Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIS Kammersveitin írá Hamborg kemur með 6u!!fossi 5. júní (Sjá 8. síðu.) ...... ..... ■■ ■ ---------—....- ■ XXXIII. árgangur. Fimin-tudagur 29. maí 1952. 119. tbl. n n í slaðínn | Ejginmennirnir j sendir í |>æidóm.i ■ ■ SÍÐAN A ST-iTtJ AI.D- * ARÁRUNUM hafá Rús>ar: iuwú5 markvisst að því, að | brjóta niður yiftnámsþrótt j íbúá landanna vift Eystra*; salt. scm vom innlimúð í; Sovctsambandið ú styrjald- • j áráruntim; ■ . Þúsuiidir fjöl-.- skyldna hafa verið fluttar ; i þaðan á brott og ekkcrt til ; þeirra spurzt siðan. Nu haf a j ; Riis. ar tekíð upp á því. að j j senda eiginmenn úg f jöl-; skyidufeður í þrælkunar- j viiuiu, en gera svo rússnesk- j an mann a'ð „heimilisfi>ður‘‘: í staðinn. Dr. Jeanne Eder,; formaður í alþjóða kvenna- j ráðinu, skýrði frá þcssu á: fundi sameinuðu þjóðanna,; *Hðfa rofið símasamband Berlín- ar við Vestur-Þýzkaland og lokað veginum þangað frá Helmstedí -— ---«------- JÁRNTJALDIÐ,' sem lokar Austur-Þýikalandi, verður nú styrkt .með gaddavirsgirðingu, sem kommúnistár cru byrjaðir að koma upp í Neðra-Saxlandi, fimm kílómetrum austan marka I línunnar milli Austur-Þýzkalands og Vestur-Þýzkalands. Er ■£}. þctta svar Rússa vift vamarsamningi Vestur-Þýzkalands við P Vesturveldin og því jafnframt yfir lýst, að hver, sem reyni aft smjúga gegnum gaddavírsgirðinguna, verði skotinn- BœjarhóteL °sl° ur byggja 13 hæða kótel, sem rekið er á vegum bæjarfélags- ins og er stærsta og myndar- cr fjallaði um þjó'ðamorð í; : iegasta hótel á Norðurlöndum. Sovétríkjunum. j , Það heitir ,.Hotei Viking“ og .............. j . sést hér á myndinni. hiðoýja blað, var rifið úf strax við úfkomu í gær ------«.----- Mannþröng mynda?Sist við prentsmiðj- una og keypti blaðið beint ur vélinni! GEYSILEG SALA var í gær á „Forsetakjöri“, hinu nýja blaði stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar, og myndaðist við prentsmiðjuna þröng af fólki, sem keypti blaðið jafnóðum og Jiað var prentað. Flytur þetta fyrsta tölublað „Forsetakjörs“ greinar cftir marga menn úr öllum lýðræðisflokkunum, sem iýsa yfir fylgi við Ásgeir og gera grein fyrir, hvers vegna þcir velja hann sem næsta forseta þjóðarinnar. . F-orustugrein blaðsins er eft’ sögnina „Fólkið velur sér for ir ritstjóra þess og ábyrgðar- hiann, Víglund Möller, og nefn ist hún „Forsetaefni þjóðarinn ar“. Þá er ávarp frá landsnefnd stuðningsmanna Ásgeirs, þeim Bernharði Stefánssyni, Emil Jónssyni, Gunnari Thoroddsen, Jakobínu Ásgeirsdóttur, Laufey Vilhjálmsdóttur og Soffíu Ing varsdóttur, en það ber fyrir Heiídarúrslit kosn- t inganna á lialíu HEILDARÚRSLITIN í bæj- ar- og sveitarstjómarkosning- unum á Italíu urðu kiuin í gærkvöldi. Fengu lýðræðis- flokkamir 10 milljónir at- kvæða, kommúnistar 2,5 og ný fasistar 1,5. Nýfasistar fengu meiriiiluta í bæjarstjórninni í Napoli, og kommúnistar hafa á nokkrum stöðum bætt aðstöðu sína í lcosn ingum þessum. setann, en ekki fámennur hóp ur úr forystuliði neins stjóm- málaflokks". Gunnar Thorodd- sen ritar ýtarlega grein, sem hann nefnir „Forsetakjör er ekki flokksmál“. Þá eru stutt- ar greinar um forsetavalið eftir Axel Kristjánsson forstjóra, Gunnar Hall kaupmann, Krist- jón Kristjónsson fulltrúa, Bald- vin Þ. Kristjánsson ermdreka SÍS, Guðmund Gíslason Haga- lín rithöfund, Jón Hjálmarson erindreka Alþýðusambands íslands og Magnús Kjaran stórkaupmann. Loks er í blað inu hin einarða grein Haúks Snorrasonar í Degi á Akureyri í tilefni forsetakjörsins, frétt um prófkosningamar og upp- lýsingar kjósendum til handa. „Forsetakjör" mun koma út við og við fram yfir kosningar. Afgreiðsla þess og útsölustaður er í Víkingsprenti, Garðastræti 17, sími 2864, en blaðið er prentað í Félagsprentsmiðj- unni. Rússum vel kuimugi að enginn sýkla- hernaður hefur áff sér stað í Kóreu TRCMAN FORSETI lét svo um mælt í gær, að Rússmn sé vel um það kuimugt, að sair.cin uðu þjóðimar hafi engum sýkla hemaði beitt í Kóreu og virt al þjóðalög í hvívetna. Sagði forsetinn, að fullyrðm? ar kommúnista um sýklalrernað í Kóreu af hálfu sameinuðu þjóð anna, væri marklaus áróður og engum betur um það kynnugt en þeim, sem til hans hefðu stofnað. Jarðskjálftl á Selfossi í gær í GÆRDAG varð vart 5 jarðskjálftakippa á Selfossi á tímabilimi frá kl. 10—5, og í fyrrakvöld varð fólk á Sel- fossi vart við einn jarðskjálfta- kipp. “♦ Rússar hafa rofið rafmagns- straum til þorps eins í Neðra- Saxlandi, skammt frá Brúns- vík, án þess að gefa nokkra skýringu á því, hvað þeirri á- kvörðun valdi; en þorpið hefur hingað til haft rafmagn frá Austur-Þýzkalandi. Símasam- band'ið milli Au.stur-Berlínar og Vestur-Berlínar hefur og verið rofið, svo og símasam- bandið milli Berlínar yfirleitt og Vestur-Þýzkalands; og veg- urinn frá Helmstedt til Ber- línar hefur enn á ný verið lok- aður fyrir herlögreglu Vestur- veldanna án þess, að Rússar hafi gefið á því nokkra skýr- ingu. NÝTT SVAR TIL RÚSSA Utanríki smálaráðherr ar Vesturveldanna, Dean Aehe son Anthony Eden og Robert Schuman, komu saman til fundar í París í gær og gengu frá nýju svari til Rússa við síðustu orðsendingu þeirra um Þýzkalandsmálin. Ennfremur ræddu ráðherrarnir viðhorfin í Kóreu og Indó-Kína; en Frakkar leggja nú mikla á- herzlu á að fá aukið fulltingi til að geta brotið skæruhernað kommúnista í Indó-Kina á bak aftur. Hafa þeir farið þess á Framh. a 2. síðu. Reykjavíkudiðið vann Brenl- ford í gærkvöldi með 2:1 ■♦■ öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. BREZKA ATVINNULIÐIÐ Brentford lék fyrsta ieik sinn hér á íþróttavellinum í gærkvöldi á móti úrvali Reykjavíkur- félaganna. Bar Reykjavíkuriiðið sigur af hóimi eftir góðan og spennandi lelk meft 2 mörkum gegn einu, og voru öll mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Reynir Þórðarson og Bjarni Guðnasou skoruðu mörk íslendinganna. Veður var mjög óhagstætt, hvasst og kalt. Reykjavikur- liðið lék á móti vindi í fyrri hálfleik og sýndi. ágætan leik strax í upphafi. Skoraði Reyn- ir fyrra mark íslendinganna, þegar 8 mínútur voru liðnar, Framh. á 7. síðu. Mark Clark. Mark Clark hershöfðingi, sem hefur nú tek ið við yfirherstjórn í Kórsu í stað Matthew Ridgways, er einn af þekktustu hershöfðingjum Bandaríkjamanna og gat sér mikið frægðarorð í annarri heimsstyrjöldinni. Það var hann, sem að síðustu sigraði Rommcl i Norður-Afríku og stjómaði innrásinni á Ítalíu og sigurför bandamanna þar. VIII nýjar kosningaf á Bretlandi MIÐSTJÓRN brezka alþýðu- samban.dsins fjallaði á fundi sínnm í gær um tillögur þær, sem hún mun leggja fyrir árs- þing sambandsins eftir háJfan mánuð. Tillögumar verða ekki birtar fyrr en þá, en tálið er víst, að í þeim verði krafizt nýrra kosninga á Bretlanli. Einnig mun í tillögum þess- um verða lýst yfir fcrdæmingu á nýlendustjórn Frakka i Tún is og kyniþáttaofsókrrir í Suður- Afríku. Alexander ier ffl Kóreu í boði Mark (lark ALEXANDER, landvama- málaráðherra Breta, lýsti yfir því í lávarðadeild brezka þings ins í gær, að hann færi innan skammt til Kóreu í boði Mark Clark, yfirhershöfðingja sam- einuðu þjóðanna þar. Ætlar Alexander að heimsækja brezku hersveitlmar í Kóreu og kynna sér viðhorfin þar. * Lét Alexander svo um mælt, að konimúnistar hafi dregið að sér mikinn liðsauka í Kóreu undanfarið og séu undir stór- sókn búnir. Hins vegar taldi hann engar líkur á, að þeir muni hefja stórsókn í bráð, og sagði, að sameinuðu þjóðimar væru við öllu búnar. Hann benti á, að mikill fjöldi rúss- neskra flugvéla hafi nú bæki- stöðvar í Mansjúríu og séu reiðubúnar að taka þátt í hern- aðinum í Kóreu, ef til nýrra átaka kemur þar eystra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.