Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 4
AB-Aíþýðublaðfö 29. maí 1952. ,Virðingin fyrir meðbróður sínum' RÚSSLANDSFiVRAR MÍR hafanna munu yfirleitt ekki með Sigurð Guðnason for- leiddir þangað inn. En þar mann Dagsbrúnar í broddi hefði Sigurður áreiðanlega fylkingar eru nú komnir aft- séð „virðinguna fyrir með- ur hingað heim úr ,.sælunni“ bróðurnum" í öðru ljósi en þar eystra, og auðvitað er á- þeirri skellibirtu áróðursins, róðursvélin sett í gang á sem hann reyndi að endur- samri stundu. Sigurður kasta á Dagsbrúnarfundinum Guðnason og Árni Guðmunds í fyrrakvöld. Ástin og virð- son sögðu ferðasögu sína á ingin fyrir lífinu mun sem sé Dagsbrúnarfundi í fyrra- ekki sitja í hásæti austur á kvöld, og rekur Þjóðviljinn í Rússlandi, og þar fer áreiðan- gær fyrirlesrtur Sigurðar, en lega lítið fyrir þeim mann- Árni verður að gera sér að réttindum, sem Sigurður tel- góðu að bíða þangað Jtil síð- ur svo fullkomin. ar. Mörgum mun finnast, að Auðvitað hefur Sigurður mál væri að linnti, þegar hér Guðnason trúað Öllu því, sem var komið ræðu Sigurðar honum var sagt austur á Rúss Guðnasonar, en aldrei þessu landi gegnum Þorvald Þórar vant gerðist hann svo lang- insson. Hann er líka ósköp orður að þessu sinni, að Þjóð- hrifinn af því, sem bar fyrir viljinn segir í gær, að hann hans gömlu og saklausu augu hafi virzt „hafa af nógu að í ferðinni. Hins vegar er hætt taka, þegar hann lauk ræðu við, að þeim, sem fylgzt hafa sinni“, og ekki voru undir- eitthvað með á undanförnum tektir fundarmanna neitt árum, þyki áróður hans dá- amalegar. Þjóðviljinn segir, lítið barnalegur. Endursögn að frásögn þeirra félaga hafi Þjóðviljans á fyrirlestri hans verið hlýtt með slíkri athvgli sýnir mætavel, hvílíkt barn „að það hefði mátt heyra Sigurður er, þrátt fyrir ald- saumnál detta“! AB sér ekki ur sinn og lífsreynslu. ástæðu til að endurtaka frá- Sigurður gerist skáldlegur, sögn Þjóðviljans lið fyrir lið, þegar hann vegsamar dýrð- þó að slíkt væri sannarlega ó- ina í Rússlandi, og kemst svo maksins vert. Það lætur við að orði samkvæmt frásögn það sitja að benda enn á þau Þjóðviljans í gær: „Virðingin ummæli Sigurðar, að „í Sov- fyrir meðbróður sínum, verð- étríkjunum er það glæpur, mætum hans og eignum, er sem enginn fær að komast á- slík, að það er auðséð, að fram með, að lifa á vinnu þarna er nýtt fólk.“ Og meðbróður síns“. En hvaðan skömmu seinna víkur hann heldur formaður Dagsbrúnar aftur að þessu sama: „Mann- að hinir háttlaunnðu og sæl- inum er þar frá barnsbeini legu forustumenn Sovétrikj- kennd ó-ct og virðing fvrir anna, sem standa sízt burg- lífinu, fullkomnum mannrétt eisum auðvaldsl andanna að indum og meðbróður sínum, baki, hafi framfæri sitt° Og líka sínum veika meðbróður. hvaða skýringu gefur harm á Þar er ekki litið á meðbróð- hinum stórfellda og viður- urinn frá því sjónarmiði kennda launamun í Rúss- hvernig megi hagnast á hon- landi, ef hann ímyndar sér, um eins og gert er í auðvalds að þar lifi enginn á vinnu löndunum“. Maður getur gert meðbróður síns? Sjá beir sér í hugarlund upplitið á Stalin, Molotov og Vishinski Sigurði, þegar hann leiddi sér farborða með daglauna- Dagsbrúnarmenn í þennan vinnu, sækja þeir sjó eða sannleika! stunda þeir landbúnað? Hvað Sigurður Guðnason mun an eru laun þeirra sprottin? sennilega ekki hafa komið Ætli upphafs þeirra sé ekki því í verk að lesa málskjöl að leita í vinnu fjöldans, sem réttarhaldanna í Moskvu og verðmætin skapar með svip- hreinsananna í „sæluríki“ uðum hætti og Dagsbrúnar- kommúnismans. En hefði mennirnir hér í Reykjavík, hann lagt það á sig, er senni- hinn rússneski fjöldi aðeins legt, að hann myndi fara var við miklu lakari lífskjör en lega í að fiölyrða um virð- hér? ingu rússnesku valdhafanna Sigurður Guðnason er fyrir meðbræðrum sínum. sjálfsagt ekkert verri maður Hann aum ekki heldur hafa eftir Rússlandsferðina. En átt þess kost að heimsækja hún hefur auðsýnilega ekki fangelsin og þrælavinnubúð- orðið til þess, að hann hafi irnar. Gestir rússnesku vald- vaxið að pólitísku viti. AB — AIþý3ublaði3. Otgefandl: AlþýBuflokkurlnn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Enraia Mölier. — Ritstjómarsimar: 4901 og 4902. — Auglýslnga- eírai: 490®. — Afgreiðslusíml: 4900. — AlþýðuprentsmiSjan, Hvemsgðtu 8—10. AB 4 * ■ skólinn í Noregi 28. júlí tíl 14. ágúsl Bíósalur á sjo. Ilið nýja Atlantshaísskip Svenska j . SUMARSTARF Norræna sum arháskólans fer aS þessu sinni fram í Ustaoset í Noreg-i og hel'st 28. júlí og lýkur 14. ágúst. Aðalstarfið fer fram á veturn í háskólaborgum Norðurland- anna, þar sem prófessorar og aðr ir menntamenn stjórna nám- skeiðum til undirbúningB sumar starfinu. Að sumri eru slðan nið I urstöður hvers námshóps grund Amerika Liniens, „Kungsholm , völlur umræðna, og næst þannig sem á að verða tilbúið í desember, verður 20 000 smálestir og ; talsverður -árangur, .þótt sjálfur því stærsta farþegaskip á Norðurlöndum. Farþegarými á það | skólatíminn sé skammur. að hafa fyi'ir 900 manns. Skipið verður að sjáifsögðu búið öll- ; Á þessu ári er aðalverksfni um nútíma þægindum og möguleikum til dægradvalar. Þar á | skólans: Maður og umhverfi meðal verður bíósalur fyrir 200 manns, og sést hann hér. hans, sem hlutað er í ýmiss auka efni, m. a. auðlindir jarðar Og ráðstjórn mannsins á þeim; mað ur og bæjarfélag; stjórnmálaá- hrif; einstaklingur-^jölskylda þjóðfélag; maður og siðareglur; listaáhrif; maður og tækni. Takmarka verður tölu þátttak enda við 250, en þegar hafa yf ir 500 menntamenn frá hinum Norðurlöndunum sótt um skóla vist. Héðan komast nokkrir stúdentar og kandidatar, og próf essor Ólafur Björnsson mun stjórna einni háskóiadeildinni. Ýmsir aðilar hér hafa sýnt skólastofuninni velvild og héfur m. a. borgarstjórinn í Reykja- vík mjög stutt að virkri þátt- töku íslendinga í st.arfsemi Nor ræna sumarháskólans. Umsóknir um skólavist eiga að sendast til Ármanns Kristins- sonar cand. juris fyrir 5. júní n. k. Mautfhðm kan REYKVIKINGUM mun mörg •- um enn í minni kvikmyndin ,,Quarter“, en efni hennar var fjórar smásögur eftir hinn heimsfræga brezka rithöfund, W. Somerset Maugham, sem hlotið hefur miklar vinsældir hér á landi eins og víðast ann- ars staðar. Nú er ný kvikmynd byggð á smásögum eftir Maug- ham komin á markaðinn, en að þessu sinni eru sögurnar þrjár. Kvikmyndin heitir „Encore“, og aðalleikararnir cru Roland Culver, Nigel Patrick, Kay Walsh, Glynis Johns og Terence Morgan. Leikararnir tókust ferð á hendur til Riviera og léku hlutverk sín iyrir Maug- ham áður en kvikmyndin var tekin. Já, þeir eru víst margir, sem vita það, að Maugham býr í höll skammt frá St. Jean Cap Ferrat í Monaco, og sjálfsagt munu flestir hafa skýringuna á reiðum höndum: Maugham hef ur auðvitað leitað á þessar slóð- ir til að geta unnið í friði og notið þeirrar hvíldar, sem 78 ára gamall maður þarfnast. En þetta er ágizkun, sem fær eng- an veginn staðizt. Ástæðan til þess, að Maugham hefur setzt þarna að, er sú, að hann vill ekki fá malaríu, og loftslagið i Riviera hefur hingað til bjarg- að honum frá þeim sjúkdómi. Áður fyrr munaði mjóu, að Maugham léti lífið tvisvar sinn um úr malaríu, og læknar hans hafa sagt honum, að ef hann fái hana í þriðja sinn, þá sé öll von úti. Þess vegna hefur hann líka fyrir löngu hætt við að ferðast til Austurlanda, en það var einu sinni hans stórj draumur. TEKUR HVERJUM OG EINUM OPNUM ÖRMUM Maugham situr iöngum um kyrrt í Monaco. En fólk er boð- ið og velkomið til hans, ef það telur sig eiga erindi við hann, gamli maðurinn er gestrisinn með afbrigðum, snillingur í að segja frá og sízt lakari áheyr- andi, ef svo ber undir. Konung- ar og drottningar, leikarar og rithöfundar, útgefendur og kvikmyndatökumenn hafa ver- ið gestir hans í Villa Maures- que. Hann tekur hverjum og einum opnum örmum og legg- ur sig fram um að gera öllum til hæfis. Maugham er sami snillh'gur- inn hvort heldur hann er í margmenni eða ræðir við ein- hvern undir fjögur augu. Hvert orð hans er þrauthugsað og setningarnar bcra sama svipblæ og einkennir bækur hans. Og hann er óþreytanlegur að hlusta á aðra. Fyrir skömmu W. Somerset Maugliam. kom í heimsókn til hans franski rithöfundurnm Jean Cocteau, sem býr þarna skammt frá. Hann var boðinn til hádeg- isverðar og lét móðan másai alla máltíðina, sem hófst kl. 12.45. Hann hélt áfram málæði smu Framh. á 7. síðu. Manntjón Brela í TILKYNNT var í London í gær, aff manntjón Breta í bar- dögunum í Kórcu nemi samtals 2250 mönnum. Segir í tilkynningunni, að. af brezku hermönnunum i Kóreu hafi 513 fallið, 601 særzt, 939 verið teknir til fanga og 197 týnzt. ítalskur hetjutenór í Gamla híó „HATT VAR TIL LOFTS, og vítt til veggja“ í hinum ágæta söngleikasal Gamla Bíós, er í- talski hetjutenórimi Leonida Bellon hóf þar raust sína, og fyllti salinn með svellandi söng töfrum. Má telja það einstæð- an tóniistarviðburð, að boðberi frá hásölum sjálfs sönglandsins, Ítalíu, sæki oss heim, og láti oss gleyma stað og stund, færi oss suðræna sól og hita, og heilli oss með eðlilegum og aðlaðandi flutningi óperusöngva, samfara þeim eðalborna myndugleik, sem þessum útvöldu skjald- sveinum sönggyðjunnar er í blóð borinn. Signor Bellon söng þessi lög og aríur: G. Verdi: „Celeste Aida“, aría úr óp. ,,Aida“, G. Puccini: „Che gelid.i manina“, aría úr óp. „Boheme“, U. Giord ano: ,,IJn di all’ azzuro spazio", aría úr óp. „Andrea Chenier“; ennfremur R. Leoncavallo: „Mattinata“, E. de Curtis: „Torna a Surriento“ og „Canta per me“, S. Gastaldon: „Musica Probita'1 og að lokum G. Puccini: „ChJ ella mi creda“, aría úr óp. „Tanciulla del West“, og A. Bonehielli: „Cielo e mar“, aría úr óp. „La Gioconda“. Söngvarinn gerði öllum þess um viðfangsefnum sínum jafn glæsileg skil, og hvcr tónn og atkvæði var þrunginn tilfinn- ingu og lífi, fluttur fram af full- komnustu söngtækni. Hin frá- bæru raddgæði söngvarans nutu sín jafnt í veikum og draum- ksnndum söng hans, sem í svell andi magnþrungnum hásöng suðrænnar skapgerðar og ástríðu kenndar. Það var líkast sem að náttúruhamfarir eða sldsumbrot væru í aðsigi, er liinir hæstu „forte og fortissimo“-tónar hans voru að leysast úr læðingi, og gð það tæki salarkynnin nokk- urn tíma að samsveiflast þeim. Slík rödd þarf að vera borin uppi af hljómsveit, og nyti sín því betur, sem sönghcllin væri stærri, enda er vettvangur Bellons hinar miklu og heims frægu óperuliallir á Ítalíu og í Ameríku. íslendingar eiga þegar álit- legan hóp söngvara, og nokkra, er getið hafa sér frægðar og frama, sem n,umið hafa list sína og fullkomnað sig í henni á Ítalíu. Var því mjög viðeigandi og þakkavert að fá hingað til landsins jafn glæsilegan og stórbrotinn ítalskan listamann og Leonida Bellon er. Var það herra Jón St. Arnórsson, er áður fyrr hafði stundað söngnám á Ítalíu, ssm gekkst fyrir því að Bellon kæmj hingað, og ber hon um þakkir og heiður fyrir þá framtakssemi. Ef maður freisíaðist til að gera samanburð á Signor Bell- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.