálsastir til að
velja á milli frambjóðendanna.
Þegar Alþýðublaðið skýrði frá
frambjóðendunum .gerði það
öllum jafnt undir höfði. Hið
sama er ekki hægt að segja um
Morgunblaðið og' Timann, því
miður.
É.G HELD að æsingaskrif og
söguburður hafi mjög lítið að
segja í þessum kosningum, fólk
vill fá að hafa frelsi til þess að
velja forseta eftir eigin hyggju
viti og án þess að flokksstjórnir
segi þeim fyrir yerkum. Þannig
var það búið að hugsa sér þess-
ar kosningar — og þannig
finnst mér að það vijji hafa
þær. Þess vegna hefur borið svp
mikið á gremju meðal kjósenda
þessa fáu daga, sem liðnir eru
. síðan 'kunnugt var um flokks-
! stjórnaframboðið.
.
EFTIRFARANDI ER ef til-vijl
tóknrænt um þ.essar kosningar.
Fjórir menn sátu í Hressingaí-
jská’anum í eftirmiðdagskafii.
Þeir ræddu um kosningabarátt--
I una. Þrir virtust vera fylgis -
i menn Ásgeirs, en einn tók ókki
! afstöðu, en . virðist þó eihna
í helzt hafa hug til Gísla Sveins-
I sonar. Að minnsta kosti dró
j hann mjög i efa þær tölur, sem
‘hinir nefndu í sambandi við fram
! boð hans.
i VIÐ NÆST.4 BORÐ sat ó-
j kunnur maður. Hann virtifit
j vera g-estkomandi í baenum o'g
j við og við brosti hann í laumi aíS
I deilum hinna. Allt í einu sagSi
! hann. um leið og hann sneri sér
! brosandi af f jórmenningunuin:
; ..Það er alveg óþarfi fyrir ykk
| ur piltar að vera að deila um
j þetla. Ásgeir verður kosinn.
| Þjóðin var búin að kjósa han.n
j áður en nokkuð framboð var
| l.agt fram. Ég veit um þetta, ég
j er að koma úr ferðalagi um No.rð
! land“.
ÞAÐ ER ALVEG VÍST. fíö
| þjóðin vill kjósa Ásgeir Ás-
| geirsson til forseta. Henrd
finnst hann færasíur til þ.essa
starfs vegna glæsimennsh n
hans og alkunnra diplómatiski a
hæfileika. Menn vita að hann
.er samningamaður og mjög lag
inn við að jafna deilur, og erig
j an hef ég að minnsta kostiðhút,
| sem óttast flokksleg tillit hahs
j Þessar staðreyndir hljóta mörí.n
I um að vera Ijósar, _skki aðeitia
i stuðningsmönnum Ásgeirs, held
1 ur og líka þeim, sem vinna gegn.
j honum. Að minnsta kosti finoa
j þeir það_hvað róðurinn er þung
| ur. Það játa þeir sjálfir.
! JillliiBllillIllipiliillllippíllIlliilIlIlllIR
[ijRaflagnir og
raftækjaviðgeréír
jj Önnumst alls konar »MS-J
S gerðir á heimilistækjœn,|
j höfum. varahluti I flestj
g heimilistæki. öxmumstf
1 einnig viðgerðir á olíu-|
jj fíringum.
IRafíækjaverzIuníii,
Laugavegi 63.
Sími 81392,
heldur 10 ára afmælisfagnað í Breiðfirðingabúð
föstudaginn 23. þ. m. kl- 8 e. h.
Aðgö.ngumiðar seidir í Breiðfirðingabúð sama
dag kl. 3—6 og við innganginn.
Upplýsingar í síma 1513, 3677 og 6986.
NEFNDIN.
Farið verður í Heiðmörk til gróðursetningar á
fimmtudaginn (uppstigningardag) 22. þ. m.
Farið verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 1.30 e. b.
stundvíslega. — Fríar ferðir.
Þátttaka tilkynnist í síma 1972, 6703 og 4894.
Féiagar fjölmenníff. Stjúrain.
-r
9J