Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.05.1952, Blaðsíða 7
*^*^*^«. Smurt brauð, Soittur. Til í búðinni alian daginn. Kornið og veljið eða símið, Síid & Fiskur. Ora-viðgerSir. Fljót og góð afgreiðsla, GUÐL. .GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Sirsíirt brauð og snsttur. Nestispakkar, Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pnntið með fyrirvara. MATBARÍNN Lækjargötu b. Sími 80340. i r af ýmsum stærðum í bæn um, úthverfum bæjarlns og fyrir utan bæinn til sölu. Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 - 8,30 s. h. 81546. Köfd borð og heitur veiziu- matur. Sílcl & Fiskur. Minningarspjöld dvalarheimilis aidraðra sjó manna fást á eftirtoldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómannadagsráðs Grófin 1 (ga -,gið inn frá Tryggvagötu) sjmi 6710, skrifstofu' Sjórnannafélags Reykjavíkur, íverfistíötu 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjölkurfélagsbús inu, Verzlunirmi Laugateig ur, Laugateig 24, bókaverzl uninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og NesbúÖinni, Nesveg 39. — t aafnarfirði hjá V. Long. Nýja sendibílasföðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræti 16. — Sími 1395. Miíiuiiigarspjöld Barnaspítalasj 6ðs Hringslns eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12. (áður verzl Aug. Svend sen). í Verziunni Victor Laugaveg 33, Holts-Apó- teki, Langhjitsvegi 84, Verzl. Álfabrekk’i við Suð- urlandsbraut og Þorsteina- búð, Snorrabrau* 61. Framliald af 4. síðu. hvíldarlaust til ki, 18.45, án þess að húsbóndinn kærmst nokkurn tíma að. Cocteau sagði á eftir, að þetta heiði verið ó- gieyrnanleg heimsókn. SANN EK.KI AÐ FLE'TTA UPP í ALFRÆÐIORBABÓK í>að er margt skrýtið í fari Maughams. Eitt er það, að hann hefur aldrei iært stafrófið. Einu sinni þurfti hatin á upplýs ingum um Stendhal að halda og fletti upp í aifræðiorðabók, blaðaði í henni lengi, án þess að finna það, sem hann leitaði að, gafst upp og gerði svo-fellda játningu; „Ég' kann ekki staf- rófið. Það er hart að þurfa að segja það, en svona hefur þatla verið alia mhia ævi." Maugham er fús til að tala um gamla dasga, bernsku sína og árin, þegar hann var bláfá- tækur læknir og lagði þanr. starfa á liilluna til að verða rit- höfundur. Hann segist ekki hafa haft til hnifs og skeiðar fyrstu tíu árin, en hann efaðist .aldrei um, að hann ynni sigur a.ð lokum. Hann segir, að þetta haíi verið óðs manns æði og hann skilji ekk-ert í sjálfum sér að leggja út í ann-að eins ævin- týri. En hann sigraði — og svo rækilega, að nú er hann í tölu víðlesnustu rithöíunda heims- ins. HÖLLIN LEIT ÚT EINS OG MAÐUR MEÐ MISONGA iðum 5.0ð 6. júlí 8. LANDSMÓT U.M.F.f. verður haldið að F.iðum 5. og 6. júlí. Auk venjulegra íþrótta- greina verður þar keppt í þreni ur greinum starfsíþrótta: Akstri dráttarvéla, starfshlaupi og að leggja á borð. Breyting á í- þróttagreinum er lítil frá sið- asta landsmóti. Buizt er við. að mót þetta verði mjög fjölsótt víðs vegar af lándinu. Síðasta landsmót sóttu um 250 iþróíta- menn frá 14 héraðssamböndum, og um 5000 mótsgestir. Þátt- taka í íþróttunum tilkynnist Gunnari Ólaissyní skólastjóra, Neskaupstað, fyrir 25. júni. Á landsmótinu verða mörg önnur skemmtiatriði en íþrótt- ir, t. d. ræðuhöld, kórsöngur tveggja samkóra, vikivakar, fimleikasýningar, upplestur, kvikmyndasýningar o. íl., sem síðar verður nánar tilkynnt um. 17. sambandsþing U.M.F.Í. verður haldið að Eiðum 3. og 4. júlí í sumar. Hefst það kl. 10 árdegis þaim 3. júlí. Auk \ænju legra félags- og starfsinála verður þar rætt um starfsíþrótt- ir og' framkvæmd þeirra. isiaifdsk sa NORSK-LSLANDSK SAM- FUND hélt aðalfund sinn 12. Villa Mauresque var kcmui í ma^ } Stórþingshiisinu í Osló. eigu Maughams áðux en síðari Gestir á fundinum voru Har- heimsstyrjöldin hófst, en hann aldur Kröyer sendiráðsfulltrúi komst þaðan burt i tæka tíð. °S kona hans, svo og félags- Höllin var hertekin af Þjóð- menn nr fslendingafélaginu í verjinn og ftölum, sem héldu Oslo. þar skotæfingar. „Þegar ég Minnzt var á fundinum kom hingað aftur eftir stríðið,’' Sveins Björnssonar forseta. segir Maugham, „leit höl’.in ú't' R«ikningar voru samþykktir og eins og maður með mislinga."' hosin stjórn. Skipa hana. Olav, Ameríski herirji hreinsaði til á Bjercke yfirréttarmála-. landareigninni, og fran.ska»^æs^uma®ur formaður, Knut stjórnin bauð Maugham 230 Eik-Nes prófastur varaformað- þúsund franka fyrirfr.am- ur> Haakon Hamre ritari, frú Stina Mörner Paasche, Knut Robberstad prófastur, Ragnar Nösen konsll og O, Linde kaup niaður. Anna Holtsmark prófessor hélt fyrirlestur um alþingi hið forna, sýnd var kvikmynd frá Vestmannaeyjum, fengin góð- fúslega að láni írá íslenzka senairáðinu og Olav. Oksvik forseti óðalsþingsins sýndi j fundarmönnum þing’núsið. Syen Brun hæstaréttarmála- færslumaður var garður að heið ursfélaga. Hefur hami tileinkað og geflð félaginu bok sina „Ein- búinn í Atlantsafr’, og fær fé- lagið allan ágóða af sölu herm- ar. Fundurinn sendi s>’sturfélag- inu Ísland-Noregur símskeyti með kveðjum og árnaðairóskuin. ’greiðslu upp í skaðabætur. ,,Eg tók því boði á stundinni og meo þökkum,“ ssgir Maugham og brosir í kampinn, „enda minn- ugur þess, hvað stjórnarskipti eru tíð í Frakklandi:“ Framh. af 4. síðu. on og einhverjum söngmanna vorra, myndi að mínum dómi Pétur Jónsson — Pétur okt;ar — eins og hann var kallaður manna á msðal á Þýzkalandi á. sínum tírna — verða fyrir því vali. —- Styðst ég í því sambandi við glæsimennsku hvorra tveggja á söngsviðinu, samfara allt að barnalegri hógværð og innileik, on syngjandi ailt í „sand og csku“, ef svo ber undir. Ótvíræð an skyldleika má einnig fiima í j túlkunarmáta þessara tveggja j listamanna, þó að þe:r muni j iisfa notið söngmenningar sinn : ar á gagnólíkujn breiddargráð- .um, og frægð Péturs okkar hafi ei.nn'g, og ekki hvað sízt ljómað í tónheimum, sem flastum ítölsk um meistaraspngvara, hversu frábær, sem vera kynnu, væru að mestu lokaðjr. — En ýmsar leiðir liggja til Róm! Signor Belldn vann með hinni frábæru list sinni hjörtu allra, er á hann hlýddu. Hinum\áköfu fagnaðarlátum áheyrenda ajtlaði vart að linna. Varð söngvariim að sjálfsögðu að syr.gja fjöl- mörg’aukalög. Dr. Victor Urbancic annaðist iindirleikinn af alkunnri snllld Og myndugleik. Þórariim Jónsson. ansnpiMssiara amDorgar 70 MAN'NS leika hér aðeins tvenna hljómleika, dagana 10. og 13. júní. Stjórnandi: Olav Kjeliand. Aðgöngumiða má panta í þjóðleikhúsinu, sími 80 000 og kosta 35—55 krónur. Kammeriiljómsveit Hamhorgar heldur eina hljóm leika í Austurbæjarbíó, 9. júní. Stjórnandi Ernst Sctöafelder. Aðeins þessii’ einu liljómleikar. Aðgöngumiðar á kr. 35.00 — hjá Eymundsen, L. Blöndal og Bækur og ritföng, Austurstræti 1. ar, ar, sérstaklega fjölbreytt úrval. Margar gerðir af góðu og sterku uhLaráXilæði. — Hvergi meira úrval. — Hagkvæm ir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar GuSmundssonar, Laugaveg 166. Tilboð óskast í rekstur veitingastarfsemi á Iðnsýn-' ingunni. Útboðsskilmáiar verða afhentir á skrifstofu Iðn- sýningarinnar í dag og á morgun milli kl. 3—5 e. h. Iðnsýningin 1952, Skólavörðustíg 3, Sími 81810. Á AÐALFÚNDI Félags lög- giltra rafvirkjameistara í Reykjavík var kosin nefnd til þess að koma á framfæri að- stoð rafyirkjameistara við byggingu Árnasafnsiiis. Enn fremur var samþyMit að leggja fé í stofnsjóð Iðnbank- ans. Gjaldkeri félagsins, Gissur Pálsson, átti að ganga úr stjórninni, og var Ólafur Jens- son kjörinn í hans stað. Stjóm in er nú þannig skipuð: Jón Sveinsson, formaður, ,0’afur Jensson, gjaldkeri, og VUberg Guðmu.ndsson, ritari. AF VOPNUN ARNEFND sameinuðu þjóðanna hefu rlagt til, að stórveldin takmarki her- síyrk sinn við 1—1,5 milljónir vopnfærra manna. Haí’ði full- trúi Breta, Sir Gladwyn Jebb, framsögu fyrir tillögu þessari ó fundi nefndarinnar í gær og skoraði a Rússa að samþykkja hana. Hann taidi einsýnt, að lýðræðsríkin myndu verða henni fylgjandi, ef svar Kússa reyndist jákvætt, Framhald af 1. síðu, en Bjarni Guðnason bætti öðru við 12 mínútum síðar. Brent- ford skoraði sitt eina mark undir lok hálfleiksins, og var hægri útherji þeirra þar að verki. Brentford lék á móti vindi í seinni hálfleik, en tókst ekki að skora, þrátt fyrir ágætan leik og mörg upphlaup. Karl Guðmundsson bar af í vörn íslendinganna, og Magnús stóð sig prýðilega í markinu. Reynir og Eyjólfur Eyfells voru athafnasamastir íslending anna í sókninni, og Bjarni Guðnason sýndi mikinn dugn- að. Þorlákur Þórðarson dæmdi leikinn, sem fór prúðmannlega fram. FÉLAGSLfF: Ferðir um hvítasunnuna. 1. Skógræktarferð í Þórs- mörk. 2. Ðvalið í Heiðabóli. 3. Gönguferð um Reykjanes. Þeir, sem ætla að dveíja í Þórsmörk mæti allir. Uppl. í V. R. í kvöld kl. 8, 30—ÍO.OO. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.