Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 2
GAMLÁ Yngismeyjar (LITTLE WOMEN) Hrífandi fögur MGM lit- kvikmynd af hinni víð- kunnu skáldsögu Loaisu May Alcoti. June Ailysoö Peíer Lavyford Eiizabeth Taylor Margaret O'Bricn Janet Leigh Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4, THE MAN IN GKAY Afar áhrifamikil og fræg brezk mynd eftir skáld- sögu Eieanor Smith. Margarct Lockwood James Mason • PhyMis Caivert Stevvart Granger Sýnd kl. 5,15 og 9. Eiönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 4. mm ffi AUSTUR- æ æ nyja bio æ ffi BÆJAR Blð ffi Ofjar! samsær- ParísaraæSif (Nuits de Paris) ismaniiiiiiii Siðasta tækifærið til að sjá. („The Fighthing O'Flyna‘0 „mest umtöluðu kvikmynd ársins11. Aðalhlutverk: Bernard-bræður Geysilega spennandi ný amerísk mynd um hreysti < og vígfimi, með mikium viðburðahraða, í hinum gamla góða Dougias Faír- banks ,,stíl“. Aðalhlutverk: Bönnuð börnum innan 16 ára, Sýnd kl. 9. Douglas Fairbanks jr. Heiena Carter 1 RÍKI UNDIRDJÚPANNA Sýnd kl. 5,15 og 9. Seinni hluti. Sýnd kl. 5,15. Sala hefst ki. 1. - æ tripolibio æ Dularíuliu morðin ; (Slightly Honorable) Kðldiir Afar spennandi amerísfe • sakamálamynd um dular- kvenfliaður full morð. Pat O'Brien Afburða skemmtileg amer- Broderick Crawford ísk gamanmynd með hin- um vinsælu leikurum Edward Arnold. Rosalind Kussell Sýnd kl. 9. Kay Milland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 18 ára. Nýtt teiknimyíidasafn. Alveg sérstaklega skemmti legár teiknimyndir og fl. Sýnd kl. 3. RÖSKÍR STRÁKAR Sala hefsf kl. 1. Sýnd kl. 5.15, ÞJÓDLEIKHÚSID „Det lykkelige skibbrud41 SÝNINGAK: í kvröld kl. 20.00. Föstudag kl. 18.00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðásalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00. Sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. íil sölu peysufatakápur stór núrn er úr svörtu og gráu gab- erdine. Einnig nokkrar stór ar kápur og swaggerar. Sími 5982. ir syndir er takmarkið Hin árlegu sundnimskeiö mín í sundlaug Austur- bæjaskólans er að hefjast. HringiS í síma 5158 i dag, fimmtudag frá kl. 2— 6. Jón Ingi Guðmundsson sundkennari. , Aðsent bréf um forsetakjöriði 4ú iiti wiiitia (Der Weisse Traum) . Bráðskemmtileg og skrauf leg þýzk skaulamynd. OHy Holzmann Hans Olden og skautaballett Karls Scbafers Sýnd kl. 5,15 og 9. Follow íhe Boys Alira tíma fjölbreyttasta skemmtimynd * með 20 frægustu stjörnum frá kvikmyndum og útvarpi Bandaríkjanna, eins og Marlene Dietrích Orson Welis Dinah Shore Andrewssystur o. fL í myndinni leika f jórar víð frægar hljómsveitir. Sýnd kl. 7 og 9, Sími 9249. Drengurinn (Kid from Texas) Mjög spennandi og hasar- fengin ný amerísk xnynd í eðlilegum litum. Audie Murphy Gale Storm Albert Dekker Bönnuð inn 15 ára, Sýnd kl. 7 0^9. Sími 9184. Frá óbreyttum kjósanda hefur blaðinu borizt eftir- farandi: FÁTT ER RÆTT MEIRA hina síðustu daga en væntan- legt forsetakjör. Sannarlega vonaði ég, og það mvnu fleiri hafa gjört, að kjósendur fengju að vera óáreittir með hugsanir sínar og ákvarðanir af hálfu stjórnmálaflokk- anna í sambandi við þessa kosningu, — án íhlutunar ut- anaðkomandi afla og flokks- þrýstings, Því miður litur út fyrir, að hina pólitísku fprustu skorti þann þroska, sem þarna er áreiðanlega æskilegastur. Það er sífellt tönnlast á því, að þjóðareining sé nauðsynleg um forseta okkar. Nú eru hin ir pólitísku fiokkar á góðri leið með að kljúfa þessa þjóð areiningu,, Flokkskvarnirnar — dagblöðin — mala róg og tortryggni í garð manna þeirra, sem í framboði eru. Hér er lýðræði og ótvíræður réttur þjóðarinnar að velja sér forseta án þrýstings og ábend- ingar stjórnmálaflokkanna. Þjóðin lítur öðrum augum. á þessa kosningu,, en þegar kosið er eftir póiitískum línúm, t. d, til þings og bæjarstjórna. Af- skipti flokkanna af forseta- kosningunni hijóta að leiða til þess, að f'okkarnir riðlast. Þjóðin getur ekki fellt sig við, að hinir pólitísku forsprakkar „skammti" henni forsetaefni, og segi: „Gjörðu svo vel, hér er sá rétti. Þér ber að stuðla að því á alla 1 und, að hanxi verði kosinn; annars er þjóðar- einingin í voða stödd.“ Hin svokallaða þjóðareining er einmitt í voða, þegar virð- ingarmesta staða lands okkar er gjörð að bitbeini og leitazt við að sá eitri í huga fólksins í garð andstæðinganna. Þjóðin krefst þess, að fá að vera í friði, þegar hún kýs forseta sixrn. Henni er vel treystandi til þess að kjósa rétt —r án ábendingar, Hún þekkir vel þessa þrjá sómamenn, sem í kjöri eru. Það er þess vegna alveg óþarft fyrir hin pólitísku flokksblöð, að fræða okkur um kosti þeirra og bresti. Látið okkur — fólk- ið — u,m það, að íhuga í friði og alvöru, hver af þessum þrem. mönnum muni bezt til þess fallinn, að setjast í virðingar- mestu stöðu þjöðar okkar. B. B. tofna ha Óþægilegar fyrirsjpurnir Alberts Ims- íaod á fundi féla^sins í fyrrakvöld. ÞAÐ UPPLÝSTIST á Dagsbrúnarfunáiíjum í fyrrakvöld, að stjórn félagsins hefur enn ekkert gert að gagni til að stofna hafnarverkamannadeiid iiman þess, eíns og aðaifundur félags- ins lagði þó eindregið fyrir hana í vefur. HAFNARFIRÐI Aibert Imsland þar fram fyr irspurn um það til stjómarinn ar, hvað liði stofnun deildarinn ar, en á aðalfundi félagsins í vetur var samþykkt áskorun til stjórnarinnaar að stofna hafnarverkamannadeild eins fljótt og auðið væri, og var það aðeins fyrir þrábeiðni'Sigurðar Guðnasonar, formanns Dags- brúnar, að ekki var sett í á- skorun ina bein fyr’rmæli um það, fyrir hvaða tíma deildin skyldi verða stofnuð. Gat A3- bert þess, að hafnarv.erkamönn u,m væri farið að lengja eftir einhverjum raunverulegum at höfnum í þeesu máli, og teldu biðina ástæðuiausa. Edvarð Sigurðsson var fyrir pvörmn og upplýsti, að málið hefði verið rætt á nokkrum stjórnarfundum og fulltrúaráðs I fundum, og mundi fundur hafn ■ arverkamanna um málið verða haldinn. Annað hafði Eðvarð ekki fram að færa. Þá bar Albert fram fyrir- spurn um það, hvort færeysk um sjómönnum væri leyfilegt að taka vinnu frá reykvískum hafnarverkamönnum með því að skipa sjálfir úr skipum sín um á land fiskúrgangi, sem fara á í fiskimjöLsverksmiðjur. En þetta sagði Albert vera lát ið viðgangast Hér. Eðvarð lcvaðs sér ókunnugt um þetta. Enn fremur spurði Albert, hvort Þróttarbifreiðastjórum væri ekki óheimit að vinna við fermingu bifreiða sinna í vörugeymsluhúsum við höfn- ina. En vitað er, að einrnn stjórnarmanni Dagsbrúnar er kunnugt um þetta. E'ðvarð stað festi, að þetta væri óheimilt, en kvaðst ekkert haf a vitað um það, Að lokum bar Albert fram tillögu um það, að stjórn Dags brúar beitti sér fyrir því, að komið yrði fyrir loftræstingu í öllúm vörugeymsluhúsum við höfnina, þar sem vélknúin vinnutæki eru notuð. Var til- laga þessi samþykkt samhljóða. Á fundinum var sambykkt tillaga um atvinnuleysið, og birtist liún hér annars staðar I blaðinu. Annað var ekki um verkalvðs mál á fundinum en þe-si t’llaga og fyrirspurny og tilla^a Al- berts. En hins végar rakti for maður félagsins þar allvtarieíja og af nokkurri hrifningu ferða sögu sína til Mo"kvu. •—■ Fund Inn sóttu um 100 manns, og bar af voru nokkrir kommúnist ar, sem ekki eru í Dagsbrim. Framhald af 1. síðu. ’eit að fá aukna fjárhagsaðstoð Bandlaríkjanna til að geta keypt hergögn í því skyni, og miinu þeir Schuman og Ache- son hafa rætt það mál í París í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.