Alþýðublaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 1
r ~ ' -----V j Heimsfrægur ítalskur óperu- söngvari syngur í Reykjavík (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Sunnudagur 25. maí 1952. 116. tbl. ÁlyilvÖdl'VGYkSTTllðlClTl l (j II f Framkvæmdir eru nú hafnar í Gufunesi. þar sem áburðarverksmiðjan á að rísa. Tímaritið Samvinnan flutti í nýútkomnu hefti sínu mynd þá, sem hér birtist með levfi þess, og sýnir staðsetningu verksmiðj unnar og þeirra mannvirkja, sem þar eiga að rísa. Þau eru þessi: 1) vetnisverksmiðjan, sem verður stærsta byggingin; 2) ammoníakverksmiðjan; 3) saltpéturssýruverksmiðjan; 4) saltpéturs- verksmiðjan; 5) verkstæði; 6) skrifstofubygging; 7) vatnsgeymir; 8) köfnunarefnisgeymir; 9) hafskipabryggja, 150 metra löng; 10) áburðargeymslur; 11) nýr vegur um verksmiðjusvæðið; 12) núverandi vegur fram á nesið; 13) nýr vegur kringum verk- smiðjusvæðið, og 14) skáli, sem þegar hefur verið reistur fyrir m atsal verkamanna og verður síðar íbúðarskáli. Handan við sund- ið sjást húsin í Reykjavík, til vinstri; við sundið sjást bsB jarhúsin í Gufunesi (bak við 5). Lengst til hægri sést Viðey. ---------------——---------------------------------------------------—-----------------------I_________^ safna 1 mWm forseta- framboÓ lögð fram i gær ; Framboösfrestur- r inn var út runninn á miðnætti í nótt, FRAMBOÐSFRESTUR til forsetakjörs var ú'c funninn klukkan tólf á miðnætti í nótt; en strax í £ær, áður en blaðið fór í prentun, hafði það fengið staðfest, af frambjóðendun. um sjálfum, að búið væri að leggja fram framboð t4sgeirs Ásgeirssonar og 5éra Bjama Jónssonar, og jð framboð Gísla Sveins- ;onar yrði lagt fram fyrm tilskilinn tíma. Nyja „Hekla" Loft- leiða var væntanleg í gærkveldi eða nótt SÍÐARI HLUTI vormóts ÍR fer fram á íþróttavellinum í dag og hefst klukkan 2. Keppt verður í tíu greinum, og má váenta góðs árangurs, ef veður verður hagstætt. í 200 m. hlaupi reyna m. a. með sér þeir Guðmundur Lár- usson, Hörður Haraldsson og Sfofnuð hefur verið landsnefnd fi! að hafa forgöngu um söfnunina Asmundur Bjarnason; í kringlu lsasti Friðri.k Guðmundsson, Þorsteinn Löve og Örn Clau- sen; í sleggjukasti Páll Jónsson og Vilhjálmur Guðmundsson; í Framh. á 7. síðu. Krýning Elízabelar STOFNUÐ hefur verið landsnefnd til þess að hafa forgöngu um fjársöfnun fyrir byggingu yfir handrita- safnið, og skipa nefndina fulltrúa frá flestum stærstu félagasamtökum í landinu. Takmark nefndarinnar er að safna einni milljón króna fyrir haustið, en fjársöfn- uninni lýkur með almennum fjársöfnunardegi í októ- ber. verður einstakur alburður í sögunni. LUNDÚNABLAÐiÐ Sunday Pietorial hefur látið svo um mælt, að krýningarathöfn Elíza toetar næsta ár verði einstakur atburður í veraldarsögunui. Blaðið fer hörðuni orðum um þá, er haldi því fram, að Stóra- Bretland hafi ekki ráð á að vanda sem bezt til kýrningarinn ar. ,,Við eigum að sjá sóma okk ar í því að gera þetta að glæsi legustu, skemmtilegustu og stolt ustu krýningarathöfn i sögunni11, segir Sunday Pictorial að lok- um. Landsnefndin átti tal við blaðamenn fyrir helgina og skýrði þeim frá því að hug- myndinni um framlög til bygg- ingu húss fyrir handritin hefði verið afburða vel tekið, og væru gjafir þegar farnar að berast, og ýms félögu og sveit- arfélög hefðu heitið málinu stuðningi. Þá skýrði nefndin frá því að stjórn Stúdentafélags Reykja- víkur hefði ritað í mánaðarbyrj un nokkrum helztu félagasam- tökum í landinu og beðið þau tilnefna fulltrúa af sinni hálfu í nefnd, sem hefði forgöngu í fjársöfnun og undirbúningi að byggingu safns yfir íslenzku handritin. Þessum tilmælum var strax vel tekið og tilnefnd félaga . samtökin hvert af öðru fulltrúa í nefndina, þannig að hún er nú fullskipuð og eiga eftirfarandi samtök fulltrúa í neíndinni: Stúdentafélag Reykjavikur, Vinnuveitendasamband íslands, Alþýðusamband íslands, Stétta samband bænda, Samband ís- lenzkra samvinnufélaga, Verzl unarráð íslands, Landssamband íslenzkra útvegsmanna, Félag íslenzkra iðnrekenda, Lands- samband íslenzkra útvegsmanna, Félag íslenzkra iðnrekenda, Landssamband iðnaðarmanna, Kvenfélagasamband íslands, Ungmennafélag íslands, Banda lag starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna og fiskimannasam * Framh. á 7. síðu. j Fundin bréf frá! ■ ■ ! Peary síðan 1909! AMERÍSK herfiugvél lenti fyrir skömmu viS Columbiu- íiöfða á Grant Land norðan- verðu, og þeir, sem i henni voru, rákust þar á forðabúr eftir Peary sjóliðsforingja, sem fann norðurpólinn 1909. í forðabúri þessu voru bréf dagsett á tímabilinu 1900— 1909, svo og ýmis konar útbún aður. HIN NÝJA skymasterflug- vél Loftlelða h.f. hefur hlot ið nafnið Hekla eins og fyrsta skymasterflugvél fé- lagsins, sem eyðilagðist af eldi suður á Ítalíu í vetur. Flugvélin lagði af stað frá New York í fyrrinótt, og kom til Ganderflugvallarins í gærmorgun. Ráðgert var a'ð flugvélin héldi ferðinni áfram frá Gander síðdegis í gær, og var því væntanleg til Reykjavkur í gærkvöldi eða nótt. Hekla mim fara í fyrstu áætlunarferð sína til Kaup- mannahafnar, Osló og Staf- anger strax upp úr lielg- inni. Flugstjórar á Heklu á leið inni heim voru Kristinn Ol- sen og Alfreð Elíasson. 8andaríkjamenn geta nú flut! ifærslu kjarnorkusprengjur hvert sem er í heiminum. -------*------ AMERÍSKI FLOTAFORINGINN John Cassady lét svo um mælt í ræðu, er hann flutti í Washington á dögunum, að floii Bandaríkjanna hafi nú á að skipa flugvélum, er flutt geti stærstu kjarnorkusprengjur, sem til séu, hvert sem er í heim- inum. Þakkar hann árangur þennan einkum framförum þcini, sem orðið hafa í smíði flugvélamóðurskipa. (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.