Alþýðublaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 3
f ÐAG er sunmidagurinn 25. tæki sumarsrgróðurs og vaxtar,
íuaí. j grein um áburðar\’erksmiðjuna,
Næturlæknir í læknavarð- Kveðja eyfirzkra kvenna í boði
Stofunni, sími 50,30. | KEA, Sumarieyfi sveitahús-
Næturvarzla í L>rfjabúðinni freyju, Samvinnúfréttir,'og fram
Iðunni, sími 1911. |haldssagan, fullkomin eigin-
Lögregluvarðstofan: — Sími kona. Mikill fjöldi mynda er í
2166.
Slökkvistöðin: Simi 1100.
i
Skipafréttir
Rikisskip:
t Hekla er í Haugasundi. Esja
fer frá Reykjavík á morgun Hún er aðvöruð, þýdd smásaga,
ritinu.
Heimilisritið júníheftið er
komið út og flytur m. a. þetta
efni: Manstu? kvæði eftir Rein
hardt Reinhardts, I jór nam við
bein, smásaga eftir Halla Teits,
austur um land í hringferð.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr
311 er á Seyðisfirði.
Brúðkaup
ÚTVARP REYKJAVÍK
Hollendingurinn fljúgandi
þýdd grein, Lögreglan á leið-
inni, smásaga. Verðlaunagetraun
nd. 2. Til vitis með iyrstu ferð,
þýdd smásaga, framhaldssr.^an,
Hús leyndardómanna, Spurning
ar og svör Evu Adams, Úr einu
í annað, sönglagatexíar, dægra
Embætti
Samkvæmt heimild í iögum
I gær voru gefin saman
hjónaband af séra Emil Björns-
syni, Arnhildur Jónsdóttir og dvöl og fleira.
Sigurður Kjartansson, rafvirki.
Heimili þeirra er að Bergstaða-
stræti 50 B.
I gær voru gefin sarnan í hjóna
band Esther Thorarensen Jóns- j nr. 52 frá 1942, hefur heilbrigð
dóttir og Magnús Eiríksson ismálaráðuneytið hmn 9. maí
1952, staðfes tráðningu Guðións
Guðnasonar, eand. med., sem að
stofarlæknis héraðslæknisins i
Reykhólahéraði frá 1. þ. m. að
telja og þangað til öðruvísi verð
Samvinnan, apríl-maíheftið ur ákveðið.
er komið út og fiýtur m. a. | Samkvæmt heimild í lögum
þetta efni; Tvö lóð á vogarskái nr. 52 frá 1942, hefur heilbrigð
ar bættra lífskjara, sagan af
„EI Grillo“, Samvinnuskólinn,
Með
1903
verkamaður. Heimilfþeirra verð
stir i Balbo-kamp 10.
Blöð og timarit
ismálaráðuneytið hinn 9. maí
1952, ■ staðfest ráðningu Kjart-
sauðaskipinu „Dominp'* ans Ólafsson, cand. med., sem
Starf byggingarsamvinnu aðstoðarlæknis héraðslæknisins
félaga, Hraun, smásaga, eftir í Blönduóshéraði frá 1. júní n.
Baldur Ólafsson, Fj-rsta ár k. að telja og þangað til öcíru-
fyrsta kaupfélagsstjórans, Fyrir , vísi verður ákvéðið.
Ræðismannsskrifstofa íslands
| á Kúbu hefur nú þetta heimilis
fang: Ofieios 104, Room 304, La
Habana, Cuba. (P. O. Box 3216).
Dr ölfum áttum
Kvennaskólinn í Reykjavík
Skólanum verður sagt upp á
þriðjudaginn kemur kl. 2.
Afmælí
Frú Ingibjörg Johanna Jó-
I hannsdóttir frá Hanhóli, Bol-
ungarvík;- varð 70 ára 22. maí <
s.l. Hún dvelur nú á elliheim-j
ilinu Grund, Reykjavík.
11.00 Messa í Ðómkirkjunni
(séra Óskar Þorlákssor,.
18.30 Barnatíimi.
19.30 Tónleikar.
20.20 Einleikur á pianó (Magn-
ús Bl. Jóhannsson)'.
20.35 Erindi: Maðurnn sem farrn
Trójuborg (Björn Th. Björns
son lstfræðingur).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.25 Upplestur: Úr endurminn.
. ingum Jakobs LínJals á Lækja
móti (séra Sigurður Einars-
son).
21.45 Tónleikar (plötur); ís-
lands-kantata eftir Jón Leifs
(blandaður, þýzkur kór syng
ur).
22.05 Danslög (plötur).
Á AIORGUN
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur).
20.20 Útrvarpshljómsveitin.
20.45 Um daginn og veginn.
(Magnús Jónsson lögfræðing
ur).
21.05 Einsöngur: Giuseppe di
Stefano syngur (olötur).
21.25 Þáttur frá Sameinuðu
þjóðunum. — Baráttan gegn
eiturlyfjumf Viðtal vi'ð ívar
Gúðmundsson (Daði Hjövrar)
21.45 Búnaðarþáttur: Um æðar.
varp (Ólafur Sigurðsson bóndi
á Hellulandi).
22.10 ..Leynifundur í Bagdad“,
saga eftir Agöthu Christie
(Hersteinn Pálsson ristjóri
—X.
22.30 Tónleikar; Vínarvalsar
(plötur).
AB-krossgáta - 144.
á
3i E:
AI.GENGUSTU samræður manna á meðal þessa dagana
munu vera sem. næst á þessa leið:
A: Sæll kunningiý hvernig fóru •prófkosningarnar hjá þér?
B: Ems og Hiá. öllum öðrum!
4 hessu ári eru liðin 25 ár. síðan Alþýúuflokkurinm
vaim þingsæti Isfirðinga af afturhaldinu og sendu HaraM
Guðmundsson á þing * *Ætlunin-er að halda afmælis há-
ííðlegt á viðeigandi hátt á kjördag í næsta mánuði!
Nú loksins er ætlunin að ganga frá leiksvæði Austurbæjar •
skóláns og laga lóðina við hann '* * * Hefur verið gert líkan af
'framkvsemdinni og. bæjarráð samþykkt hana * '* ** 'Vonandi
verðu'- einnig gengið frá lóð Gagnfræðaskólans við hliðina. Þá
e" búið að gera nýjan skipulagsuppdrátt af Hljómskálagarðin-
um.
Leganemar fóru í vor hinn árlega ..visindaleiðangur sinrt
að Litla-Hrauni * * * í blaði sínu segia þeir frá ferðinni í fjör-
legum tón. og enda greinina á þessu: ,,Að lokum má geta þess
um leiðangursmenn. „að allir komu. þeir aftur . . . “
Verkfræðingar bæjarins hafa undanf'arið gert áthug-
ar.ir á hugsaniegri breikfeun á Laugavegi og '•Vesíurgöfn
og lagt tillöguuppdrætti sína fyrír bæjarráð.
Innan skamms munu nokkur íslenzk skip sigla um höfin,
knúin af olíu, sem legið hefur á botni Seyðisfjarðar i 8 ár * "
Vonandi kemur einnig að því. að um höfin sigli islenzkt skip,
sem lá á botni Seýðisfjarðar í 8 ár!
Bærinn hefur nú samþykkt að ábyrgjast 200 000 kr. lán Lil
bygginij)?.r Neskirkju.
Það mun nti vera langt komið, e£ ekki búið, a$ jafita
niður útsvörum og þbggjöldum á Reykvíkinga, og er J»á
væntanleg áður en langt líður bókim mtfela, sem varla eyik-
ur vinsældir sínar á þessu ári!
AB
inn í hvert hús!
Brulgeþraut AB.
Nr. 10.
S. 'Á, 10
H. 10, 8, 3
T. Á, 6
L. Á, 8, 2
S. 9, 4
H. D
T. G, 7, 5, 3
L. K. 10, 7
S. 7, 3
H. 9, 7, '5, -4, 2
T. 9
L. 9, '4
S. —
H. Á. K. G
T. K, 8, 4
L. D, 6, 5, 3
Spaði er tromp. Suður spilar út, og norður og suður eigri
að fá níu slagi.
LAUSN Á ÞRAUT NR. IX.
Suður spilar út tígulfjarka. Norður drepur og spilar laufi,
sem suður drepur með ás. Spilar lauf átta. Vestur er nú í
kastþröng og neyðist til að kasta hjarta sexi. Suður spilar
hjarta þristi og neyðir austur inn í spilið, en austur á ekkert
eftir nema síðasta laufið, sem norður á yfir.
{fyrstu hæð).
Skrifstofusími 1964. — Sími heima 6042.
a.
Lárétt: 1 pokann, 6 bíblíu-
nafn, 7 upphrópun, 9 algeng
skammstöfun, 10 dvöl, 12 á
fæti, 14 sæi, 15 ekki van, 17
stúfur.
Lóðrétt: 1 stríðirin, 2 högg, 3
3 greinir, 4 tímamark, 5 aura-
sál, 8 matjurt, 11 næringarefni,
13 fugl, 16 tveir eins.
Lausn. á krossgátu nr. 143.
Lárétt; 1 þolraun, 6 ala, 7 rétt,
9 lk, 10 Ari, '12 ef, 14 úlpa, 15
lat 17 Iontan. ,
Lóðrétt: 1 Þorkéll, 2 lota, 3
aa, 4 ull, 5 naktar, 8 trú 1:1 illa,
13 FAO, 16 tn.
^lMinniniiiiiinnniiiiiiiiiiiniiiiniinTmniiiMiimiimnTniiTmimiTimnmii
Raflagnir og
|raftækjaviðger<Sir
B Önnumst áUs konar vi'S-
jjj gerðir á hemnlistækjum,!
höfum varaMuti í flestjj
heimOistæki. Önnumstg
einnig viðgerðir á olíu-'I
fíringum.
Raftækjaverzlimiii,
| Laugavegi 63.
i Sími 81392. ; j
HIMBIIIMg
Þau börn, sem fædd era á árinu 1945 og eru þvi
skólaskyld frá 1. september næstk., skulu koma til inn-
ritunar og prófa í barnaskóla bæjarins mánudaginn 26.
maí næstk. klukkan 2—4 e. h.
Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa, verða
innrituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutn-
ingsskirteini.
FræSsluíulltminn.
Gróðrastöðin Sæbóli, Fossvogi, byrjar að selja alls feonar
fjölærar plöntur í dag, svo sem bóndarós, vatnsbera,
Jakobsstiga, Áriklur, primúlur, kampanólur, gullhnappa.
o. m. m. fl.
Ennfremur mikið úrval af stjúpum og bellisum c»g
sérstaklega fallegum Reyniviðarplöntum. — Sími 6990.
•— Ennfremur verður byrjað að selja á torginu við Ei-
ríksgötu. og Barónsstíg og á Vitatorgi við Bjarnaborg.
Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir að koma með
urnbúðir. '
\ AB &