Alþýðublaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 2
(LITTLE WOMENj)
Hrífandi fögur MGM . iit-
kvlkmynd af hinnií;. víð-
kunnu skáldsögu .Éouisu
May AicöU. ý"
June Allysom '
Peter Lawford $.
Elizabeth Tayío®;
Margaret O’Briciff'
Ja.net Leigh ;|í
Sýnd kl. 3/5, 7 #
Sala hefst H. 1 e|th.
© AUSTUR- æ
© BÆJAR 3ÍÖ æ
jfUNDERSAE KtNGDOM.)
Seinni hluti.
Ákaflega spennandi og við-
burðarík ný amerísk kvik-
mynd.
Rey .,Crash“ Corrigan
Lois Wiide
Allir þeir, sem sáu fyrri
hlutann, verða nú að sjá
framhaldið.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Saln Hefst kí. 1 p. h.
Kaldiir
teenraaSiSí
Afburða skemmtiieg amer-
ísk gamanmynd með hin-
um vinsæiu leikurum
Rosaliiid Rus,sell
Ray Millamd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt teikmmymdasafn.
Alveg sérstaklega skemmti
legar teiknimyndir og fi.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst Id. 1.
£:
(KID FSOM TEXAS)
Mjög spennandi og hasar-
fengin ný amerísk mynd í
eðlilegum litum.
Audie Murphy
Gale Storm
Albert Dekker
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HLÖÐUBALL í
HOLLYWOOÐ
Sýnd kl. 3.
Sala hefs*t ki. 1.
íWj
THE MAN- IN GKAY
Afar áhrifamikil og fræg
brezk mynd eftir skáld-
sögu Eleanor Smith.
Margaret Lockwood
James Mason
Phyllis Calvert
Stewart. Granger
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
BOM í HERÞJÓNUSTU.
Nils Poppe.
Sýnd ki. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
NtTJA BIO
ÞJODLEIKHUSID
,.Det lykkelige skibbrurl“
eftir L. Holberg
Leikstj. H. Gabrieluen
2. sýning í dag kl. 20.00.
Uppselt á næstu tvær
sýningar.
5. SÝNING miðvikud. 28.
maí kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin
aiia virka daga kl. 13.15 til
20.00. Sunnud. kl. 11—20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
(,,The Fighthing OTlynr»“L
Gevsilega spennandi ný
amerísk mynd.-um hreysti
og vígfimi. með mikium
viðburðahraða, í hinuoa
gamia géða Bouglas Fair-
banks ..stíi". Aðalhlutverk:
Douglas Bairbanks jr.
Helena Carter
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Djúpt liggja rætur
Sýning í kvöld ld. 8.
Aðgöngumiðasala frá
kl. 2 í dag.
Sími 3191.
Síðasta sinn.
æ TRIPGLIBÍÓ æ
(,,Die Flíede maus“)
Hín gulifallega þýzka lit -
mynd, Leðurblakan, sem
verður uppfærð bráðlega í
þjóðleíkhúsinu.
Sýnd kl. 7 og 9.
RÖSIýlR STRÁKAR
Fjórar bráðskemmtilegar
amerískar gamanmyndir
leiknar af röskum strákum
af mikilli snilld.
Myndirnar heita:
Hundafár
Týnd börn
Afmælisáhyggjur
Litli ræninginn hemiar
mömmu
Sýnd kl. 3 og 5,
Sala hefst kl. 1 e. h.
ÁVARP TIL ÍSLENDINGA.
FYRIR skömmu hófst fjár-
•söfnun í því skyni að byggja
hús yfir væntanlegt handrita-
safn á íslandi. Að tilhlutun Stú-
dentafélags Reykjavíkur hafa
ýms félög og samtök heitið
þessu máli liðsinni og hafa
myndað nefnd, sem liafa á m-eð
höndum almenna fjársöfnun
meðal þjóðarinnar.
Á þessu suntri má gera ráð
fýrir því, að til úrslita dragi
um það, hvort íslendingar fái
afhent sín fornu handrit frá
Danmörku. Það er utan verka-
hrings fjársöfnunarnefndar.
hv^ort íslendingar fé.Uast á þá
málamiðlun, sem stungið kami
að verða upp á, eða ekki. Á*hitt
vill nefndin leggja ríka áherziu,
að íslendingar geri nú þegar
þær ráðstafanir heima fyrir.
sem viðeigatidi mega teljasí í
bví skyni að taka á rnóti þeim
þjóðardýrgripum, sem þeir telja
sína veigamestu. Fvrsta skref-
ið í því eíni verður hiklaust að
telja það. að nægilegt fé verði
fyrir hendi til þess að r-éisa
handritasafninu vegieg húsa-
kynni og sjá þvd fyrir nokkru
stofnfé til áhaldakaupa.
Landsnefndin er þeirrar skoð
unar, að bezt fari á því, að ís-
1-endingar reisi slíkt hús sjálfir
J'-n þess að þurfa í því efni að
leita til fjárveitingavaldsns. Tal
ið hefur værið, að tíu króna
framlag frá hverjum íslendingi
myndi nægja til bess að reisa
bygginguna. íslendingar hafa
oft sýnt höfðingsskap, þegar
minni kröfur voru gerðar til
þjóðarsóma og oft og tíðum safn
að miklu fé á skömmum tíma.
Reynslan hefur orðið sú, að
undirtektir hafa orðið mjög
AB
inn í hvert hús!
æ HAFNAR- æ
æ FJARÐARBIO $
HAFNAR FIRÐI
f T
Æflaerjur
Ný Samuel Goldwyn kvik-
mynd byggð á sönnum við-
burðum. — Aðalhlutverk:
Farley Granger og
Joan Evans,
er léku í „Okkur svo kær“.
Sýnd kl. 7 og 9.
ENGINN SÉR VIÐ ÁS-
LÁKI.
Leik- og teiknimyndi:i
skemmtilega.
Sýnd.ki. 3 og 5.
Sími 9249.
(Tlie Blue Lamp)
Afarfræg brezk verðlauna-
mynd, er fjallar um viður-
eign lögreglu Lundúnar vi.v
undirheimalýð borgarinn-
ar.
Jack Warner
Dirk Bogarde -
Bönnuð 16 ára.
Sýnd ld. 7 og 9.
KJARNORKUMAÐURINN
Síðasti hluti
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
góðax við fjársöfnun þessa.
Hafa mörg sveitarfciög lofað að
leggja fram fjárhæðir. Auk þéss
hafa einstaklingar og félagshóp
ar þegar látið mikið fé af hendt
rakna.
Um leið og landsnefndin tek-
ur nú til starfa, heitir hún á
liðsinni allra góðra Íslendinga
og skorar á þá að láta samskpt
•þsssi ganga fljótt og vel. svo að
ti 1 sóma megi verða. ; i
F. h. Stúdentafél. Revkjavikur
Páll Ásg. Tryggvason.
F. h.' Alþýðusamband íslands
Ólafur Pálsson.
F. h. Bandalags síarfsmanna
ríkis óg bæja
Arngrímur Krisijánsson.
F. h. Farmanna- og fiskimanna-
sambands íslands
Guðbjartur Ólafsson.
F. h. Félags. ísl. iðnrekenda
Pétur Sæmundsson.
F. h. Félags ísl. stórkaupmanna
Egill Guitormsson.
F. h. Kvenfélagasamb. íslands
Guðrún Pétursdóttir.
F. h. Landssamband iðnaðar-
manna
Eggert Jónsson.
F. h. Landssambands íslenzkra
útvegsmanna
Ingimar Einarsson.
F. h. Sambands ísl. sveitarfélaga
Eirikur Pálsson.
F. Ix. Samb. smásöluverzlana
Jón Ó. Hjörleifsson.
F. h. Stéttarsambands bænda
Sæmundur Friðriksson.
F. h. Verzlunarráðs íslands
Eggert Kristjánsson.
F. h. Vinnuveitendasamb. ísl.
Barði Fx-iðriksson.
F. h. Ungmennafélags íslands
Stefáxx Ólafur Jónsson.
(Sign.)
til söiu miög ódýrt. Skipið er 156 smálestir nettc,
hleður um 260 smálestir. Skipið var ílokkað í
Veritas s.l. sumar, hefur 225 hesta June Munkteh
vél og gengur um 8 mílur. Uppl. gefur
Óskar MÆmm
í. K.
Eldri dansarnir
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Sími 2826.
LEONIDA BELLON
(ÍTALSKUR TENÓR)
í Gamla Bíó í dag ki. 3.
Aðgöngumiðar á 25 krónur seldir í Ferðaskrifstofunr.l
Orlof, Hafnarstr. 21, kl. 10—12 og í Gamla Bíó eftir kl, 1.
AB 2